Dagblaðið - 14.03.1979, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 14.03.1979, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1979. 15 Aðgangseyrir að elliheimilum? „Gjafir hafa aldrei skapað rétt til vistunar” — segir Pétur Sigurðsson hjá DAS „Ef þetta viðgengst þá er það mikill blettur á stofnunum, en það hefur aldrei verið kvartað undan slíku við ráðuneytið og ég hef aldrei heyrt um slík tilfelli,” sagði Páll Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í heilbrigðismála- ráðuneytinu í viðtali við Dagblaðið, en í frétt í Tímanum í gær er látið að því liggja, að aldraðir þurfi að greiða stór- ar fjárhæðir til þess að fá þar vistunar- pláss. í frétt í Dagblaðinu sl. laugardag var frá því greint að bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Akureyri hefðu mótmælt því harðlega að þar eigi að fjármagna byggingu tólf smáíbúða fyrir aldraða m.a. með fjárframlögum væntanlegra vistmanna í formi lánsfjár eða leigu. „Sannleikurinn er sá að það er ríkjandi tilhneiging til þess hér á landi að þröngva fólki inn áelliheimili allt of snemma,” sagði Páll ennfremur. „Margt af því fólki sem sækir um pláss á elliheimilum er fullfært, eða að ein- hverju leyti fært um að sjá um sig sjálft og hefur því áhuga á að vera i smáíbúðum í tengslum við dvalar- heimilin. Það eru sjúkraheimilin fyrir langlegusjúklinga, sem við eigum heldur að fjalla um, þar eru gífurleg vandamál óleyst og á því sviði höfum við dregizt langt aftur úr öðrum þjóðum,” sagði Páll „Á það er einnig að líta að dvalar- heimilin njóta ekki neinna opinberra styrkja til byggingaframkvæmda,’ sagði Páll ennfremur. „Dvalarheimili DAS, Ás í Hveragerði og Grund, svo dæmi séu nefnd, eru byggð fyrir rekstrarhagnað og ég vil t.d. nefna að þegar fólk flutti inn í Hátún 10 var því gefinn kostur á að borga húsaleigu fyrirfram og flýta þannig bygginga- framkvæmdum. Þar komu heldur engir opinberir styrkir til fram kvæmda.” „Þetta er mikill misskilningur,’ sagði Pétur Sigurðsson, framkvæmda- stjóri DAS, i viðtali við DB. „Hér hafa gjafir aldrei skapað neinn rétt til vistunar. Gamla fólkið hefur verið að tryggja sig i ellinni og jafnvel keypt af okkur skuldabréf, sem við verðum auðvitað að endurgreiða, en að það verði að greiða hér einhvern aðgangseyri er mikill misskilningur. Þeir sem hafa eitthvað verið að fetta fingur út i þetta eru þá helzt einhverjir erfingjar fólksins sem þó hafa ekki treyst sér til þess að hafa það hjá sér,” sagði Pétur ennfremur. „Ég mun hins vegar senda frá mér greinargerð um mál þetta.” -HP. DAGVISTARHEIMIU FYRIRÖLL BÖRN! — Kröfuganga í Reykjavík eftir nokkra daga Á biðlista hjá Dagvistun Reykja- vikurborgar um dagheimilispláss eru nú um 280 börn, um leikskólaptóss 1337 börn. Aðeins einstæðar mæður og háskólastúdentar hafa aðgang að dag- heimilum fyrir börn sín. í þjóðfélagi þar sem húsnæðismál eru í slíkum ólestri aðflest ung hjón þurfa bæði að vinna úti til að koma sér upp þaki yfir höfuðið veldur þetta ástand gífurlegum erfiðleikum. Þess vegna hafa nú allmörg félaga- samtök hafið baráttu til að knýja á um úrbætur. Þann 24. marz verður haldinn útifundur og kröfuganga, og er þess vænzt að sem allra flestir, sem láta sig varða þetta mál, taki þátt íhenni. Allir hljóta að sjá hvað það er fárán- legt að mæður sem eru að mennta sig fái pláss fyrir börnin meðan þær eru að læra, en síðan enga hjálp þegar þær ætla að nota sína dýru menntun og leggja fram krafta sína í þágu þjóðfélagsins. Og ekki mágleyma því, að konur sem fara út að vinna verða virkir skattgreiðendur. Það er því fremur tap en gróði fyrir þjóðfélagið aðsparadagheimili. Nanna Mjöll Atladóttir, félagsmála- stofnuninni í Breiðholti, er ein af þeim, sem tekur virkan þátt i undirbúningi aðgerðanna. „Kannske er ástandið verst hvað snertir skóladagheimilin,” sagði hún við DB < ..er. „Það eru aðeins 108 pláss á þcim i Reykjavík. Sex ogpjöára börn útivinnandi mæðra verða að passa sig sjálf, nema þann stutta tíma sem þau eru í skólanum.” Hún sagði ennfremur, að 8. marz hreyfingin hefði haft forgöngu um þetta mál og á þeim merka degi hefði hafizt undirskriftasöfnun því til stuðnings.Markmiðið er að safnr 15— 20 þúsund undirskriftum á næstu tveim mánuðum og afhenda þær síðan borgaryfirvöldum. Sömuleiðis var á þessum degi efnt til merkjasölu til að fjármagna baráttuna og seldust merki fyrir 50 þúsund krónur strax fyrsta kvöldið. Þeir sem vilja fá lista og merki til að leggja málinu lið geta fengið þau afhent í húsnæði Rauðsokkahreyfingarinnar, Sokkholti, á fimmtudögum milli kl. 17.30 og 18.30. Sími 28798. Auk tveggja fyrrnefndra hreyfinga eru eftir- farandi aðilar að samstarfinu: Fóstru- félag íslands, Iðnnemasamband íslands, Félag einstæðra foreldra, Nemendaráð Kennaraháskóla íslands, íbúasamtök Vesturbæjar, íbúasamtök Þingholtanna, Framfarafélag Breið- holts, Sjúkraliðafélag íslands, Stéttar- félag íslenzkra félagsráðgjafa, og Stúdentaráð Háskóla Islands. IHH. 30 dagmömmur á námskeiði Um þrjú hundruð konur i Reykjavík hafa leyfi til daggæzlu barna og af þeim sækja nú rösklega 10% námskeið á vegum Félagsmálastofnunar Reykja- víkurborgar. Umsjónarfóstrur Félagsmála- stofnunarinnar veita námskeiðinu for- stöðu, en það hófst 8. febrúar og lýkur 27. marz. Á því eru tekin fyrir marg- vísleg efni, s.s. sálfræði, börn með sérþarfir, meöferð ungbarna, leikir og störf barna, heimilisfræði, samfélags- fræði, barna- og fjölskylduvemd og uppeldi til jafnréttis. Þetta er fimmta námskeiðið þessar- ar tegundar semhaldið er. Þess má geta, að auk þessa námskeiðs heldur Félagsmálastofnunin uppi ýmissi annarri félagslegri starfsemi og fræðsluslarfi fyrir konur, sem annast daggæzlu barna. -ÓV. Skrá um vinninga í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Kr. 1.000.000 403 27182 Kr. 500.000 21269 22518 34852 42570 KR • 2851 5575 8373 13544 15989 100.000 16487 27794 28914 32909 34909 37175 41177 43537 49533 49535 50668 50955 51423 53371 58701 59030 59225 59736 ÞESSI NUMER HLUTU 50.000 KR . VINNING HVERT 420 9048 I 19277 26655 33602 43071 49498 1774 9246 20801 27080 36255 44218 50398 5525 11707 23479 27I2I 39469 44514 54792 5993 12443 1 24318 27841 40210 44647 56145 6436 15816 25306 31475 42476 45202 56291 8071 18832 26451 33486 42938 47108 58522 ÞESSI NUMER HLUTU 25 .000 KR . VINNING HVERT 9 5404 9779 13677 18657 24293 29702 34345 40304 45441 50456 56074 44 5441 9827 13701 18721 24341 29750 34417 40345 45495 50523 56103 62 5580 98 34 13754 18958 24357 29791 3442 2 40422 45506 50541 56156 98 5613 9907 13766 18990 24457 29829 34427 40476 45525 50698 56200 163 5664 9920 13781 19022 24493 29835 34433 40477 45537 50805 56296 181 5696 9925 13801 19256 24517 29853 34499 40515 45664 51046 56338 277 5728 10022 13927 19286 24609 29901 34528 40602 45699 51059 56421 430 5751 10043 13932 19423 24689 30001 34570 40687 46077 51179 56638 545 5768 10063 13936 19432 24693 30014 34576 40771 46085 51201 56651 561 5772 10137 14015 19444 24796 30021 34687 40896 46168 51253 56706 734 58 36 10178 14073 19495 24845 30076 34701 40920 46216 51301 56804 824 5911 10206 14C91 19527 24869 30091 34727 40928 46322 51433 56873 826 6013 10360 14097 19710 25026 30156 34795 40935 46586 51442 57112 876 60 52 10373 14110 19761 25130 30163 34881 40964 46918 51504 57198 878 6057 10410 14218 19794 25155 30166 34965 41155 46934 51746 57251 961 6278 10416 14358 19823 25269 30170 34974 41191 47025 51773 57377 1059 6819 10528 14416 19929 25298 30172 35159 41475 47082 51817 57430 1140 6851 10742 14675 20291 25413 30197 35305 41591 47135 51864 57475 1160 6963 10805 14679 20323 25500 30289 35373 41703 47171 51968 57550 1167 7119 10894 14684 20331 25612 30305 35444 41779 47249 51988 57558 1236 7143 10938 14686 20390 25646 30505 35509 41790 47341 52008 57677 1363 7149 10982 14710 20425 25850 30507 35811 41890 47404 52031 57700 1367 7182 11060 14716 20460 25898 30548 35940 41910 47534 52147 57711 1499 7201 11073 1473C 20485 25995 30588 35945 42007 47862 52261 57712 1586 7216 11181 14185 20569 26021 30598 36032 42016 47980 52285 57812 1645 7234 11253 14808 20713 26038 30628 36307 42285 48247 52310 57902 1674 7269 11278 14885 20731 26040 30663 36314 42295 48295 52365 57910 1682 7412 11329 14953 20763 26063 30672 36350 42360 48372 52521 57927 1728 7468 11364 15033 20843 26129 30676 36736 42390 48388 52612 57946 1746 7523 11371 15109 2C94C 26160 30688 36826 42686 48444 52685 57988 1883 7637 11408 15138 20942 26180 30729 37071 42726 48453 52810 58041 2028 7673 11415 15220 20956 26356 30730 37210 42738 48508 528 24 58062 2196 7687 11461 15240 20992 26677 30746 37250 42760 48550 52893 58105 2388 77 54 11495 15272 21154 26731 30850 37373 42818 48572 52937 58132 2501 7828 11511 15404 21195 26933 30914 37453 42989 48639 52983 58135 2584 7994 11559 15520 21206 26994 30944 37477 43001 48664 53010 58232 2650 8067 11587 15533 21376 26997 30948 37711 43159 48670 53082 58334 2667 8123 11599 15578 21526 27037 30987 37714 43238 48674 53090 58382 2718 8197 11615 15712 21620 27070 31084 37720 43292 48827 53113 58421 2812 8236 11625 15813 21715 27122 31110 37828 43351 48844 53139 58490 3153 8320 11704 15872 21719 27146 31188 37890 43394 48966 53284 58558 3160 8337 11758 15954 21737 27150 31220 37934 43442 48987 53533 58563 3187 8367 11762 15972 21758 27196 31304 38023 43470 49029 53578 58572 3222 8429 11829 15996 21784 27272 31323 38087 43475 49040 53792 58614 3439 8440 11838 16014 21923 27278 31342 38088 43781 49063 53859 58656 3539 8446 11852 16221 22036 27395 31603 38090 43827 49117 53957 58657 3545 8481 11870 16357 22066 27412 31648 38094 43855 49119 540 54 58658 3552 8488 11892 16418 22075 27548 31661 38293 43899 49164 54192 58765 3715 8536 11988 16574 22112 27606 31662 38527 43957 49208 54229 58770 3723 8591 11994 16616 22317 27656 31731 38542 43985 49276 54379 58803 3847 8624 12048 16646 22394 27766 31855 38634 44018 49291 54410 58846 3866 8709 12176 16749 22422 27795 31900 38734 44038 49398 54423 59039 3890 8841 12207 16756 22541 27834 31911 38740 44057 49516 54488 59050 3900 8846 12264 16866 23034 27864 32047 38818 44061 49554 54496 59161 4016 8863 12278 16870 23104 28038 32126 38896 44097 49569 54549 59186 4034 8971 12442 16912 23200 28078 32190 38925 44148 49615 54596 59231 4051 8992 12511 17022 23207 28337 32211 3907J. 44544 49664 54800 59275 4078 9104 12520 17034 23300 28500 32499 39072 44598 49708 54855 59293 4082 9110 12523 17100 23341 28533 32511 39193 44677 49718 55136 59365 4192 9164 12694 17197 23533 28648 32642 39272 44696 49721 55149 59374 4228 9170 12942 17354 23558 28679 32879 39329 44756 49768 55162 59464 4286 9235 12964 17483 23709 28715 32922 39344 44766 49864 55213 59494 4364 9325 12977 17611 23760 28772 33189 39381 44771 49899 55221 59576 4384 9368 13102 17796 23791 28910 33191 39485 44870 49930 55331 59620 4405 9421 13123 17892 23800 28948 33227 39660 45015 49994 55337 59621 4418 9471 13129 17994 23808 28982 33273 39713 45073 50011 55357 59761 4425 9510 13147 18032 23883 29081 33415 39720 45079 50188 55495 59799 4563 9512 13152 18369 23940 29295 33774 39799 45119 50241 55592 59945 4592 9525 13160 18404 23991 29318 34050 39821 45120 50267 55676 59979 4975 9542 13272 18417 24013 29331 34151 39837 45234 50309 55849 - 5036 9598 13278 18418 24061 29431 34156 39856 45293 50324 55877 5278 9609 13287 18439 24178 29447 34206 39896 45353 50355 55926 5307 9660 13391 18514 24245 2 9548 34229 39942 45356 50401 55978 5373 9686 13661 18599 24251 29615 34250 40120 45407 50453 55983 Aukavinningar kr. 75.000 402 404 27181 27183

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.