Dagblaðið - 14.03.1979, Side 23

Dagblaðið - 14.03.1979, Side 23
FJORAR OUKAR LEIKHÚSGREINAR „Það verða fjögur atriði á dagskrá Vöku í kvöld og öU tengjast þau leik- húsinu. Hér er um fjórar ólíkar leik- húsgreinar að ræða,” sagði Andrés Indriðason. „Fyrsta atriðið er sýning sem er að koma á fjalirnar hjá Leikfélagi Reykja- víkur sem nefnist Steldu bara milljarði eftir spánska höfundir.n Arrabal. Sýnt verður stutt brot úr þessu verki og Þór- hildur Þorleifsdóttir leikstjóri segir frá. Þá verður kynnt sýning íslenzka dansflokksins á Tófuskinninu, sem er leikdans byggður á sögu eftir Guðmund G. Hagalín. Rætt verður við Finnann Marjo Kuusela sem hefur samið þennan dans sérstaklega fyrir flokkinn. Því næst verður litið inn í Leik- brúðuland sem hefur sýningar á Frikirkjuvegi 11 en þessa viku stendur yfir leikbrúðuvika. Sýnt verður stutt brot úr Gauksklukkunni sem er rússneskt verk. Síðasta en ekki sízt verður litið inn á æfingu á óperunni II Pagliacci. Nokkur atriði úr óperunni verða sýnd og spjallað verður við Garðar Cortes, Ólöfu Harðardóttur og Elínu Sigur- vinsdóttur en þær fara til skiptis með kvensönghlutverkið í leiknum. -GAJ- „Þetta er fyrsti þátturinn af þremur sem allir fjalla um áfengismál á Norðurlöndum. Þættirnir fjalla um rannsóknir sem hafa verið gerðar á áfengisneyzlu og sambandi neyzlunnar við sjúkdóma,” sagði Jón O. Edwald þýðandi þáttanna. „Gífurleg aukning hefur orðið á áfengisneyzlu á Norðurlöndum og hefur neyzlan tvöfaldazt frá styrjaldar- lokum en skaðleg áhrif fjórfaldazt, og er það fundið út með að bera saman við dánarskýrslur. Þetta eru fræðsluþættir, og greint er sundur hvernig drykkjan er og drykkjusiðir. ísland er ekki með í þessari mynd en neyzlan á að vera minnst hér. Það eru þó villandi tölur þegar reiknað er yfir í hreinan vínánda. Þannig mundi sú tala hækka mjög fyrir ísland ef þeir sem drekka fengju sér einn bjór á dag án þess að hægt væri með því að tala um að áfengisneyzlan hefði aukizt.” -GAJ- Skaðleg áhrif áfengisneyzlunnar fjór- faldast þegar neyzlan tvöfaldast. DB-mynd RagnarTh. Sig. Atriði úr óperunni II Pagliacci. ÚR SKÓLALIFINU — útvarp í kvöld kl. 20.00: UM FULLORÐINSFRÆÐSLU „Þessi þáttur verður helgaður fullorðinsfræðslu og mun ég heimsækja Námsflokka Reykjavíkur og ræða við Guðrúnu Halldórsdóttur, skólastjóra Námsflokkanna um nauðsynina á fullorðinsfræðslunni,” sagði Kristján E. Guðmundsson, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Úr skólalífinu. „Við munum spjalla almennt um fullorðinsfræðslu i ljósi frumvarps til laga um samræmda framhaldsskóla. Þar var tekin inn ný grein um fullorðinsfræðsluna. Við munum ræða um nauðsyn þessa í ljósi breyttra þjóð- félagshátta og hvernig námsflokkarnir koma þarna inn í dæmið. Guðrún er með ýmsar hugmyndir um aukningu á fullorðinsfræðslunni og munum við ræða um þær. Námsflokkarnir skiptast nú í tvo þætti. Annars vegar eru námskeið sem gefa ákveðin réttindi í skólakerfinu og hins vegar eru námskeið sem menn sækja meira af forvitni og sér til Ég mun forvitnast um hvernig náms- þar tekið ákveðna áfanga til að nota sér flokkarnir tengjast framhaldsskólun- í frekara námi.” um í framtíðinni og hvort menn geti -GAJ- gamans. Miðbæjarskólinn gamli. Þar eru Náms- flokkar Reykjavíkur nú tii húsa. DB-mynd Bj.Bj. \_______________________________ Útvarp Miðvikudagur 14. marz 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Litli barnatíminn. Sigríður Hyþórsdóttir stjórnar. Sagt frá Færeyjum, leikin þjóölög þaöan og lesin tvö færeysk ævintýri. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdeglssagan: „Fyrir opnum tjöldum” eftir Grétu Sigfúsdóttur. Herdís Þorvaldsdótt- ir leikkona les (7). 15.00 Miödegistónleikar: Kjell Bækkelund og Robert Levin lcika Tilbrigði i es-moll op. 2 fyrir tvö pianó cftir Christian Sinding / Ger- vase de Peyer og Daniel Barcnboim leika Sónötu í Es-dtir op. 120 fyrir klarinettu og píanóeftir Johannes Brahms. 15.40 Íslenzk! mák Endurtekinn þáttur Gunn- laugs Ingólfssonar frá 10. þ.m. 16.00 Fréttír. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „PolU ég og allir hinir” eftlr Jönas Jónasson. Höfundur byrjar lesturinn. 17.40 A hvitum reltum og svörtum. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 18 10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukLTilkynningar. 19.35 Gestur 1 útvarpssaL Finnska ópcrusöng konan Taru Valjakka syngur lög eftir Grana- dos Rodrigo og Palmgren. Agnes Löve leikur á píanó. 20.00 Úr skólallfinu. Kristján E. Guðmundsson stjómar þættinum, sem fjallar um fullorðins- fræðslu. 20.30 Útvarpssagan: „Eyrbyggja saga”. Þor- varður Júlíusson les (11). 21.00 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Ljóö eftir Guömund Kamban. Guðmundur Guðmundsson les. 21.45 íþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.10 Sunnan jökia. Magnús Finnbogason á Lágafeili tekur saman þáttinn. M.a. rætt við Sigurð Eggertsson, Efri-Þverá, Þráin Þorvalds- son, Oddakoti, og Kristínu Guömundsdóttur á Hvolsvelli. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passiusálma (27). 22.55 Úr tónlistarlífinu. Knútur R. Magnússon sérum þáttinn. 23.10 Svört tónlist. Umsjón Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 15. marz 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.I0 Leikfimi.7.20Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páil Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.I5 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýntis lög að eigln vaU. 9.00 Frétlir. 9.05 Morgunstund barnanna: Geir Christensen heldur áfram að lesa ,3telpurnar sem struku” eftir Evsi Bögcnæs (3). 9.20 Leikfiml. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lög; frh. II.00 Verzlun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Il.l5 Morguntónleikan Dietrich Fischcr- Dieskau syngur lög eftir Giacomo Meyerbccr. Karl Engel lcikur á pianó / Liv Glaser leikur Pianósónötu op. 7 í e-moll eftir Edvard Gricg. I2.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö >innuna:Tónleikar. 14.30 Nimsgreinar I grunnskóla. Birna Bjam- ieifsdóttir tekur saman þáttinn. Fjallað um kennslu i stærðfræði og eðlis- og cfnafræöi. Rætt við námsstjórana önnu Kristjánsdóttur og Hrólf Kjartansson. 15.00 MiódegLstónleikar: itzhak Pcrlman og Fil- harmoniusveit Lundúna leika Fiðlukonsert nr. 2 i d-moll op. 22 eftir Henryk Wieniawski. Seiji Ozawa stj. I6.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Tónleikar. 16.40 Lagiö mitt: Helga Þ Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Polli, ég og allir hinir” eftir Jónas Jónasson Höfundur les (2) 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukLTilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.05 Viö erum öll heimspekingar. Þriðji þáttur Ásgcirs Beintcinssonar um lífsskoðanir og mótun þeirra. Rætt við Bjarna Bjamason lektor. 20.30 Sellósónata I C-dúr op. 65 eftir Benjamin Britten Mstislav Rostropovitsj og höfundur- inn leika. Miðvikudagur 14. mars 18.00 Börnin teikna. Kynnir Sigrlður Ragna Sig- urðardóttir. 18.10 Gullgrafararnir. Lokaþáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Heímor dýranna. Fræðslumyndaflokkur um dýralíf viða um heim. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Vaka. Greint verður frá leiksýningum, leikdansi og óperuflutningi. Dagskrárgerð Andrés Indriöason. 21.20 Will Shakespeare. Sjötti og siöasti þáttur. Efni fimmta þáttar: Jarlinn af Essex og jarlinn af Southampton gera misheppnaða tilraun til uppreisnar gegn Elísabetu drottningu. Baráltu sinni til stuðnings fá þeir Will til að setja á svið leikritið Ríkarö annan, og þannig flækist leik- flokkurinn óviljandi í málið. í „refsiskyni” fyrirskipar drottning, að hún fái að sjá leikrit Shakespeares, Hinrik fjórða, annan hiuta. Jarl amir hljóta dauðadóm. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Áfenglsmá! á Noróuriöndum. Hinn fyrsti þriggja norskra fræðsluþátta um áfengismál á Norðurlöndum. Meðal annars er fjallað um vaxandi neyslu áfengis og varnir gegn henni. (Nordvision — Norska sjónvarpið). Þýðandi Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1979. VAKA—sjónvarp í kvöld ki. 20.30: ^ r ÁFENGISMÁL Á NORÐURLÖNDUM — sjónvarp íkvöld kl. 22.10: Áfengisneyzlan hefur tvöfaldazt f rá stríðslokum

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.