Dagblaðið - 14.03.1979, Síða 19

Dagblaðið - 14.03.1979, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1979. 19 Hreingerningar-teppahreinsun: Hreinsum ibúðir, stigaganga og stofnanir. Símar 72180 og 27409. Hólmbræður. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í hma 19017. ÓlafurHólm. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkrafti. Þessi-.nýja að- ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn sími 20888. I Þjónusta i Tökum að okkur um helgar iog á kvöldin að aka einkabílum heim fyrir ölvaöa menn. Pantanir teknar i síma 75164 frá kl. 8 til 12 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Máiningarvinna. Get bætt við mig verkefnum. Hef áhuga á að vinna úti á landsbyggðinni á kom- andi vori og sumri. Hagstætt verð. Uppl. í sima 76264. Húsaviðgerðir. Glerísetning, set milliveggi, skipti um járn, klæði hús að utan og margt fleira. Fast #rð eða timavinna. Uppl. í sima 75604. Teppalagnir-teppaviðgerðir. Teppalagnir - viðgerðir - breytingar. Góð þjónusta. Simi 81513 á kvöldin. Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til trjiklippinga. Garðverk, skrúðgarðaþjónusta, kvöld- og helgarsími 40854. H/f Ofnasmiðjan Háteigsvegi 7, óskar að ráða nú þegar| mann vanan kolsýrusuðu (C02) eða raf- suðu. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum. Stúlku vantar til hjúkrunar. Uppl. í sima 15846. Sölumaður óskast. Sölumaður óskast til að selja sérhæfða vöru. Um er aö ræða hlutastarf og sölu- laun eru í beinu hlutfalli við sölu. Góðir sölu- og tekjumöguleikar í boði. Tilboð merkt „Sölustarf’ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskvöld. Háseta vantar á netabát. Uppl. í síma 99—3162. Atvinna óskast 28 ára gamali fjölskyldumaður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Simi 76321. 29 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu, hefur sendibíl til um- ráða ef óskað er, allt kemur til greina. Uppl. í síma 85392. 16 ára piltur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, hefur bifhjól, vanur lyftara. Uppl. í síma 74389. Ungur maður óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 29497. Miðaldra einhleyp ekkja óskar eftir ráðskonustöðu eða heimilis- aðstoð á fámennu, snyrtilegu heimili. Gott húsnæði skilyrði. Mætti vera utan Reykjavíkur. Uppl. í síma 25610. Duglegur járnsmiður með full réttindi óskar eftir vinnu strax. 'Uppl. í síma 24962. I Kennsla 8 Enskunám i Englandi. Lærið ensku og byggið upp framtíðina, úrvals skólar, dvalið á völdum heimilum. Fyrirspurnir sendist í pósthólf 636 Rvík. Uppl. í síma 26915 á daginn og 81814 á kvöldin. Ökukennsla á sama stað, kennt á BMW árg. 78. I Barnagæzla Óska eftir að taka barn í gæzlu, er í Breiðholti. Uppl. í sima 76847. Barngóð stúlka í Kópavogi óskar eftir að gæta barns (barna) nokkur kvöld í mánuði. Uppl. i síma41387ákvöldin. Get tekið 1 barn í gæzlu strax og fleiri um miðjan maí. Uppl. í síma 26851 eftir kl. 5. Tek börn f gæzlu allan daginn, er í vesturbæ og hef leyfi. Uppl. í síma 18982 eftir kl. 16. Tapað-fundið Vfnrauð leðurkápa tapaðist fyrir ca viku—hálfum mánuði i húsi á Langholtsveginum. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 74702. Rúmlega tvftugur maður með stúdentspróf óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 22761. 25 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn, fyrir há- degi, eða ræstingarvinnu. Uppl. í síma 72054. 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu, er vön afgreiðslu. Uppl. í sí.na 76606. 21 árs gömul stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu frá og með næstu mánaðamótum. Uppl. í sima 38842. Tapazt hefur Camy kvengullúr, frekar stórt með grænni skífu og dagatali. Hefur tapazt á Hótel Sögu, nágrenni eða við Framnes- veg. Skilvís finnandi vinsamlega hafi samband i síma 12586. Fundarlaun. Tapazt hefur karlmannsúr, Camy, í eða við Ártúns- brekku. Úrið er merkt RJ Þórshöfn. Uppl. ísíma 75360. Gyllt kvenúr Roamer tapaðist föstudaginn 9. marz frá Veitingahúsinu Árbergi í Ármúla að Prentsmiðjunni Hilmi, Síðumúla 12. Uppl. í síma 27022. Í gærkvöldi tapaðist brúnt umslag með ávísun og skjölum á Bárugötu, ca frá 20—24. Uppl. hjá Antoni Bjarnasyni í síma 83304 á kvöld- in. Fasteignir J Tilsöiu nálægt miðbænum, einstaklingsíbúð, laus strax. Hagstætt verð og skilmálar ef samið er strax. Uppl. í simum 25590 og 21682. I Innrömmun 8 Innrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Opið frá kl. 1 til 6 alla virka daga, laug- ardaga frá kl. 10 til 6. Renate Heiðar, Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58,sími 15930. G.G. Innrömmun Grensásvegi 50, sími 35163. Þeir sem vilja fá innrammaö fyrir fermingar og páska þurfa að koma sem fyrst, gott rammaúrval. I Ýmislegt 8 Hef áhuga á að kynnast ljósmyndaáhugafólki. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—796. Blues. Áhugafólks um stofnun bluesklúbbs er beðið að senda nafn og simanúmer í pósthólf 152,200 Kóp. Einkamál 37 ára maður í mjög góðri stöðu, stutt frá Rvík, með eigin bíl og íbúð, óskar eftir kynnum við góða, fallega og reglusama stúlku á aldr- inum 25—35 ára. Barn er ekki fyrir- staða. Tilboð merkt „Ástúð 79” óskast send til augld. DB fyrir 17. feb. nk. Ung lagleg kona óskar eftir að kynnast myndarlegum vel efnuðum manni með fjárhagsaðstoð í huga. Tilboð með sem mestum uppl. sendist DB sem fyrst merkt „Aðstoð 79”. 'Skemmtanir 8 Diskótekið Dísa —Ferðadiskótek. Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana, notum ljósa„show” og leiki ef þess er óskað. Njótum viðurkenningar við- skiptavina og keppinauta fyrir reynslu- þekkingu og góða þjónustu. __ Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlist- ina á ykkar skemmtun. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Diskó- tekið Disa. Símar: 50513 (Óskar), 52971 (Jón), og 51560. Hljómsveitin Meyland auglýsir: Spilum alla tónlist, höfum t.d. æðislegt Grease-prógram, einnig spilum við gömlu dansana af miklum móð og nýju lögin líka. Mjög sanngjarnt verð. Uppl. i síma 82944 (Fjöðrin), Ómar frá kl. 9—6 i síma 44989 og 22581 eftir kl. 7. Diskótekið Dollý. Mjög hentugt á dansleiki og í einkasam- kvæmi þar sem fólk kemur saman til að skemmta sér og hlusta á góða tónlist. Höfum nýjustu diskóplöturnar, gömlu dansana, rokk og roll, svo eitthvað sé nefnt. Sem sagt, tónlist við allra*hæfi. Einng höfum við litskrúðugt ljósasjóv við höndina ef óskað er eftir. Plötu- snúðurinn er alltaf i stuði og reiðubúinn til að koma yður í stuð. Ath.: Þjónusta og stuö. Diskótekið Dollý. Uppl. og pantanasími 51011 (allan daginn). [ Hreingerningar Þrif. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigahúsum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Trjáklippingar. Tökum að okkur trjáklippingar. Uppl. í síma 76125. Gróðrarstöðin Hraunbrún. Glerisetningar. Sejjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 24388. Glersalan Brynja. Ert þú að flytja cða breyta? ,Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall- an, eða annað? Við tengjum, borum og skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftir kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um ’ helgar. Loftnet. Tökum að okkur uppsetningar og við- gerðir á útvarps- og sjónvarpsloftnetum, gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalagnir með stuttum fyrirvara. Úrskurðum hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur fyrir litsjónvarp. Ársábyrgð á allri vinnu. Uppl. í síma 30225 eftir kl. 19. Fagmenn. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. i síma 85272 til kl. 3 og 30126 eftir kl. 3. Smiðum húsgögn og innréttingar, sögum niður og seljum efni, spónaplötur og fleira. Hagsmíöi hf. Hafnarbraut 1 Kóp., sími 40017. Ökukennsla Kenni á Toyota Cressida, árg. 78, útvega öll gögn, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfið sitt til að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896,21722 og 71895. Kranabif reið óskast 25—30 tonna kranabifreið óskast nú þegar, má vera með grindarbómu. Uppl. í síma 91—19460 og 91—32397 (Kvöldsími).

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.