Dagblaðið - 20.10.1978, Page 26

Dagblaðið - 20.10.1978, Page 26
30 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1978. 19 000 Endurfœðing Peter Proud jrf Eeter HAFNARBIO Bráðskemmtileg og djörf ensk litmynd með Anthony Kenyon, Mark Jones. tslenzkur texti. Endursýnd kl. 5,7 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Kvikmyfidir LÝKUR ðl.OKTÓDER Föstudagur 20. október 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnunarTónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miödegissagan: „Ertu manneskja?” eftir Marit PauLsen. Inga Huld Hákonardóttir les (5). 15.30 Miðdegistónleikar: Sinfóniuhljómsveit Berlínar leikur Sænska rapsódiu nr. 2 „Upp- salarapsódíuna” op. 24 eftir Hugo Alfvén; Stig : Rybrant stj. / Suisse Romande hljómsveitin leikur „Pelleas og Melisande”, leikhústónlist op. 80 eftir Gabriel Fauré; Ernest Ansermet stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöur- fregnir). Popp: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Hvaö er að tarna? Guörún Guölaugs- dóttir stjórnar þætti fyrir böm um náttúruna og umhverfið: Lúsin. 17.40 Barnalög. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin. Umsjón: Ásta R. Jóhannes- dóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 17.50 Baráttan gegn reykingum. Endurtekinn þáttur Tómasar Einarssonar frá deginum áöur. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vinur málleysingjanna. Eiríkur Sigurðsson rithöfundur segir frá starfi séra Páls Pálssonar í Þingmúla, sem var forgöngumaður um aðstoð við mállaust fólk á sinnitíð. USTMÁLARINN HEIMSFRÆGI 0G EYJASKEGGJAR Bandarisk bíómynd frá árinu 1968 verður sýnd í sjónvarpinu föstu- daginn 20. okóber kl. 22.00. Með aðal- hlutverk í myndinni fer hinn frægi James Mason. Myndin fjallar um heimsfrægan listmálara sem ekki hefur lengur neinar hugmyndir um hvað hann geti málað. Til að reyna að fá betri hugmyndir flyzt hann til afskekktrar, fámennrar eyjar. Eyjan er við strönd Ástralíu. Á meðal ibúanna þar er ung og falleg stúlka og amma hennar, sem er mjög drykkfelld. Listmálarinn og unga stúlkan verða að sjálfsögðu góðir vinir og gengur á ýmsu hjá þeim. Myndin nefnist á ensku „Age of Consent” en hefur verið þýtt á íslenzku Sjálfræði. Myndin er i rúmlega einn og hálfan tíma og er í lit. Þýðandi myndarinnar er Jón O. Edwald. ELA. Spennandi og djörf ensk sakamálamynd í litum með Fiona Richmond. lslenzkur texti. Bönnuðinnan 16ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. AUSTURBÆJARBlÓ: Sekur eða saklaus? IVerdict). Aðalhlutverk: Sophia Loren, Jean Gabin. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARBlÓ: Sjá auglýsingu. HÁSKÓLABÍÓ: Saturday Night Fever, kl. 5. Tónleikar kl. 9. LAUGARÁSBÍÓ: Eigin skoðanir, kl. 9 Kl. 20.30. hefst kynning á kvikmyndinni og öðrum kvikmynd- um. önnur aðalleikkona myndarinnar er Ludmilla Chursina verður hún viðstödd sýningu myndarinnar. Hinir dauðadæmdu, kl. 5 og 11. NÝJA BÍÓ: Þokkaleg þrenning (Le Trio Infernal). Aðalhlutverk: Michel Piccoli, Romy Schneider. Leikstjóri: Francis Girod. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Strang- lega bönnuð börnum innan 16 ára. REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: Close Encounters of the Third Kind, Ikl. 2.30,5,7.30 og 10. TÓNABÍÓ: Sjónvarpskerfið (Network) Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Enginn er fullkominn kl. 9. ENDURSKINS-1 MERKIERU í NAUÐSYNLEG! FYRIR ALLA, UMFERÐARflÁÐ * Afar spennandi og mjög sérstæð ný bandarísk litmynd um mann sem telur sig hafa lifað áður. Michael Sarrazin, Jennifer O. Neill. Leikstjóri: J. Lee Thompson. íslenzkur texti. Bönnuðbörnum. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. -....salur Stardust Spennandi bandarísk litmynd um sér- stætt og djarft gullrán. Richard Crenna, Anne Heywood, Fred Astaire. tslenzkur texti. Bönnuðinnan 12 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Kvenhylli og kynorka 20.00 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar íslands i Háskólabiói kvöldið áður; — fyrri hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Gisela Depkat frá Kanada. a. „Jó”, hljómsveitarþátt- ur eftir Leif Þórarinsson. b. Sellókonsert nr. 1 op. 49 eftir Dmitri Kabalevský. 20.40 Menningarstarf verkalýðssamtakanna. Böðvar Guðmundsson ræðir við Helga Guðmundsson trésmið á Akureyri um Menningar- og fræðslusamband alþýðu. 21.10 Pianósónata í B-dúr (K333) eftir Mozart. Arthur Balsam leikur. 21.30 Kaflar úr endurminningum Þorleifs Jóns- sonar. Jóhannes Helgi rithöfundur skráði. Gisli Halldórsson leikari les. 21.50 „Abraham og ísak”, ballaða fyrir baritón- rödd og kammersveit eftir Igor Stravinsky. Richard Frisch syngur með Columbiu-sin- fóniuhljómsveitinni; Robert Craft stj. 22.00 Kvöldsagan: „Sagan af Cassius Kennedy” eftir Edgar Wallace. Valdimar Lárusson les (5). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin. Umsjón: Ásta R. Jóhannes- - dóttir. 23.50 PréUir. Dagskrárlok. Næst á dagskrá er baðfatatizkan frá Parls. Gullránið salur Afhjúpun ^Nothing, but nothing, is left to the Föstudagur 20. október Skemmtileg stjörnu með Essex. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05 11.05. um lif popp- hinum vinsæla David 7.05, 9.05 og salur 20.00 Fréttir og veóur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Prúðu leikararnir. Gestur leikbrúðanna í þessum þætti er söngkonan Petula Clark. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Um- sjónarmaður Guðjón Einarsson. 22.00 Sjálfræði (Age of Consent). Bandarísk bíó- mynd frá árinu 1968. Aðalhlutverk James Mason. Heimskunnur listmálari er kominn í þrot með hugmyndir. Hann flyst því til af- skekktrar, fámennrar eyjar við strönd Ástra- líu. Meðal íbúa eru ung stúlka og drykkfelld amma hennar. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.35 Dagskrárlok. KVOLDVAKTIN— útvarp kl. 22.50: Síðasta kvöldvaktin Síðasta Kvöldvakt sumarsins verður í kvöld kl. 22,50. Það er Sigmar B. Hauksson útvarpsmaður sem er umsjónarmaður Kvöldvaktarinnar í kvöld, en þar sem Sigmar var ekki staddur á landinu er DB ætlaði að fá upplýsingar um þáttinn, snerum við okkur til dagskrárdeildar útvarpsins. Þar var okkur tjáð að ýmislegt yrði á Kvöldvaktinni hjá Sigmari s.s. viðtal við Árna Björnsson þjóðháttafræð- ing. Sigmar og Árni munu ætla að ræöa um vetrarbyrjun, en eins og allir vita er fyrsti vetrardagur á morgun. Sigmar mun einnig ætla að ræða við Kristin Hallsson um óperur og fleira. Baldvin Halldórsson kemur í heimsókn og les upp úr tveim bókum, eftir Gunnar M. Magnúss og Þórarin Gr. Víking. Eitthvað verður um aðsent efni í þættinum og falleg tónlist að vanda. Kvöldvaktin er klukkustundar löng, en þátturinn mun ekki halda áfram í vetur. -ELA. Kjarnorkudrengurinn (The Bionic Boy) Spennandi og viðburðahröð kvikmynd. Aðalleikarar Johnson Yap, og Steve Nicholson. Islenzkur texti Sýndkl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Útvarp Sjónvarp SJÁLFRÆÐI — sjónvarp kl. 22.00:

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.