Dagblaðið - 20.10.1978, Side 21

Dagblaðið - 20.10.1978, Side 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1978. 25 í~Ég var sko aldeilis ekki að ' leika við Frans. Ég veitti honum sérfræðiaðstoð við að brjóta rúður í gróðurhúsi Friðriks yfirkennara, lemja nokkra náunga, sem eru of frekir, og hleypa úr öllum v dekkjum í götunni! B/aðbera vantar: Uppl.ísíma 27022 HVERFISGATA EXPRESS TÚNGATA Hverfisgata 8—125 Austurstrœti — Hafnarstrœti Túngata — Öldugata BERGSTAÐASTRÆTI KAMBSVEGUR Bergstaðastrœti 9—83 Hallveigarstíg 1—10 Hjallavegur — Kambsvegur 1— 7 MÉBIAÐIB Stúlka óskast til skrifstofustarfa hálfan daginn. Tilboð sendist augld. DB merkt„T.H.” Starfsfólk óskast til starfa allan daginn við leikskólann Hlíðaborg. Uppl. hjá forstöðukonu í síma 20096. Áreiðanlegur starfskraftur óskast í blómabúð. Reynsla og þekking á blómum æskileg. Vinnutími frá kl. 10 til 6 virka daga. Uppl. í sima 82245 og 71876. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Uppl. í síma 75141 mjllikl. 18og20ákvöldin. Ábyggileg stúlka getur fengið herbergi ásamt fæði gegn smávægilegri heimilisaðstoð frá kl. 16— 20 virka daga. Hringið í síma 35572 eftir kl. 7. Kona óskast til að sjá um heimili fyrir feðga í Reykja- vík. Herbergi fylgir. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022. H—362 Óskum að ráða starfskrafta við pappírsvöruframleiðslu. Uppl. gefur verkstjóri, Óli Runólfsson. Ó. Johnson og Kaaber, Sætúni 8 Rvík. Sveitaheimili. Kona á aldrinum 25 til 40 ára eða eldri maður óskast á heimili í Borgarfirði til aðstoðar við bústörf sem felast í lítils- háttar hjálp inni við og hirðingu fárra skepna, einkum hrossa. Einnig kæmi til greina tamning - hesta (fyrir ungan mann). Uppl. í síma 74348 eftir kl. 19. Atvinna óskast Óska eftir að komast að sem nemi hjá pípulagningameistara. Uppl. í síma 30593. Vanur sjómaður óskar eftir beitingum eða stýrimanns- plássi hjá tryggri útgerð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—525 Ung kona óskar eftir vinnu frá kl. 1—6, helzt á ljósmyndastofu, er vön, margt annað kemur einnig til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—542 24 ára stúlka óskar eftir vinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. i síma 76093. 22 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. i sima 42990 frá kl. 2—4 e.h. Ung kona óskar eftir vinnu við afgreiðslu eftir kl. 4 á daginn og um helgar. Er vön af- greiðslu, hefur góð meðmæli. Vinsam- legast hringið í síma 23759 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. Atvinna óskast. Ung stúlka með stúdentspróf (og vélrit- unarkunnáttu) óskar eftir vinnu um tíma, helzt ekki afgreiðslu í venjul. búð- um. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—463 Miðaldra reglusamur maður óskar eftir léttri atvinnu hálfan eða allan daginn, helzt þar sem mötuneyti er á staðnum. Tilboð sendist DB merkt „Galvaskur”. 22ja ára gamall maður óskar eftir vel launaðri vinnu. Hefur fengizt við margvisleg störf. Hefur stúdentspróf og bílpróf. Uppl. í síma 30649. Dugleg 35 ára kona óskar eftir atvinnu strax, gjarnan vakta- vinnu, en margt annað kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Bill til umráða ef með þarf. Uppl. I sima 16065 eða 22254. 20 ára stúlka óskar eftir vel launuðu starfi. Er dugleg og áreiðanleg, getur unnið sjálfstætt. Uppl. i síma 10439 eftir kl. 7 á kvöldin. 37 ára kona, vön afgreiðslu, óskar eftir atvinnu i búð frá hádegi til kl. 6. Getur byrjað strax. Vinsamlegast hringið í síma 12893 eftir kl.4. 37 ára kona með 2 börn, annað á skólaaldri, óskar eftir ráðskonustöðu. Uppl. á Hótel Esju, herb. 715, i dagog næstu 3 daga. I Barnagæzla D Barngóð kona óskast til að gæta 5 mán. barns eftir há- degi 5 daga vikunnar, þarf að vera í vesturbæ eða miðbæ. Uppl. í síma 29535. Kennsla 1 Tónlistarkennsla. Kenni tónfræði og tónlistarsögu. Sími 30866. Skermanámskeið. Innritun á næstu námskeið eru hafin. Saumaklúbbar og félagasamtök geta fengið kennara á staðinn. Innritun og uppl. í Uppsetningabúðinni Hverfisgötu 74,sími 25270. i Leiga D Hjólhýsaeigendur i Hafnarfirði og nágrenni, getum tekið nokkur hjólhýsi í geymslu í vetur, gott húsnæði. Uppl. í síma 50800. 4 Einkamál Fertugur maður sem á fasteign og bíl, óskar eftir að kynnast konu sem félaga, má eiga barn. Getur veitt ýmsa hluti. Vinsamlegast sendið uppl. til DB merkt' „Trúr vinur — 333”. 40 ára einmana maður óskar eftir kynnum við konu á aldrinum 35—45 ára, algjör trúnaður. Svar ásamt uppl. leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt „9336”. Rúmlega fimmtug ekkja með lítið fyrirtæki óskar eftir að kynnast traustum manni sem félaga. Þyrfti að geta veitt einhverja fjárhagsaðstoð. Nafn ásamt öðrum upplýsingum óskast sent Dagblaðinu merkt „Trúnaðarmál 1123” fyrir 25. okt. Fullorðin reglusöm kona óskar að kynnast ábyggilegum reglu- sömum manni, 55—65 ára. Þyrfti að eiga íbúð og bil, kunna eitthvað í ensku og hafa gaman af dansi og ferðalögum. Tilboð sendist augld. t)B fyir 24. okt. merkt „Ábyggilegur — 324”. Ráð i vanda. . Þið sem eruð í vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar, hringið og pantið tima í síma 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún- aður. Er ekki einhver frökk stúlka til í að gifta sig til skamms tíma, þar sem náin kynni koma ekki til greina. Tilboð leggist inn á afgreiðslu DB merkt „448”. Skóla- og unglingaskemmtanir. Diskótekið Dísa vill vekja athygli skóla-, og annarra unglingafélaga á frábærri reynslu og þjálfun Dísu á alls kyns ungl- ingaskemmtunum, erum án efa sterk- astir allra ferðadiskóteka á þessu sviði. Sérstakur afsláttur fyrir unglinga- skemmtanir aðra daga en föstudaga og laugardaga. Munið Ijósasjóið og stuðið hjá Dísu. Uppl. og pantanir í simum 52971 og 50513 eftir kl. 6. Diskótekið Dísa, umsvifamesta ferðadiskótekið á tslandi. __________________________ Diskótekið „DOLLÝ”, ferðadiskótek. Mjög hentugt á alla vega dansleikjum og einkasamkvæmum þar sem'fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á fjöruga og góða danstónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu rokkara og gömlu dansatónlist sem kemur öllum til að gleyma svartasta skammdeginu sem er í nánd. Tónlist við allra hæfi: Ömmu, afa, pabba og mömmu, litlu krakkanna og siðast en ekki sizt unglinga og þeirra sem finnst gaman að diskótónlist. Höfum lit- skrúðugt ljósashow sem fylgir með ef óskað er. Kynnum tónlistina allhressilega athugið, þjónusta og stuð framar öllu. „Dollý diskótekið ykkar. Það er alltaf eitthvað hressilegt undir nálinni hjá „Dollý”, prófið sjálf. Upplýsingar og pantanir i síma 51011. Þjónusta i Réttingar og sprautun. Getum bætt við okkur bílum í réttingar, ryðbætingar og sprautun. Uppl. í síma 44150 eftir kl. 7. Úrbeiningar. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér' úrbeiningar og hökkun á kjöti á kvöldin og um helgar. Hamborgarapressa til staðar. Uppl. í síma 74728. Tek að mér aö slá frá og hreinsa timbur í akkorði. Vanir menn, fljót og góð vinna. Uppl. í síma 16649 efti rkl. 8 á kvöldin. Tökum að oltkur alla málningarvinnu, bæði úti og inni,. tilboð ef óskað er. Málun hf.. simar .76946 og 84924. Kaupum og seljum allar tegundir olíukynditækja og katla. Gerum við allar tegundir olíukyndinga. Olíubrennarinn sf., sími 82981. Hreingerningar) Þrif — teppahreinsun. Nýkomnir með djúphreinsivél með miklum sogkrafti, einnig húsgagna- hreinsun. Hreingerum íbúðir, stiga- ganga og fleira. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur.________________ Önnumst hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum o.fl. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Veit- um 25% aflsátt á tómt húsnæði. Erna < og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i síma 19017. Ólafur Hólm. Hólmbræður—Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður, símar 72180 og 27409. Nýjung á tslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni, sem fer sigurför um allan heim, önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu, veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavík. Hreingerningafélag Reykjavikur, sími 32118. Teppahreinsun og hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Góð þjónusta. Sími 32118. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í ibúðum, stigagöngum fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 86863. Ökukennsla s ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. Öku- skóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef óskað er. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. Uppl. í' sima 71972 og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—99145 Ókukennsla — æhngatfmar. Endurhæfing. Kenni á Datsun 180B, árg. 78. Umferðarfræðsla i góðum öku- skóla, öll prófgögn ef óskað er. Jón Jóns- son ökukennari, sími 33481. Ökukennsla-æfingatímar. 'Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfríður Stefánsdóttir, simi 81349. Ökukennsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd í ökuskírteini ef óskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, sími 66660 og hjá auglþj. DB I síma 27022. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak- lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224 og 13775. Ökukennsla, - æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, Kenni á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mözdu 323 árg. 78 alla daga,‘ greiðslufrestur 3 mán. Útvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, simi 40694. /Etlið þér að taka ökupróf. eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við ökukennslu Reynis Karls- sonar í símuip 20016 og 22922. Hann mun útvega öll prófgögn ogkenna yður á nýjan Passat LX.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.