Dagblaðið - 05.06.1979, Blaðsíða 36

Dagblaðið - 05.06.1979, Blaðsíða 36
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚNÍ 1979. teís ,4 . . . með 7 ára afmælið þann 5. júni, elsku Helga Hrönn. Mamma, pabbi og Ingibjörg. . . . með 6 ára afmælið 3. júnl, Bjarki minn. Systa. . . . með fjósið, Ingileif, og passaðu að detta ekki f flórinn. Þinn vinur Hjörvar. . . . með afmælið, Arna min, og ég vona að gæinn fari að taka eftir þér. Þin elskulega vinkona á Skaganum H.J. . . . með 7 ára afmælið 1. júni. Mamma og Gummi. . . . með bilprúfið, elsku Sonny minn (okkar). Vonandi komumst við fljútt að rúnta með þér. Halla og Heiða. 30. mai, elsku Guðjún 'lngi. Mamma, pabbi og Sigrún systir. . . . með giftingar- og ríkisaldurinn, Gústi. Loksins komstu i blöðin. Sleiksystur. . . . með Voffann, Rann- veig og Nonni. Passið ykkur á þvi að láta ekki fara fyrir honum eins og fúr fyrír þessum á mynd- inni. Tvö leiðinleg- á Skaganum. . . . með 12 ára afmælið 2. júni, elsku Guðrún okkar. Mamma, pabbi, Kata Dúra og Atli. . . . með afmælið 2. júni. Vona að þérjiki við aldur- inn og mundu að gift- ingaraldurínn færíst þér alltef nær og nær, mamma mín. Dýrín þin stúr og smá. . . . með daginn okkar, Ólöf min. Þú skálar nú fyrir okkur báðum. Dúra. . . . með átta ára afmæl- ið 2. júni, elsku Kolbrún Inga, Guð og gæfa fylgi þér um úkomin ár. Þin mamma og Gunnar. . . . með 7 ára afmælis- daginn.Gugga min. Pabbi, mamma, Óli og Guðbrandur. . . . með daginn, Gylfi Sigurgeirsson, 31. mai. Vel berðu aldurinn. H.A. . . . með afmællð, elsku mamma mín. Eva Dís og Ásdis Lilja . . . með afmælið 29. mai, elsku mamma min. Þlnn sonur Ómar örn. . . . með daginn og' hræið. Batnandi mönnum er bezt að lifa. Passaðu, þig á glasinu. Þina skál. Helga. . . . með afmælið, Ingi- björg. Tvö sem voru 13 daga á leiðinni með kveðjuna. . . . með 3 ára afmælið 31. mai, elsku litli gaurinn okkar, Sigurgeir Hjálmar. Guð blessi þig. Pabbi, mamma og systkinin . . . með utanförína og skautbúninginn, félagi Hildimúra (mundu að verða landi og þjúð til súma á erlendri grundu). út vil ek.... Félagi Steinarsdúttir (pagliacci- -skraddarínn). . . . með 31. maí. Von- andi krækir þú i annan stúran i sumar. Við erum öll hér heima farín að hlakka til að sjá ykkur hjúnin kaffibrún og hress. Tengdaforeldrar. . . . með afmælið 24. april og 3. júni, elsku Samúel Karl og Ema Valdis. Ragna frænka og Svenni. . . . með afmælisdaginn 30. maí, elsku Kristín okkar. Mamma, pabbi og Baldvin. með eins árs búkonuafmælið l.júní, Helga. Konurnar í hverfinu. . . . með 8 ára afmælið, elsku Maria Sif. Allir heima . . . með 22 ára afmælið 1. júni og sveinsprúfið, elsku Þúrður. Gangi þér allt i haginn. Olga og Día. . . . með táningaaldurinn 4. júni. Loksins ertu að verða skvisa. Hallur. . . . með daginn, Joqny boy. Þinn ægilegi öku- maður, gakktu nú ekki alveg frá Mözdunni fyrir fullt og allt. Þinir þjáningarféiagar. . . . með „svaninn”, Addi minn. Mundu bara eftir fuglafriðunarlögun- um. Emil og Guðni. . . . með nýja starfið, Garðar V. Gislason. Kærleiksheimilið. . . . með nýju vinnuna, Agnar Páil. Þinn bezti vinur Júnni. . . . með 7 ára afmælið, Helga okkar. Amma og afi Holtsgötu ogHraunbæ. . . . með 5 ára og 7 ára afmælin, Kjartan og Ingi- björg. Frá Fríðu litlu . . . með daginn, Óiafur Haukur minn (okkar), biðjum að heilsa Freyju. Æstir aðdáendur. . . . með daginn, Óskar Þúr Hjaltason. Mamma og pabbi. . . . með tæplega tvitugs- afmælið 1. júni, Hrund min, sjálfstæöið og slotið, embætti eiginmannsins, nýju vinnuna og siðast en ekki sízt FRÁBÆRU nýju nágrannana... Þinir vinir Sigrún Þ. og Kiddi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.