Dagblaðið - 05.06.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 05.06.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚNÍ1979. Iþróttir Staðaní 2. deild FH 4 3 0 1 8—4 6 UBK 4 2 2 0 7—3 6 Selfoss 3 2 10 10—2 5 Reynir 4 2 11 4—3 5 Þór 3 2 0 1 8—5 4 Fylkir 4 112 6—8 3 ÍBÍ 3 111 7—5 3 Austri 4 0 2 2 5—10 2 Þróttur 3 0 12 1—4 1 Magni 4 0 1 3 2—14 1 Markhæstu menn: Sumarliði Guflbjartss., Self. 5 GuðmundurSkarphéflinss., Þór 4 Heimir Bergsson, Selfossi 3 Hafþór Helgason, Þór 3 Þórir Jónsson, FH 3 Andrés Kristjánsson, ÍBÍ 3 Sigurbj. Marinóss., Austra 3 Hrmani rekinn f rá NewYork Cosmos Vaxandi áhugi virðist alls staflar vera fyrir bandarísku knattspyrnunni enda leika þar margir af þeim köppum, sem hafa gert garðinn frægan i Evrópu og S-Ameriku. Litifl hefur sézt i blöðum um úrslit þar vestra en um helgina var leikin umferð i deildinni þar og urðu úrslit þessi: Philadeiphia Fury-Delroit Express 3-0 Houston Hurricanes-Vancouver Whitecaps 1-0 Tampa Bay Rowdies-Seattle Sounders 3-0 Los Angeles Aztecs-Portland Timbers 5-1 Sa Jose Earthquakes-Mephis Rouges 2-1 Þá má geta þess hér í leiðinni að um helgina rak New York Cosmos, þjálfara sinn, Eddi Firmani. Fírmani hefur náð beztum árangri allra þjálfara í Bandaríkjunum og kom því brott- vikning hans mjög á óvart. Undir hans stjórn hefur Cosmos unnið 92 leiki og aðeins tapað 28. Firmani gat sér gott orð hjá Charlton Athletic hér fyrr á árum, en eitthvað slettist upp á samningaviðræður hans og eigenda Cosmos með þeim afleiðingum að kappinn var reídnn. Hver mun taka stöðu hans er enn ekki ljóst er Cosmos hefur augastað á Helmut Schön fyrrum einvaldi V-Þjóðverja svo og sjálfum Cesar Luis Menotti, sem leiddi Argentínumenn til sigurs í síðustu HM- keppni. Vikingefst íNoregi Viking, liðið hans Tony Knapp í Noregi, hefur nú tekið afgerandi forystu i 1. deildinni þrátt fyrir það að aðeins 8 leikjum sé lokið. Um helgina vann Viking Skeid 2—1 á útivelli og hefur nú 13 stig að 8 leikjum loknum. Úrslit um helgina: Bodö Glimt-Mjölndalen Bryne-Hamarkamaraterne Moss-Lilleström Rosenborg-Brann Skeid-Viking Start-Valerengen Efstu lið: Viking Start Bryne Rosenborg Lilleström 8 5 3 0 12—6 13 8 4 2 2 16—6 10 8 5 0 3 19—11 10 7 4 12 11—7 9 7 2 4 1 7—5 8 Skagabanar meistarar Trabzonspor, Skagabanamir frá þvi 1976 i Evrópukeppni meistaraliða, varð Tyrklandsmeistari i knattspymu um helgina er liflið gerði jafntefli viö Ordu, 0—0 á heimavelli. Mefl sigri heffli Ordu fært Galatsaray titUinn, en það lið varfl i 2. sæti. Trabzonspor tapaði aðeins einum leik af 30 i 1. deildarkeppninni og hlaut 42 stig, en Galatsaray 41. Fenerbache varfl i 3. sæti og Ordu i 4. sæti. Iþróttir Iþróttir Iþróttir 8þró Ámi varð hol- lenzkur meistari! — Excelsior vann 1. deildina og flyzt upp í úrvalsdeildina í Hollandi. Ajax vann kapphlaupið við Feyenoord og vann tvöfalt „Þetta var ágætt hjá okkur i gær, en leikurinn á laugardag var afspymuslak- ur af okkar hálfu,” sagfli Pétur Péturs- son er DB sló á þráflinn til hans i Rotterdam i morgun. Tvær umferðir voru leiknar i Hollandi um helgina og eftir þær er Ijóst að Ajax er hollenzkur meistari og aUt bendir tU þess að Feye- noord verði i 2. sæti. TU þess afl það takist þarf Feyenoord aðeins eitt stig gegn Utrecht i siflasta leiknum nk. sunnudag. „Jan Peters skoraði öll 'mörkin fyrir okkur i gær, þannig að hann komst upp fyrir mig og hefur nú skorað 13 mörk en ég 12,” sagði Pétur ennfremur i morgun. Áður en lengra er haldið skulum við skoða úrslitin í 1. deildinni um helgina. laugardagur: Utrecht—Venlo 2—0 Nijmegen—Deventer í—1 Volendam—Ajax 1—3 Sparta—Haarlem 0—1 Maastricht—PSV Eindhoven 0—2 NAC Breda—Feyenoord 0—0 PEC Zwolle—Arnhem 2—2 Haag—AZ '67 3—2 Twente—Roda 1—2 ígær: Ajax—AZ '67 1—1 Haarlem—Haag 3—1 Deventer—Sparta 5—3 PSV—Nijmegen 4—0 Venlo—Maastricht 0—2 Arnhem—Utrecht 1—1 Feyenoord—PEC Zwolle 3—1 Roda—NAC Breda 3—1 Volendam—Twente 5—0 Staða efstu liðanna: Ajax Feyenoord PSV AZ’67 Roda 33 23 6 4 85—30 62 33 18 13 2 59—18 49 8 5 64—22 48 7 8 81—43 43 7 8 57—32 43 33 20 33 18 33 18 „Ég held að áhangendur okkar séu samt mjög ánægðir með þennan árangur okkar í vetur því liðinu hefur ekki gengið vel í deildinni sl. 3—4 ár,” sagði Pétur. ,,í leiknum í gær náði PEC forystu 1—0 á 15. mínútu en eftir að Jan Peters jafnaði kortéri síðar var enginn spurning um sigurvegara og við hefðum allt einsgetaðunnið 10—1 . Reynirá réttri braut Reynir heldur áfram á réttri braut og á laugardag vann liðið Þór frá Akureyri 1—0 og verða það að teljast sanngjöra úrslit i alla staði. Reynir hóf leikinn af miklum krafti og sá kraftur hélzt alveg til leiksloka. Það var Pétur Sveinsson, sem skoraöi eina mark leiksins snemma i fyrri hálfleiknum, en Reynir lék þá heldur undan golunni ef eitthvað var. Ekki var mikið um færi í leiknum, en lið Reynis er greinilega á réttri leið og liðiö hefur nú byrjað betur en í fyrra, en þá varð afar slæm byrjun liðinu að falli. Reynir hefði líkast til farið upp í 1. deild ef ekki hefðu glatazt dýrmæt stig í upphafi móts. Þó að liðið hafi nú leikið fjóra leiki á heimavelli þurfa strákarnir ekki að óttast neitt því liðið náði einmitt hvað beztum árangri á útivöllum í fyrra. Leikmenn Þórs virkuðu mun þyngri og svifaseinni i leiknum, en liðið verður vafalítið með í toppbaráttunni. emm. Tvö Islands- met Huga Hugi Harflarson, sundmaðurinn snjalli á Selfossi, setti tvö íslandsmet i sundlauginni i Hveragerfli á laugardag. Hann synti 200 m baksund á 2:16.3 mfn. og 400 m baksund á 4:53.0 min. Heyrðu, þú verður endilega að skila því til Árna Sveins að hann hafi orðið hollenzkur meistari með Excel- sior í gær. Þeir unnu deildina og Ámi lék eina 4—5 leiki með þeim og skoraði 3 mörk að ég held, þannig að hann hlýtur að fá senda medalíu,” sagði Péturoghló við. Hvað með landsleikinn gegn Sviss? , ,Ég fæ að vita það i dag hvort ég fæ leyfi í landsleikinn gegn Sviss og að sjálfsögðu reyni ég að gera allt sem ég get til að komast í leikinn. Fari hins vegar svo að Feyenoord neiti get ég ekkert gert i málinu en ég hef mikinn áhuga á að leika þennan leik. Ég kem alla vega heim hvemig sem ailt fer og verð í fríi í 3 vikur, en æfingar byrja aftur eftir rúmar 5 vikur, þannig að það er ekki mikið frí sem við fáum.” Sigurjón vann á lokaholunni —Faxakeppnin ígolfi var um helgina Sigurjón Gislason úr Keili i Hafnar- firði gerir það svo sannarlega ekki endasleppt þessa dagana i golfinu. Um sl. helgi vann hann Þotukeppnina á Hvaleyrarholtsvellinum og f gær tryggfli hann sér sigur i Faxakeppninni i Vestmannaeyjum á síðustu holunni. Mótið hófst f Eyjum á laugardag og voru allir helztu kyifingar landsins mættir til leiks, enda gáfu 10 efstu sætin stig til landsliðs. Leiknar voru 36 holur á hinum stórglæsilega golfvelli Tottenham vann Dundee Tottenham vann i gær skozka liöið Dundee United 2—0 i úrslitum knatt- spymumóts, sem fram fór i Japan. Bæði liflin voru gestir í þessu móti en alls tóku 8 lið þátt i þvi. Tottenham vann San Lorenzo f undanúrslitum eftir vftaspymukeppni. San Lorenzo er frá Argentinu. Mörk Tottenham í gær skoruðu Gordon Smith og Osvaldo Ardiles, bæði í siðari hálfleik. Markvörður Tottenham, Milja Alecsic, varði víta- spyrnu frá Walther Smith á 34. mínútu en að henni frátalinni átti Dundee engin tækifæri. í undanúrslitum vann Dundee Fiorentina frá Ítalíu eftir vitaspyrnu- keppni en staðan var 1—1 eftir fram- lengingu. Mörk Tottenham gegn San Lorenzo skoruðu þeir John Pratt, Tony Galvin og Cyril Lee, en leiknum lauk 3—3. Eyjamanna i Herjólfsdal. Veður var þokkalegt báða dagana, þó talsverflur vindur siðari daginn. Eftir fyrri dag keppninnar hafði Sigurjón forystu með 71 högg eftir 18 holur. Næstur honum kom Jón Á. Guðlaugsson NK á 73 höggum og þá komu þeir Geir Svansson, Óskar Sæm., og Sigurður Hafsteinsson, allir GR, á 74 höggum. f kvennaflokki leiddi Jakobína Guðlaugsdóttir GV, með 88 högg, en Ágústa Dúa Jónsdótt- ir var með 94 högg og Ágústa Guðmundsdóttir á 95 höggum. Gífurleg barátta var um sigurinn á milli Sigurjóns og Geirs Svanssonar. Þegar 9 holur voru óleiknar hafði Sigurjón, eða Sjonni eins og hann er kallaður, eitt högg í forskot á Geir. Þeir skiptust síðan á um forystuna allan tímann og það var ekki fyrr en á síðustu holunni að Sigurjóni tókst að tryggja sér sigurinn. Hann lék á 153 höggum — síðari daginn á 82, en Geir lék á 155 höggum. Þriðji varð Magnús Halldórsson GK á 156 höggum. Jakobína hafði algera yfirburði í kvennaflokki og lék 36 holurnar á 178 höggum. Kristín Pálsdóttir GK varð önnur á 193 höggum en Ágústa Guðmundsdóttir GR lék á 1%. f keppninni með forgjöf vann Guðni Grímsson, GV, á 140 höggum nettó, annar varð Magnús Jónsson, GS, á 141 og þriðji Atli Aðalsteinsson, GV, á 143 höggum. í kvennaflokki sigraði Sjöfn Guðjónsdóttir, GV, með forgjöf á 153 höggum. Jakobína var önnur á 154 og Ágústa Dúa þriðja á 155 höggum. -FÓV. Tvö Evrópumet —á sjóstangaveiðimótinu í Eyjum Það voru sett tvö Evrópumet á hvítasunnumóti sjóstangaveiðifélags Vestmannaeyja. Annað setti Georg Þór Kristjánsson er hann krækti i 9,1 kílós keilu og hitt setti Sigrún Sveinbjörns- dóttir er hún dró 8,6 kg þungan steinbit. Þetta munu hvort tveggja vera þyngstu fiskar af þessum tegundum, sem veiflzt hafa á stöng. Þá veiddust tvær stórlúður á mótinu. Sveinn Jóns- son, margverðlaunahafi á mótinu, veiddi eina sem vó 50,4 kiló og Jóhann Kristjánsson veiddi 47,9 kg flykki. Ekki amalegt i soðið þetta. Mótið var vel sótt og keppendur voru margir úr Vestmannaeyjum, Reykjavík og Akureyri, og auk þess voru á mótinu austurrísk hjón. Það vakti einna mesta athygli, að kvenna- sveit Vestmannaeyinga skyldi afla meira en sveit Reykvíkinga, en ekki munaði reyndar nema 1,3 kílóum. Sveinn Jónsson úr Eyjum fékk flest verðlaun á mótinu — dró þyngsta fiskinn auk þess sem sveit hans varð í 2. sæti. Sveit Akureyrar varð hlutskörpust í fiskiríinu og halaði inn 448 kg. Sveit Sveins Jónssonar úr Eyjum dró að landi 423 kg og sveit Hjálmars Eiðs- sonar, einnig úr Eyjum, snaraði um borð 353,5 kg. Þá kom kvennasveitin — með 251 kg og landkrabbarnir úr höfuðborginni ráku lestina með 249,7 kg. Alls öfluðust 2838 kg á mótinu, sem verður að teljast bærilegt á stöng. -JS. Englendingar sigurvegarar Englendingar unnu Hoilendinga 1— 0 f úrslitum alþjóðaknattspymumóts hálfatvinnumanna, sem fram fór i Birmingham i Englandi. Hollendingar unnu sem kunnugt er ítali f undan- úrslitum eftir sögulegan leik, en ítal- irnir tryggðu sér 3. sætifl i keppninni með 2—1 sigri yfir Skotum. Sigurmark ítalanna skoraðí Crialesa úr vítaspymu á 80. minútu. . * %*• ; Árni Sveinsson sést hér á landsliðsæfingu. Excelsior eftir að hafa leikið 5 leiki með li hefur hins vegar leikið hátt f 20 leiki og : pening. Rothi

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.