Dagblaðið - 24.04.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 24.04.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 1979. 'IHIUIMM,!f>r Villigæsirnar 'Sérlega spennandi og við- burðahröð ný ensk litmynd byggð á samnefndri sögu eftir Daníel Carney, sem kom út í íslenzkri þýðingu fyrir jólin. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. íslenzkur textl. . Slml 11475 ^ Hættuförin ANTHONY MALCOLM QUINN JAMES McDOWELL MASON Passage Spennandi, ný brezk kvik- mynd, leikin af úrvals leikurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð Bönnuð innan 14 ira. Barnasýning. Andrós önd Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,6 og9. og f élagar Sýnd kl.3. hofnnrhíó SlM11*444 Flagð undir fögni skinni - salur IB> Convoy SlMI 22140 Superman Ein frægasta og dýrasta stór- mynd, sem gerð hefur verið. Myndin er i litum og Pana- vision. Leikstjóri: Richard Donner. Fjöldi heimsfrægra leikara. M.a.: Marlon Brando, Gene Hackman Glenn Ford, Christopher Reeve o.m.fl. 'Sýnd k|. 5 og9. s.' Hækkað vérð.*- 21. vika. — Bráðum 600 sýningar. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. —------salurC^----------- Silfurrefirnir Spennandi og bráðskemmti- leg ný ensk Panavision-lit- mynd um óprúttna og skemmtilega fjárglæframenn. Leikstjóri: Ivan Passer. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5.30, 8.40 og -----salur \tí>----- Svefninn langi Hörkuspennandi litmynd. - Bönnuð innan 16ára Sýndkl.3,15 —5,15—1 7,15 — 9,15og 11,15 flllSTURBÆJAHBHÍ SfM111384 „Óskars-verðlaunamyndin” Á heitum degi Mjög spennandi, meistaralega vel gerð og leikin, ný, banda- rísk stórmynd í litum, byggð á , sönnum atburðum. íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og9 LAUQARÁS BIO _ SÍMI32076 _ ) Vígstirnið uiiii»«GAIACICA’>.,%i fc^mCHWDHAICH WUOIWOCI -i LORM GHIIW . U>' Ný mjög spennandi, banda- rísk mynd um stríð á milli stjama. Myndin er sýnd með nýrri hljóðtækni er nefnist SENSURROUND eða*' ALHRIF á íslenzku. Þessi aýja tækni hefur þau áhrif á áhorfendur að þeir finna fyrir^ hljóðunum um leið og þeir heyraþau. Leikstjóri: Richard A. Colla. Aðalhlutverk: Richard Hatch, Dirk Benedict Lome Greene. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,30 og 10. Hækkað verð. Bönnuð innan 12ára. SÍMI 1S|36 í Páskamyndin íár Thank God It's Friday (Guði sé lofþað er föstudagur) tilfnzkur Irxli Ný bráðskemmtileg heims- fræg amerísk kvikmynd í litum um atburði föstudags- kvölds í diskótekinu Dýra- garðinum, í myndinni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri Robert Klane. Aðalhlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Goldblum Donna Summer. Mynd þessi er sýnd um þessar mundir víða um heim við met- aðsókn. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. 'Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk gamanmynd i litum, sem gerist að mestu i sérlega líf- legu nunnuklaustri. Glenda Jackson Melina Mercouri Geraldine Page Eli Wallach o.m.fl. Leikstjóri: Michael Lindsay-Hogg. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Allt þetta, og stríðið líkal Islenzkur texti. Mjög skemmtileg og allsérstxð bandarísk kvikmynd frá 20th Century Fox. í myndina eru flétt- aðir saman bútar úr gömlum fréttamyndum frá heimsstyrjöld- inni síðari og bútum úr gömlum og frægum striðsmyndi m Tónlist eftir John l.ennon og Paul McCartney. Flytjendur eru m.a. Ambrosia, Bee Gees, David Essex, Elton John, Status Quo, Rod Stewart o.fl. Sýnd kl. 5,7 og 9. TÓMABfÓ SlMI 31182 : „Annie Hall" Kvikmyndin „Annie Hall” hlaut eftirfarandi Oscars- verðlaun áriö 1978: Bezta mynd ársins. Bezta leikkona — Diane Keaton Bezta leikstjóm —Woody Allen Bezta frumsamda handritið —Woody Allen og Marshall Brickman Einnig fékk myndin hliðstæð verðlaun frá brezku kvik- mynda-akademiunni. Sýnd kl. 5,7 og 9. a&jARBie* ■! Simi 50184 Hver er morðinginn? Æsispennandi ný litmynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Agöthu Christie. AðaJhlutverk: Oliver Reed Elke Sommer. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. i TIL HAMINGJU... . . . með fyrsta &rið,i> vonandi að annað gangi' eins vel, oh, þó, ekld alveg. Ástin er hunang i blómi llfsins. Suss. . . . með afmælin 8. og 19. april, Svana Júlía og Gíslný. Mamma og pabbi. . . . með 9 ára afmælið, Hlynurminn. Þinn pabbi. . . með fjórtánda árið Jþann 19., Benni lítli. Vonandi ofmetnastu ekki, litli minn! Guðrún Helga stóra systir og Kjartan litli bróðir. . . . með háa elli, Siggi minn (okkar) 11. april. Dóra og Jóna Mjöll. min. . með ellina, Hulda Þin litla systir. með afmælið 16. april. Þin vinkona Sirrý. i- . . með afmælið 19., Jenný mín. Láttu nú ekki jaldurinn stíga þér til böfuðs. ! Vinkona. . . . með 17 ára afmælið og bílprófið 20. april, elsku Ellen. Keyrðu nú ekkiof hratt. Ester, Astrid, Ólöf og Erna. . . . með bílpróflð, Þórdis mín. Mundu nú alltaf eftir fyrsta girnum. Verið varkár, varizt Þórdísi! ' Þín vinkona Bryndís. . . . með afmælið i dag, elsku Kolbrún. Pabbi, mamma í og bræður. . . . með 5 ára afmælið, Maggi minn. Mamma, pabbi og Halla. lapril, David Knechtel. I Meðlimir Mormónakirkjunnar. . . með afmæUð 'april, Terry Gietz. Meðlimir Mormónakirkjunnar. . . . með afmælið 24. aprU, elsku pabbi minn |(Maggi okkar). Áslaug, Fjóla og mamma. . . . með 6 ára afmælið, Daði minn. Fjölskyldan Njörvasundi 1. . . . með frábæran árangur i teikningu. Vínarbrauðsaðdáandi. •i. . . . með afmælið, Gurrý. ■j Halldór, Grétar og Helga Björk. . . með 15 ára afmælið 20. aprU, Maria min. Þln vinkona Svanhvlt. . . . með flmleikaár- |angurinn á liðnum vetri, Kata mín, og 16 ára af- jmælið. Umboðsmcnnirnir. ,. . . með 7 ára afmælið .16. april, Rúnarminn. Fjölskyldurnar Háholti 28 og Smáratúni 19. . . . með 18 árin, Stina min. Loksins komstu i blöðin. Þin vinkona i Reykjavikinni. ... með afmælið 17.' apríi, pabbi minn. Þín Kristin Edda. . . . með 11 ára afmælið Kiddi minn. Alllr heima. Endursendar myndk Efþið óskið eftir að myndk verði endur- sendar, vinsam/eg- ast sendið með fr'b merkt umslag með utanáskrrft . . . með fjögurra ára af- mælisdaginn, Gummi minn. Þinn vinur Ásgeir. . . með 30 ára afmælið, 'elsku Albert, og 4 mánaða afmælið, Bjössi minn, þann 19. aprU. Ykkar Dísa.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.