Dagblaðið - 24.04.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 24.04.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 1979. 19 Spæpskunám i Madrid. Vikunámskeið hjá Sampere í Reykjavik, fjögurra vikna námskeið í Estudio Inter- nacional Sampere. Skólastjóri Málaskóla Halldórs fer með hóp spænskunemenda til Madrid. 7,—11. mai kennir A. Sampere á hverjum degi (5 st. alls) í Málaskóla Halldórs. Upplýsingar í s. 26908 e.h. Síðasti innritunardágur er 4. maí. Halldór Þorsteinsson er til viðtals á hverjum föstudegi kl. 5—7 e.h. Vornámskeið i fínu og grófu flosi, mikið úrval af myndum. Ellen, hannyrðaverzlun, Siðu- mula 29, sími 81747. Gekk ferðin vel, hr Þjálfi? Já, en hvaða stúlkur Á þetta? Suðurnes. 18 ára piltur óskar eftir að taka 1— 2ja herb. íbúð eða gott herbergi á leigu. Uppl. í síma 92-6057. Tveggja til þriggja herb. íbúð óskast fyrir hjón fyrir 1. mai eða 15. maí. Erum 43 og 48 ára, algjör reglu- semi, góðri umgengni heitið, vinnum bæði úti. Uppl. í síma 18829. Bifreiðastjóri með meirapróf óskast, einnig vanur maður á Pailoter og maður vanur þungavinnuvélaviðgerðum. Uppl. í síma 54016 og 50997. Reglusamt og ábyggilegt starfsfólk vantar á veitingastað i ná- grenni Reykjavíkur. Uppl. í sima 44345 milli kl. 8 og 10 i kvöld. Tvær tvítugar, hraustar og duglegar óska eftir útivinnu i sumar, bílpróf og tungumálakunnátta fyrir hendi. Uppl. i síma 32442 eftir kl. 4. 14 ára piltur óskar eftir starfi, getur byrjað strax. Alls konar vinna kemur til greina. Uppl. i sima 74363 á daginn. Sumarbústaður óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—248 Ung stúlka óskar eftir íbúð strax. Uppl. i síma 27800 (2401. Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. ibúð. Uppl. í síma 76925. Hjón með 3 börn óska eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð frá 20. júní i 7—9 mánuði, helzt sem næst Laugarnesskóla. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 44528. Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn, eftir hádegi. Uppl. i sima 84988. Stúlka óskast í sveit í sumar, þarf að vera vön sveitastörfum pg hestum. Uppl. í síma 28306 eftir kl. 6. Kona óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Bakaríið Austurveri, Háaleitisbraut 68, simi 81120. Stúlka óskast i matvöruverzlun frá og með 14. maí nk. Hálfsdags vinna frá kl. 2—6. Uppl. í síma 12737 til kl. 7 og 73460 eftir það. Kona i góðri stöðu óskar eftir íbúð á hæð. Uppl. í síma 17864 eftirkl. 8. Kennari óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu, helzt í vesturbænum, gjarnan til langs tima. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Vin- samlegast hringið í síma 14338 eftir kl. 14. Atvinna í boði Óskum eftir unglingi sem hefur áhuga fyrir bilamálun, mikil vinna í boði. Uppl. að Vagnhöfða 6 en ekki ísíma. Konu vantar til afgreiðslustarfa í söluturni í Hafnar- firði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—264 Blikksmíðanemi. Blikksmiðanemi óskast sem fyrst. Uppl. i Blikksmiðju Austurbæjar hf., Borgar- túni 25, sími 14933. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Suðurlandi. Ráðningar- tímabil maí til október. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—399 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Vaktavinna. Tilboð sendist DB fyrir 28.4. merkt „535". Hljóðriti hf. óskar að ráða manneskju til ræstingar- starfa sem fyrst. Uppl. gefur Sveinn í sima 53776 á dagipn og 86183 á kvöldin. Kjötiðnaðarmaður — kjötafgreiðslumaður. Viljum ráða nú þegar kjötiðnaðarmann eða mann vanan kjötafgreiðslu og með- ferð kjötvara. Ljónið sf., vörumarkaður ísafirði, símar 94-4072 og 4211. Atvinna óskastl Ung kona með3börn óskar eftir ráðskonustöðu á góðu heimili á höfuðborgarsvæðinu eða nágrenni. Uppl. í síma 86856. 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 38842. Stúlka vön aígreiðslu og barnaheimilisstörfum óskar eftir at- vinnu sem fyrst, fleira kemur til greina. Uppl. í síma 83227. 21 árs vélskólanemi (í 2. stigi) óskar eftir plássi í sumar. Hefur verið á netum, nót og trölli. Uppl. i sima 41714. Tvítugur maður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 43836. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu, hefur bílpróf. Uppl. í sima 39432. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. í sima 34175. 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu í sumar, nokkur tungumála- og vélritunarkunnátta. Uppl. í síma 34919. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 81747-og 843Í6. Smiðir geta tekið að sér vinnu úti á landi. Uppl. í síma 99-4447. Ungur röskur maður með verzlunarpróf óskar eftir starfi á Stór-Reykjavikursvæðinu, helzt i Hafnarfirði. Hefur mikla reynslu við verzlunarstörf, aðallega við málningar- og varahlutaverzlun, einr.ig bókhalds- störf á endurskoðunarskrifstofu um tíma, einungis við handfært bókhald. Tilboð sendist blaðinu fyrir I. maí merk „6307". 23 ára stúlka óskar eftir vinnu, rawtingar koma til greina, einnig vaktavinna. Uppl. í síma 24465. Stúlku sem er vön verzlunarstörfum vantar atvinnu, hefur áhuga fyrir lifandi starfi með samskipt- um við annað fólk, meðmæli fyrir hendi. Uppl. í sima 19475. Vil passa litil börn á kvöldin eða á daginn eftir kl. 13 éftir samkomulagi. Uppl. i sima 25728. Barnfóstra eða dagmamma óskast fyrir 4ra ára strák í vesturbænum í 4—5 vikur. Sími 13264 eða 26476 eftir kl. 5. Stúlka óskast til að gæta 2ja barna öðru hverju á kvöldin. Uppl. i síma 28149. Ýmislegt 10 ára drengur óskar að komast á gott sveitaheimili. Er vanur dýrum. Uppl. i sima 92-6569 eftir kl. 5ádaginn. Halló, við erum ungt par með barn, við erum að kaupa hús, eigum ekkert í það, ef einhver ætlar að henda einhverju, þá hringi hann í síma 82170 eftirkl. 4. I Einkamál 8 Konan sem auglýsti i DB 15. marz, hringdu aftur í sima 34039 frá kl. 22—24 þriðjudag eða mið- vikudag. Kynningarmiðstöð: Kynnum fólk á öllum aldri, stutt eða löng kynni. Farið verður með allt sem algjört trúnaðarmál. Verið ófeimin — hafið samband. Sími 86457 virka daga. 1 Kennsla I) Skurðlistarnámskeið. Fáein pláss laus á tréskurðarnámskeið í mai—júni. Hannes Flosason, sími 23911. Enskunám f Englandi. Lærið ensku og byggið upp framtíðina, úrvals skólar, dvalið á völdum heimilum. Fyrirspurnir sendist í pósthólf 636 Rvik. Uppl. í síma 26915 á daginn og 81814 á kvöldin. ökukennsla á sama stað, kennt á BMW árg. 78. Kennsla í skermasaum. Uppl. og innritun í síðustu vor- námskeiðin i Uppsetningarbúðinni Hverfisgötu 74, sími 25270. Skemmtanir Diskótekið Dollý er nú búið að starfa í eitt ár (28. marz). Á þessu eina ári er diskótekið búið að sækja mjög mikið í sig veðrið. Doilý vill þakka stuðið á fyrsta aldursárinu. Spil- um gömlu dansana. Diskó-rokk-popp tónlist svo eitthvað sé nefnt. Rosalegt ljósashow. Tónlistin sem er spiluð er kynnt allhressilega. Dollý lætur við- skiptavinina dæma sjálfa um gæði diskó- teksins. Spyrjizt fyrir hjá vinum og ætt- ingjum. Uppl. og pantanasími 51011. Diskótekið Dísa — Ferðadiskótek. Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana, notum ljósa„show” og leiki ef þess ei óskað. Njótum viðurkenningar viðskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, |ækkingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til a*5 Sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Hö'um einnig umboð fyrir önnur ferðadis.(ótek. Diskótekið Dísa, símar 50513 (Oskar), 52971 (Jón) og 51560. '---------------s Tilkynningar Börnum mínum og öllum ættingjum sem glöddu mig 17.3. i Festi, Grindavik, á 70 ára afmælisdaginn minn, með gjöfum, skeytum og blómum, þakka ég ógleymanlegar stundir. Guð blessi ykkur öll. Magna Jónsdóttir. Læk, Skaga- strönd. Þjónusta Húsdýraáburður (mykja). Garðeigendur. Nú er rétti tíminn lil að bera á blettinn. Við útvegum húsdýra- áburð og dreifum honum sé þess óskað. Fljót og hreinleg þjónusta. Uppl. í síma 53046. Get bætt viö mig málningarvinnu. pantið utanhússmáln inguna timanlega, ódýr og vönduð vinna, greiðslukjör. Uppl. i síma 76264. Er dyrasíminn bilaður? Önnumst uppsetningar og viðgerðir á dyrasimum. Uppl. í síma 72695 og 38209 eftir kl. 18 alla daga. Takið eftir. Tek að mér færslu bókhalds fyrir verzl anir og minni fyrirtæki. hagstætl verð. Uppl. i sima 42990 milli kl. 7.30 og 21.30. Kjartan. Húsaviðgerðir, sprunguþéttingar. Húsaviðgerðir og múrviðgerðir, þak- og þakrennuviðgerðir, flisalagnir, glugga- og hurðaviðgerðir. Húsa- og íbúðareig- endur ath.: Afsláttur og greiðslufrestur veittur öryrkjum og ellilifeyrisþegum. Uppl. i sima 36228. Hurðasköfun. Sköfum upp útihurðir og annan útivið. gamla hurðin verður sem ný, vönduð vinna, vanir menn. Verklýsing og verð tilboð yður að kostnaðarlausu. Sam- norræna hurðasköfunarfélagið, sími 75259. Húsaviðgerðir — breytingar. Tek að mér viðgerðir og breytingar á eldra húsnæði, einnig viðgerðir á glugg- um og ísetningu á gleri o.fl. Húsa- smiður, simi 37074. Sprunguþéttingar með álkvoðuefni, 10 ára ábyrgð. Einnig flísalagnir og múrviðgerðir. Uppl. í sima 24954.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.