Dagblaðið - 28.03.1979, Side 6

Dagblaðið - 28.03.1979, Side 6
6 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. MAR7 1979. 1X2 1X2 1X2 31. leikvika — leikir 24. marz 1979 Vinníngsröð: X21 — 2X1 — 111 — 112 1. vinningur: 12 réttir — 451.500.- kr. 31288 40772(1/12,4/11) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 19.300.- 401 30428 34617+ 40769 40780 42772 5254+ 30714 36088 40771 41475 30389 34148 40421 40776 41681 Kærufrestur er til 17. apríl kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrif- stofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verðaað framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK TIMEX HEIMSFRÆGU ÚRIN - 60 GERÐIR 1 ÁRS ÁBYRGÐ. PANTIÐ í SÍMA 50590 EÐA BRÉFLEGA K' 13.SOO. PÓSTSENDUM |P If A| MAGNÚSGUÐLAUGSSON Wrl“ lí Fll. STRANDGÖTU 19 - HAFNARFIRÐI —Breið snjódekk—i G-60-14 ásamt 165 x 13 BR. 78x13 B. 78x14 DR. 78x14 ER. 78x14 195/75RX 14 205/70RX 14 FR. 78x14 HR. 78x14 600 X 15 F. 78x15 FR. 78x15 GR. 78x15 HR. 78x15 LR. 78x15 Póstsendum Nýkomin amerísk dekk á mjög hágstæðu verði GÚMMÍVINNUSTOFAN SKIPHOL Tl 35 - SÍMi 31055 Framboð og eftir- spurn ræður nú heimsverði á olíu —9% verðhækkunin sem OPEC-ríkin samþykktu aðeins lágmarkshækkun, aukagjald allt að f jórum dollurum áhvertolíufat Helztu olíusöluríki heims ákváðu á fundi sínum í Genf í gær að hækka verð á olíu um níu af hundraði frá og með næstá sunnudegi. Er þetta viðbót við þá fjórtán af hundraði hækkun, sem ákveðin var i desember síðastliðnum og koma átti til fram- kvæmda í áföngum á þessu ári. Auk þessara 9% er einstökum ríkjum í OPEC samtökum oliusölurikja heimilt að bæta meiru við verðið eftir eigin ákvörðun. Ahmed Zaki Yamani olíumálaráð- herra Saudi-Arabíu spáði því í gær að oliuverð yrði algjörlega samkvæmt ákvörðun hvers framleiðslulands þar til jafnvægi næðist milli framboðs og eftirspurnar. Mun nú vanta um það bil tvær milljónir fata af olíu á dag til að framboð samræmist eftir- spurn. Er talið að mörg ríkja OPEC muni taka allt að 1,2 dollurum meira fyrir tunnuna en 14.542 dollara, sem er verðið er 9% hækkunin gengur í gildi. Saudi-Arabía mun halda sig við 14,542 dollara verðið fyrir hvert oliu- fat. Alsír og Libýa hafa ákveðið að taka fjögurra dollara aukagjald á þá olíu sína, sem er í sérstaklega háum gæðaflokki. w " .................... ..........■iiiiiiiiihi—i——MrwiMaiwH—miiflwtmk-í i • v Veiðar eru stundaðar á margan og misjafnlega löglegan hátt en þö munu Danirnir á togbátnum Connie Dan hafa slegið öll met. Voru þeir gripnir við strendur Noregs með 16 mm net í vðrpunni. Minnsta leyfilega möskvastærð er 80 mm. Á mynd- inni sést norskur lögreglufulltrúi virða fyrir sér hið ólöglega net. Nicaragua: HERMENN LOKA ÚTVARPSSTÖÐ Tilkynnt hefur verið í Nicaragua, að einni helztu útvarpsstöð landsins hafi verið lokað og verði ekki opnuð fyrr en eftir í það minnsta þrjá mánuði. Ástæðan mun vera sú að útvarpað var viðtali við einn andstæðing Somoza forseta og stjórnar hans. Einnig höfðu starfsmenn útvarpsstöðvarinnar gert sig seka um að ræða við mæður nokk- urra fallinna andstæðinga Somoza for- seta. Lokun útvarpsstöðvarinnar var gerð að kröfu yfirvalda og framkvæmdu hermenn hann þannig að þeir fjar- lægðu hluta senditækjanna. í gær var útvarpað tvisvar viðtali við stjórnmálalegan andstæðing stjórnar landsins. Þar hvatti hann til þess að Somoza segði af sér embætti til að koma mætti í veg fyrir frekari óeirðir og manndráp. • • 6INSTOK RYMINGARSALA Vió flytjum fljótlega í fallegt húsnæði ofar vió Laugaveginn í því tilefni seljum viö nú allar okkar vörur meö miklum afslætti til mánaöamóta. Allt klassa- ítalskar vörur. Ótrúlegt verö. Við erum ennþá í Verzlanahöllinni Laugavegi 26. Gjöriö svo vel - þetta er einstætt tækifæri. •MATAHARI- Sérverslun með ítalskar tískuvörur.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.