Dagblaðið - 14.03.1979, Page 20

Dagblaðið - 14.03.1979, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1979. r Veðrið 1 í dag mun þykkna upp veslan tíl á landinu. Slydda eð kvöldinu. Dregur úr f rostí. Veður kl. 6 í morgun: ReykjavBí austnorðaustan 4, léttskýjað og -8 stíg, Gufuskálar suðaustan 4, hálf- skýjað og -6 stíg, Galtarviti logn, alskýjað og -3 stíg, Akureyri sunnan 3, heiðskírt og -14 stíg, Raufarhöfn norðnorðvestan 3, lóttskýjað og -9 stíg, Dalatangi norðvestan 2, létt- skýjað og -4 stíg, Höfn í Hornafiröi, norðnorðvestan 3, láttskýjað og -6 stíg og Stórhöfði í Vestmannaeyjum suösuðaustan 2, láttskýjað og -1 stíg. Þórshöfn í Færeyjum veðurskeytí vantar, Kaupmannahöfn veðurskeytí vantar, Osló lóttskýjað og -6 stig,’ London rigning og 3 stig, Hamborg lóttskýjað og -2 stíg, Madrid alskýjað og 9 stig og New York veröurskeyti vantar. Þórey Jónsdóttir er látin. Þórey var fædd 3. okt. 1897 að Ánstaðakoti á Mýrum. Þórey giftist Jóni Ólafssyni frá Húsavik, hann lézt 1944. Jón og Þórey eignuðust tvær dætur. Þórey var jarðsunginn frá Fossvogskirkju í morgun. Ingvar Stefán Kristjánsson lézt 4. marz. Hann var fasddur að Amarnúpi í Dýrafirði 20. marz 1931. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Guðmunds son og Guðbjörg Guðjónsdóttir. Stefán lauk landsprófi frá héraðsskólanum aó Núpi 1952. Stefán fór til Reykjavíkur og settist í Kennaraskólann, en burtfarar- prófi lauk hann frá Samvinnuskólanum 1955. Stefán kvæntist Aðalheiði Björns- dóttur urið 1961. Þeim varð þriggja sona auðið. Stefán verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag miðvikudag 14. marzkl. 1.30. Málfriður Tulinius, Framnesvegi 30, Reykjavfk, lézt á Landspítalanum 3. marz. Hún var fædd 11. febrúar 1926, dóttir hjónanna Hrefnu Lárusdóttur og Hallgríms A. Tulinius, kaupmanns í Reykjavík. Málfríður giftist ung Hektori Sigurðssyni og áttu þau eina dóttur, Hrefnu. Fríða, eins og hún var jafnan kölluð, og Hektor slitu samvistum eftir stutta sambúð. Fríða giftist Jóni Benja- mínssyni. Sambýlismaður hennar síðustu árin var Rafn Ragnarsson. Mál- friður var jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík í morgun, miðvikudag, 14. marz. Hendrik E. Einarsson lézt 5. marz. Hendrik var fæddur að Minni- Vatnsleysu, Vatnsleysuströnd, sonur Einars Brynjólfssonar og Sigriðar Henriksdóttur. Eftir að Hendrik hafði lokið barnaskólaprófi vann hann við ýmnisleg störf bæði sem sjómaður og störf í landi. Hendrik gerðist bifreiðar- stjóri fyrst aö Litlu-Sandvík í Flóa og síðar sjálfstætt um skeið. Hendrik kvæntist 27. okt. 1925 Ágústu M. Gísla- dóttur frá Eyrarbakka. Bjuggu þau fyrst þar, en síðan í Reykjavík. Hendrik og Ágústa eignuðust fimm börn. Hendrik verður jarðsunginn frá Fíla- delfíukirkjunni í Reykjavík i dag, miövikudag, 14. marz kl. 3. Sigurný Siguröardóttir verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 15. marzkl. 10.30. Sveinbjörn Beck, Brávallagötu 18, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 16. marzkl. 3. Hjörtur Kristjánsson vélstjóri, Hraunbæ 80 verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 15. marz kl. 3. Aðalheióur Steinþórsdóttir, Brentwood, Englandi verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 15. marz kl. 1.30. FÖSTUMESSUR: BÚSTAÐAKIRKJA: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra ólafur Skúlason. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Kirkjugestir eru vinsamlegast beðnir að hafa með sér Passíusáimana. Sungin verður Litanía sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Sigurður ísólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Kirkjustarf LAUGARNESKIRKJA: Kirkjukvöld verður í kvöld miðvikudag kl. 20.30. Dr. Þórir Kr. Þórðarson, prófessor flytur erindi um hlutverk og stöðu Gamla- testamentisins í kirkjunni. Einnig verður fjölbreytt tónlist. liiiil Fræðslufundur verður haldinn fimmtudaginn 15. marz kl. 20.30 i Félagsheimili Fáks. Litskuggamyndir frá Lands- mótinu sl. sumar. Umræður um mótahald í fram- tíðinni. Frummælandi Pétur Hjálmvson. KR-konur Fundur verður í KR-heimilinu í kvöld, miðvikudaginn 14. marz kl. 8.30. Kynntir verða vorlaukar frá Blóma- vali. Mætið vel og stundvíslega. IOGT St. Einingin Nr. 14 Fundur i kvöld kl. 20.30 i Templarahöllinni við Eiríksgötu. St. Framtíðin nr. 173, kemur í heimsókn. Kosning fulltrúa til þingstúku. Simatimi Æt. kl. 16— 18, isima 71021. Kvöldverðarfundur J.C. Borg heldur félagsfund í kvöld að Matstofu Austurbæjar kl. 20.00. Gestur fundarins Guðmundur J. Guðmundsson, form. Verkamannasambands íslands. Allir JC-félagar velkomnir. Kvenfélagið Hringurinn heldur fund i kvöld kl. 20.30 að Ásvallagötu 1. Gestur fundarins verður Kristján Jónasson læknir. Kvenfélag Neskirkju Fundur verður haldinn í safnaðarheimili Neskirkju, miðvikudaginn 14. marz kl. 20.30. Hjónin Katrin og Gísli Amkelsson sýna myndir og segja frá dvöl sinni i Konsó. Kaffiveitingar. Félag íslenzkra sérkennara heldur fund miðvikudag 14. marz að Grettisgötu 89 (hús BSRB). Gestur fundarins verður Guðfinna Eydal sálfræðingur. Kvennadeild Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur fund miðvikudaginn 14. marz kl. 20.30. Tizku- sýning. Fólag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 14. marz 1979, Jcl. 8.30 e.h. i Félagsheimili Kópavogs niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kaup á nýju húsnæði fyrir félagsstarf- semina. 3. önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Akureyringar Rabbfundur um Félagsmálastofnunina verður haldinn í Kaupvangsstræti 4, fimmtudaginn 15. marz kl. 20.30. Fulltrúum stofnunarinnar boðið til fundarins. öllum frjáls aðgangur. Kaffrfundur J.C. Vík verður haldinn miðvikudaginn 14. marz í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum, og hefst kl. 20.30. Gestur og ræðumaður að þessu sinni er Guðrún Helgadóttir, borgarfulltrúi. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllli ------- —-—--- ir ramtiaísS af ÍB .Ökukennsla-Æfingatimar-Bifhjólapróf. Kenni á Simca 1508 GT, engir skyldu- tímar. Nemendur geta byrjað strax, öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. ökukennsla—Æfingatimar. Lærið að aka við misjafnar aðstæður, j»ð tryggir aksturshæfni um ókomin ár. Kenni á Mazda 323, nýr og lipur bíll. ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sess- elíusson, simi 81349. ökukennsla. * Gunnar Kolbeinsson, sími 74215. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toyotu Mark II 306. Greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla — æfingatimar — endur- hæfing. Kenni á Datsun 180B árg. 78. Um- ferðarfræðsla í góðum ökuskóla. öll prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson öku- kennari, sími 33481. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir að- eins tekna tíma. Engir skyldutímar, greiðslufrestur, útvega öll prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, simi 40694. ökukennsla. Get nú aftur bætt viö mig nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 81349. ökukennsla-æfingatimar-hæfnisvottorð. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd .í ökuskírteini, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í simum 21098,38265 og 17384. Ökukennsla—æfingatfmar. Kennslubifreið Datsun 140 Y árgerð ’79, lipur og þægilegur bíll. Kenni allan daginn alla daga. ökuskóli og prófgögn ef óskað er ásamt litmynd í ökuskírteini. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Valdimar Jónsson ökukennari, s. 72864. Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Sérstak- lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. Dagblað án ríkisstyrks Aðalfundir Styrktarfélag vangefinna Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 17. marz í Bjarkarási við Stjörnugróf og hefst hann kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar og önnur mál. Kvenfélag Kópavogs Aðalfundur Kvenfélags Kópavogs verður Fimmtudag- inn 15. marz I félagsheimilinu kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Sjálfstæðisfélagið Ingóffur Hveragerði Almennur félagsfundur verður haldinn laugardaginn 17. marz kl. 15 (kl. 3) i Hótel Hveragerði. Fundarefni: Sykurhreinsunarstöð i Hveragerði. Ræðumenn Hinrik Guðmundsson verkfræðingur og Eggert Haukdal, alþingismaður. Félagar mætið vel og stund- vislega. Aðalfundur Skaftfellingafélagsins í Reykjavík verður haldinn i Hreyfilshúsinu við Grensásveg miðvikudaginn 21. marz kl. 21.00 stundvíslega. Dag- skrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kaup á húsnæði. 3. önnur mál. Kópavogur, FUF Fjölmennið á fund hjá Félagi ungra framsóknar- manna í félagsheimili Kópavogs, fimmtudaginn 15. marz kl. 8.30 (efri sal). Fundarefni vefður: 1. Útgáfa Framsýnar. 2. Starfsemi S.U.F. 3. önnur mál. Takið með ykkur gesti. Hvöt, félag sjálf- stæðiskvenna í Reykjavík Hádegisverðarfundur verður haldinn laugardaginn 17. marz kl. 12—14 í Sjálfstæðishúsinu. Gestir fund- arins eru Guðrún Erlendsdóttir formaður jafnréttis- ráðs og Anna Sigurðardóttir forstöðumaður Kvenna- sögusafns lslands. Léttar veitingar. Félagar í Hvöt og gestirþeirra velkomnir. Fyrirlestrar Fyrirlestrar í Háskóla íslands Rabbi John Rosenblatt frá Bandaríkjunum flytur tvo fyrirlestra í V stofu aðalbyggingar Háskólans á vegum guðfræðideildar Háskóla íslands, hinn fym fimmtudaginn 15. marz kl. 10.15 og hinn síðari föstudaginn 16. marzkl. 17.15. Fyrri fyrirlesturinn, sem fluttur verður á morgun, Fimmtudag 15. marz, fjallar um The Jewish-Christian Dialogue eða þær samræður, sem hafa verið stundaðar milli gyðingalegra og kristinna guðfræðinga til skilningsauka hvors á annars viðhorfum. Síðari fyrirlesturinn, á föstudag 16. marz kl. 17.15. fjallar um guösþjónustu synagógunnar, og er það athyglisvert efni öllum þeim, sem áhuga hafa á hinni kristnu guðsþjónustu og rótum hennar í guðsþjónustu samkunduhúsanna og musterisins á tíma Jesú. Fyrirlestrarnir verða fluttir á ensku, og er öllum heimill aðgangur. Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður i kvöld i Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1 og hefst kl. 20.30. Mætið stundvíslega. Kvikmyndir „ HAFNARFJARÐARBÍÓ: Valdir vígamenn kl. 9. Arshétídir Bolvíkingar í Reykjavíkog nágrenni Árshátíð Bolvíkingafélagsins verður haldin á Hótel Borg nk. föstudag kl. 20.30. Mjög góðir skemmti- kraftar. Mætum öll vel og stundvislega. Árshátíð Ungmenna- félagsins Breiðabliks veður haldin 24. marz kl. 7.30 að Hótel Esju, 2. hæð. Fjölbreytt dagskrá. Uppl. i símum 40394,42313 og 43556. Norræna húsið Feðgarnir Wilhelm og Ib Lanzky-Otto, hinir þekktu dansk-sænsku tónlistarmenn, dveljast nú hérlendis i boði Norræna hússins og halda tónleika. Wilhelm Lanzky-Otto var 1930—45 langfrægastur hornleikara í Danmörku. Að lokinni síðari heims styrjöld fluttist hann með fjölskyldu sina til íslands og starfaði hér að tónlistarmálum í 6 ár. Þá fluttist hann til Sviþjóöar, þar er hann skipaði sér þegar sess á meðal fremstu hornleikara og lék með beztu hljómsveitum landsins, og þar hefur sonurinn Ib fetað í fótspor föður síns. Wilhelm er einnig ágætur pianóleikari og lék oft á sumrum með Tvívolihljóm svéitinni og hljómsveit danska ríkisútvarpsins. — 'Feðgarnir leika í Norræna húsinu i kvöld, miðvikudaginn 14. marz kl. 20.30 og flytja kammer tónlist, eftir m.a. tékkneska tónskáldið Jaroslav Kofron, Mozart, Danzi, Sylvan og Niels Viggo Bentzon. Á tónleikunum kynnir Ib nánar verkin sem flutt verða. Kammersveit Reykjavikur nýtur einnig góðs af heimsókn þeirra feðga og sunnudaginn 18. marz leika báðir einleik með sveitinni í verki eftir Þor- kel Sigurbjörnsson, sem samið er handa þeim og ber því nafnið WIBLO. Ennfremur leika þeir horntríó eftir Brahms. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Ef skynsemin blundar, kl. 20. Grá kort gilda. LITLA SVIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSSINS: Fröken Margrét kl. 20.30. IÐNÓ: Lífsháski kl. 20.30. Rúmrusk, miðnætur- sýning i Austurbæjarbíói í kvöld kl. 21.30. Leiksýning í Fjölbrautaskólanum á Akranesi Á mánudagskvöldið var sýndi leikklúbbur Nemenda- félags Fjölbrautaskólans á Akranesi einþáttungana Bónorðið eftir Anton Tjekov og Nakinn mann og annan í kjólfötum eftir Dario Fo, en leikstjóri var Jón Júliusson leikari. Uppselt var á frumsýninguna og var leikurum og leikstjóra vel og ákaft fagnað að sýningu lokinni. Þetta er i fyrsta sinn sem nemendur skólans efna til leiksýningar og má segja ^ð þeir hafi farið vel af stað með sýningu þessari. Nassta sýning verður ískólanum næstkomandi fimmtudag 15. marz kl. 21.00. Dómkirkjan Fótsnyrting fyrir aldraða í sókninni á vegum kirkju- nefndar kvenna er alla þriðjudaga kl. 9—12. árd. að Hallveigarstöðum (gengið inn frá Túngötu). Tekið er á mó|i pöntunum í síma 34855. Kvöldvaka Ferðafélags íslands Fyrsta kvöldvaka FÍ á þessu ári veröur að Hótel Borg miðvikudaginn 14. marz og hefst kl. 20.30. Efni kvöldvökunnar verður kvæði Jóns Helgasonar ÁFANGAR I máli og myndum. Flytjendur verða, auk höfundar, sem mun flytja kvæðiö af segulbandi, Sigurður Þórarinsson prófessor og Óskar Halldórsson lektor. Þá verður myndagetraun, sem Tryggvi Hall- dórsson stjómar. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir og er enginn aðgangseyrir, en kafFi er selt að kvöldvökunni iokinni. Réttarráðgjöfin svarar í síma 27609 öll miðvikudagskvöld kl. 19:30 —. 22:00 til mailoka. Skriflegar fyrirspurnir er hægt að senda til Réttarráðgjafarinnar, Box 4260, 124 Reykja- vík. öll þjónusta Réttarráðgjafarinnar er veitt endur- gjaldslaust. Gengið GENGISSKRÁNING Nr. 49 - 13. marz 1979 Ferðamanna- gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 324,80 325,60* 357,28 358,16* 1 Steriingspund 664,50 666,10* 730,95 732,71* 1 Kanadadollar 277,35 278,05* 305,09 305,86* 100 Danskar krónur 6248,60 6264,00* 6873,46 6890,40* 100 Norskar krónur 6373,60 6389,30* 7010,96 7028,23* 100 Sœnskar krónur 7437,30 7455,60* 8181,03 8201,16* 100 Finnskmörk 8181,40 8201,50* 8999.54 9021,65* 100 Franskir frankar 7588,80 7607,50* 8347,68 8368,25* 100 Belg.frankar 1104,40 1107,10* 1214,84 1217,81* 100 Svissn. frankar 19362,40 19410,20 21298,64 21351.22 100 Gyllini 16188,60 16228,50* 17807,46 17851,35* 100 V-Þýzk mörk 17478,10 17521,20 19225.91 19273.32 100 Lirur 38,40 38,50 42,24 42,35 100 Austurr. Sch. . 2389,10 2395,00* 2628.01 2634.50* 100 Escudos 680.20 681,90* 748.22 750.09* 100 Pesetar '4 470.10 471.20* 517.11 518.32 100 Yen l 155.82 156.20* 171.40 171.82 * Brayting frá sfðustu skráningu. Simsvari wgna gsngteskránlnga 22190.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.