Dagblaðið - 21.05.1979, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 21.05.1979, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. MAÍ 1979. 25 D DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu i Hjólhýsi til sölu, Evropa 1974, nánast ónotaö. Uppl. i síma 84753. Kjörið tækifæri. Til sölu er vél til framleiðslu á ísformum (brauðformum). Uppl. í síma 99-5990 eftirkl.7. Til sölu ítölsk Westinghouse þvottavél, nýuppgerð, verð kr. 50 þús. Einnig 26” Raleigh drengjagírahjól, vel með farið. Uppl. i síma 71311. Fólksbílakerra. Til sölu fólksbílakerra, verð 140 þús. Uppl. í síma 74013 í dag og næstu kvöld. Til sölu fiskabúr meðgullfiskum. Uppl. í síma 75276. Lítill skúr til sölu á Frakkastíg 15. Uppl. í síma 12491. Garðeigendur — Garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, gang- stigum og fl. Otvegum einnig Holta- hellur. Uppl. í sima 83229 og 51972. Til sölu er kringlótt stáleldhúsborð og 4 stólar. Uppl. í sima 36714. Til sölu ónotuð Toyota overlock vél, Husqvarna sauma- vél, 2 stór afgreiðsluborð (Landssmiðj- an), 2 lítil afgreiðsluborð, búðarkassi og lítið sófasett. Uppl. í síma 41309 eftir kl. 17. Til sölu vegna brottflutnings: Hvít handlaug í borð, hvítt baðker úr potti, stálvaskur, tvöfaldur, borð- stofuhúsgögn, Ijós eik, borð skápur og 8 stólar, veggljós, tvö pör. Silver Cross barnakerra, sem ný. Uppl. í síma 20553 eftir kl. 5. Miðstöðvarketill 3 1/2 rúmmetri meðolíubrennara og öllu tilheyrandi selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 98-1770 eftirkl. 19. Góð gróðurmold til sölu. Uppl. í síma 40579. Til sölu borðstofusett, borð, 6 stólar og skenkur, mjög vel með farið. Uppl. í síma 76938. Eldhús-vifta til sölu, 70 sentimetra breið, alveg ný, dökk brún Elektro-Heléos. Uppl. í síma 39272. Til sölu tvær til 3 þurrhreinsunarvélar ásamt tilheyr- andi búnaði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—050 Til sölu 1 til 2 gufupressur, gína, blettahreinsunarborð og 15 kílóvatta gufuketill. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—060 Urvals gróðurmold til sölu. Uppl. í síma 71188 á kvöldin og um helgar. Bækur til sölu: Nordisk domssamling 1959—1973, ís- lendingasögur 1—39, Þjóðsögur Jóns Árnasonar 1—6 og 1—2, Tímarit Máls og menningar, bækur um stjórnmál, þjó- leg fræði, gamlar rímur og mikið úrval kilja nýkomið. Bókavarðan, Skólavöröu- stíg 20, sími 29720. Búðarkassar. Nýlegir Sweda búðarkassar til söltj. Kassarnir eru með 4 sundurliðaða telj- ara og sýna hvað á að gefa til baka. Verð 200 þús. Uppl. í síma 28511. Skrifstofu- tækni hf. Plasttunnur. Til sölu 200 litra plasttunnur með loki á 5000 kr. stk. Uppl. í Sultu- og efnagerð bakara, Dugguvogi 15, sími 36690. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Nýkomið: Tonka vörubílar, Tonka ámoksturs- skóflur, Tonka vegheflar, Tonka kranar, tTonka jeppar með tjakk, Playmobil leik- föng, hjólbörur, indiánatjöld, mótor- bátar, rugguhestar, skútur, flugdrekar, gröfur til að sitja á, flugskutlur, flug- diskar. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustig 10, sími 14806. 1 Verzlun i Verzlunin Höfn auglýsir: Hvítt damask, kr. 995 m, léreftssængur- verasett kr. 3.900, straufrí sængurvera- sett, gæsadúnsængur á kr. 18.500, hand- kæði, 950 kr., baðhandklæði, 1.975 kr., diskaþurrkur, tilbúin lök og lakaefni. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Vestur- götu 12, sími 15859. Fatnaður á börnin i sveitina: Flauelsbuxur, axlabandabuxur, smekk- buxur, gallabuxur, barna- og fullorðinna peysur, anorakkar, barna og fullorðinna, þunnar mittisblússur, nærföt, náttföt, sokkar háir og lágir ullarleistar, drengja- skyrtur, hálferma og langerma. Regn- gallar, blúndusokkar, stærð 3—40. Póst- sendum. S.Ó.-búðin Laugalæk, sími 32388 (hjá Verðlistanum). Fatamarkaðurinn, Hverfisgötu 56. Jakkaföt, buxur, skyrtur, bindi, hagstætt verð. Opið alla daga frá kl. 1—6. Opið iaugardaga. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandsþólur, 5” og 7”, bil- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval, mikiðá gömlu verði. Póstsendum. ,F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþóru- götu 2, sími 23889. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litavah einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar.. (Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., simi 23480. Nægbílastæði. Garðabær—nágrenni. Rennilásar, tvinni og önnur smávara, leikföng, sokkar, gjafavara, garn og margt fleira. Opið frá kl. 2 til 7 alla virka daga. Verzlunin Fit, Lækjarfit 5, Garða- bæ. Takið eftir. Smyrna hannyrðavörur, gjafavörur. Mikið úrval af handavinnuefni, m.a. efni í púða, dúka, veggteppi og gólfmott- ur. Margar stærðir og gerðir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikið litaúrval og margar gerðir af prjóna- garni. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborð, koparvörur, trévörur.' Einnig hin heimsþekktu price’s kerti í gjafapakkningum. Tökum upp eitthvað nýtt í hverri viku. Póstsendum um allt land. HOF, Ingólfsstræti (gegnt Gamla bíói), sími 16764. Verksmiðjusala. Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur og akrylpeysur á alla fjölskylduna, hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur,. barnabolir, skyrtur, náttföt o.fl. Les- prjón Skeifan 6, sími 85611, opið frá kl. 1 til 6. Vöru-og brauðpeningar-Vöruávísanir Peningaseðlar og mynt Gömul umslög og póstkort FRIMERKI Alltfyrirsafnarann Hjá Magna Laugavegi 15 Sími 23011 Verzlun Verzlun Verzlun Varahlutir I rafkerfi mb f . L i enskum og japönskum bilum. Rafhlutir hf. Sfðumúla 32. Slmi 39080. MOTOROLA Alternatorar I bila og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistorkveikjur i flesta bila. Haukur Cr Ólafur hf. Ármúla 32. Slmi 37700. DRÁTTARBEIZLI — KERRUR Fyrirliggjandi — allt elni i kcrrur lýrir þá scrn vilja smiða sjálfir. bei/li kúlur. tcngi fyrir allar teg. bifreiða. Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Simi 28616 (Heima 720871. r Símagjaldmælir sýnir hvað simtalið kostar á meðan þú talar, er fyrir heimili og fyrirtæki SIMTÆKNI SF. Ármúla 5 Simi86077 kvöldsfmi 43360 Sumarhús — eignist ódýrt Teiknivangur 3 möguleikar 1. „Byggið sjáir’ kerfið á islcnzku 2. Efni niðursniðið og mcrkt 3. Tilbúin hús til innréttingar Ennfremur byggingarteikningar. Sendum bæklinga. Leitið upplýsinga. Simar 26155 - 11820 alla daga. N»sl.os( lil PLASTPOKAR BYGGINGAPLAST 82655 PRENTUM AUGLYSINGAR ^ Á PLASTPOKA ^ VERÐMERKIMIÐAR OG VELAR N.islm liF Œ0 PLASTPOKAR Q 82655 Gegn samábyrgð flokkanna Hárgreiðslustofan DESIRÉE (Femina) Laugavegi 19 — Sími 12274. 0PH) FRÁ 9-6 0PNUÐ EFTIR EIGENDA SKIPTl TtSKUPERMANENT LAGNINGAR LOKKALÝSINGAR KUPPINGAR BLÁSTUR NÆRINGARKÚRAR O.FL Guöríin Magnúsdóttir. SJUBIH SKIIRUM Islesut! Mijvl iii HjadYsrit STUÐLA-SKILRUM er léttur veggur, sem samanstendur al stuðlum. hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiöastofa h/i .Trönuhrauni 5 Simi 51745. ' BODY-HLUTIR1 f eftirtalda bfla: Datsun 100A — Escort ’74 og ’77 — Fíat 125, 127, 128, 131 — Ford Fiesta — VW Golf — Lada 1200 — Mini — Opel — Saab 96 og 99 — Taunus — Toyota Corolla — Voivo. Ó. ENGILBERTSSON HF SÍMI43140

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.