Dagblaðið - 10.04.1979, Síða 17

Dagblaðið - 10.04.1979, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 1979. 17 Ódýr svefnsóG og svefnbekkur til sölu, báöir með inn- byggðri sængurfatahirzlu, fallegt áklæði, óslitið, annar sem nýr. Einnig, skatthol og barnakerra á mjög lágu verði. Verð eftir samkomulagi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—492 Bólstrun. Bólstrum og klæðum notuð húsgögn. Athugið. Höfum til sölu símastóla og rókókóstóla og fleira. Greiðsluskilmálar K.E. Húsgögn, Ingólfsstræti 8, sími 24118. Sivalo hillusamstæða til sölu, sem ný, einnig 4 stáleldhússtólar með baki. Uppl. í síma 41836. Borðstofuhúsgögn til sölu, hvít á rauðum fótum, borðið kringlótt, verð 75 þús. Uppl. í síma 54417. Svefnbekkir og svefnsófar ti! sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. aðöldugötu 33, sími 19407. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás Húsgögn, Helluhrauni 10, Hafn- arfirði. Sími 50564. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsilegt sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð, saumaborð og innskots- borð, vegghillur og veggsett, Ríól bóka- hillur, borðstofusett, hvíldarstólar, körfuborð og margt fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsóar, svefnsófasett og hjónarúm. Kynnið ykkur verð og gæði. Afgreiðslutími milli kl. 1 og 7 e.h. mánudaga til fimmtudaga og föstudaga kl. 9—7. Sendum í póst- kröfu. Húsgagnaverksmiðja Húsgagna- þjónustunnar, Langholtsvegi 126, s. 34848. Hljóðfæri Til sölu Ludvik trommusett, töskur fylgja. Uppl. í síma 51458 eftir kl. 6. Kassagítar til sölu. Uppl. isíma 17059. Pianóstillingar fyrir páskana, sími 19354 Ottó Ryel. H-L-J-Ó-M-B Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Gott pianó óskast. Uppl. í sima 92—6570 eftir kl. 6. Hljómtæki Toshiba SM 3000 til sölu, sambyggt útvarp, plötuspilari, og kassettutæki + 2 hátalarar. Uppl. í síma 16051 milli kl. 5 og 8. Til sölu Crown SHC 4100 stereósamstæða. Uppl. i síma 43747 eftir kl.6. Til sölu Sony segulband, magnari og tveir hátalarar. Uppl. í síma 72658. 1 Sjónvörp i Svart hvitt sjónvarp til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 72448 eftir kl. 6 á kvöldin. Sjónvarpsmarkaóurinn I fullum gangi. Óskum eftir 14, 16 og 20 tommu tækjum í sölu. Athugið — Tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Lítið inn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Opið frá 10-12 og 1-6. Ath.: Opið til 4 á laugardögum. ( Ljósmyndun Til sölu er Konika TC með 50 mm linsu og VI Vitar flassi. Hún er alveg ný og á að seljast á kr. 145 þús. Uppl. í síma 76535 eftirkl.6. 16 mm super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til Ieigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna- samkomur; Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan, og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch an the Kid, French Connection, Mash og fl. í stuttum útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu, Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrir- liggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. I síma 36521 (BB), Véla- og kvikmyndaleigan. Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik- myndavélar. Polaroidvélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í síma 23479. (Ægir). Nýkomið mikið úrval af Super 8 litfilmum til leigu nú þegar, bæði í tón og þöglum útgáfum. Teikni- myndir, m.a. Flintstones, Joky Björn. Magoo og fleira. Fyrir fullorðna m .i. Close Encounters, Deep, Brake out, Odessa File, Count Ballou, Guns of Navarone og fleira. Sýningarvélar til leigu. Simi 36521. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Kjörið fyrir barnaafmæli og sam- komur. Uppl. í sima 77520. 1 Dýrahald i Kópavogur-Austurbær. Kolsvört 6 mánaða gömul læða hvarf að heiman, ómerkt, fyrir 5 dögum. Þeir sem hafa orðið hennar varir hringi i síma 42871 eða Kattavinafélagið. Fallegir páfagaukar til sölu. Uppl. í sima 53167 eftir kl. 7. Geymið auglýsinguna. Óska eftir að kaupa poodle hvolp. Uppl. i síma 18406 eftir kl. 19. Hestar til sölu. Uppl. 1 slma 40738. ---------------1---------------------- Til sölu 6 vetra meri, góð fermingargjöf. Uppl. í síma 37253 á milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Hvolpar fást gefnir. Uppl. í síma 83799. Poodle hundur til sölu. Uppl. í síma 96—61263 eftir kl. 7 á kvöldin. Að gefnu tilefni vill hundaræktarfélag tslands benda þeim sem ætla að kaupa eða selja hrein- ræktaða hunda á að kynna sér reglur um ættbókaskráningu þeirra hjá félaginu. Uppl. í símum 99—1627, 44984 og 43490. Til sölu 4ra vetra hestur, hálftaminn. Uppl. í síma 52705. Hestamenn. Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmíði á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni l,símar 14130 og 19022. I Til bygginga i Nýtt og notað mótatimbur til sölu, 1x6,1 x 4,2 x 4 og 1 1/2x4. Uppl. ísíma 37036eftirkl. 18. Seljum ýmsar gerðir af hagkvæmum steypumótum. Leitið upplýsinga. Breiðfjörðs blikksmiðja hf., Sigtúni7,simi29022. 'c Til sölu lftið notaður Remington riffill M 788 cal 222. Uppl. í síma 93—1565 eftir kl. 18.30 á kvöldin. í Fyrir veiðimenn i Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 51093. '----------------N Vetrarvörur . J Óska eftir að kaupa Yamaha vélsleða SL 300. Uppl. í síma 96—81227 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Til sölu er Harley Davidsson vélsleði árg. ’74. Uppl. i síma 94—7193 milli kl. 7 og 8. I Verðbréf i Átt þúvfxla, reikninga eða aðrar kröfur, sem þú ert búinn að gefast upp á að reyna aö innheimta? Við innheimtum slíkar kröfur fyrir þig eða kaupum. Helgi Há- kon Jónsson viðskiptafræðingur, Bjarg- arstíg 2, sími 29454. Heimasími 20318. Safnarinn Kaupum Islenzk frfmerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frimerkjamiðstöðin Skóla- vörðustíg 21 a, sími 21170. I Bátar Vinsælu BUKH bátavélarnar til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Þýðgengar — hljóðlátar — titrings- lausar. Stærðir 10 — 20 — 36 hestöfl. Allir fylgihlutir fyrirliggjandi. Góð vara- hlutaþjónusta. Gott verð — Greiðslu- skilmálar. 20 hestafla vélin með skrúfu- búnaði, verð frá 1040 þúsund. Hafið samband við sölumenn. Magnús 0. Ólafsson, heildv., símar 91—10773 og 91—16083. Nýlega 2ja tonna trilla með 10 hestafla Búkk disilvél til sölu, 30 notuð grásleppunet geta fylgt. Uppl. í síma 93—2346. Óska eftir að kaupa 2ja til 2 1/2 tonns trillu á góðum kjörum. Uppl. í sima 98—2012 á mat- málstímum og á kvöldin. Telpnareiðhjól (fyrir 10—12 ára) óskast til kaups. Uppl. ísíma71354. Enduro. Óska eftir Enduro hjóli, ca 400 cc, árg. 1977-1978. Góð útborgun. Uppl. í síma 84114 milli kl. 1 og 4. Til sölu vel með farin Honda XL 350 árg. 74 í toppstandi. Á sama stað til sölu Koni höggdeyfar fyrir torfæruhjól. Uppl. i sima 17849 eftir kl. 19. Til sölu Yamaha IT 400 Enduro árg. 1978, lítið notað, í topp- standi og litur vel út. Góðir greiðsluskil- málar ef samið er strax. Uppl. í síma 93-1655. Suzuki 550 til sölu. Til sýnis að Álftamýri 44 milli kl. 7 og 8. Simi 30247. Til sölu drengja- og telpuhjól, einnig Phillips gírahjól. Sími 12126. Frá Montesa umboðinu. Höfum óráðstafað örfáum Montesa 250 og 360 Enduro hjólum úr næstu sendingu. Það bezta kemur frá Spáni. Montesa umboðið. Vélhjólav. Hannesar Ólafssonar, Þingholtsstræti 6, simi 16900. Sendum upplýsingar. Bílaleiga Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 75400 auglýsir. Til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, Toyota Starlett, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8 til 19. Lokað í hádeginu, heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerðá Saab bifreiðum. Bílaþjónusta Er rafkerfið i ólagi? Gerum við startara, dinamóa, alter- natora og rafkerfi í öllum gerðum bif- reiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16 Kóp. Rafgát Skemmuvegi 16 Kóp., sími 77170. Gerum við leka bensin- og olíutanka, ásamt fl. Til sölu fiberbretti á Willys ’55—70, Datsun 1200 og Cortinu árg. 71, 'Toyotu Crown ’66 og ’67, fíberhúdd á Willys ’55—70, Toyota Crown ’66—’67 og Dodge Dart ’67—’69, Challenger 70—71 og Mustang '61—’69. Smiðum boddihluti úr fíber. Polyester hf., Dals- hrauni 6, Hafnarfirði, sími 53177. Nýir eigendur.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.