Dagblaðið - 05.06.1979, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 05.06.1979, Blaðsíða 30
10 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚNÍ 1979. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Renault 10, VW ’68, franskan Chrysler, Belvederg Ford V-8, Skoda Vauxhall 70 og Fiat 71. Moskvitch, Hillman Hunter, Benz ’64, Crown ’66r'Taunus ’67, Opel ’65, Rambler, Cortinu og fl. bíla. Kaupum bila til niðurrifs. Uppl. að* Rauða- hvammi við Rauðavatn, sími 81442. VW 1303 árg. ’73 til sölu, nýsprautaður, vél ekin 14 þús. km. Verð’l millj. og 150 þús. Stað- greiðsluverð 950 þús. Uppl. i sima 44691. Höfum mikið úrval ' s varahluta i flestar gerðir bifreiða, t.d. Taunus 17 M ’68, VW 1300 ’69, Peugeot 404 ’68, Skoda Pardus 73, Skoda 110 74, M-Benz ’65, VW 1600 ’66, Cortina árg. ’68 og 72, Hillman Hunter árg. 72. Bílapartasalan hefur opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga kl. 9—3 og sunnudaga kl. 1—3. Sendum um land allt. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Vörubílar Véla- og vörubflasala. Okkur vantar á skrá allar gerðir vinnu- véla, svo og vöru- 'og vöruflutningabíla, einnig búvélar alls konar, svo sem trakt- ora og heyvinnuvélar, krana, krabba og fleiri fylgihluti. Opið virka daga kl. 9—7, laugardaga 10—4. Bíla- og vélasalan Ás Höfðatúni 2, sími 24860. Heimasími sölumanns 54596. Húsnæði í boði i 3ja herb. ibúð í Árbæjarhverfi til leigu frá 20. júní i ca. 4 ár. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB fyrir fimmtudagskvöld merkt „870”. Til leigu rúmgott herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði fyrir stúlku. Er nálægt Hlemmi. Einhver fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 14690 millikl. 19og21. Til leigu 3 herbergi i Fossvogi, leigjast öll saman, eldunarað- staða í einu þeirra. Uppl. frá kl. 15—20 í ^síma 36062. Skrifstofuhúsnæði á mjög góðum stað í borginni er til leigu, 90 fermetrar á 2. hæð. Umsókn leggist í pósthólf 1308, Rvik. Til leigu er einstaklingsfbúð, 1 herbergi, eldhús og bað. lbúðin er á 2. hæð í Laugarneshverfi. Laus strax. 6 mánaða fyrirframgreiðsla. Tilboð sem greini m.a. ieiguupphæð sendist DB fyrir miðvikudagskvöld merkt „Einstaklings- íbúð 893”. Tvær samliggjandi stbfur til leigu að Sólvallagötu 3, 1 hæð, aðgangur að góðu eldhúsi. Einstakl-; ingur gengur fyrir að öðru jöfnu. Uppl. á staðnum. Til leigu eitt eða tvö samliggjandi herbergi og eldhúsað- gangur á 3. hæð við miðbæinn fyrir einhleypan mann. Tilboð með nafni,1 símanúmeri og uppl. um mögulega fyrir- framgreiðslu sendist í Þverholt 11, augld. DB, merkt „Góð íbúð 787”. Ibúðaskipti. Gautaborg-Reykjavík. Hef 2ja herb. íbúð í Gautaborg með húsgögnum og eldhúsáhöldum, vil skipta á íbúð í Reykjavík frá 1. júlí til áramóta og ef til vill lengur. Uppl. í síma 18766 eftir kl. 17. Leigjendasamtökin. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur, okkur vantar íbúðir á skrá. Skrifstofan er opin virka daga kl. 2—6. Leigjendur, gerist félagar. Leigj- endasamtökin Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Húsnæði til bifreiðaviðgerða til leigu á næstunni með sprautuklefa og lyftu ásamt suðutækjum, réttingargálga o.fl. Langtímaleiga. Uppl. í síma 82407. LeigUmiðlunin Mjóuhlfð 2. Húsráðendur, látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfunt leigjend- ur að öllum gerðum íbúða, verzlana- og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2, simi 29928. Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð til leigu, helzt í Njarð- vík, Keflavík kemur til greina. Uppl. í síma 92-3972. Geymsluhúsnæði í Reykjavík óskast í nokkra mánuði til geymslu á umbúðum og öðrum hrein- legum vörum, helzt í vesturbænum. Þarf að vera á jarðhæð. Stærð nálægt 100 fer- metrar. Stór bflskúr kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB sími 27022. H—786 Einhleypur opinber starfsmaður á miðjum aldri óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á rólegum stað nálægt miðbæ Reykjavíkur frá 1. eða 15. ágúst nk. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist sem fyrst í pósthólf 54 Kópavogi. Kennari óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð, helzt miðsvæðis í Kópavogi eða Reykjavík. Góð umgengni og reglusemi, skilvísar greiðslur. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. 1 síma 43819 eftir kl. 18. Viljum taka á leigu 1—2 herb. íbúð sem fyrst. Erum tvö í heimili. Heitum reglusemi og góðri um- gengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—908. Óska eftir 3ja herb. fbúð á Akranesi, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 93—1674 eftir kl. 8 á kvöldin. Óskum eftir 2—3ja herb. fbúð, helzt í vesturbænum. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB sem fyrst merkt „Reglusemi 916”. Erum á götunni. Ungt par, bankastarfsmaður og nemi, með eitt barn óskar eftir íbúð, helzt í lengri tíma. Reglusemi heitið og skilvís- um greiðslum. Fyrirframgreiðsla og meðmæli frá fyrri leigusala ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 39887 og 93-7170 eftir kl.6. Óska eftir 2—3ja herb. fbúð, get borgað 1/2 til 1 ár fyrirfram. Uppl. í síma 71710 milli kl. 19 og 21 og í 30154 milli kl. 8 og 18. Einbýlishús eða stór fbúð óskast til leigu, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Höfum meðmæli frá núver- andi leigusala. Uppl. i síma 29206 til júníloka. Óskum eftir fbúð sem fyrst, 2 reglusöm i heimili. Uppl. eftir kl. 18 L síma 27097 og 20409. Ung barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu litla íbúð í 7—8 mánuði. Góð umgengni og reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 13685 eftir kl. 18. Óska eftir að taka 100 fermetra húsnæði á leigu, góðar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 10260 á skrifstofutíma. Óska eftir 2—3ja herb. fbúð í vesturbænum. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. i síma 76686. Hjón á sjötugsaldri óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð. Algjör reglusemi og skilvísar greiðslur. Þarf að vera laus í júlí. Uppl. í síma 27431. 3—4ra herbergja fbúð óskast til leigu. Vinsamlegast hringið í síma 10221, Olga Guðrún Árnadóttir. Ungur reglumaður óskar eftir herbergi sem fytst. Uppl. í síma 43340. Sölumaður óskast í hlutastarf til að selja járnsmiða- vélaverkfæri og áhöld, einnig bátadísil- vélar. Hentugt aukastarf fyrir áhuga- saman vaktavinnumann með nokkra enskukunnáttu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-793 Nokkrar saumastúlkur óskast. Solido Bolholti 4. 4. hæð. Skartgripaverzlun óskar eftir starfskrafti, vinnutími frá kl. 1 til 6, æskilegur aldur 28—40 ára. Til- greinið fyrri störf og tilboð merkt „Strax 823”sendist DB. Ráðskona á aldrinum 45—55 ára óskast á létt heimili i nágrenni Reykjavíkur. Gott kaup, má vinna utan heimilisins ef hún vill. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—827 Reglusöm kona óskast nú þegar, þyrfti helzt að vera eitt- hvað vön matreiðslu og bakstri. Má jafnvel hafa með sér ungling með starf í huga. Húsnæði. Uppl. ísíma 99-4231. Trésmiðir óskast strax út á land, einnig vanan trésmið á verk- stæði. Uppl. i síma 71730 og 23398 á kvöldin. Byggingafélagið Reynir hf., Smiðjuvegi 18, Kóp. Ungt reglusamt par með ungt barn óskar eftir íbúð nú þegar. Uppl. í síma 25908 eftir kl. 7 á kvöldin. lbúð óskast. Óska eftir að taka íbúð á leigu sem fyrst, tvennt í heimili, reglusemi heitið. Uppl. veittar í síma 27940 milli kl. 9 og 5. 26 ára gamall bókasafnsfræðingur óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu frá 15. ágúst til 1. sept. til lengri tíma, helzt í Árbæ eða Breiðholti. Algjör reglusemi og fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—493. Atvinna í boði Dansk-islenzk rokkhljómsveit óskar eftir hljómborðsleikara til starfa í Danmörku. Uppl. í síma 41069 milli kl. 18 og 20. Óskum eftir 15—16 ára gömlum dreng, vönum í sveit. Uppl. í síma 99-6502 eft- ir kl. 8 á kvöldin. Vana handfæramenn vantar strax, matsvein og háseta. Uppl. í' síma 92-8234. Rösk og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í ísbúð, ekki yngri en 18 ára. Uppl. i síma 74164. Afgreiðslufólk óskast í matvöruverzlun, bæði í fullt starf og hálfs dags starf. Einnig vantar í sama fyrirtæki bókhaldsaðstoð hluta úr degi. Tilboð merkt „Strax 858” sendist DB. Ráðskona óskast I sveit, má hafa með sér börn. Uppl. i síma 92- 8418 eftir hádegi. Atvinna óskast Rösk og reglusöm 16 ára stúlka óskar eftir framtiðarstarfi, helzt við verzlunarstörf. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 73892. Óska eftir matsveinsstarfi á bát. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-914 21 árs stúlka óskar eftir vinnu frá 23. júlí—23. ágúst. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 35244. Fjölskyldumaður óskar eftir góðri framtiðarvinnu, vanur vélgæzlu, bæði til sjós og lands, margt annað kemur einnig til greina. Uppl. i síma 73909. Pilturá 18. ári óskar eftir vinnu, helzt við handlang hjá múrara. Uppl. i síma 25347 eftir kl. 2. Tvær stúlkur, 14 og 15 ára óska eftir vinnu í sumar, vanar sveita- og gróðurhúsavinnu.' Margt annað kemur til greina. Uppl. i slma 99-1619. Get tekið að mér múrverk. Uppl. í sima 99-3334 eftir kl. 17. 20 ára maður óskar eftir vel launaðri atvinnu í sumar, vanur allri almennri verkamannavinnu, tækjum í frystihúsum, frumgarðyrkju, hefur 2 1/2 mánaðar reynslu á síðutog- ara, og hefur einnig starfað sem blaða- Ijósmyndari í afleysingum. Uppl. í síma 84431. Verð 15 ára í sumar og óska eftir plássi í sveit eða kaupstað. Uppl. í síma 29635, Margrét. Ég er 15 ára og mig vantar vinnu í sumar. Philips- magnari, 80 vatta, til sölu á sama stað. Uppl. í síma 95—4153. Maður sem hefur unnið lengi hjá sama vinnuveitanda sem er að hætta rekstri óskar eftir þrifalegu og góðu starfi, helzt til frambúðar, vinnu- tími má vera eftir óskum. Uppl. í síma 76327 eftir kl. 7 á kvöldin. >

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.