Dagblaðið - 10.05.1979, Síða 20

Dagblaðið - 10.05.1979, Síða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 10. MAl 1979. Tllsðlu litill skenkur. Uppl, i sima 53297 í kvöld og næstu kvöld frá kl. 6—8. Til sölu hagkvæm og nett skrifborð úr ljósu og dökku mahóní, örfá borð eftir. Trésmiðj- an hf. Brautarholti 30, sími 16689. Svo til nýtt vel með farið hjónarúm til sölu á 120, þús. Uppl. í sima 29809 eftir kl. 19. Nú er tækifæriö. Til sölu er sófasett, 3ja sæta og tveir stól- ar, á aðeins 35 þús. Uppl. i síma 27804 eftir kl. 4. 3ja sæta sófi, sófaborð, armstóll, 4 borðstofustólar og bókahiiia til sölu. Uppl. í síma 50843. Raðsófasett og svampdýna til sölu vegna brottflutn- ings. Uppl. í síma 40559. Bólstrun. Bólstrum og klæðum notuð húsgögn. Athugið. Höfum til sölu símastóla og rókókóstóla og fleira. Greiðsluskilmálar K.E. Húsgögn, Ingólfsstræti 8, sími 24118. Við gerum við húsgögnin yðar á skjótan og öruggan hátt. Sér- smíðum öll þau húsgögn sem yður lang- ar til að eignast eftir myndum, teikning- um eða hugmyndum yðar. Auk þess bjóðum við yður upp á glæsileg furu- sófasett, sófaborð, hornborð og staka stóla sem þið getið raðað upp í raðsófa- sett. Hægt er að skrúfa hvern stól, sófa og borð í sundur með 6 kants lykli til að auðveida flutninga. Tilvalið í sumarbú staði sem sjá má í sjónvarpsauglýsingu Happdrættis DAS. Sér húsgögn Ingó Péturs, Brautarholti 26, sími 28230. I Heimilísfæki i Til sölu gamall Westinghouse ísskápur, í topplagi, og ’hansa-skrifborð. Uppl. í síma 72362 eftir kl.7. Litill isskápur óskast, ekki hærri en 86 cm. Uppl. í síma 75303 eftir kl. 6. tsskápur til sölu að Hverfisgötu 88C. Simi 21989 og 41584 eftir kl. 7. I Hljóðfæri i H-L J-Ó-M B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum i umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspum tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Til sölu er 22ja tommu Premier sett, svart að lit, allt í töskum. Uppl. í síma 97—5269 næstu kvöld. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum, mikil eftirspurn eftir sambyggðum tækjum, hringið eða komið. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Til sölu magnari, Kenwood Jumbo KR 6170, með trommuheila, timer, reverb og tveimur gítarinnstungum. Uppl. í síma 92—3851 eftir kl. 7. Tilsölu Superscope útvarpsmagnari, BSR plötu- spilari og Superscope hátalarar. Verð 150 þús. Uppl. í síma 51858. Pioneer segulbandstæki, gerð RT-1011 L til sölu. Tækið er í mjög góðu standi og selst á mjög góðu verði. Uppl. 1 síma 53386 eftir kl. 5 á daginn. 1 Sjónvörp 8 Litasjónvarp til sölu vegna brottflutnings. Uppl. 1 sima 40559. Ljósmyndun Sportmarkaðurinn auglýsir: Ný þjónusta, tökum allar ljósmynda- vörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, simi 31290. Óska eftir að kaupa myndavél, Olympus OM-2. Uppl. í síma 94—3526 á kvöldin. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél- ar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þögl- ar, teiknimyndir í miklú úrvali, þöglar, tón, svart/hvitar, einnig í lit. Pétur Pan—öskubuska—Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaaf- mæli ogsamkomur. Uppl. í síma 77520. Til sölu Pentax sportmatic F, .2 ára gömul, litið notuð með 50 og 135 mm linsu og Bran flass fylgir. Verð 220 þúsund. Uppl. í síma 15001 frá kl. 6 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Nýkomið mikið úrval af Super 8 litfilmum til leigu nú þegar, bæði í tón og þöglum útgáfum. Teikni- myndir, m.a. Flintstones, Joky Bjönv Magoo og fleira. Fyrir fullorðna m.a.i Close Encounters, Deep, Brake out, Odessa File, Count Ballou, Guns of Navarone og fleira. Sýningarvélar til leigu. Sími 36521. Kvikmyndaútbúnaður til sölu: Super 8 kvikmyndatökuvél, Cosina 738 Hi-de Luxe, sýningarvél Canon S-400, 100 vatta Jod lampar, skoðunarvél Magnon DS 500, Filmspeicer Aroma. Allt sem nýtt. Uppl. í sima 26837 eftir kl. 18. Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningavélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, slides- vélar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta: Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir VHS kerfi. Myndsnældur til leigu' væntanlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). Nýleg 400 mm aðdráttarlinsa, Hexanon, til sölu með Ijósopi 4,5 „mjög björt”, 5 filterar og taska fylgir. Verð aðeins 150 þús. Uppl. í síma 82494. 16 mm super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til- valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusiiin, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, • French Connection, Mash og fl. í stutt- um útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningar- vélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). I Safnarinn 8 Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21 a, sími 21170. Kaupum gegn staðgreiðslu lítið notaðar og vel með farnar hljóm- plötur, íslenzkar og erlendar. Höfum fyrirliggjandi mjög gott úrval af góðum og ódýrum plötum. Safnarabúðin Laugavegi 26, Verzlanahöllinni. Myntsafnarar athugið: Verðlistinn íslenskar myntir 1979 er kominn út. Verð kr. 1380. Frímerkja- safnarar, við viljum vekja athygli ykkar á nýrri útgáfu af Lilla Facit, 1979— 1980. Verð kr. 3280. Verðskráning list- ans tók gildi erlendis 15. marz. Safnarar, fylgizt með og notið gildandi verðlista. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a Reykjavík, sími 21170. 1 Til bygginga 8 Mótaklemmur (klamsar). Höfum fyrirliggjandi hina vinsælu sænsku klamsa og tilheyrandi tengur. Verðið hagstætt. Píra Húsgögn hf. (Stál- stoðsf.) Dugguvogi 19, sími 31260. Timbur til sölu, 1x6, 2x4 og 1 1/2x4. Uppl. í síma 34154. Trésmiðavélar. Vil kaupa Radialsög, helzt með 14 tommu blaði. Einnig eru til sölu þykkt- arhefill og afréttari (seljast ódýrt). Uppl. ísíma 96—21909.f Til sölu mótatimbur, 2x4, einnotað. Uppl. 75300. i síma 83351 og Dýrahald 8 Kettlingar gefins. Uppl. í síma 14802. Poodle terrier hvolpar til sölu. Uppl. í síma 92—1835. Að gefnu tilefni vill Hundaræktarfélag tsland benda þeim sem ætla að kaupa eða selja hrein- ræktaða hunda á að kynna sér reglur um ættbókaskráninu þeirra hjá félaginu. Uppl. í símum 99—1627, 44984 og 43490. Hvolpar fást geflns. Uppl. í síma 92—2856 eftir kl. 5. Að gefnu tilefni vill Hundaræktarfélag tslands benda þeim sem ætla að kaupa eða selja hrein- ræktaða hunda á að kynna sér reglur um ættbókarskráningu þeirra hjá félaginu. Uppl. í símum 99—1627, 44984 og 43490. Kettlingar, vel vandir, fást gefins á góð heimili. Uppl. í síma 10238 eftir kl. 6. Hey til söiu. Uppl. að Beitistöðum, sími gegnum Akranes. Tilsölu 5 vetra leirljós hestur. Uppl. í síma 37965 eftirkl. 6. Svartur fresskettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 19545 milli kl. 6 og 8. ð Hjól 8 Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Landsins mesta úrval. Nava hjálmar, skyggni, gler lituö og álituð, MVB motocross stígvél, götustíg- vél, leðurjakkar, leðurhanzkar, leður-. lúffur, motocrosshanzkar, nýrnabelti, keppnisgrímur, Magura vörur, raf- geymar, bögglaberar, veltigrindur, tösk- ur, dekk, slöngur, stýri, keðjur og tann- hjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póstsendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík. Sími 10220. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10 til 12 og 1 til 6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Fluttir til Reykjavíkur. 'Höfum opnað að Höfðatúni 2, Rvík, í stóru og glæsilegu húsnæði. Varahlutir í Kawasaki, Suzuki Gt og Yamaha MR og RD. Karl H. Cooper, verzlun Höfða- túni 2,105 Rvík. Sími 10-2-20. Mikil sala f bifhjólum. Óskum eftir öllum gerðum af bifhjólum á söluskrá. Góð og örugg þjónusta. Viðskiptin beinast þangað sem Úrvalið er mest. Sýningarsalur. Ekkert innigjald. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Rvík.Sími 10220. Fullkomið bifhjólaverkstæði. ’Opnum fullkomnasta bifhjólaverkstæði landsins þann 5. júní næstkomandi. Á verkstæðinu verða aðeins þrautþjálfaðir bifhjólaviðgerðarmenn með fullkomin tæki. Verkstæðið verður að Höfðatúni 2, beint á móti gamla bifreiðaeftirlitinu. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, Rvík. Sími 10220. Óska eftir að kaupa stórt japanskt götuhjól, helzt 750. Uppl. i sima 99—4128 eftirkl. 19. Suzuki TS 125. Óska eftir Suzuki TS 125. Má vera í lé legu ástandi. Uppl. í síma 51508 eftir kl. 8. Til sölu DBS Apache gírahjól, sem nýtt. Uppl. í síma 39367. Óska eftir stóru mótorhjóli, ekki minna en 500 cubik. Uppl. í síma 83902 milli kl. 6 og 8. Óska eftir að kaupa vel með farið Yamaha MR 50 árg. ’78 Uppl. i síma 92—7677. Til sölu er sveifarás og hraðamælir i Suzuki 50 cub. Uppl. í síma 81643. Tilsölu vei með farið Suzuki AC-50 árg. ’74. Uppl. í sima 34136 kl. 7 til 8. Óska eftir Suzuki 400 <eða öðru hjóli af svipaðri stærð, ekki götuhjóli. Uppl. í síma 92—2576. Þrihjól til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-571 Vil kaupa til uppgerðar 26” kvenhjól, helzt nokkuð •gamalt, lítið slitið. Uppl. i síma 51809, Kelduhvammi 1 Hafnarfirði. Yamaha MR árg. ’77 til sölu. Uppl. í síma 41219 eftir kl. 7. Suzuki AC 50 árg. ’74 til sölu. Uppl. i síma 99—3310 eftir kl. 7. Til sölu reiðhjól meðgírum, sem nýtt. Uppl. í síma 85497 á kvöldin. Óska eftir að kaupa Yamaha MR 50 eða Hondu CB 50 á góðu verði. Uppl. i síma 83424 eftir kl. 5. Nær nýtt kvenreiðhjól til sölu. Uppl. í sima 36257. Fallegt reiðhjól. Til sölu nýuppgert 20” reiðhjól. Uppl. i síma 30462. I Fasteignir 8 Til sölu á Húsavik 50 ferm ibúð að Garðarsbraut 77, jarð- hæð. Uppl. í síma 42246 eftir kl. 7 á kvöldin. Ibúð á Akranesi. 4ra herb. íbúð til sölu við Skólabraut. Útborgun aðeins ca 1 milljón sem má skipta. Uppl. í síma 2037 (93). 136fmsökku)l til sölu í Þorlákshöfn, tilboð. Uppl. í síma 99—3751 eftir hádegi. VDO hitamælir fyrir sjó, loft, vélarhús og lestar. Fjöldi báta og fiskiskipaeigendur nota VDO hitamæla til að fylgjast með sjávarhita og þar með fiskigengd. Öryggi vegna elds og hita í vélarrúmi. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Reykjavík, sími 91-35200. Vinsælu BUKH bátavélarnar til afgreiðslu með stuttum fyrirvara Þýðgengar — hljóðlátar — titrings lausar. Stærðir 10 — 20 — 36 hestöfl Allir fylgihlutir fyrirliggjandi. Góð vara 'hlutaþjónusta. Gott verð — Greiðslu skilmálar. 20 hestafla vélin með skrúfu búnaði, verð frá 1040 þúsund. Hafið samband við sölumenn. Magnús Ó. Ólafsson, heildv., símar 91—10773 og 91-16083. Mjög góður trillubátur til sölu (tæp 2 tonn). Uppl. i símum 26915, 21098, 18096 og einnig í 81814 eftir kl. 20. Trilla, 2,5 tonn að stærð, til sölu. Báturinn er i ágætu standi. Uppl. i síma 13837 til kl. 18og 10399 frákl. 18til 22. 2ja manna plastbátur óskast keyptur. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—620. 200 faðma Simrad dýptarmælir, notaður í eitt ár, er til sölu. Uppl. í sima 98—2179 Vestmannaeyj- Óska eftir 4—7 tonna trillu á leigu. Helzt á Norðurlandi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—619. Tilsölu handfærarúlla, 24 volt, með töflu. Uppl. ísíma 92-7721. Óska eftir að kaupa notaðan utanborðsmótor, 10—15 hp. Uppl. í síma 92—1520. Til sölu 6 tonna dekkbátur með 59 hestafla Fordvél, dýp- tarmæli, spili, rafdrifnum handfærarúll- um og eignartalstöð. Bátur og búnaður í góðu ásigkomulagi. Uppl. gefur Aðalskipasalan, sími 26560 og 28888. Madesa. Nýr frambyggður plastbátur til sölu. Uppl. eftir kl. 20 í síma 52905. 10—12 tonna bátur óskast á leigu til handfæraveiða. Uppl. i síma 76445. Ný tveggja tonna trilla með bensínvél til sölu. Uppl. i síma 92— 6591. Berg sf. Bílaleiga Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevett. Bílaleigan hf., Smiðjuvegi 36 Kóp., sími 75400, auglýs- ir: Til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf. Allir bílarnir árg. ’78 og ’79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu, heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saab-bifreiðum. Bílaþjónusta Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verðtilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni Smiðjuvegi 22, sími 76080. Bifreiðaeigendur. < Nú er rétti tíminn til að láta yfirfara og lagfæra bilinn fyrir sumarið. Kappkost- um nú sem fyrr að veita sem bezta við- gerðarþjónustu fyrir flestar gerðir bif- reiða. GP, bifreiðaverkstæði, Skemmu- vegi 12 Kópavogi, sími 72730. Bílaverkstæði Magnús J. Sigurðarson. Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar — sprautun. Sama örugga þjónustan. Nú 'að Smiðshöfða 15, sími 82080, heima- sími 11069. Bilaþjónustan, Borgartúni 29, simi 25125. Opið frá kl. 9—22 alla daga nema sunnudaga kl. 9—18. Vinnið bílinn sjálf undir sprautun, öll aðstaða fyrir hendi og viðgerðaraðstaða góð. Skiptum yfir á sumardekk og aðstoðum. Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bilasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagn- höfða 6, sími 85353. Tökumað okkur boddíviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, gírkassa og drifi. Gerum föst verðtilboð. Bílverk hf. Smiðjuvegi 40, sími 76722. Bifreiðaeigendur. Vinnið undir og sprautið bílana sjálfir. Ef þið óskið veitum við aðstoð. Einnig tökum við bíla, sem eru tilbúnir undir sprautun og gerum fast verðtilboð. Uppl. isíma 18398. Pantið tímanlega. Er rafkerfið i ólagi? Gerum við startara.dínamóa alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp, sími 77170.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.