Dagblaðið - 18.05.1979, Page 2

Dagblaðið - 18.05.1979, Page 2
Guðsþjönustur i Reykjavikurprófastsdæini sunnudag- inn 20. mai 1979. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta í safna aðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 aö Noröurbrún 1. Sr. GrímurGrímsson. BtlSTAÐAKIRKJA: Bænadagsmessa kl. 2. Organ leikari Guöni Þ. Guðmundsson. Handavinnusýning og kaffisala eftir messu. Sr. Ólafur Skúlason. DÓMKIRKJAN: Kl. 11, bænaguðsþjónusta. Dóm- kórinn syngur. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2, messa. Ein- söngvarakórinn syngur, organistar Ólafur Finnsson og Marteinn H.. Friöriksson sem leikur við báðar messurnar. Sr. Hjalti Guömundsson. LANDAKOTSSPlTALI: Kl. 10, messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. DIGRANESPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11. Almennur bænadagur. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Guðsþjónusta i safnaöarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 11 árd. AthugiÖ breyttan messutíma. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Tilkynningar /^jjfÉldridansaklúbburinn yvjy^Elding l^^^^uömlu dansarnir öll laugardagskvöld í kÆr Hreyfilshúsinu. Miöapantanir eftir kl. '20 íslma 85520. Ármenningar — Skíöafólk Vorfagnaöur veröur haldinn laugardaginn 19. maí kl. 21.00 í Brautarholti 6. Kappreiðar Hestamannafélagsins Gusts i Kópavogi veröa haldnar aö Kjóavöllum, sunnu- daginn 20. mal n.k. og hefjast kl. 14. Keppt verður 1: 250 m folahlaupi; 300 m stökki; 250 m skeiði; 250 m tölti; 1500 m brokki; viöavangshlaupi ca 1000 m. Góðhestar félagsins verða dæmdir á æfingavellinum á félagssvæði Gusts i Kópavogi, laugardaginn 19. mai kl. 14. Skráning góðhesta og keppnishesta fer fram þriðju daginn 15. maí kl. 20 að Kjóavöllum og i félagsheimili Gusts í Glaðheimum, eð? í simum 43610 og 42263. Athugiö að fyrstu þrir hestar í viðavangshlaupi fá peningaverölaun kr. 50 þús., 30 þús. og 20 þús. Dagur hestsins Sýningarmót á vegum Hagsmunafélags hrossabænda á Suðvesturlandi. Dagskrá: Föstudaginn 18. mai: kl. 10 f.h. á Víðivöll- um: Dómur stóðhesta. Þeir, sem eru meö hesta til dóms, mæti með hesta sína og hafi samband við Þor kel Bjarnason hrossaræktarráðunaut. Laugardaginn 19. maí: kl. 2 e.h. á Viöivöllum: Dómar stóðhesta kynntir og hestarnir sýndir. Einni^vcrða söluhross keypt. Sunnudaginn 20. mai kl. 2 e.h. á Mclavelli í Reykjavik: Fjölbreytt dagskrá ætluð hestamönnum sem öllum öðrum. Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma nk. fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRlMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messan síödegis fellur niöur. Lesmessa þriöjudag kl. 10.30 árd. Beðiö fyrir sjúkum og nauöstöddum. LANDSPlTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveins- son. KÁRSNESPRESTAKALL: Guðsþjónusta I Kópa- vogskirkju kl. 2. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2. I stól sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Við orgelið Jón Stefáns- son. Kór Langholtskirkju er á förum út á land i söng- ferðalag og i guðsþjónustunni flytur hann hluta söng- skrárinnar. Minnum lika á vordag Bræörafélagsins 19. júni, er hefst meö vinnu kl. 9 f.h., og kirkjukaffi Ðræðrafélagsins eftir messu á sunnudag. Sóknarnefnd- in. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11 árd. Þríöju- dagur 22. mai: Bænaguðsþjónusta kl. 18.00, altaris- ganga. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Athugið breytt- an guðsþjónustutima. Séra Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESSÓKN: Guðsþjónusta í Félags- heimilinu kl. 2 e.h. Sr. Frank M. Halldórsson. FRlKIRKJAN I REYKJAVlK: Bænadagurinn messa kl. 2. Organisti Sigurður Isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Bænaguðsþjónusta i Breiðholtsskóla kl. 14. Séra Jón Bjarman. Nýja postulakirkjan, Strandgötu 29 Hafnarfirði. Guðsþjónusta á hverjum sunnudegi kl. 11 og kl. 16. Kaffidrykkja að seinni guðsþjónustu lokinni. Séra Lennart Hedin. Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 11 árdegis. Séra Emil Bjömsson. Keflavlkurkirkja: Kirkjudagur Keflavíkurkirkju- safnaðar. Guðsþjónusta kl. 14. Beðiö fyrir kistnu uppeldi barna. Kaffisala safnaðarfélagsins i Kirkju- lundi að lokinni messu. Allur ágóði rennur i liknarsjóð Keflavíkurkirkju. Sóknarprestur. Dómkirkja Krísts konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 2. Fellahellir: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. Kapella st. Jósepsystra Hafnarfirði: Hámessa kl. 14.00. Tónlistarskóli Hafnarfjarðar Skólaslit verða laugardaginn 19. mal í Hafnarfjarðar- kirkju og hefjast kl. 14.00 með kennaratónleikum. Afhending einkunna fer fram i skólanum eftir skóla- slit. Frá Stangaveiöifélagi Reykjavíkur I tilefni af 40 ára afmæli er félagsmönnum og mökum boðið i afmæliskaffi sunnudaginn 20. þ.m. kl. 3—5 í félagsheimili Rafmagnsveitu Reykjavíkur við Elliða- ár. Hvergerðingar Vinir og kunningjar Jytte og Georgs Michelsen gang- ast fyrir kveðjuhófi í Hótel Hveragerði föstudaginn 1. júni kl. 21. Allir sem vilja heiöra hjónin með nærveru sinni eru velkomnir. Vinsamlega tilkynnið þátttöku fyrir 25. mai í sima 4333 (Sigrún), 4313 (Ásta), 4466 (Anna) sem veita allar frekari upplýsingar. Samkomur Breiðholt, Völvufell 21 í kvöld kl. 19.30 barnasamkoma. Kl. 20.30 almenn samkoma. Hjálpræðisherinn. Leikiist Fáar sýningar eftir á „Á sama tíma að ári" Á föstudagskvöldið verður bandaríski gamanleikur- inn Á sama tima að ári sýndur i 40. skiptið á stóra sviöi Þjóðleikhússins en áður hafði leikurinn verið sýndur 83 utan leikhússins þannig að sýningar verða þá orðnar 123. Hefur enginn gamanleikur á vegum Þjóðleikhússins hlotið jafnmikla aðsókn. Bessi Bjarnason og Margrét Guömundsdóttir leika hlutverkin tvö i verkinu, pariö sem hittist á þritugs- aldri og eyðir saman notalegri helgi á sveitahóteli og heldur siðan þeim sið næstu 25 árin. Aðsókn og undir- tektir áhorfenda hafa veriö mjög góðar en sýningum fer nú að fækka. Leikstjóri sýningarinnar er Gísli Al- freðsson. Leikmynd gerði Birgir Engilberts. Myndin er af Margréti og Bessa f hlutverkum sinum. Sýningar MYNDLISTASKÓLINN á Akureyri og Háhóll: Nemendasýning, opnuð á laugardaga. Opin kl. 16— 22 á laugardaginn og 15—22 á sunnudag. Um 140 nemendur sýna verk sin. NORRÆNA HÓSIÐ: Listiðnaður frá Kunstind- ustrimuseet i Kaupmannahöfn í kjallara. Lýkur á sunnudagskvöld. Opið frá 14—22 alla daga. Sven- robert Lundquist, grafík, i anddyri. Stendur til mán- aðamóta. LISTASAFN ISLANDS v/Suðurgðtu: Málverk, höggmyndir og grafík eftir innlenda og erlenda lista- menn. Opið þriðjudaga, flmmtudaga, laugardaga og sunnudagafrá 13.30—16. ÞJÓÐMINJASAFN ISLANDS, BOGASALUR: Ljósið kemur langt og mjótt. Sýning á Ijósfærum á Is- landi gegnum tíðina. Lýkur eftir helgi. Opið föstudag, laugardag og sunnudag frá 13.30—16. GYLLTISALURINN Hótel Borg: Karl Olsen opnar á laugardag sýningu á 35 verkum, flestum unnum úr oliu og tússi. Sýningin verður opnuð kl. 15. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið mið- vikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaöastræti: Lokað um tima. HÖGGMYNDASAFN ÁSMUNDAR SVEINS- SONAR: Opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13-16. GALLERl SUÐURGATA 7: Mary Beth Edelson „Inner passages, round trip”. Ljósmyndir o.fl. Stendur til 24. maí. Opið virka daga frá 16—22, 14—22 um helgar. FÍM SALURINN: Laugarnesvegi 112: Engin sýning eins og stendur. Á NÆSTU GRÖSUM, Laugavegi 42: Sprautumynd- ir eftir Ómar Skúlason. Opiö á venjulegum afgreiðslu tíma. MOKKA-KAFFI, Skólavörðustíg 3a: Karen J. Cross, vatnslitamyndir og teikningar. Opið á venjulegum af- greiðslutíma. LOFTIÐ, Skólavörðustig: Engin sýning eins og stendur. ÁSMUNDARSALUR v/Freyjugötu: Soffía Þorkels- dóttir, málverk. Opnar laugardaginn kl. 14. IÐNAÐARMANNAHÚSIÐ, Keflavík: Guðmundur Björgvinsson, pastel og þurrkritarmyndir. Sýningin verður kl. opnuð kl. 14 á laugardag og stendur I 10 daga. KJARVALSSTAÐIR: Afmælissýningu Myndlista- og handiðaskólans lýkur á sunnudagskvöld. Opiö 16—22 virka daga, 14—22 um helgar. Handavinnusýning hjá Bústaðasöfnuði Að venju verður messað I Bústaðakirkju á sunnu- daginn kemur, þann 20. mai kl. 2 siðdegis. En eftir messu verður kirkjugestum boöið að ganga I safnaðar- salina til þess að skoða þar handavinnusýningu sem opin verður allan sunnudaginn. Gefur þar að líta muni sem aldraðir hafa unnið á miðvikudagssamveru- stundunum sem verið hafa i allan vetur. Hafa bæöi karlar og konur gengið þar að verki sinu undir ötulli handleiðslu frú Magdalenu Sigurþórsdóttur handa- vinnukcnnara. Má meðsanni segja að þama sést margt fagurt handbragð og listiiegt. Þarna vérða einnig munir sem unnir hafa verið á námskeiðum Kvenfélags Bústaðasafnaðar i vetur. Auk handavinnusýningarinnar er boðið upp á veit- ingar eftir messuna og gefst fólki þar meö tækifæri til þess bæði að njóta þess sem fram er borið og sýnt verður og einnig til að rabba saman og eiga góða stund í hinum vistlegu salarkynnum I Bústaöakirkju. Tónleikar Barnakór Tónlistarskóla Rangœinga heldur i tónlistarferðalag á morgun, laugardag. Þá syngur kórinn á Klaustri kl. 14.00. Á sunnudaginn syngur hann við messu i Bjamarnesi og um kvöldið heldur hann sjálfstæða tónleika i kirkjunni á Höfn i Homafirði. Á mánudaginn verður sungið að Leikskál- um, Vik. Stjórnandi kórsinser Sigriður Sigurðardóttir og undirleikari Friðrik Guðni Þórleifsson. Ráðstefnur Atvinnumálaráðstefna Undirrituð fimm félög standa fyrir eins dags ráð- stefnu, þar sem fjallað verður um atvinnuástand og horfur í byggingariðnaði. Ráðstefnan fer fram i Iðnaðarhúsinu að Hallveigarstíg 1, laugardaginn 19 maí nk. og hefst kl. 09.30. Framsögumenn verða: Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra, Gunnar S. Björnsson, form. Meistarasambands byggingamanna og Benedikt Daviðsson, form. Sambands bygginga- manna. Til ráðstefnunnar er boðið: 1. öllum sveitarstjórnar- fulltrúum á Reykjavikursvaíðinu. 2. Framkvæmda- stjóra Húsnæðismálastofnunar ríkisins. 3. Formanni Nemafélags í byggingariðnaði. Ráðstefnan er opin öllum félagsmönnum þeirra félaga er til hennar boða. Trésmiðafélag Reykjavíkur Múrarafélag Reykjavikur Svcinafélag húsgagnasmiða Málafélag Reykjavikur Sveinafélag pipulagningamanna Ferðalög Útívist Hvitasunnuferðir 1.—4. júní: Snæfellsnes, Húsafell, Þórsmörk og Vestmannaeyjar. Laugard. 19. mai kl. 13: Sauðadalahnúkar. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 1500 kr. Sunnud. 20. mai kl 10: Eggjaleit, fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir. Verð 3000 kr. Kl. 13: Fuglaskoðunar ferð á Krísuvíkurberg. Fararstjóri Árni Waag. Verð 2000 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSl, bensinsölu. Hvttasunnuferðir: 1. júni kl. 20 Snæfellsnes (Lýsuhóll) 1. júní kl. 20 Húsafell og nágr. (Eiríksjökull). 1. júni kl. 20 Þórsmörk (Entukollar). 2. júni kl. 8: Vestmannaeyjar. Ferðafélag íslands Föstudagur 18. maí kl. 20.00: Þórsmörk. Gist i upp hituðu húsi. Farnar gönguferðir um Mörkina. Far- miðasala og upplýsingar á skrifstofunni. . Laugardagur 19. mai: 1. KL 13: Söguferð um Suðurnes og Garðinn. Leió sögumaður: Séra Gisli Brynjólfsson. Verð kr. 3000 gr. v/bílinn. 2. Kl. 13: 3. Esjugangan. Gengið frá melnum austan við Esjuberg. Verð kr. 1500 með rútunni. Einnig geta mcnn komið á eigin bílum, og er þátttökugjald þá kr. 200. Allir fá viðurkenningarskjal að göngu lokinni, og taka þátt I happdrættinu. Frœðsluferðir Hins íslenzka náttúrufræðifélags Uppstigningardagur: Fuglaskoðun á Krísuvíkurbergi. Leiðbeinendur Árni Waag og Leifur Slmonarson. Lagtafstaðfrá Umferðarmiðstöðkl. 10. Laugardagur 16. júni: Jarðskoðunarferð að Hjöllum i Heiðmerkurgirðingu. Leiðbeinandi Jón Jónsson. Lagt af staðfrá Umferðarmiðstöð kl. 14.00. Sunnudagur 1. júli: Grasaferð á Esju. Leiöbeinandi Eyþór Einarsson. Lagt af stað frá Umferðarmiðstöð kl. 14. Föstudagur 17. — sunnudagur 19. ágúst Ferðá Kjöl. Þátttöku þarf að tilkynna á skrifstofu Náttúrufræði- stofnunar lslands I síma 12728 og 15487 og greiða 5000 krónur fyrirfram í þátttökugjald — fyrir 11. ágúst. Aðalfundir Fundarboð Aðalfundur Styrklarfélags lamaöra og fatlaöra vcröur haldinn föstudaginn 18. mal kl. 17 aö Háaleitisbraut 13. Dagskrá: Venjulcg aöalfundarstörf. Félag enskukennara á íslandi Aöalfundur félagsins 1979 vcröur haldinn laugardag- inn 19. mal kl. 15.00 að Aragötu 14. Sjá útscnt fund- arboð. Aðalfundur Hf. Eimskipafélags íslands verður haldinn i fundarsalnum í húsi félagsins I Reykjavík, miðvikucjaginn 23. mai 1979 kl. 13.30. Dagskrá: 1. Aðalfúndarstörf samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á sam- þykktum félagsins samkvæmt 15. grein samþykkt- anna. 3. önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngu- miðar aö fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins, Reykjavík, 16.—21. maí. Óháði söfnuðurinn í Reykjavík Aðalfundur safnaðarins verður haldinn í Kirkjubæ miðvikudaginn 23. mai nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar að loknum fundi í umsjá kvenfélagsins. Matreiðslumenn Aðalfundur félags matreiðslumanna, verður haldinn miðvikudaginn 23, maí nk. kl. 15 að Óðinsgötu 7 Reykjavík. Reikningar félagsins liggja frammi á skrif- stofunni. Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Aðalfundur Alþýðubrauðgerðarinnar hf. verður haldinn mánudaginn 11. júní n.k. í Iðnó uppi kl. 8.30 síðdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundar- störf. 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál. Aðalfundur Blaðamanna- félags íslands verður haldinn í húsnæði félagsins að Síðumúla 23 miðvikudaginn 23. maí kl. 20. Aðalfundur Sýningarsamtaka atvinnuveganna hf. verður haldinn í fundarsal Vinnuveitendasambands Islands að Garðastræti 41, Reykjavík, þriðjudaginn 22. maí 1979 kl. 15.30 Dagskrá samkvæmt samþykkt- um félagsins. Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda Aðalfundur verður haldinn í hliðarsal Hótel Sögu fimmtudaginn 7. júní nk. og hefst kl. 10 árdegis. Dag skrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Verkamannafélagið Dagsbrún Aðalfundur Dagsbrunar veröur haldinn I lönósunnu- daginn 20. mai 1979 kl. 14.00. Dagskrá: I. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Fundir Vorfundur ferðamálaaðila í Reykjavík Dagana 8. og 9. júní verður haldinn hér i Reykjavik árlegur vorfundur European Travel Comission. ETC, European Travel Commisson, er samstarfs- nefnd opinberra ferðamálaaðila 23 landa i Vestur- Evrópu um ferðamál. ETC var stofnað innan ramma OEEC fljótlega eftir lok heimsstyrjaldarinnar siðari, en er þeim samtökum var breytt og OECD stofnað um 1960 hélt ETC áfram starfsemi sinni, sem óháð nefnd i samvinnu viðen án formlegra tengsla viðOECD. Forystumenn samtakanna koma saman til fundar tvisvar á ári, vor og haust, og er slíkur fundur nú i fyrsta sinn haldinn hér á landi. Formaður Ferðamála ráðs Islands er einn af varaforsetum samtakanna. Stjórnmálafundir Fólag sjálfstæðismanna í Langholti Fundur verður haldinn i fulltrúaráði félagsins laugar- daginn 19. mai kl. 14. Gestur fundarins verður Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæðisflokksins og ræðir hann stjórnmálaviðhorfið. Sjálfstæðisfélögin ■ Norðurlandi eystra efna til fundar um sjávarútvegsmál á Dalvík n k. suftnudag kl. 14 Frummælendúr verða Matthías Bjarnason alþingismaður og Vilhelm G. Þorsteinsson, formaður Félags ísl. botnvörpuskipaeigenda. Alþýðubandalagið í Hafnar- firði Fundur verður að Strandgötu 41, fimmtudaginn 17. maí kl. 20.30. 1. Verkalýðsmálanefnd Hafnarfjarðar- deildarinnar. 2. Ólafur Ragnar Grimsson ræðir stjórn- málahorfurnar. Hver er þáttur Alþýðubandalagsins? Látum ekki áhugavert efni fram hjá okkur fara, auk þess sem flokkurinn hefur eignazt kaffivél.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.