Alþýðublaðið - 10.12.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 10.12.1921, Side 1
Yerzhmia í Reykjavík Kaupirðu góðan hlaut, þá mundu hvar þú fekst hann. Fáir vankantar á núverandi þjóðféiagsfyrirkomulagi eru jafn- augljósir ölíum eins og verzlunar- reksturinn. Víða urn heim er pott- ur brotinn í þeim sökum, en þess munu þó líklega fá dæmi í ger- vallri veröld vorri, að f bæ eins og Reykjavik, sem telur rúmar 18000 sálir, skuli vera að minsta kosti 400 smásölu verzlanir f ýms- um vörutegundum. Afieiðingarnar af slíku fyrirltomulagi geta að eins orðið á einn veg, og það veit almenningur í Reykjavík hverjar eru. Reksturskostnaðurinn er þung. ur skattur á efnalitlu búunum og margt verður fátækara fólkið að neita sér um, fyrir dýrtíðina, sem hann skapar. Árskostnaðurinn við þess háttar verzlunarrekstur er lágt reiknaður 3 miljónir króna eðá rúmlega 166 krónur á hvert mannsbarn í bænum. Telji rnaðnr hverja íjölskyldu 5 uianns, verður hver heimilisfaðir að borga 830 krónur á ári fyrir verzlunina. Hver sem vill getur sannfært sig, utn þessar tölur séu eigi of háar með þvi, að athuga rnálin, því reksturskostnaðurinn er hér vírkilega lágt reiknaður. Það eru m&rgir meðal alþýðumanna hér i bæ, sem ekki hafa meira en 4000 krónur í árstekjur, þótt þeir vinni baki brotnu alt árið. Ýmsir og þvf miður alt of margir hafa mikiu œinni tekjur. En við skulum í þessu tilfelli reikna með 4 þús. króna tekjum og sjá hve mikið af tekj- unuaa fer í kaupmennina. Það er ekki íengi reiknað. Rúmlega einn iimti hlati teknanna gengnr í yasa milliiiðanna. Er þetta ekki hrein og bein vitfirriiag? Svarið getur að eins fallið á einn veg. En er þá hægk að breyta þessu til batnaðar? Er hægt að létta þessu dauðans fargi af alþýðu þessa bæjar? Ji, það er hægt, og skal leitast við, að skýra frá hér, með hverjum ráðum. ilaföss." Útsala í Kolasundi. Afgreiðsia á Laugaveg 30. Úr ullinni vinnur Álafóss fyrir yður ffnustu dúka og vefur, spinnur, þrinnar, tvinnar, kemdir, pressar, lósker, litar o. fi. — alt vönduð og ábyggileg vinna. — StyBjið innlendan iðnað. — Kaupið fyrst innlendar vörur, unnar úr íslenzkri ull af íslendingum f landinu sjálfu. Með þvf aukið þér atvinnu f landinu og styðjið að vaxandi velmegun ykkar sjálfra. Það i’ggur þá íyrst óg fremst | í augum uppi, að reksturinn þyrfti | ekki að kosta einn tíunda hluta af því, sem hann kostar nú, ef skynsamlegt þjóðfélagsskipufélag væri komið á, og verzlunin og atvinnuvegírnir yfirieitt reknir af vfsindaiegri hagsýni, með þatfir þjóðarinnar fyrir augum, en ekki stundargróðavon óhlutvandra brall ara. — Hérna í Reykjavfk myndu fáar búðir er komið væri fyrir af skynsamlegu viti, geta fullnægt alfri verziunarþörf bæjarbúa. Þetta er framtíðarhugsjón vor f verzi unarmálunum, og hún á eftir að rætast. Hún gæti að vísu rætst að fullu, þegar á næstu átum, ef almenningur þekti og treysti nægi- iega á samtakamátt sinn, En ekki verður á alt kosið. Þessu takmarki verður ekki náð f einu stökki. Til þess þarf stað fasta, ósérplægna samvinnu fjöid ans. Þeð er venjuiega rnikiii við- búnaður undir stórhátiðir, mikið starfað að undirbúningí þeirra um langan tíma áður. Annars yrðu það ekki stórhátíðir. Eins er íarið um þessi mál Takmarkinu verður þvf að eins að gagni náð, að mik ill viðbúuaður sé hafður. Starf serni vor er því undirbúnings- starfsemi, vér erum að búa f hag inn fyrir framtfðina, máske fyrir I Konsert. @ @ Agnst Pálsson ^ © spiiar á Orkester Harmon ilru f Iðnó, sunnudaginn ii des kl. 81/*. ^ Aðgöngumiðar á sama stað frá ki. I2l/a síðdegis. S2i *** © III I sjálfa oss, máske sér næsta kyn- slóð ávextina fullþroskaða. — Sá undirbúningur, sem alþýða manna í þessum bæ verður því að hafa til að gera framtíðarhug- sjón sína í verzlunarmálunum að veruieika, er öflngnr kaupfélags- shapnr f Reykjavík. Með hon- um verður fjölda margt unnið. i. Verzlunarrekstur öflugs kaup- félagsskapar, verður miklum tnun ódýrari. 2. Allur arður fer tii félags- manna sjáifa. 3. Þá fyrst verður almenningur sjálfráður um vetziunarmál sín, getur ráðið hverjir með verzlunar- málin fara og tekið þátt í stjórn á rekstri verzlunarinnar. 4. Þá er v(st að skyndibreyt- ingar á viðskiftasviðinu, sem strlð, viðskiftakreppur o. s. frv. leiða af

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.