Dagblaðið - 14.03.1979, Side 16

Dagblaðið - 14.03.1979, Side 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1979. IS DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 * Til sölu 8 Chopper reiðhjól til sölu, Polaris skíði, lengd 2 m með bindingum, San Marco skíðaskór, nr. 43, sem nýir,, bamaskautar, hvítir, nr. 35, fuglabúr með öllu og barnarúm, 155 cm á lengd. Uppl. ísíma 52813. Hótel—mötuneyti: Til sölu stálkönnur, 2 og 4 manna, litlar stálausur, talsvert magn af dúkum, tveir litir. Allt sem nýtt. Taekifærisverð. Uppl. í sima 43207. Til sölu litið notuð Rockwell rafmagnsreiknivél með ljósborði (ekki strimli). Vélin er með minni, prósentu o.fl. Uppl. í síma 76207 eftirkl. 18. Til sölu spónlagningarpressa, Tegle og Sonner, 3ja spindla með hitaelementum. Nánari uppl. í síma 92—7240 eftir kl. 19. Tilsölu er lítið notuð Neolt teiknivél, eikarborð með teikningarskápum og tveimur skúff- um getur fylgt. Uppl. í síma 53785. Litið notaður tjaldvagn með góðu fortjaldi til sölu. Uppl. í sima 66134 eftir kl. 18. Til sölu nokkuð stór, notuð eldhúsinnrétting með eldavél og vaski. Uppl. í sima 20355 eftir kl. 19. Litið iðnfvrirtæki til sölu, tilvalið fyrir fjölskyldu að mynda sér atvinnu. Uppl. í síma 15581. Til sölu Bronco árg. ’78 Ranger XLT, bíll með öllu Ath: Þetta er einn sá fallegasti á götum bæjarins. Skipti möguleg á Range Rover 77— 78 eða ódýrari bíl. Range Rover 75 með öllu, sem nýr. Bíll, sem sjaldan hefur farið út r'.f malbikinu. Suðurlandsbraut 2. Sími 81588 Þingvallavatn Til sölu sumarbústaður fyrir miðju Þingvalla- vatni að vestanverðu. Lóðin liggur að vatninu og er rúmgóð. Útsýni er fallegt. Stærð hússins er ca 40 ferm og vel skipulagt — stór stofa, sólrík, snýr að vatninu, 2 svefnherbergi, bar- eldhús með búri, forstofa og snyrtiherbergi. Stór sólverönd. Einkavegur frá Grafnings- veginum. NLeggið nafn og símanúmer inn á auglýsingaþjónustu Dagblaðsins, sími 27022: H—159. SKYNDIMYNDIR Vandaðar litmyndir i öll skírteini. barna&f jölsk/ldu - Ijósnpdir AUSTURSTRÆTI 6 SiMI 12644 1X2 1X2 1X2 29. leikvika — leikir 10. marz 1979 Vinningsröð: X11-221-XX1-1XX 1. vinningur 12 réttir — kr. 848.500.- 4945 (Reykjavfk) 2. vinningur 11 rðttir — kr. 90.900.- 5368 7755 31528 31746 Kærufrestur er til 2. apríl kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. GETRAIJIMIR—íþróttamiðstöðin—REYKJAVÍK Bækur til sölu: Frumútgáfur ljóðabóka Steins Steinarr . Alþýðubókin 1929. Bækur Helga Hálf- dánarsonar, Tómas Jónsson metsölubók og ótalmargt fleira fágætt nýkomið. Fornbókahlaðan Skólavörðustíg 20. Sími 29720. Tilboð óskast í eldhúsinnréttingu, sem er U-löguð, með öllu tilheyrandi. Uppl. í sima 30597 til kl. 1 á hádegi og eftir kl. 7. Tilsölu með góðum skilmálum lítið iðnfyrirtæki er framleiðir smávöru úr málmi. Starfsemin hentar vel fyrir tvo starfs- menn og hefur að auki töluverða stækk- unarmöguleika. Ennfremur er hér um hentuga framleiðslu að ræða fyrir fyrir- tæki sem vill bæta við framleiðslusvið sitt. Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir 19. þ.m. merkt „Smáiðnaður”. Til sölu stór Copal eldavél, tilvalin fyrir hótel eða mötu- neyti. Uppl. að Hlégarði, Mosfellssveit, sími 66195. Gleðjið vini og kunningja með ættartöluspjaldinu sem fæst í Bóka- verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, sími 14281. Til sölu sjálfvirk þvottavél, barnarimlarúm og svefnbekkur, selst allt ódýrt. Uppl. í síma 19576. Herraterylenebuxur á 7 þús. kr. dömubuxur á 6 þús. kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Óskast keypt 8 Talstöð óskast. Talstöð i sendibíl óskast keypt á góðu verði, aðeins góð talstöð kemur til greina. Vil selja talstöð, Bimini 550, upplögð talstöð í báta, er með báta- bylgjunni og samtalsbylgju. Uppl. í sima 41846 á daginn og kvöldsími 53623. I Verzlun 8 Verzlunin Höfn auglýsir: Gæsadúnn, gæsadúnssængur, straufrí sængurverasett, tilbúin lök, 140x220, tilbúin lök, 2x225, lakaefni, mislit og hvít, handklæði, hvítt frotté, mislitt frotté, óbleijað léreft, bleiur. Póstsend- um Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. SýningarsaJur Tagund Aig. Varð Rat 132GLS 78 3,900 þúa. Hat 132 GLS. 77 3.500 þða. Ffart 132 GLS 76 2jno þús. Rat 132 GLS 75 2.300 þús. Rat 132GLS 74 IJOO þús. Bnnco '66 1.550 þús. Lada station 74 1D50 þús. Nova 74 2.350 þús. Mazda818 78 2.500 þús. Hat 131 Sp. 77 2.800 þús. Hat 131 Sp. 78 1300 þús. Hat 131 Sp. station 77 1400 ÞÚ*- Hat 128CL 77 1450 þús. Hat 128 Sp. 76 1000þút. Hat 128 75 Ijnoþús. Hat 128 . 74 900 þús. Wagonoer '88 1.500 þús. Skoda Amigo 77 1.450 þús. Cortina 71 900 þús. ToyotaCorola 77 1100 þús. Hat 127 CL 78 1400 þús. Hat 127 77 1.900 þús. Hat 127 Sp. 76 1,700 þó»- Rat 127 78 1.550 þús. FJat 127 74 900 þús. HaþJ2S P (tation 78 1000 þú*- Hat 125 P atation 77 1.88(1 þús. Hat 12S P 78 1000 þús. Hat 125 P 77 1.700 þú*. Hat125 P 78 1.550 þús. I ' rlATEINKAUMIODÁ lllANDI // DAVÍÐ S/GUfíOSSOIH M. //' IIDUMULA ]•. »IMI ••••• /// Rýmingarsala hefst á morgun, 15. þ.m. Ótrúlega lágt verð á barnafatnaði, gjafavörum, leik- föngum, snyrtivörum og fleiru. Allt á að seljast, verzlunin hættir. Austurborg, Búðagerði 10. Innílytjendur-verzlunarfyrirtæki. Heildverzlun getur tekið að sér nýja við- skiptavini, varðandi að leysa vörur úr tolli, annast banka og tollútreikninga, keyptir stuttir viðskiptavíxlar og fleira. Uppl. sendist DB merkt „Traust við- skiptasamband”. Eigum nokkra stóra fallega leirvasa og grískar eirstyttur. Opið alla daga. Havana, Goðheimum 9, simi 34023. Lopi—Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu, magnafsláttur. Póst- sendum. Opið frá kl. 9—5. Miövikudag lokað fyrir hádegi. Ullarvinnslan Lopi' sf. Súðarvogi 4, sími 30581. Veizt þó að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. IReynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., simi 23480. Næg bilastæði. Dömur-herrar. Þykkar sokkabuxur, tvær gerðir, dömusportsokkar, dömuhosur með eða án blúndu, telpnasokkabuxur, sport- sokkar og hosur. Herrasokkar, margar gerðir, meðal annars úr 100% ull, háir og lágir, sokkar með 6 mán. slitþoli. Póstsendum. SÓ-búðin, Laugalæk, sími 32388. Takið eftir: Sendum um allt land, pottablóm, af-: skorin blóm, krossa, kransa, kistuskreyt- j ingar og aðrar skreytingar, einnig fræ,; lauka, potta og fl. Munið súrefnisblómin vinsælu sem komast 1 umslög. Blóma- búðin Fjóla, Garðabæ, simi 44160. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850.- kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bila- útvörp, verð frá kr. 17.750.- Loftnets- stengur og bílahátalarar, hljómplötur, músikkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson radíóverzlun Bergþórugötu 2, simi 23889. Allar fermingarvörur á einum stað. Bjóðum fallegar ferming- arservíettur, hvíta hanzka, hvitar slæður, vasaklúta, blómahárkamba, sálmabækur, fermingarkerti, kerta- stjaka, kökustyttur. Sjáum um prentun á servíettur og nafnagyllingu á sálma- bækur. Einnig mikið úrval af gjafavöru. Veitum örugga og fljóta afgreiðslu. jPóstsendum um land allt. sími 21090, Kirkjufell, Klapparstig 27. Húsmæður, saumið sjálfar og sparíð. Simplicity fatasniö, rennilásar, tvinni o. fl. Husquarna saumavélar. Gunnar Ás- geirsson H/F, Suðurlandsbraut 16, Reykjavík, sími 91—35200. Álnabær Keflavik. Stórkostlegt úrval af kvenfatnaði á ódýru verði. Höfum tekið upp stórkostleg úrval af nýjum vörum, svo sem kjóla frá Bretlandi og Frakklandi. Höfum einnig geysimikið úrval af ungbarnafatnaði. Verzlunin Alibaba Skólavörðustig 19, simi 21912. Útskornar hillur ;fyrir punthandklæði, mikið úrval áf* áteiknuðum punthandklæðum, öll gömlu munstrin, áteiknuð vöggusett, ný munstur, blúndur, hvitar og mislitar, sendum i póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Suðurnes. Fótóportið hefur hinar viðurkenndu Grumbacher listmálaravörur i úrvali, fyrir byrjendur jafnt sem meistara, kennslubækur, pensla, liti, striga og fl. Ennfremur allt til ljós- og kvikmyndun- ar. Fótóportið, Njarðvik, sími 92— I Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa barnavagn. Sími 39695. Til sölu stór þýzkur barnavagn, Silver Cross kerra, barnabaðker á statífi og þárnabílstóll (Britax). Uppi. í síma 43801. Óska eftir vel með förnum barnavagni. Uppl. í sima 83281. Tilsölu er mjög vel með farinn barnavagn og burðarrúm. Uppl. í síma 43697 milli kl. 6 og 7 á kvöldin. Fatnaður 8 Mjög fallegur brúðarkjóll með slóða til sölu. Uppl. í síma 52132 eftir kl. 5. Til sölu mjög falleg ný kápa nr. 36. Uppl. í síma 43589. I Húsgögn 8 Til sölu sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og stóll, rauðbrúnt flauelsáklæði, vel með farið. Hagstætt verð. Uppl. í síma 72995. Bamasófi til sölu. Uppl. í síma 54527 eftir kl. 7. Tilsölu kringlótt dökkbrúnt borðstofuborð með 4 stólum. Uppl. í síma 66268 milli kl. 6 og8. Rimlarúm óskast. Uppl. í síma 40948. Til sölu af sérstökum ástæðum mjög fallegur sófi og þrir stólar, áklæðið er silkidamask. Uppl. í síma 25794. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás Húsgögn, Helluhrauni 10, Hafn- arfirði. Simi 50564. Sófasett til sölu, 4 sæta sófi og tveir stólar, karrýgult plussáklæði. Einnig sófaborð úr tekki. Verð 180 þús. Uppl. í síma 27652. Svefnhúsgögn, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, svefn- sófasett og hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutími milli kl. 1 og 7 e.h. mánudaga til fimmtudaga og föstu- daga kl. 9—7. Sendum i póstkröfu. Hús- gagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunn- ar, Langholtsvegi 126, sími 34848. Antik. Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, málverk, speglar, stakir stólar og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Barnaherbergislnnréttingar. Okkar vinsælu sambyggðu barnaher bergisinnréttingar aftur fáanlegar. Ger um föst verðtilboð í hverskyns innrétt ingasmiöi. Trétak hf„ Bjargi við Nesveg sími 21744. I Heimilistæki 8 Góð Rafha eldavél til sölu, verð 10 þús. Uppl. í sima 92— 8472. Vel með farin þvottavél óskast keypt. Uppl. í sima 40668 eftirkl. 20. i Hljómtæki 8 Til sölu Pioneer PL 530 plötuspilari, Sansui 50 vatta magnari og Lafayette tuner. Uppl. í sima 21818 milli kl. 5 og 7 næstu kvöld.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.