Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 14.03.1979, Qupperneq 3

Dagblaðið - 14.03.1979, Qupperneq 3
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1979. Lesandi hafði samband við blaðið og vildi mótmæla mótmælum ungrar stúlku í blaðinu 9. marz vegna nafna- birtingar þeirra íslendinga sem við- riðnir eru fikniefnamálið i Kaup- mannahöfn. Taldi hann afbrot það sem ungmennin eru sökuð um vera af þeirri tegund að nafnabirting væri al- veg sjálfsögð. f tilvikum sem þessum bæri fjölmiðlum engin skylda til að bíða eftir því að fjölskyldunni hefði verið tilkynnt um handtökuna. Frétt- ir af máli þessu birtust fyrst í dönsk- um dagblöðum en með þessum blöðum bárúst þessar fréttir hingað heim, tveim dögum síðar. Annað mál væri ef um dauðsfall væri að ræða, en um slíkt er ekki að ræða hér. Marijúanaræktun i Colombiu. SJÁLFSAGT að birta NÖFN ÍSLENDINGANNA Draumur hjartasjúklingsins Unnur M. Andressen skrifar: Hjartabíllinn er jarðfast dæmi um lygamötun almennings og hræsnara- lega yfirborðsmennsku. Þetta merki- lega farartæki, sem mótaði þáttaskil i sjúkraflutningum á íslandi með því „Hjartabíllinn" sem nú er uppgef- inn og tekinn úr umferð sést hér til hægri. Við hlið hans stendur nýjasti og fullkomnasti bíll Reykjavíkur- deildar Rauða krossins. DB-mynd Sveinn Þormóðsson. einu að vera öðruvísi í laginu en hinir sendiferðabílarnir á Slökkvistöð Reykjavíkur. Annað hafði þessi merkilega þáttaskilabifreið ekki fram yfir hinar. Nefna mætti kraftlausan mótor sem gerði það að verkum að hann var hægfarasta farartækið í sjúkrabílaflotanum. Auk þess hafði hann einu leguplássi minna en hinir. En það sem hann ætti að hafa haft fram yfir aðra sjúkrabila hérlendis er tæki það sem Blaðamannafélag ís- lands gaf í minningu Hauks heit- ins Haukss., en tæki þetta heitir Defibrillator og er í öllum sjúkrabif- reiðum í Evrópu og þykir sjálfsagður og nauðsynlegur hlutur. Tæki þetta hefur tvennskonar eiginleika til að bera.Annars vegar er það mjög hand- hægt og einfalt tæki til þess að fylgj- ast með hjartaslögum, en þau koma fram á skermum. Hins vegar er aðal- tækið sem gefa skal með raflost ef um hjartastöðvun er að ræða. Gallinn við þetta merkilega tæki er bara sá að það hefur aldrei verið not- að og mun heldur aldrei verða notað á meðan rafvirkjar, húsasmiðir og fleiri iðnaðarmenn aka sjúklingum hér í borg. í greininni Hjartabíllinn úr umferð eftir dygga þjónustu, sem birtist í Dagblaðinu 2. marz sl. segir meðal annars (á hjartahrærandi hátt eins og gefur að skilja): ,,f honum voru tæki sem áður höfðu ekki þekkzt hér og gátu bjargað lífi sjúkl- inga á leið til sjúkrahúss.” Ef þetta er staðhæfing um að það hafi nokkum tíma gerzt, er það ekki tæknibúnaði bílsins að þakka, heldur góðum til- þrifum áhafnarinnar sem hefur af til- viljun verið af skárri endanum. Skyldi vera 35 ára gömul járnkarfa í nýjahjartabílnum? Raddir lesenda RAGNHEIOUR kristjánSdótti I m N -M UNGLINGA DANSLEIKUR FYRIR 16ÁRA OG ELDRI FRÁ 8-1130 iViíckíeQee HEFUR NAÐ TAKMARKINU ! 1200 TIMUM k % EN HANN HELDUR ÁFRAM OG ÆTLAR SÉR AÐ GERA BETUR. GLEYMD BÖRN’79. ÞAKKA - BLIKK OG STÁL- VEITTA FJÁRHAGSAÐSTOÐ video YMSIR KUNNIR LISTAMENN Munið söfnunina’GLEYMD BÖRn’79, Einar Birgir Einmundsson: Ég er anzi hræddur um að hún sé á förum og mér finnst það heldur leiðinlegt að hún skuli ekki endast lengur. Ég átti von á því. Telurðu að ríkisstjórnin sé að falla? Sveinn Bjarnason: Hún mætti alveg falla. Spurning dagsins Margrét Rögnvaldsdóttir: Ég held aó hún séekki að falla. Annars skiptir litlu máli hver ríkisstjórnin er. Sigmar Sigurðsson: Ég held ekki. Ég held að hún sé aldrei harðari af sér en núna. Annars er erfitt að gera upp á milli ríkisstjórna. Þetta er hver silki- húfan upp af annarri. pi Sigurður M4r Gestsson: Ég ert um það. Ætli þessi ríkisstjórn sé nokkuð verri en aðrar. Snorri Steinþórsson: Það er vafamál en manni finnst það nú svona frekar. Alþýðubandalagið virðist alveg fara eftir því sem stjóm ASf segir.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.