Dagblaðið - 10.04.1979, Side 16

Dagblaðið - 10.04.1979, Side 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1979. D c DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 i Til söiu D Gömul eldhúsinnrétting með stálvaski og eldavél, barnaleikgrind, bamarúm, hár barnastóll, barnaburðar- stóll, tekk skápur með hillum og 4 skúffum, barnaskíði með gormabinding- um og skíðaskór til sölu. Uppl. i síma 30647. Antik rokkur til sölu. Uppl. í síma 42826. Miðstöðvarforhitari til sölu, 33ja elementa. Uppl. í síma 66177 eftir kl. 2 á daginn. Þýddar skáldsögur, gamlar og nýjar, hundruð titla, ný- legar pocketbaekur á heimsmálum, Britannica, gamlar rímur, frumútgáfur Steins Steinars og Vilhjálms frá Skál- holti, Víkingslækjarætt og þúsundir ný kominna bóka. Fornbókahlaðan, Skóla- vðrðustlg 20, sfmi 29720. Stálvaskur með borði til sölu. Uppl. i síma 86101. Litil verzlun í ódýru húsnæði til sölu á góðum stað í Reykjavík, litill og góður lager. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 83811. Rennibekkur. Járnrennibekkur til sölu. Sími 23621. Kadus veggþurrka til sölu. Uppl. i síma 84624. Til sölu prjónavél, stál, stærð 10—12, verð 1,5 millj. Tilboð sendist til augld. fyrir föstudag merkt „Prjónavél.” Til sölu eldhúsborð, Kenwood strauvél, lítið notuð, 40 litra fiskabúr með dælu, hreinsara, hitara og fiskum, þil í Transit sendiferðabíl, ónotað og Candy þvottavél, biluð en mótor í lagi. Uppl.ísíma 41787. IMEX HEIMSFRÆGU ÚRIN - 60 GERÐIR 1 ÁRS ÁBYRGÐ. PANTIÐ í SÍMA 50590 EÐA BRÉFLEGA Kr. 11500. Kr. 9.675. Kr. 10.765. Kr. 1D260. Kr. 11500, Kr. 11300.- Kr. 11400, Kt. 11150, Kr. 10.500, Nt.1. Nr.l Nr.l Nr.4. Nr.5. Nr.6. Nr.7. Nr.8.. Nr.8. ______ _________ » | ■IH MHR ."UW’ Kr. 11.750, Kr. 9.700, Kr. 11570.- Kr. 11550.- Kr. 15700,- Kr. 17.380, Nr.10. Nr.11. Nr.11 Nr.11 rjMvindi ijNfvindi Nt. 14. Nr. 15 PÓSTSENDUM UR-VAL MAGNÚS GUÐLAUGSSON STRANDGÖTU 19 - HAFNARFIRÐI Bifreiöasala 77mt, NotaóirbílartiJsölu AMC Concord árg. ’78, ekinn 20 þús. 6 cyl, vökva- stýri, sjálfskiptur, aflbremsur. Hornet árg. 1977, ekinn 19 þús. km, 6 cyl, sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur. Hornet árg. ’76, ekinn 36 þús. km, sjálfskiptur, vökva- stýri aflbremsur. Hornet árg. ’75, ekinn 71 þús. km, beinskiptur. Hornet Hartback árg. ’73, ekinn 70 þús. km, sjálf- skiptur, vökvastýri. Galant GL. árg. ’77, ekinn 42 þús. km, Galant SL hardtopp árg. ’76,1850 cc, 5 gíra, ekinn 26 þús. km. Galant EL árg. ’76,4ra dyra, ekinn 18 þús. km. Lancer EL1400 cc árg. ’77, ekinn 19 þús. km. Wagoneer Custom árg. ’74, með öllu, ekinn 86 þús. km. Serancher S. árg. ’74, ekinn 78 þús. km, 6 cyl, bein- skiptur, vökvastýri, Jeep CJ—7 árg. ’78, ekinn 24 þús. km, 8 cyl, 304 CID, vökvastýri, framdrifslokur. Rambler American árg. ’66 Comet árg. ’74, ekinn 68þús. km, beinskiptur og vökvastýri. Comet árg. ’72, ekinn 90 þús., 6 cyl, sjálfskiptur, vökva- stýri. Sunbeam 1250 árg. ’72. Sunbeam 1500 árg. ’72. Sunbeam 1600 árg. ’74, ekinn 70 þús. km. Hillman Hunter DL árg. ’74, ekinn 15 þús. á vél. Datsun 180 B árg. ’77, ekinn 24 þús. km. Datsun 1200 L árg. ’72, ekinn 67 þús. km. Toyota Crown árg. ’74, ekinn 89 þús. km. Peugeot 304 station árg. ’74, ekinn 67 þús. km. Mazda 929 árg. ’76, ekinn 32 þús. km. Cortina 2000 E árg. ’76, sjálfskiptur, ekinn 45 þús. km. Bronco árg. ’74, 8 cyl beinskiptur, vökvastýri, ekinn 105 þús. km. Söludeildin Borgartúni 1, sími 18800 — 55 auglýsin Erum með marga góða og eigulega muni til sölu, t.d. 40 litra kaffikönnu, margar gerðir af hurðum, skrifborð, teikniborð, handlaugar, WC fyrir sumarbústaði og tjöld, eldavélar, skrifborðstóla, gamlar saumavélar, og rennubönd, amerísk þak- þéttiefni, spónlagðan skilvegg, lakksuðu-' pott, teppafilt, skot og nagla í Hilti- byssur, perur, perufattningar, E—40, postulínskúpplar með stétt og m.fl. Allt á sama góða verðinu. Skúr til flutnings til sölu, stærð 360x6 m getur verið vinnuskúr, bílskúr eða fyrir hesta. Enn- fremur miðstöðvarofnar, vöruhurðir, innihurðir og fl. Uppl. í síma 32326 eftir kl.6. 45 ha utanborðsvél, nýupptekin selst ódýrt gegn staðgreiðslu á kr. 400.000, er í góðu lagi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—483 Mifa kassettur Þið sem notið mikið af óáspiluðum kassettum getið sparað stórfé með því að panta Mifa kassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist, hreinsikassettur, 8 rása kass- ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass- ettur. Mifa kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón- bönd, pósthólf 631, sími 22136 Akur- eyri. Pocketbækur, mörg hundruð titlar nýrra, nýlegra og gamalla pocketbóka á ensku, dönsku, þýzku og frönsku, einnig Penguin bækur í úrvali. Fornbókahlaðan, Skólavörðu- stig 20. Herraterylenebuxur á 7 þús. kr., dömubuxur á 6 þús. kr. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Óskast keypt D Vatnshitakútur með elementum óskast fyrir íbúðarhús. Uppl. í síma 83838 eftir kl. 5. Vil kaupa lftinn vask (handlaug), má vera eldri gerð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. _____________________________H—486 Aftanfkerra óskast keypt. Til sölu skápur undir hljómflutningstæki og miðstöðvardæla. Uppl. í síma 51213. Verzlun I Brauðbankinn auglýsir. Smurbrauð og brauðtertur. Pantanir í síma 16740. Brauðbankinn, Laufásvegi 12, sími 16740. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850.-, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bílaútvörp, Verð frá kr. 17.750.-. Loftnetsstengur og bílahátalarar, hljóm- plötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. (Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími 23480. Næg bílastæði. Verzhinin Höfn auglýsir: Ungbarnatreyjur úr frotté kr. 895, ungbamasokkabuxur úr frotté kr. 665, ungbarnagallar úr frotté kr. 1650, ung- barnaskyrtur kr. 680, blátt flónel, bleikt flónel kr. 430 m, straufri sængurverasett kr. 9000, damask sængurverasett kr. 6100, léreftssængurverasett kr. 3800, gæsadúnn, gæsadúnssængur, fiður, koddar, amerísk handklæði, gott verð. Póstsendum. Verzlunin Höfn Vestur- götu 12, sími 15859. Keflavfk Suöurnes. Kvenfatnaður til sölu að Faxabraut 70, Keflavík, kjólar, blússur, peysur, pils, einnig barnafatnaður. Mjög gott verð. Uppl. i síma 92—1522. Hof Ingólfsstræti, gengt Gamla bíói. Nýkomið, úrval af garni, sérstæð tyrknesk antikvara. Tökum upp daglega úrval af hannyrða- og gjafavörum. Opið f.h. á laugardögum. 'Húsmæður. Saumið sjálfar og sparið: Simplicity fata- snið, rennilásar, tvinni og fleira. Hus- qvarna saumavélar. Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlandsbraut 16, Reykjavík, sími 91—35200. Álnabær Keflavík. UREVníI 5ími 8 55 22 Samkomu - og veKingahús. Dalvíkurbær auglýsir eftir starfsmanni til að sjá um rekstur samkomu- og veitingahússins Víkurrastar á Dalvík. Annað hvort á eigin vegum eða í nafni Dalvíkurbæjar. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Umsóknarfrestur er til 25. apríl 1979. Bæjarsljóri Hveragerði Óskum eftir aö ráða umboðsmann í Hveragerði. Uppl. í síma 99—4577 og 27022. íBLADIÐ Leikföng-föndur. Nýjar vörur daglega. Fjölbreytt úrval leikfanga. Ótrúlega lágt verð. Komið og skoðið í sýningarglugga okkar. Næg bílastæði. Póstsendum. Leikbær, Reykjavíkurvegi 50, Hafnarf., sími 54430. I Fyrir ungbörn D Óska eftir góðum barnavagni helst Pedigree. Uppl. í síma 92—1065. Óska eftir notuðum kerruvagni í góðu lagi, einnig ódýrum svalavagni. Uppl. i síma 75753. Barnavagn eða kerruvagn óskast. Uppl. i síma 54158. Vel með farinn þýzkur, innfluttur barnavagn til sölu. Uppl. í síma 37532 eftir kl. 6. Baðborð óskast. Uppl. í síma 43457 eftir kl. 6. Sem ný Silver Cross skermkerra með innkaupagrind, til sölu, verð kr. 45 þús. Ennfremur Tan Sad barnavagn, vel með farinn, verð kr. 50: þús. og hoppróla, verð kr. 5 þús. Uppl. i síma 74742. 1 Fatnaður D Tvær dökkbrúnar leðurkápur nr. 14. til sölu, önnur úr verzluninni Casanova og hin úr verzluninni Karnabæ, nýjar og ónotaðar, önnur á 70 þús., hin á 90 þús. Uppl. á Rauðalæk 9, 1. hæð. Brúðarkjólar. Brúðarkjóla- og skírnarkjólaleiga, einnig frúarkjólar, stór númer. Simi 17894 eftir hádegi. í Heimilistæki D Óska eftir að kaupa sjálfvirka þvottavél. Uppl. í síma 54491. Óska eftir að kaupa ísskáp. Uppl. í síma 41085 milli kl. 3 og 6. 300 lítra frystikista til sölu. Uppl. í síma 19760. Til sölu isskápur, Iný goskælir fyrir verzlun, pylsupottur, læstur skjalaskápur, 6 stk. nýir barstólar (stál) og 6 stk. rauðar ljósakúlur. Uppl. i síma 27806 eftir kl. 7. Húsgögn D Nýlegljós Varia samstæða frá Kristjáni Sigurgeirssyni til sölu, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 14698. Til sölu vegna brottflutnings amerískt hjónarúm, 2x2 m, einnig Candy þvottavél, 1 árs. Uppl. i síma 21553 eftir kl. 4.30. Til sölu nýlegt einstaklingsrúm úr furu ásamt náttborði. Uppl. í síma 44310. Til sölu stofubar og fuglabúr með 2 páfagaukum. Uppl. í síma41151. Notað sófasett til sölu. Uppl. í síma 35314 eftir kl. 18. m/s Esja fer frá Reykjavik miðvikudaginn 11. aprfl til ísafjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: ísafjörð, (Bolungarvík, Súgandafjörð og Flateyri um ísafjörð), Þingeyri, Patreksfjörð, (Bildudal og Tálkna- fjörð um Patreksfjörð). Móttaka til hádegis á miðvikudag.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.