Dagblaðið - 10.05.1979, Page 24

Dagblaðið - 10.05.1979, Page 24
24 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1979. Veðrið Veflur helzt svipafl nœsta sólar-{ hringinn. Svöl austan átt áfram^ aðeins hlýnandi fyrir sunnan kah áfram fyrir norflan. Klukkan sex ( morgun var 2 stiga frost, logn og lóttskýjafl í Reykjavlc, 2 stiga frost, austan 3 og lóttskýjað á Gufuskálum, 4 stiga frost, skýjafl og austan 3 á Gufuskálum, 6 stiga frost, lóttskýjafl og sunnan 1 á Akureyri, 4 stiga frost, snjóól og logn á Raufar höfn, 3 stiga frost, snjókoma og norfl- austan 1 á Dalatanga, 0 stig, skýjafl og breytileg átt 1 vindstig á Höfn og 2 stiga hhi úrkoma og austan 3 í Vest- mannaeyjum. í Kaupmannahöfn var 7 stiga hiti og skýjafl, 3 og lóttskýjafl f Osló, 8 stig og alskýjafl íLondon, 6 og skýjafl ; ( Hamborg, 7 og heiflrikt í Madrid, 12 og heiflrlct f Lissabon og 21 stigs hiti fOg heiflrfkt í New York. Kristján Jónsson kaupmaður lézt 1. maí. Kristján var fæddur 20. september 1911. Hann rak Kiddabúðir, eirinjg rak hann bókaverzlanir undir nafninu Helgafell, sem enn eru starfandi. Kristján var einn af stofnendum Bananasölunnar hf. Hann var einn af aðalhvatamönnum stofnunar Kaup- mannasamtaka íslands og var kjörinn varaformaður í fyrstu stjórn þeirra. Árið 1954 var hann kjörinn formaður samtakanna og var hann það í nokkur ár. Kristján sat í stjórn Innkaupasam- bands bóksala hf. frá stofnun þess til dauðadags. Hann var í stjórn Félags bókaverzlana frá stofnun þess félags þar til fyrir tveimur árum. Kristján var um árabil i ritnefnd Verzlunar- tíðinda. Hjalti Einarsson málarameistari lézt 2. maí. Hann var fæddur 12. janúar 1904. Foreldrar hans voru hjónin lngibjörg Gunnarsdóttir og Einar Jónsson málari. Hjalti hóf nám í vélsmíði i Hamri, en varð að hætta því námi vegna höfuðveiki. Hjalti fór eftir það til sjós um tíma. Hann rak málningar- vöruverzlun við Laugaveginn í tíu ár. Hjalti kvæntist Sigríði Sveinsdóttur. Þau slitu samvistum. Hjalti og Sigríður eignuðust tvö börn. Brynjólfur Sigbjörnsson bóndi á Ekkjufelli lézt 2. maí. Hann var fæddur 4. janúar 1898. Foreldrar hans voru Margrét Sigurðardóttir og Sig- björn Björnsson bóndi á Ekkjufelli. Brynjólfur stundaði nám í Búnaðar- skólanum að Eiðum. Á árunum 1922— 1923 stundaði Brynjólfur nám í búvísindum í Danmörku. Eftirlifandi kona Brynjólfs er Sólveig, dóttir Guðrúnar og Jóns Hnefils á Fossvöll- um. Gunnar Marel Jónsson skipasmiða- meistari lézt á Sjúkrahúsi Vestmanna- eyjummánudaginn 7. maí. Gestur Ingibjartur Guðnason frá Þing- eyri, Dýraftrði, lézt miðvikudaginn 2. maí á Landspítalanum. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstu- daginn 11. mai kl. 1.30. Unnur Jóhannsdóttir verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju föstudaginn 11. maíkl. 10.30 f.h. Kristján Jónsson, Njálsgötu 64 Reykja- vik, lézt þriðjudaginn 1. maí. Útför hans hefur farið fram í kyrrþey. nnmiiiinuiiiiiiiiiuiiitiiiHiiiiuiiiii Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Guðmundur Haralds- son.sími 53651. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími .83326. Ökukcnnsla-æfingatímar-endurhæfing. Lipur og þægilegur kennslubíll, Datsun 180 B, gerir námið létt og ánægjulegt. Sími 33481. Ökukennsla-æfingatímar-hæfnisvottorð. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteini óski nemandi þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í simum 38265. 21098 og 17384. Ökukennsla — æfingatimar. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kcnni á Mazda 323. Ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriður Stefáns- dóttir, Helgi K. Sesselíusson, simi 81349. ökukennsla-æfingatimar-bifhjólapróf. Kenni á Simca 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, Simi 66660. Ökukennsla — Bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 1979. Hringdu og fáðu reynslutima strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, simi 71501. Ökukennsla er mitt fag, á því hef ég bezta lag. Verði stilla vil i hóf, vantar þig ekki ökupróf. í nítjánátta niusex, náðu í síma og gleðin vex. 1 gögn ég næ og greiði veg Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir aðeins tekna 'tima. Engir skyldutímar, greiðslufrestur. Útvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónsson, sími 40694. Ökukennsla-æfingatfmar. Kenni á Datsun 180B árg. ’78, sérstak- lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur 1 geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður i Gislason ökukennari, sími 75224. Ökukennsla — æfingartímar — bif- hjólapróf, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 626 árg. ’79, reynslutimi án skuldbindinga. Lúðvík Eiðsson, sími 74974 og 14464. Hladelfía Haf narfirði Siöasta samkoma vetrarstarfsins verður í Gúttó i kvöld kl. 20.30. Almennir vitnisburðir. Jórdan leikur. Allir hjartanlega velkomnir. Nýttrrf Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30 að Hamraborg 11. Beöið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Frjálsir vitnis burðir. Kristniboðsflokkur KFUK heldur sina árlegu fjáröflunarsamkomu i húsi KFUM og K Amtmannsstíg 2 B, i kvöld kl. 20.30. Dagskrá: Astrid Hannesson segir frá ferð sinni til Hong Kong síðastliðiö haust. Hugleiðing: Margrét Hróbjartsdóttir. Sönghópurinn Sela. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn 1 kvöld kl. 20.30 almenn samkoma. Á morgun kl. 20.30 almenn samkoma. Nýr samkomusalur Hjálp ræðishersins vígður Völvufelli 21, Breiðholti. Major Guðfinna Jóhannesdóttir talar á báðum samkomun- um. Allir velkomnir. Grensáskirkja Almenn samkoma verður í safnaðarheimilinu i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. ÞJÓÐLEIKHtJSIÐ: Prinsessan á bauninni kl. 20. Gul aðgangskort gilda. IÐNÓ:Steldu bara milljarði! Uppselt. Síðasta sýning á „Baba-Jaga" Sunnudaginn 13. mai verður siðasta sýning á barna leikritinu Nornin Baba-Jaga i Lindarbæ. Sýningar eru orönar 25, þar af 8 i Breiðholtsskóla. Aðsókn hefur verið mjög góð og sýningin fengið góðar viðtökur. I byrjun april flutti Alþýðuleikhúsið sýninguna i Breiðholtsskóla og var skólabörnum í hverfinu gefinn Iþróttir Reykjavíkurmótið í knattspyrnu ÁRMANNSVÖLLUR Ármann — Leiknir 2. íl. A kl. 20. VALSVÖLLUR Valur — Þróttur 3. fl. B kl. 19. Valur — KR 2. fl. B kl. 20.30. FRAMVÖLLUR Fram — Vikingur 2. fl. a kl. 19. Fram — Vikingur 2. fl. B kl. 20.30. HÓTEL BORG: Poppkvikmyndir, vinsældalistinn og diskótekið Disa. SKÁLAFELL: Módelsamtökin sýna kl. 21.30. HOLLYWOOD: Helgi Pétursson kynnir plötu sina ERT. KLÍJBBURINN: Tivoli, Freeport og diskótek. ÓÐAL: Diskótek. SNEKKJAN: Diskótek. TEMPLARAHÖLLIN: Bingó kl. 20.30. Grafík í Norræna húsinu Nú stendur yfir i anddyri Norræna hússins sýning á grafikmyndum eftir sænska listamanninn SVEN- ROBERT LUNIX)UIST. Hann er einn þekktasti grafíklistamaður Sviþjóðar, fæddur 1940 i Átvida berg, og stundaði nám í Valands konstskola í Gauta borg 1963—67. Frá 1967 hefur hann haldið 15 einka sýningar í Svíþjóð. Verk hanseru á mörgum sænskum söfnum og á listasafni Norður-Jótlands. Á sýningunni i Norræna húsinu, sem standa mun allan maimánuð. eru 27 myndir sem allar eru til sölu. Útivistarferðir Fimmtud. 10. maí kl. 20: Seltjarnarnes — Grótta. Létt kvöldganga með Jóni I. Bjarnasyni. Verð 1000 kr., fritt f. böm m/fullorðnum. Farið frá BSÍ, bensínsölu. Föstudagur 11. mai kl. 20: Helgarferð í Tindfjöll. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni, Lækjargötu 6 a. simi 14606. Ferðafélag íslands 11.-13. maíkl. 20.00 Þórsmerkurferð. Gist i sæiuhúsinu. Farnar göngu ferðir um Mörkina. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni. Laugardagur 12. mai kl. 13. 2. Esjugangan. Gengið frá melnum austan við Esju berg. Allir fá viðurkenningarskjal að göngu lokinni og taka þátt i happdrættinu. Verð kr. 1500 gr. v/bilinn. Einnig-er hægt að koma á eigin bílum og er þá þátt tökugjald kr. 200. Fararstjórar: Böðvar Pétursson. Guðmundur Pétursson og fleiri. Farið frá Umferðar miðstöðinni aðaustanverðu. Sunnudagur 13. mai: 1. kl. 09 Skarðsheiðin (1053 m Heiðarhorn) Gott er að hafa göngubrodda með sér. Verð kr. 3000 gr. v/bilinn. 2. kl. 10. Fuglaskoðunarferð suður með sjó. Leiðbein endur: Jón Baldur Sigurðsson. Grétar Eiriksson og Þórunn Þórðardóttir. Hafið meö fuglabók og sjón- auka. Verð kr. 3000 gr. v/bilinn. 3. kl. 13. Gengið með Kleifarvatni. Nokkuð löng ganga. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 1500 gr. v/bilinn. 4. kl. 13.3. Esjugangan. Sama fyrirkomulag og i hinum fyrri. Gengið frá melnum austan við Esjuberg. Verð kr. 1500 gr. v/bilinn. Þeir sem koma á eigin bilum gr. 200 kr. þátttökugjald. Allar ferðirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Munið Ferða- og Fjallabókina. Stýrimannafélag íslands Aðalfundur verður haldinn að Hótel Esju föstudaginn ll.maíkl. 14.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Hundavinafélag íslands heldur aðalfund sinn i kvöld, fimmtudag, í fundarsal Hótel Esju og hefst fundurinn kl. 20. Sjóminjafélag íslands Aöalfundur verður haldinn fimmtudaginn 10. mai kl. 21.00 i Iðnaðarmannafélagshúsinu i Hafnarfirði. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðalfundur Skákfélagsins Mjölnis verður haldinn þriðjudaginn 15. mai kl. 8. i JC-húsinu við Krummahóla Breiðholti. Dagskrá. Samkvæmt lögum. Aðalfundur í Félagi matráðskvenna verður haldinn i matsal Landspitalans miðvikudaginn 16. maí kl. 16. Venjulagaðalfundarstörf. Aðalfundur Heimdallar verður haldinn i Valhöll sunnudaginn 13. mai kl. 14 e.h. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar. 3. Um- ræður um skýrslu stjórnar og reikninga. 4. Stjórn- málaáylktun. 5. Kosning stjórnar. 6. önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Kaupfélag Árnesinga auglýsir Aðalfundur Kaupfélags Árnesinga verður haldinn i fundarsal félagsins á Selfossi fimmtudaginn 10. mai kl. 13.30. Dagskrá. Samkvæmt félagslögum. Fulltrúar mætiðkl. 12. Aðalfundur Búnaðarsambands Kjalarnesþings verður haldinn laugardaginn 12. mai nk. að Félags garði Kjós og hefst kl. 10 f.h. Venjulcg aðalfundar störf. Skagfirðingafélagsins i Reykjavík heldur fund i félagsheimilinu Siðumúla 35 á föstudagskvöldið kemur kl. 20.30. Rætt verður m.a. um árangurinn af fjársöfnuninni fyrsta maí. Nemendasamband Lögumýrarskóla heldur fund i kvöld kl. 20.30 i safnaðarheimili Innri- Njarðvikurkirkju. Kvenfélagið Keðjan heldur skemmtifund með kvikmyndasýningu i kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30 að Borgartúni 18. Hárgreiðslu- og hárskera- sveinafélag íslands Fundur verður haldinn í kvöld, fimmtudag 10. mai. kl. 20.30 að Skólavörðustíg 16A, 2. hæð. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 14. maí kl. 20.30 i Iðnó uppi. Afhending heiðursskjala. Spilað verður bingó i fundarlok. Kynningarfundur um innhverfa íhugun verður i Norræna húsinu fimmtudaginn 10. mai kl. 20.30. Allir velkomnir. Norræna félagið og æskan Nú hyggst Reykjavikurdeild Norræna félagsins auka enn samskipti við æskuna. Deildin hefur ákveðið að cfna til fundar i Norræna húsinu mánudaginn 14. mai kl. 20.30 og kynna þar námsmöguleika i framhalds námi á Norðurlöndum og styrkjamöguleika við slíkt nám, lýðháskólana og styrkveitingar til þeirra er þar stunda nám, atvinnumöguleika á Norðurlöndum. ódýrastan ferðamáta til Norðurlanda og hætturnar sem mæta ungu fólki í stórborgum. Kvenfélagið Heimaey verður með kaffisölu að Hótel Sögu á sunnudaginn. Á boðstólum verða gómsætar kökur og brauðtertur, allt búið/til a/ hressum Eyjakonum, sem eru frægar fyrir að bjóða aðeins upp á það allra bezta! Kvenfélag Neskirkju Kaffisala og basar verður haldinn sunnudaginn 13. mai i safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu i Neskirkju sem hefst kl. 2. Tekið á móti kökum og munum frá kl. 10 sama dag. Skíðadeild Ármanns Munið skemmtikvöldið að Brautarholti 6 i kvöld kl. 8. Verðlaunaafhending fyrir innanfélagsmót. Mætum öll. Snæfellingar—Hnappdælir Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavik býður öllum eldri Snæfellingum til kaffidrykkju i félagsheim ili Bústaðakirkju sunnudaginn 13. mai nk. kl. 15. Félagsmálanámskeið Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavik hyggst ganga fyrir félagsmálanámskeiði dagana 12. og 13. mai. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem fyrst i sima 24480. Dagskrá námskeiðsins nánarauglýst siðar. Fimleikadeild ÍR heldur námskeið i fimleikum fyrir byrjendur, drengi og stúlkur, i iþróttahúsi Brciðholtsskóla. Námskeiðið hefst mánudaginn 14. mai og stendur til 25. mai. Inn- ritun fimmtudaginn 10. mai og föstudaginn 11. mai kl. 17—19 i anddyri iþróttahússins. Kennarar verða Þórir Kjartansson, Droplaug Sveinbjörnsdóttir og Jón Júliusson. Kínversk-íslenzka menningarfélagið Kínversk-íslenzka menningarfélagið efnir nú í ár til tveggja feröa til Kína. Fyrri verðin verður farin á tímabilinu 23. júní til 23. júli nk. Farið verður með lest frá Kaupmannahöfn til Moskvu, þar sem dvalið verður eina nótt. Daginn eftii verður svo haldið áleiðis til Peking með járnbrautar- lest og komið þangað 2. júlí. 1 Kina verður dvalið um þriggja vikna skeið og aðallega ferðazt um landið norðanvert, auk þess sem farið verður til Shanghai. Seinni ferðin verður farin á tímabilinu 23. sept. til 8. okt. Flogið verður um Kaupmannahöfn og Moskvu til Peking og dvalið i Kina um tveggja vikna skeið. Farið verður auk Peking til Shanghai, Kanton og Hangchow. Upplýsingarerugefnar isima 12943. Frá Leikfélagi Akureyrar Fyrsti fundur nýstofnaðs leikhúsráðs Leikfélags Akur- cyrar var haldinn fimmtudag 26. april. Ráðið skipa stjórn Leikfélags Akureyrar — formaður félagsins, Guðmundur Magnússon. sem er jafnframt formaður lcikhúsráðs, Þórey Aðalsteinsdóttir og Sigurveig Jóns dóttir, tveir fulltrúar fastráðins starfsfólks, Svanhildur Jóhannesdóttir og Viðar Eggertsson; leikhússtjóri. Oddur Björnsson og fulltrúi bæjarstjórnar Akureyrar. Valgarður Baldvinsson. Fundi ráðsins situr einnig varaformaður leikfélagsins. Theodór Júliusson. Unnið hefur verið markvisst aðstofnun leikhúsráðs og samþykkti aðalfundur Leikfélagsins 2. april breyt ingar á lögum félagsins er gerðu það mögulegt. Hlut verk leikhúsráðs er að hafa umsjón meðallri starfsemi og rekstri leikhússins. Leikhúsráö tekur allar meiri háttar ákvaröanir er stofnunina varðar. svo sem fjár- hagsáætlun leikhússins. Það ræður leikhússtjóra og framkvæmdastjóra og annað starfsfólk hússins. Leik húsráðskal vera ólaunaö. Gengið GENGISSKRÁNING Ferðamanna- % Nr. 85 — 9. mal 1979 gjaldeyrir Eining Keup Spi. Kaup Sala 1 BandarBcjadoilar 330,90 331,70 363,99 364,87 1 Steriingspund 683,80 685,50* 752,18 754,05* 1 Kanadadollar 285,60 286,30* 314,16 314,93* 100 Danskar krónur 6211,20 6226,20* 6832,32 6848,82* 100 Norskar krónur 6390,50 6405,90* 7029,55 7046,49* 100 Sœnskar krónur 7523,90 7542,00* 8276,29 8296,20* 100 Finnsk mörk 8247,80 8267,70* 9072,58 9094,47* 100 Franskir frankar 7564,30 7582,60* 8320,73 8340,88* 100 Belg.frankar 1092,10 1094,70* 1201,31 1204,17* 100 Svissn. frankar 19294,50 19341,10* 21223,95 21275,21* 100 Gyllini 16058,45 16097,25* 17664,30 17706,98* 100 V-Þýzk mörk 17445,65 17487,85* 19190,22 19236,64* 100 LCur > 39,09 39,19* 43,00 43,11* 100 Áusturr. Sch. 2374,60 2380,30* 2612,06 2618,33* 100 Escudos , 675,30 676,90* 742,83 744,59* 100 Pesetar 501,00 502,20* 551,10 552,42* .100 Yen \ 154,01 154,39 169,41 169,83 *Breytíng frá siflustu skráningu. ^ Simsvari vegna gengisskráninga 22190.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.