Dagblaðið - 21.05.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 21.05.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. MAÍ 1979. 23 Ráðherrar, verka- menn, forstjórar— Ráðherrar núverandi og fyrrver- andi brugga, verkamenn brugga, for- stjórar, flugmenn, kennarar og nem-' endur, allir brugga, annað hvort bjór eða vin. Svavar Gestsson viðskipta- ráðherra var i grein um ísland nefnd- ur einni bezti eplavínsbruggari lands- ins. Þar mun ofmælt og átti þetta að sögn að vera grínsaga hjá kunningj- um hans. Ef einhverjir þeirra sem brugga vilja halda því áfram og sætta sig AUIRBRUGGA ekki við það verðlae, sem Áfengis- verzlunin mundi hugsanlega setja á vín- og ölgerðarefni, þá er margt til ráða. DB leitaði til kunnáttumanns á þessu sviði og spurði hann hver þau efni væru helzt sem nota mætti sem uppistöðu við áfengisgerð. „Þau eru óteljandi,” sagði hann. „Kannski fleiri en þau sem ekki er hægtaðnota.” Vatn, appelsínusafi, öltegundir ýmsar sem seldar eru, rifsber, rabarban, pli, appelsinur og svo mætti halua áfram að telja. Helzt væri það víngerillinn sem vanta kynni en með nútímasamgöng- um væri ekki svo erfitt fyrir þá sem áhuga hefðu að útvega sér hann. -ÓG. ÖLAFUR GEIRSSON Sérfræðing- amir halda brugginu áfram ,,Það getur svo sem vel verið byrj- endur og hinir fákunnandi hætti að brugga ef ríkið tekur söluna á þessum efnum yfir og hækkar verðið á þeim upp úr öllu valdi. En við, sem erum lengra komnir í listinni, látum þetta ekki á okkur fá,” sagði einn þeirra aðila sem bruggar létt vín í tómstund- um sínum í viðtali við DB. ,,Ég er til dæmis að hefja gerð einnar stórrar lögunar af hvítvíni sem á að verða tilbúið fyrir fertugsafmæli sem haldið verður i október næst- komandi,” sagði bruggáhugamaður- inn. Hann sagði það vera algjörlega úti- lokað fyrir opinbera aðila að ætla að stöðva heimabruggun þeirra sem áhuga hefðu. Hægt væri að gera vin úr svo mörgu og raunverulega væri það eitthvert einfaldasta tómstunda- gaman sem hann hefði kynnzt en jafnframt hið skemmtilegasta. Nóg væri til af efnum til að hafa sem uppistöðu og hann sagðist sjálfur láta sig litlu gilda hvort ríkið tæki einka- leyfi á vín- og ölgerðarefnum eða ekki. -ÓG. ’’s Auk hinna venjulegu bruggefna er töluvert af ýmsum cfnum til að blanda saman við vinanda og fá út ýmiss konar sam- kvæmisdrykki. Efni þessi fást í flestum matvöruverzlunum en þykja hcldurdýr. DB-mynd RagnarTh. Apótckin hafa tekið að scr dreifingu bruggefna af ýmsu tagi og tækja til þeirra nota. Myndin er lekin í Ingólfsapóteki, en þar er sérstök deild sem annast þcssa þjónustu. l>B-mynd Ragnar Th. SKYNDIMYNDIR Vandaðar litmyndir í öll skírteini. barna&f jölsky Idu - Ijósmyndír AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 Tilsö/u: Renault 4 Van árg. '75 Renault 5TL árg. '74 Renault 12 station árg. '75 BMW 316 árg. '76 BMW 318 árg. '78 BMW 320 árg. '77 Ford Cortina árg. '7^4 Saab 96 árg. '72 Opið laugardaga kl. 2-6. LCn^Kristinn Guðnason Suðurlandsbraut 20 - Sími 86633. Lok, lok og læs ... og allt í stáli Áttu verðmæta pappíra sem þú vilt vita af á örugg- um stað heima fyrir? Ertu með verslun sem er opin lengur en bankarnir? Ertu á leiðinni í sólarlönd eða sumarfrí? Nú geta bæði fyrirtæki og einstaklingar komið pappírum sínum og verðmætum fyrir í öruggri geymslu án þess að snúa sér til annarra aðila. Eigum fyrirliggjandi geymsluhólf úrstáli, meðfull- kominni læsingu. Öryggishólfin má bolta eða múra a föst í vegg eða gólf. G. Hinriksson hf. Skúlagötu 32. Reykjavík. Sfmi 24033.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.