Dagblaðið - 10.05.1979, Page 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 1979.
25
Gefin hafa verið saman 1 hjónaband af
séra Sigurði Hauki Guðjónssyni í
Langholtskirkju ungfrú Anna María
Hannesdóttir og Andrés Þór Bridde.
Heimili þeirra er að Engihjalla 9,
Kópavogi. Ljósmyndastofa Gunnars
Ingimars, Suðurveri.
Gefin hafa veriö saman i hjónaband af
séra Árelíusi Níelssyni í Langholts-
kirkju ungfrú Bjamey Runólfsdóttir og
Bragi Agnarsson. Heimili þeirra er að
Gnoðarvogi 22, Reykjavik. Ljós-
myndastofa Gunnars Ingimars, Suður-
veri.
Gefin hafa veriö saman 1 hjónaband af
séra Guðmundi Guðmundssyni i Hvals-
neskirkju ungfrú Magnea Ámadóttir
og Vidar Löken. Ljósmyndastofa
Suðurnesja.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðogsjúkra-
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100. . . ,
Hafnarfjörðun Lögreglaji simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögregian simi 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
Kvöld-, natur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
4.—10. mai er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu
erugefnarisimsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropiði hcssum apótekum á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögurn er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Heilsugæzia
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: K1. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvi-
liðinu. i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama.húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyöarvakt lækna i sima 1966.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—lóogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeíld: Alla daga k1.15.30-16.30.
Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og 1(1. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud. föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspítalinn: Alladaga kl. 15—16og 19—19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifílsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15— 16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vifílsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
AðaLsafn —ÍJtlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, bugard. kl. 9—
116. Lokað á sunnudögum.
i Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími#
127029. Opnunartímar 1. sept.—31. mai. mánud.—’
föstud. kl 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju. simi 36270. Mánud,-
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. ►'ánud.-*
föstud.kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu I, simi 27640. Mánud.-
föstud. kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780.-Mánud.
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaðaogsjóndap-
Farandsbókasöh fgreiðsla I Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaou skipum, heilsuhælum og
stofnunum, simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opiö mánudaga
föstudaga frá kl. 13—19,sími 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimiljnu er opið
, mánudaga föstudaga frá kl. 14—21.
Ameriska bókasafnið: Opiö alla virka daga kl. 13— 19.
, Ásmundargarður viS Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin ið sérstök
(tækifæri.
/ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74 eri
opið sunnudag, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.l
1.30—4. Aðgangur er ókeypis. v
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir föstudaginn 11. maí.
Vatnsberinn (21. j«n. — 19.feb.): KT |>Ú t*rt
oUtlivað spountur I ilag skaltu ro.vnb að slappa af hoima
þo«ar |>ú færð tækifæri til lui ort vinsæll «>)• haröduglog-
ur til vinnu. i»n hættir til að taka að þór of 11101«
vorkofni.
Fiskamir (20.feb.—20. marz):Kf þú iTt hfðinn uni að lofa
oinhvorju. þá vortu viss' um að «ota staðið við það áður
on þú sogir já. Horfurnar fara batnandi I fjármálum on
gættu þfn ú oinu máli.
Hrúturinn (21. marz—20. april): Þú virðist vora mjö«
hagsýnn I innkaupum 0« ættir að «ora «óð kaup I da«. Þú;
hofur góðan smokk or aðrir loita oft til þín um álit.
Nautið (21. apríl—21. mai): Upplýsingar som borast þór
um athafnir vinar þins, «ætu ro.vnjd rangar. Forðastu
skjót viðbrö«ð 0« ro.vndu að halda stillingu þinni hvað
som á dynur.
Tvíburamir (22. maí—21. júni): Þú þarft að horfast í augu
við lftils háttar vonbrigði inni á hoimilinu. FélaKsllfið
mun bæta þér upp orfitt tímabil 0« þú munt komast að
þvi hvorjir oru raunvorulogir vinir þínir.
Krabbinn (22. júní—23. júli): Forðastu að vorða of
viðkvæmur f.vrir vandræðum vinar þíns. Vortu rólogur
0« loggðu skynsamloR áform. Þú ho.vrir um fæðingu nýs
borgara. þórtil mikillar gloði.
LjóniA (24. júli—23. ágútt): Sýndu oldri porsónu
virðingu. það mun vorða rikuloga launað. «a»ttu vol að
útj’jöldunum: þór bættir til að hafa þau of mikil.
Meyjan (24. égúat—23. aept.): Fróttir som þór borast af
(vini þinum valda áhy««jum. Ana»«julo« hoimsókn a»tti
að voita þór hugárró Þú þarft að «ota sóð skoplogu
hliðarnar á lífmu. of forðalög li««ja f.vrir í da«. ííin-
hverjar tafir vorða.
Vogin (24. aapt.—22 . okt.): Forðastu að sýna hlutdræuiv
í doilum. Þú þarft að sýna oinhvorjum som or mjb«
sponntur á taugum mikla þolinmæði
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Atvik som Rorast í
einkalifi þlnu. vorða alvarlo«ri 0« þú þarft að «ofa
ákvoðið svar við mikilvægri spurningu. (irandskoðaðu
tilfinningar þínar 0« óskir.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. dos.): I da« or tilvalið að fást
við áriðandi viðskiptamál. Þú munt hljóta fjárha«slo«an
áKÓða af oinu þoirra Þór mun takast bozt að slappa nf í
iiópi Róðra vina.
Steingeitin (21. dos.—20. jan.): Skipula«s|ia»filoikar
þínir ná lan«t. on taktu okki að þór vorkofni som aðrir
«ota allt oins vol lo.vst af liondi. Porsónulout vandamál
virðist a»tla að loysast af sjálfu sór.
Afmaelisbarn dagsins: .-sponnandi ár li««ur framundan.
Margir í þossu morki munu fara í lan«t or óvonjulogl
forðalag á þossu ári. Vatn virðist oitthvað Ixo'mii þar inn I
0« þú «ætir jafnvol átt sjöforð í vændum . Fjármálin
lajtast. Finhvor ást vorður inni í myndinni fyrir sumar
stoinKoitur. on hún mun okki vara longi
Kjarvalsstaöir við Miklatún: Opiö daglega nema á
mánudögum kl. 16—22.
LLstasafn Islands við Hringbraut: Opiö daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudag^ og laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsiö við Hringbraut: Opið daglega frá kl.
9—l8ogsunnudagafrákl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes
simi 18230, Hafnarfjörður,simi 51 v'í' \kuroxn simi
11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
fVatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sirðT
85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima»
1088 og 1533, Hafnarfjörður,simi 53445. m
'simahilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi,
Akurcvri kcflavik ng Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
Minningarspjöld
Minningarkort
Minningarsjóðs hjönanna Sigriöar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafniö i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i
Byggöasafninu i Skógum.
iMinningarspjöld
IKvenfélags Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Víðimel 35.
Minningarspjöld
Félags einstœöra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn-
arfírði og hjá stjórnarmeðlitpum FEF á Isafirði og
Siglufírði.