Dagblaðið - 19.01.1979, Side 12

Dagblaðið - 19.01.1979, Side 12
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1979. næstuviku m Utvarp 18.45 Veöurfregnir. Dagskrákvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn. Ásgeir Guðmunds- son skólastjóri talar. 4 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir - kynnir. 21.10 Á tíunda tímanum. Guðmundur Ámi Stefánsson og Hjálmar Ámason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 „Álfaríma” eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Ásta Thorstensen syngur með djasskvintett. 22.10 „Eggjapúns”, smásaga eftir Tove Ditlev- sen. Kristín Bjamadóttir les þýðingu sina. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Leiklistarþáttur. Sigrún Valbergsdóttir talar við Svein Einarsson þjóðleikhússtjóra og leikarana Róbert Amfinnsson og Kristbjörgu Kjeld um fengna reynslu af erlendum leikstjór- um hérlendis. 23.05 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar tslands í Háskólabíói á flmmtudaginn var; sið- ari hluti. Hljómsveitarstjóri: Gilbert Levine frá Bandarikjunum. Konsert fyrir hljómsveit ,eftir Béla Bartók. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 23. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Geirlaug Þor- valdsdóttir les söguna „Skápalinga” eftir Michael Bond (2). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Sjávarútvegur og siglingan Ingólfur Arnarson fjallar m.a. um breytingar á reglum aflatryggingarsjóðs. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Þýtt og endursagt: Upphaf simamála á Islandi. Kjartan Ragnars sendiráðunautur flyturerindi; fyrri hluti. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popp.17.20 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson stjórnar tímanum. 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Kampútsea — og framvindan þar siðustu áratugi. Þorsteinn Helgason kennari flytur fyrsta erindi sitt afþremur. 20.00 Kammertóniist. Tékkneski blásara- kvintettinn leikur Blásarakvintett 1 D-dúr op. 90 nr. 9 eftir Anton Rejcha. 20.30 Útvarpssagan: „Innansveitarkronika” eftir Halldór Laxness. Höfundur les (7). 21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngun Eiður Ágúst Gunnarsson syngur. ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Gönguför á Heklu. Sigurður Gunnarsson fyrrum skólastjóri segir frá sögulegri ferð á siðasta sumri. c. Að yrkja stöku. Samantekt um visnagerð eftir Jóhann Sveinsson frá Flögu. Ágúst Vigfússon les þriðja og siðasta hluta. d. Jarpur vissi betur. Frásögn eftir Valgarð L. Jónsson bónda á Eystra-Miðfelli i Hvalfirði. Baldur Pálmason les. e. Kórsöngun Karlakórinn Fóstbræður syngur islenzk lög. Söngstjóri: Ragnar Bjömsson. 22.30. Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viðsjá: ögmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.05 Á hljóðbergi. Ian Richardson les tvær hugleiðingar: „Að fara á fætur á frostköldum morgni” eftir James Henry Leigh Hunt og „Að verða ástfanginn” eftir Robert Louis Stevenson. Umsjónarmaður: Björn Th. Bjömsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 24. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Geirlaug Þor- valdsdóttir heldur áfram að lesa „Skápalinga”, sögu eftir Michael Bond (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ý'nmis lög. frh. 11.00 Horft til höfuðátta. Séra Helgi Tryggva son flytur fyrsta erindi sitt um uppeldismál og þjóðmál frá sjónarmiði kristins siðar. 11.25 Kirkjutónlist: Agnes Giebel, Gisela Litz, Hermann Prey, Pro Arte-kórinn og hljóm- sveitin í Luzem flytja Missa Brevis nr. 2 i A- dúreftir Bach,KurtRedelstj. / 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynfíingár. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Litli barnatíminn. Sigríður Eyþórsdóttir' stjórnar. 13.40 Við vinnuna: Tónleikár. 14.30 Miðdegissagan: „Húsið og hafið” eftir Johan Bojer. Jóhannes Guðmundsson ísl. Gísli Ágúst Gunnlaugsson les (5). 15.00 Miðdegistónleikan Parísarhljómsveitin leikur „La Valse”, hljómsveitarverk eftir Maurice Ravel, Herbert von Karajan stj. / Michal Ponti og útvarpshljómsveitin í Lusem- burg leika Pianókonsert nr. 1 í fis-moll op. 72 eftir Carl Reinecke; Pierre Cao stj. 15.40 íslenzkt mál. Endurt. þáttur Guðrúnar Kvaran frá 20. þ.m. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunna»son kynnir. 17.20 Ctvarpssaga barnanna: „Dóra og Kári” eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guöjóns- dóttir les(10). Fimmtudagur 25. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Geirlaug Þor- valdsdóttir les „Skápalinga”, sögu eftir Michael Bond í þýðingu Ragnars Þorsteins- sonar (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjónarmaður: Eiríksson. Pétur 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „Dóra og Kári” eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjóns- dóttir les sögulok(ll). 17.45 Tónleikar. Tilynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þátt- 19.40 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Robert Burns, þjóðskáld Skota. Þáttur i umsjá Inga Sigurðssonar og ögmundar Jónas- sonar. Sagt verður frá ævi Bums og skozku þjóðlífi um hans daga. 20.30 Tónieikar Sinfóniuhljómsveitar íslands 1 Háskólabiói; fyrri hluti. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. Einsöngvari: Sigríður Ella Magnúsdóttir. a. „Krýning Poppeu”, svita eftir Claudio Monteverdi. b. „Harmljóð Ariönu” úr óperunni „Aríönu” eftir sama tón- skáld. 21.30 Leikrit: „Undirskríftasöfnun” eftir Sölva BjörshoL Þýðandi: Jakob S. Jónsson. Leik- stjóri: Guðmundur Magnússon. Persónur og leikendun RÆTUR —■ sjónvarp á miðvikudagskvöld: Kinte reynir stöðugt aðflýja „Við náðum bara svo miklu betri samningi en Svíarsagði Jón Þórarins- son dagskrárstjóri Sjónvarpsins er hann var spurður um það hvernig tslendingar hefðu efni á að kaupa til sýningar myndaflokkinn Rætur fyrst Svíar telur sig ekki hafa efni á því. „Við borgum sama verð fyrir Rætur og aðra flokka,” sagði hann ennfremur. Óhætt mun að segja að fátt sjón- varpsefni nýtur meiri vinsælda en ein- mitt Rætur. Þó hafa þeir fjölmörgu sem lesið hafa bók Alex Haily haft á orði vonbrigði yfir þvi hversu miklu er breytt frá þeirri bók, sem er aldeilis frábær. Hvað sem því liður er I næsta þætti, á miðvikudagskvöldið greint frá viðskiptum Kunta Kinte við sinn nýja húsbónda. Af einhverjum ástæðum heit- ir sá mæti maður Reynolds en ekki Waller eins og I bókinni. Reynolds þessi er leikinn af Lorne Green sem við munum eftir úr Bonanza. Þrátt fyrir gæði Reynolds fellur Kunta ekki í vistinni hjá honum og gerir tilraunir til að flýja. En eins og sagt var í síðasto þætti þá þekkist negri hvar sem hann fer og flóttinn reynist Kunta ekki auðveldur. Eini maðurinn sem Kunta talar við á nýja heimilinu er Fiðlarinn. Sem hefur reyndar fengið það embætti að ala hann upp. Kunta fellur það verst er Fiðlarinn reynir að kalla hanrl hans nýja nafni, Toby, og bregst ókvæða við. Þessi þáttur er sá síðasti sem LeVar Burton leikur Kunta. Þar sem Kunta eldist eins og aðrir menn reyndist nauðsynlegt að fá eldri mann í hlutverk hans. í þættinum á miðvikudagskvöldið sjá- um við leikkonunni Lindu Day George LeVar Burton sem Kunta Kinte. bregða fyrir í hlutverki frú Reynolds. Hún hefur áður komið fyrir augu sjón- varpsáhorfenda, þá í hlutverki konu boxarans sem var nærri búinn að drepa Tom í þáttunum Gæfa eða gjörvileiki. -DS. 17.40 Á hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Gestur I útvarpssal: Ingolf Olsen frá Dan- mörku leikur gitarlög eftir Femando Sor. 20.00 (Jr skólalífinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum. 20.30 (Jtvarpssagan: „Innansveitarkronika” eftir Halldór Laxness. Höfundur les (8). 21.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árna- sonar. 21.45 Iþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.10 Loft og láö. Pétur Einarsson stjórnar flug- málaþætti. 122.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. ! 22.50 (Jr tónlistarlífinu. Knútur R. Magnússon i sér um þáttinn. |23.05 Lífiö er skáldlegL Jóhann Hjálmarsson skáld les úr nýrri ljóðabók sinni. 23.20 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 11.15 Morguntónleikan Ferdinand Frantz syngur ballöður eftir Carl Loewe / Vitja Vronský og Viktor Babín leika fjórhent á pianó Fantasíu i f-moll op. 103 eftir Franz Schubert. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Þýtt og endursagt: Upphaf símamála á tslandi. Kjartan Ragnars sendiráðunautur flyturerindi; siðari hluti. 15.00 Miödegistónleikan Tékkneska filhar- moníusveitin leikur „Vatnsdrauginn”, sinfón- iskt Ijóð op. 107 eftir Dvorák; Zdenék Chala- bala stj. / Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur „Le Cid”, balletttónlist eftir Massenet; Robert Irving stj. 15.45 Fyrr og nú. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi flytur hugleiðingu. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16:20 Tónleikar. 16.40 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög bama. Frú Pettersen.......Auður Guðmundsdóttir Frú Randers.. Þórunn Magnea Magnúsdóttir Henrik Aas ráðsmaður... Valdimar Lárusson Lars, táningur......Ólafuröm Thoroddsen Frú Siverts.............Jóhanna Norðfjörð Herra Winter................Valur Ciíslason Húshjálpin..............Guðrún Gísladóttir Frú Berg.........Guðbjörg Þorbjarnardóttir Aðrir leikendur: Jón Aðils, Sólveig Hauks- dóttir, Jón Júlíusson og Hákon Waage. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Víðsjá: Friðrik Páll Jónsson sér um þátt- inn. 23.05 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 26. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 8.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Tvö prófverkefni 1 tungumálum á veg- um prófanefndar. a. Enska. b. 9.30 Danska. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tilkynningar. Morgunþulur kynnir ýmis lög; — frh. 11.00 Þaö er svo margt. Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóníu nr. 100 i G-dúr eftir Joseph Haydn; Antal Dorati stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Húsiö og hafið” eftir Johan Bojer. Jóhannes Guðmundsson þýddi. Gísli Ágúst Gunnlaugsson les (6). 15.00 Miödegistónleikan Arnold van Mill syngur óperuaríur eftir Lortzing ásamt kór og hljómsveit undir stjórn Roberts Wagners / Ot- varpshljómsveitin í Berlín leikur „Uppsala- rapsódíu” nr. 2 op. 24 eftir Hugo Alfvén; Stig Rybrantstj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.00 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Depill”, smásaga eftir lyiargaret Rey. Guðrún ö. Stephensen les eigin þýðingu. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Kampútsea — og framvinda þar siðustu árin. Þorsteinn Helgason kennari flytur annað erindi sitt. 20.00 Frá hljómleikum I Tónlistarháskólanum í Búdapest í janúar 1977. Flytjendur: Andreas Schiff, Sylvia Sass og Urlgverski útvarpskór- inn. Stjómandi: Laszló Révesz. a. Píanósónata í C-dúr eftir Joseph Haydn. b. Fimm sönglög eftir Béla Bartók. c. Söngvar og rómönsur op. 93 eftir Johannes Brahms. 21.00 Janúar. Kjartan Ámason og Páll Stefáns- son tóku saman þátt með blönduðu efni. 21.40 Klarinettukvintett í A-dúr (K581) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Antone de Bavier og Nýi ítalski kvartettinn leika. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvitu segl” eftir Jóhannes Helga. Heimildarskáldsaga byggð á minningum Andrésar P. Matthiassonar. Krist- inn Reyr les (9). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Or menningarlífinu. Hulda Valtýsdóttir talar við Einar Hákonarson skólastjóra Mynd- listar- og handíðaskóla íslands. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 27. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur í umsjá Guð- mundar Jónssonar pianóleikara. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjöms- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðúr- fregnir). 11.20 Ungir bókavinir. Hildur Hermóðsdóttir stjórnar barnatíma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í vikulokin. Blandaö efni i samantekt Áma Johnsens, Eddu Andrésdóttur, Jóns Björgvinssonar og ólafs Geirssonar. 15.30 Á grænu Ijósi. óli H. Þórðarson fram- kvæmdastjóri umferðarráðs spjallar við hlust- endur. 15.40 Islenzkt mál: Ásgeir Bl. Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarbrögð; — VII. þáttun Búddismi. Sigurður Ámi Þórðarson og Kristinn Ágúst Friðfinnsson tóku saman. M.a. verður talað viðGunnar Dal skáld. 17.45 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Svipast um á Suðurlandi. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Daníel Guðmundsson oddvita í Efra-Seli í Hmnamannahreppi; fyrri hluti. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 „Sagan af Elínu” eftir Hans Petersen. Halldór S. Stefánsson þýddi. Helma Þórðar- dóttir les. 21.20 Kvöldljóð. Tónlistarþáttur í umsjá Helga Péturssonar og Ásgeirs Tómassonar. 22.05 Kvöldsagan: „Hin hvítu segl” eftir Jóhannes Helga. Heimildarskáldsaga byggð á minningum Andrésar P. Matthíassonar. Krist- inn Reyr les(10). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.