Dagblaðið - 10.05.1979, Page 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 10. MAt 1979.
23
Hinn sorgmæddi Ahmed hleypur fram, þegar furstinn birtist með dóttur sinni
1 Veslingurinn. Ég held ég viti hvað er að
s. Ahmed. . i------------------
Amina
LOCHO
OLivefiH-
■ng Feature* Syndicate. Inc.. 1976. World righu reaerved.
im il
m m M
Það er naumast hvað hún
frænka þín er viðkvæm
fyrir hávaða!
6. mán.
Hjón óska eftir íbúð á leigu i 6 mán. frá
1. júní nk. Sími 40724 á kvöldin.
Leigusalar.
Reglusöm 28 ára stúlka óskar að taka á
leigu 2ja til 3ja herb. íbúð strax, fyrir-
framgreiðsla. Vinsamlega hringið í síma
12227 eftirkl. 5.
Félagsráðgjafi og tónlistarnemi
með 8 ára gamlan dreng óska eftir 3ja til
4ra herb. íbúð, helzt í mið- eða vestur-
bænum, strax. Uppl. í síma 71043 eftir
kl. 8 á kvöldin.
Ung hjón i nauðum
með 3ja mán. gamalt barn óska eftir
ibúð strax í Hafnarfirði, eru á götunni.
Uppl. í síma 50197.
'Öska eftir góðri íbúð,
má vera litil eða stór (mætti vera í Mos-
fellssveit). Alger reglusemi, erum 3 í
heimili. Uppl. í síma 42406.
Ung hjón með 1 bam
óska eftir að taka á leigu litla íbúð með
sem minnstum fyrirframgreiðslum en
öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—526.
Óska eftir 3ja herb. ibúð
í Hólunum, má vera strax eða fyrir 1.
ágúst, helzt í langan tíma. Uppl. í síma
31098.
Óska eftir að taka á leigu
4ra til 5 hesta pláss næsta vetur, helzt i
Kópavogi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H—607.
4 piltar óska
eftir þægilegu og hreinlegu húsnæði til
leigu til tónlistariðkana, góðri umgengni
heitið. Uppl. i síma 35507 og 34992 eftir
kl.7.
Óska eftir að taka á leigu
4—5 herbergja íbúð. Uppl. í síma 84030.
Fullorðinn mann
vantar 2ja herb. íbúð, helzt við miðbæ-
inn. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—623.
Ein kona með barn
óskar eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á
augld. DB merkt „645”.
Pilt utan af landi
vantar herbergi fyrir 1. júní. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96—
23810.
Ung stúlka óskar
eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð eða
2ja herb. Góðri umgengni heitið. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—864.
Tvær reglusamar skólastúlkur
utan af landi óska eftir 2ja til 3ja herb.
ibúð, í miðbænum eða nágrenni, sem
fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
92-2286.
Atvinna í boði
Ráðskona óskast.
Fullorðin kona óskast til ráðskonustarfa
hjá einhleypum manni í sjávarþorpi á
Austurlandi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H-576
Óskum eftir að ráða
starfskraft til að starfa við málmhúðun.
Uppl. á staðnum frá kl. 14—17 daglega.
Stáliðjan Þverbrekku 6, Kóp.
Óskum eftir að ráða
stúlku til almennra skrifstofustarfa,
verzlunarskólamenntun æskileg. Uppl.
ekki gefnar í síma. Þ. Þorgrimsson og co.
Ármúla 16.
Nokkrír rafsuöumenn óskast
nú þegar til starfa í skipasmiðastöð í
Færeyjum. Uppl. í síma 52337 eftir kl. 5
á daginn (Jón).
Stúlka óskast i sveit.
13 ára dugleg og barngóð stúlka óskast í
sumar. Uppl. að Belgsholti hjá Sigrúnu,
simi 93—2111 um Akranes.
Óskum að ráða
röska stúlku á aldrinum 16—17 ára til
starfa við ýmiss konar pappirsvinnu.
Uppl. aðeins veittar á staðnum. Stensill
hf., Óðinsgötu 4.
Vantar stjómsama og
áreiðanlega skrifstofustúlku sem fyrst.
Uppl. um nafn, heimili, sima, aldur og
fyrri störf leggist inn á augld. DB fyrir
12. maímerkt„RVS—583”.
Hótel úti á landi
óskar að ráða matsvein. Tilboð skilist
inn á augld. DB merkt „Matsveinn —
653” fyrir 15. maí.
Atvinna óskast
17 ára gamall verzlunarnemi
(piltur) óskar eftir vinnu í sumar, getur
byrjaðstrax. Uppl. í sima 41829.
Óska eftir að komast að
sem aðstoðarbakari í sumar. Uppl. í síma
73987.
Áreiðanlegur ungur maður
óskar eftir að komast á samning hjá
húsasmíðameistara, er vanur bygginga-
vinnu. Uppl. í síma 92—3962. eftir kl. 7.
Pilturá 17. ári •
óskar eftir kvöld- og helgarvinnu í tvo og
hálfan mánuð. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 71472 eftir kl. 5 á daginn.
Tvitug stúlka óskar
eftir atvinnu strax, vön afgreiðslu. Uppl.
í síma 52458.
Er að verða 14 ára,
vantar vinnu, margt kemur til greina, er
vön í sveit. Á sama stað óskast góður
hnakkur. Uppl. í síma 52145.
Óska eftir vinnu.
Allt kemur til greina, helzt erfiðisvinna.
Uppl. í síma 74597 eftir kl. 6.
I
Verðbréf
8
Hagkvæm viðskipti.
Innflutningsfyrirtæki vill selja vöruvíxla
og önnur verðbréf á góðum kjörum.
Tilboð merkt „Hagnaður” sendist DB
sem fyrst.
Gólfteppi óskast
til kaups, ca 18 fermetrar. Uppl. í síma
40286.
Meiraprófsbilstjóri
óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til
greina. Uppl. i síma 50845.
Óska eftir atvinnu.
Flest kemur til greina. Get byrjað strax.
Uppl. ísíma 74112.
Vantar vinnu,
vanur erfiðisvinnu, ekki í bænum. Uppl.
ísíma 94—2513.
Er 21 árs gamall,
vantar vel launaða vinnu til sjós eða
iands hvar sem er á landinu, hef verið á
línu- og netaveiðum. Uppl. í síma 35682.
21 árs stúlka,
nemandi í MH, óskar eftir vinnu í
sumar. Hefur unnið við ýmislegt, af-
greiðslu o.fl. Uppl. í síma 32226.
15 ára stúlka
óskar eftir vinnu. Margt kemur til
greina, má vera í sveit. Uppl. í síma
52458.
Vinna f sveit.
23 ára gömul stúlka með 2 börn óskar
eftir vinnu i sveit eða ráðskonustöðu.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—714.
‘24 ára gamla stúlku
vantar vinnu nú þegar til skamms tíma
‘Allt kemur til greina. Er vör rargs
konar vinnu. Uppl. í síma 84667.
I
Kennsla
8
Enskunám i Englandi.
Lærið ensku og byggið upp framtíðina,
úrvals skólar, dvalið á völdum
heimilum. Fyrirspurnir sendist í pósthólf
636 Rvík. Uppl. i síma 26915 á daginn
og 81814 á kvöldin. ökukennsla á sama
stað, kennt á BMW árg. 78.
Tilkynningar
Foreldrar og börn ath.
Leikskóli Ananda Marga Einarsnesi 76,
Skerjafirði, getur tekið á móti 6—10
börnum til viðbótar fyrir hádegi og sama
fjölda eftir hádegi. Góð aðstaða til
leikja, jafnt úti sem inni. Heimilislegur
blær á staðnum. Menntað starfsfólk.
Vinsamlega hringið í síma 17421 eftir
hádegi eða 81923 á kvöldin.
Eg óska eftir
12 til 14 ára stúlku í Laugarneshverfi til
að passa 4ra ára strák aðra hverja viku á
kvöldin á meðan móðirin vinnur úti.
Uppl. ísíma 38375.
16 ára stelpa óskar
eftir að gæta barns í sumar. Uppl. í síma
73796 milli kI.5og7.
Barngóð 12 ára stúlka
óskar eftir að gæta barns í sumar, helzt í
Seljahverfi í Breiðholti. Uppl. i síma
14461 og 75466 millikl. 19og21.
Óska eftir barngóðrí
konu eða stúlku til að gæta tveggja
barna, 5 og 9 ára, í gamla bænum í
Hafnarfirði. Uppl. í síma 54475 frá kl.
17og20.
13árastúlka
óskar eftir barnapössun í sumar í
Reykjavík. Uppl. í síma 74114.
(í
Tapað-fundið
8
Tapazt hefur seðlaveski
á leiðinni frá Breiðholti v/gamla Laufás-
Áeginn að l. mferðai miðstöðinni. Uppl.
í síma 25772. Fundarlaun.
Þjónusta
Húsaviðgerðir.
Gerum allt sem þarf að gera við húsið
yðar og lóðina. Vanir menn. Uppl. í
síma 19232 og 24893.
Get bætt við mig
málningarvinnu. Pantið utanhússmáln-
inguna tímanlega. Ódýr og vönduð
vinna. Greiðslukjör. Uppl. í síma 76264.
Sprungu- og múrviðgerðir.
einnig ryðbætingar. Timavinna og upp-
mæling. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022.
____________________________H—133.
Glerisetningar.
Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum
iallt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í
síma 24388 og heima í síma 24496. Gler-
salan Brynja. Opið á laugardögum.
Málningarvinna.
Tek að mér alls kyns málningarvinnu,
utan húss sem innan, tilboð eða mæling.
Uppl. í síma 76925 eftir kl. 8.
Ert þú að flytja eða breyta?
Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyra-
bjallan eða annað? Við tengjum, borum
og skrúfum og gerum við. Simi 77747
^lla virka daga og um helgar.
Gluggaþvottur.
Ef þið eruð orðin leið á skítugu rúðun-
um ykkar látið þá okkur þrífa þær.
Tökum að okkur gluggaþvott í heima-
húsum og fyrirtækjum. Uppl. í síma
76770.
‘Húsdýraáburður
til sölu, ekið heim og dreift ef þess et
óskað. Áherzla lögð á góða umgengni.
Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma
30126 og 85272.
Húsráðendur ath.:
Tek að mér að skafa úti- og innihurðir,
einnig ýmsa aðra trésmíðavinnu. Geri
föst verðtilboð. Verkið unnið fljótt og
vel. Léitið uppl. i síma 71812 eftir kl. 18.
Geymið auglýsinguna.
Hreingerningar
Hreingerningar-teppahreinsun.
Hreinsum íbúðir, stigaganga og stofn-
anir. Símar 72180 og 27409. Hólm-
bræður.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja að-
ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv.
Nú eins og alltaf áður tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath.: 50 kr.
afsláttur á fermetra á tómu húsnæði.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Hreingerningar og teppahreinsun.
Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og
stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma
13275 og 19232. Hreingerningar sf.
1
Ökukennsla
8
Ökukennsla — endurhæfing — hæfnis-
vottorð.
Kenni á lipran og þægilegan bil, Datsur
180 B. Lágmarkstímar við hæfi nem-
enda. Nokkrir nemendur geta byrjað
strax. Greiðslukjör. Halldór Jónsson
ökukennari. Simi 32943 og hjá auglþj.
DB í síma 27022.
H—526