Dagblaðið - 17.04.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 17.04.1979, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1979. « DAGBLADID ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ 1 Til sölu 8 Til sölu 2 svarthvit sjónvarpstæki, borðstofuborö og stólar. Uppl. i síma 66644 frá kl. 1—9 i kvöld. Til sölu vinnuskúr á hjólum, rafmagnshitablásari og há- þrýstiþvottavél með bensinmótor. Uppl. ísíma40199. Til sölu eru 6 vökvaknúnar handfæravindur. Uppl. í síma (96)71524 eða 96-71378 Siglufirði eftirkl. 19. Beltagrafa, Nordest, meðbarkó og 14001 skóflu til sölu. Stað- sett á Akureyri. Tilboð óskast. Uppl. i sima 31155 og 41259. Notaðar harðviðarinnihuröir. Til sölu 8 stk. innihurðir (3 x 80 cm, 4 x 70 cm og 1 x 60 cm), vel útlítandi, i harðviðarkörmum, mahoni, seljast ódýrt. Uppl. í síma 38474. Til sölu eru barnakojur. Uppl. isíma 51072eftir kl. 6. Forhitari, 25 plötu, 18x48 cm, nýhreinsaður, söluverð 85 þús., rafmagnsmótor með 1 1/4 tommu dælu, söluverð 17 þús., hvort tveggja á hálfvirði. Uppl. í sima 83886. Til sölu fóðruð ullarúlpa nr. 42 á 10 þús. kr., á sama stað siður bleikur kjóll á 5 þús. kr., 3 hansahillur með borði, 10 þús., og strauborð á 3 þús. kr. Uppl. ísima 16539. Eldhúsinnrétting til sölu, efri og neðri skápar, 256, án vasks og blöndunartækja, einnig til sölu elzta gerð af Rafha eldavél í góðu lagi. Uppl. í sima 76587 eftir kl. 18. Mifa kassettur Þið sem notið mikið af óáspiluðum kassettum geiið sparað stórfé með því að panta Mifa kassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist, hreinsikassettur, 8 rása kass- ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass- ettur. Mifa kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón- bönd, pósthólf 631, simi 22136 Akur- eyri. Pólar h.f. EINHOLtl 6 19 000 Frönsk kvikmyndavika Salur A FJÓLAOG FRANS meö Isabelle Adjani, Jacques Dutronic Leikstjóri: Jacques Rouffio Sýnd kl. 9 og 11. Salur B 3 MILLJARÐAR ÁN LYFTU Bráðskemmtileg og spennandi meö Serge Reggiani. Leikstjóri: Roger Pigaut. Sýnd kl. 3,5,7,9ogll. Salur C KARLINN í KASSANUM v ' Jean Rocheford Dominique Labourier Leikstjóri: Pierre Lary. Sýnd kl. 3,5,7,9ogll. Salur D SEGÐUAÐÞÚ ELSKIR MIG Mireille Darc Daniel Ceccaldi Leikstjóri: Michel Boisrond Sýnd kl. 3,5,7,9ogll. SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Í) Herraterylenebuxur á 7 þús. kr., dömubuxur á 6 þús. kr. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Til sölu vegna brottflutnings Candy P 60 sjálfvirk þvottavél, svo til ný, Starmix 603, svo til ný ryksuga, hvort tveggja í ábyrgð, einnig hjónarúm með nýrri svampdýnu. Uppl. í síma 54375. Óskast keypt k. > Sambyggð trésmiðavél óskast, hefilbekkur, geirskurðarhnifur og fleiri verkfæri. Uppl. í síma 32250. Snittvél. Óska eftir að kaupa snittvél. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—792 Góður rafmagnsgufuketill, ca 30 kílóvött, óskast keyptur. Uppl. i síma 92-1407. Rammaskurðarhnífur óskast. Uppl. i sima 24496 eftir kl. 7 á kvöldin. Verzlun Húsmxður. Saumið sjálfar og sparið. Simplicity fata- snið, rennilásar, tvinni og fleira. Husqvarna saumavélar. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Reykjavik, sími 91-35200. Álnabær Keflavík. Leikföng-föndur. Nýjar vörur daglega. Fjölbreytt úrval leikfanga. Ótrúlega lágt verð. Komið og skoðið i sýningarglugga okkar. Næg bílastæöi. Póstsendum. Leikbær, Reykjavíkurvegi 50, Hafnarf., sími 54430. SKíPAUTGCRÐ RIKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavik miðvikudaginn 18. þ.m. austur um land til Vopna- fjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörð, Djúpavog, Breiðdalsvik, Stöðvarfjörð, Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Eskifjörð, Neskaup- stað, Seyðisfjörð, Borgarfjörð eystri og Vopnafjörð. Móttaka þriðjudaginn 17. þ.m. m/ s Esja fer frá Reykjavik föstudaginn 20. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð (Tálknafjörð og Bildudal um Patreksfjörð), Þing- eyri, tsafjörð (Flateyri, Súganda- fjörð og Bolungarvik um ísafjörð), Siglufjörð, Akureyri og Norður- fjörð. Móttaka þriðjudaginn 17/4 og miðvikudaginn 18/4. Keflavik Suðurnes. Kvenfatnaður til sölu að Faxabraut 70, Keflavík, kjólar, blússur, peysur, pils, einnig barnafatnaður. Mjög gott verð. Uppl. í sima 92—1522. Verzhinin Höfn auglýsir: Ungbarnatreyjur úr frotté kr. 895, ungbarnasokkabuxur úr frotté kr. 665, ungbamagallar úr frotté kr. 1650, ung- barnaskyrtur kr. 680, blátt flónel, bleikt flónel kr. 430 m, straufri sængurverasett kr. 9000, damask sængurverasett kr. 6100, léreftssængurverasett kr. 3800, gæsadúnn, gæsadúnssængur, fiður, koddar, amerísk handklæði, gott verð. Póstsendum. Verzlunin Höfn Vestur- götu 12, simi 15859. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850.-, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bílaútvörp, Verð frá kr. 17.750.-. Loftnetsstengur og bílahátalarar, hljóm- plötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Hof Ingólfsstræti, gengt Gamla biói. Nýkomið, úrval af garni, sérstæð tyrknesk antikvara. Tökum upp daglega úrval af hannyrða- og gjafavörum. Opið f.h. á laugardögum. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. IReynið viðskiptin. Stjömulitir sf„ máln 'ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R.. simi '23480. Næg bílastæði. I Fyrir ungbörn 8 Óska eftir að kaupa góðan kerruvagn. Uppl. i sima 74031. Til sölu buróarrúm, verð 8 þús., barnabílstóll, 9 þús., bað- grind og plastbaðker, 9 þús., barnaróla, 6 þús., dýna og klæðning i vöggu, 3 þús., allt vel með farið. Uppl. i síma 53713 eftir kl. 5. Húsgögn Mjög vel með fariö sófasett með ullaráklæði til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og húsbóndastóll með skammeli, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í sima 71085. Sófasett til sölu, 4 sæta sófi og 2 stólar, annar með háu baki, verð kr. 60 þús. Uppl. í síma 72517. IM.isi.os lil* Q2E0 PLASTPOKAR Útboð Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir tilboðum í lagningu 5 og 6. áfanga hita- veitudreifikerfis, lagnalengd verkanna er 11 km, í tvöföldu dreifikerfi. Útboðsgögn eru afhent á Bæjarskrifstof- unni Vestmannaeyjum og verkfræði- skrifstofunni Fjarhitun hf. Reykjavík gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð í Ráðhúsinu Vestmanna- eyjum þriðjudaginn 24. apríl kl. 16. Sljöm veitustofnana Vestmannaeyjabœjar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.