Dagblaðið - 26.01.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1979.
23
Þjóð okkar þarfnast auðskiljanlegra
laga og auðskiljanlegra aðgerða. Glæpir eru svo tiðir vegna flókinna
og tvíræðra aðgerða, sem skilja má á ýmsa lund.
1 v~
Aðeins nitján ára, og þú ert ;
atvinnuglæpamaður!
^ r
Þaðer ótrúlegt.
Á þeim grundvelli dæmi ég þig til
lífstíðarfangelsis.
Blaðbera vantar nu
/ eftirtalin hverfií
Uppl. ísima27022
VOGAR2
Skeiðarvogur
Karfavogur
Rauðalækur
;
Hjálp-Hjálp.
Ég er 9 mán. strákur sem vantar vara-
mömmu nokkra daga í viku, á heima í
Hafnarfirði. Hringið i mig í síma 54453
eftir kl. 7.
Siðdegisgæzlu vantar
fyrir tvo unga drengi í Stelkshólum 6.
Uppl. í sima 76358.
1
Ymislegt
Vélsleði.
Til sölu vélsleði, Linx 300. Uppl. í sima
66257.
Skautamenn, skautamenn,
ef þið hafið áhuga á ishokki hafið þá vin-
samlega samband við Helga i sima
85380.
Kaupmenn Reykjavíkur og nágrennis;
Ef þið eigið eldri lager sem þér viljið
losna við eða selja á hagkvæmu verði þá
er tækifærið hér. Tilboð óskast send i
Pósthólf 542 á Akureyri fyrir 31. janúar.
1
Einkamál
i
Frá hjónamiðlun og kynningu
Takið eftir; Skrifstofan er opin alla daga
frá kl. 1—6, svarað er í sima 26628.
Geymið auglýsinguna. Kristján S.
Jósepsson.
Ráð I vanda.
Þið sem eruð í vánda stödd og hafið
engan til að ræða við um vanda og
áhugamál ykkar, hringið og pantið tima
í sima 28124 milli kl. 12.30 og 13.30
mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún-
aður.
Skemmtanir
Hljómsveitin Meyland.
Höfum mikla reynslu bæði í gömlu og
nýju dönsunum, sanngjarnt verð.
Umboðssími 82944 frá kl. 9—6 (Fjöðrin)
Ómar og i síma 22581 eða 44989 á
kvöldin.
Diskótekið Disa — ferðadiskótek.
Auk þess að starfrækja diskótek á
skemmtistöðum í Reykjavík rekum við
eigið ferðadiskótek. Höfum einnig um-
boð fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum
viðurkenningar viðskiptavina og keppi-
nauta fyrir reynslu, þekkingu og góða
þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til
að sjá um tónlistina á ykkar sKemmtun.
Símar 52971 (hádegi og kvöldin), 50513
(fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560.
Diskótekið Dísa hf.
Skemmtun.
Fyrir þorrablót og árshátiðir: Hef opnað
skemmtikraftaskrifstofu, reynið
viðskiptin. Enginn aukakostnaður.
Vantar fleiri skemmtikrafta og hljóm-
sveitir á skrá. Skemmtikraftaskrifstofa
Einar Logi Einarsson, sími 15080 kl. 2—
6.
í
Framtalsaðstoð
5
Aðstoða
viðskattframtöl, simi 14347.
Framtalsaðstoð.
Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð
skattframtala fyrir einstaklinga og lítil
fyrirtæki. Tímapantanir í síma 73977.
Skattframtöl.
Tek að mér skattframtöl fyrir einstakl
inga. Haukur Bjarnason hdl. Banka-
stræti 6, símar 26675 og 30973.
Skattframtöl—Reikningsskil 1979.
Einstaklingar, félög, fyrirtæki. Sigfinnur
Sigurðsson hagfræðingur, Grettisgötu
94.sími 17938 eftirkl. 18.
Framtalsaðstoð.
Tökum að okkur skattframtöl fyrir
einstaklinga. Verið tímanlega og pantið
tíma í sima 42069 eftir kl. 18. Kristján
Ólafsson hdl. og Þórður Ólafsson hdl.
Skattframtöl.
Annast skattframtöl fyrir einstaklinga
og fyrirtæki, einnig launauppgjör. Helgi
Hákon Jónsson viðskiptafræðingur,
skrifstofa Bjargarstíg 2, simar 29454 og
20318.
Skattframtöl.
Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga.
Uppl. og tímapantanir i sima 51573 eftir
kl.5.
Einstaklingar-atvinnurekcndur.
Skattskýrslugerð ásamt alhliða þjónustu
á sviði bókhalds (vélabókhald). Hringið í
sima 44921 eöa lítið inn á skrifstofu
okkar að Álfhólsvegi 32, Kóp., Nýja
bókhaldsþjónustan, Kópavogi.
I
Tapað-fundið
Sony karlmannstölvuúr
tapaðist 20. jan. sl. Finnandi vinsamleg-
ast hringi í síma 75563.
I
Þjónusta
i
Málningarvinna.
Tek að mér alls kyns málningarvianu,
mælingareða tilboð. Uppl. í síma 7CT25.
Húsgagnasmiðameistari
gerir við húsgögn, ný og gömu.. sækir,
sendir. Sími 66339 eftir kl. 19.
Smiðum eldhúsinnréttingar
og svefnherbergisskápa, sólbekki og
hillusamstæður, milliveggi og alla innan-
hússmíði, nýtt og gamalt, viðgerðir. Fag-
menn.Sími 18597allandaginn.
Tökum að okkur
alla málningarvinnu, bæði úti og inni.
Tilboð ef óskað er. Málun hf., simi
84924.
Hjá okkur fáið þið
sómamat fyrir fermingar og hvers konar
tækifæri. Sómi. Veizlumatur og brauð.
Pantiðisima 40925.
Bílabönun-hreinsun.
Tek að mér að þvo, hreinsa ogvaxbóna
bíla á kvöldin og um helgar, tek einnig
bila i inótorþvott. Bilabónun Hilmars,
Hvassaleiti 27, sími 33948.
Bæti og geri við vinnuföt,
barnaföt og fl. Mæður, komið með
gamlar prjónaðar ullarflíkur og ég
sauma vettlinga á börnin. Simi 74594,
Vesturbergól.
Flisalögn, dúkalögn,
veggfóðrun og teppalögn. Geri yður
tilboð að kostnaðarlausu ef óskað er.
Jóhann V. Gunnarsson veggfóðrari og
dúklagningarmaður, sími 85043.
Ertu þú að flytja eða breyta?
Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall-
an eða annað? Við tengjum, borum,
skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftir
kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um
helgar.
Trésmiðir.
Önnumst alla trésmíðavinnu, hurða - og
glerísetningar, setjum upp innréttingar
og milliveggi, klæðum loft og fleira.
Uppl. i sima 13396 eftir kl. 17.
Smiðum húsgögn og innréttingar,
sögum niður og seljum efni, spónaplötur
og fleira. Hagsmiði HF, Hafnarbraut 1,
Kóp., sími 40017.
Hreingerningar
■'há
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn iat&‘
þrýstitæki og sogkrafti. Þessyvý* aðferð'
nær jafnvel ryði, tjöru J5k?Si o.s.frv. Nú
eins og alltaf áður tr^gjum við fljóta og
vandaða vinnu. Afh. 50 kr. afsláttur á
fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þor-
isteinn.sími 20888.
Önnumst hreingerningar
á íbúðum, stofnunum, stigagöngum og
fleira. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i
sima 71484og840l7,Gunnar.
Nýjungá tslandi.
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni sem fer sigurför um allan heim.
önnumst einnig allar hreingerningar.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa-
og húsgagnahreinsun, Reykjavik.
Hreingerningar—teppahreinsun.
Hreinsum íbúðir, stigaganga og stofn-
anir, Símar 72180 og 27409. Hólm-
bræður.
Félag hreingerningamanna
annast allar hreingerningar hvar sem er
og hvenær sem er. Fagmaður i hverju
starfi. Uppl. i sima 35797.
Þrif.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðuni. sligahúsum, stofnunum og fl.
• Einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. í sima 33049 og 85086.
iHaukur og Guðmundur.
Þrif-hreingerningarþjónustan. t
Tökum að okkur hreingerningar á stiga-
göngum. ibúðum og stofnunum. Einnig
teppa og húsgagnahreinsun. Vanir
menn 'og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna I sima 82635.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Einnig önnumst við
teppa og húsgagnahreinsun. Pantið í
sima 19017. Ólafur Hólm.
1
ökukennsla
I
Ökukennsla-æflngartimar
endurhæfing. Lipur og góður
kennslubíll. Datsun 180 B árg. 78
Umferðarfræðsla í góðum ökuskóla. öll
prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson öku-
kennari, simi 33481.
Kenni á Toyota Cressida
árg. 78, útvega öll gögn. Hjálpa einnig
þeim sem af einhverjum ástæðum hafa
misst ökuleyfið sitt til að öðlast það að
nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar’
19896 og 21772.
Ökukennsla.
Get nú aftur bætt við mig nokkrum
nemendur, kenni á Mazda 323, ökuskóli
og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hall-
fríður Stefánsdóttir, sími 81349.
Ökukennsla-æfingatfmar.
Kenni á Toyota Cressida árg. 78,
ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurðsson, símar 76758 og
35686.
Ökukennsla — æflngatimar.
Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak-
lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll
prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur
geta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Sigurður
Gíslason ökukennari, simi 75224.
Jkukennsla — bifhjólapróf.
Kenni á Simca 1508 GT, öll prófgögn og
ökuskóli, litmynd í ökuskirteinið ef
óskað er, engir lágmarkstímar, nemandi
greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur
geta byrjað strax. Magnús Helgason,
sími 66660.
Ökukennsla — ætingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni
Mözdu 323 árg. 78. Ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið
ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson,
sími 81349.