Alþýðublaðið - 10.12.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.12.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Útbreiðslufundur Kaupfé/ags fíeykvíkinga. Eftlr ósk fjölda félagsmanna verður haldinn aukafundur í Kaupfélagi Regkvíkinga. Fund- urinn er hérmeð jafnframt boðaður almenningi sém útbreiðslufundur, og eru þangað velkomnir allir þeir sem áhuga hafa fgrir kaupfélagsmálum í höfuðstaðnum. Á fundinum verða flutt frœðandi erindi um kaupfélagsmál. Nýjum meðlimum verður veitt inntaka á fundinum. Fundurinn verður haldinn i stóra salnum í IDNÓ, mánudaginn 12. þ. m., og he/st kl. 8 síðdegis, stundvíslega. jHúsið verður opnað kl. 7V* síðd. Regkvíkingarl Notið þetta ágœta tœkifœri til að kgnnast kaupf élagsmálunum í höfuðstaðn- nm, og gangið í félagið. Stjórnin. Hangikj öt, kæfa, ísl. smjör, riklingur, harð- fískur og fleiri nauðsynjavörur, með afar lágu verði, fást í verzl. Krlstin J- Hagbarð. Lagaveg 26. FÖt fást pressuð fljótt og ódýrar enn áður á Hverfisg. 18. Guðm. Sigurðsson, klæðskeri. Jólafötin. Þeir, sem ætla að fá saumað fyrir Jól, geri svo vei og koma sem fyrst. Föt eru afgreidd fljótt og saumalaun og til fata mikið ódýrari enn áður. Guðm, Sigurðsson klœðskeri, Hverfisgötu 18. cJCunóafír&insun. Allir hér i Iögsagnarumdæminu, sem eiga hunda, sem eru miss- irisgamiir eða eldri, skulu koma með þá til hreinsunar í hundahreins- unarhúsið, sem er vestan við öskjuhlíð sunnan Hafnarfjirðarvegar, mánudag 12. eða þriðjudag 13. þ. m., klukkan 9 til 12 árdegis. — Þar við húsið tekur hreinsunarmaður Þorsteinn Þorsteinsson, til heim- ilis á Laugaveg 38 B, við hundunum og skilar þeim þar aftur að hreinsun þeirra aístaðinni. Þetta er hér með, með tilvísun til reglugerðar nr. 124 frá 26. okt. 1910, birt til eftirbreytni ölium þeim, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn f Reykjavík, 8. des. 1921. %3ón cTCermannssont Kveldskemtun og hlutaveliu Ágs©t Stofa með íorstofu- inngaugi tii ieigu strax. A. v. á. Á Spítalastíg 4 er bezt gert við prímusa. Munið eftir að senda vinum yðar og kunningjum Jóla- og Nýárskort frá Friðflnni Hnðjónssyni, Laugavegr 43 B. heldur Thorvaldsensfélagið sunnudaginn 11. þ. m. kl. 6 síðdegis í Báruhúsinu. I. Frú Theodóra Thoroddsen: Upplestur. II. Fröken Þuríður Sigurðardóttir: Nýjar gamanvísur. III. Hr, Agúst Pálsson: Harmonikuspil. IV. Hlutavelta. Þar verða margir ágætir drættir, svo sem: Farseðill til Kaupmannahafn- ar. Svart silkisjal, Sykurkassi. Divanteppi. Mörg tonn af kolum og margt margt fleira. — Húsið opnað klukkan 5V2 síðdegis. — Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsmiöjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.