Dagblaðið - 05.06.1979, Blaðsíða 38

Dagblaðið - 05.06.1979, Blaðsíða 38
38 DAGBLADIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚNÍ 1979. LAUQARAf B I O You’llFEEL itaswellassee it... inS£K3URSSUNS pg -2c- fl UNIVERSAL PICIURE TECHNICOLOR' PflNflVISION * Jarðskjálftinn Sýnum nú i Sensurround (alhrífum) þcssa miklu ham- faramynd. Jaröskjálftinn cr fyrsta mynd sem sýnd er i Sensurround og fékk óskars- verðlaun fyrir hljómburð. Aðalhlutverk: Charlton lleston, Ava Gardner George Kennedy Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. íslenzkur texti. Hækkað verð. ROGERMOORE JAMES BOND 007’: "THE SPYUUHO LOVED ME jaDWPÆgfi •IM1113*4 Splunkuný kvikmynd með BONEY M Gegn samábyrgð flokkanna Dagblaðið Þrjár konur íslenzkur textl. * Framúrskarandi vel gerð og mjög skemmtileg ný banda- risk kvikmynd gerö af Robert Altman. Mynd sem alls staðar hefur vakið eftirtekt og umtal og hlotið mjög góða blaða- dóma. Bönnuð bömuminnan 12 ára. Sýnd annan í hvítasunnu kl. 5,7.30 oglO. Athugið breyttan sýningar- tíma. Bamasýning kl. 3. T uskudúkkurnar Anna og Andy Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fire on Heimaey, Hot Springs, The Country Between the Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) í kvöld kl. 8. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- Jögum kl. 6. í vinnustofu Ósvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétt hjá Hótel Holti). Miöapantanir i síma 13230 frá kl. 19.00. AÆMÍBÍP Simi 50184 Á heitum degi Frábær amerísk litmynd byggð á sönnum atburðum i New York 1972. Sýnd kl. 9. Corvettu sumar (Corvette Summer) Spennandi og bráðskemmti- Íeg ný bandarísk. kvikmynd. Mark Hamill (úr „StarWars”j og Annie Potts íslenzkur texti Sýnd á 2. hvítasunnudag kl. 3,5,7 og9. Sama verð áöllum sýningum Bönnuð innan 12 ára. TÓNABÍÓ SlMI 311*2 Rbamyndin Njósnarinn sem elskaði mig CThe spy who loved me) hafnarbió fllM111444 Tatara- lestin AlistairMaclean's Hörkuspennandi og við- burðarik Panavision-litmynd eftirsögu Alistair MacLeans Aðalhlutverk: Charíotte Rampling David Birney íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Hvftasunnumyndin (ár Sinbadog tfgrisaugað Matílda Sérkennilegasta og skemmti- legasta gamanmynd sem sézt hefur. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Leikstjóri: Daniel Mann. Sýnd kl. 3, 5,7 og 9. Ath.: Sama verö á öllum sýn- ingum. Sýnd kl. 3, 5,7,9og 11. Diskóssði (Disco Fever) Bráöskemmtileg og fjörug, ný kvikmynd í litum. í myndinni syngja og leika: BoneyM.La Bionda, Eruption, Teens. í myndinni syngja Boncy M nýjasta lag sitt: Hoorey! Hooray! It’s A Holi-Holi- day. íslénzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. „The spy who loved me” hefur veriö sýnd vlð metað- sókn í mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar að enginn gerír það betur en James Bond 007. Leikstjóri: Lewis GUbert Roger Moore Barbara Bach Curd Jurgens Richard Kiel Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. tslenzkur texti Afar spennandi ný amerísk ævintýrakvikmynd í litum um hetjudáðir Sinbads sæfara. Leikstjóri: Sam Wanamake. Aðalhlutverk: Patrick Wayne, Taryn Power, Margaret Whiting. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ( hrislophcr l.ee — Peler Cushing. Bonnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10. 9.10 \ og 11.10. Drengirnir frá Brasilíu Afar spennandi og vel gerð ný ensk litmynd eftir sögu Ira Levin. Gregory Peck l.aurence Olivier James Mason Lcikstjóri: Franklin J. Schaffner. íslenzkur texti. Bönnuðinnan I6ára. Hækkað verð Sýndkl. 3,6og 9. ■ solur B • Trafic s>ml kl. .1.05.5.U5.7.05 V.OSou 11.05. solurC — Capricorn — salur D— Húsið sem draup blóði cjucorr w lauunci pick ouviu IAMÍS MASON THL BOKS FROM BRAZIL Hörkuspcnnandi ný. cnsk- bandarísk liimynd. Sindkl. 3.10.6.10 og 9.10. c* litvarp Sjónvarp i) I--------------------------- UMHEIMURINN - sjónvarp kl. 21,00: 'l t---------------------------- Á FRÍVAKTINNI - útvarp kl. 13.20: Cyril Norlhcote Parkinson. Fjallað um Park- insonslögmálid „Kornungl fólk og höfundar skóla- bóka trúa því statt og stöðugt að heim- inum sé skynsamlega stjómað og i ráð- herrastólum og stjórnum opinberra fyrirtækja sitji hinir vitrustu menn,” segir í inngangi hinnar frægu bókar Parkinsonslögmálið. Höfundurinn, Cyril Northcote Parkinson, er á annarri skoðun. Nýlega var hann staddur hér á iandi. Bogi Ágústsson, fréttamaður sjónvarpsins, ræddi þá við hann um kenningar hans og bækur og verður samtal þeirra uppi- staðan í sjónvarpsþættinum Umheim- inum á þriðjudagskvöld. Kenningar Parkinsons eru í stuttu máli þær að þeim mun fleiri menn sem ráðnir séu við stjórnunarstofnun, þeim mun minna verði þeim úr verki. Parkinson er sonur listmálara og ætlaði upphaflega að feta í fótspor föður síns, en sá sig um hönd og las verzlunarsögu og ritaði margar fræði- bækur um þau mál. í stríðinu var hann kallaður í herinn, varð þar háttsettur — og missti trúna á skrifstofuvaldið. -GAJ VERKFALLK) FÆKK- ARKVEÐJUNUM Sjómannaþátturinn Á frívaktinni er á dagskrá útvarpsins í dag kl. 13.10 Við komum til með að heyra nýja en þó gamalkunna rödd í þættinum þar sem Sigrún Sigurðardóttir er komin í frí. Það er Margrét Guðmundsdóttir sem kemur aftur eftir tæplega tveggja ára hlé en Margrét hefur aftur hafið störf við dagskrárdeild útvarpsins. f samtali við DB sagði Margrét að litil breyting hefði orðið á þættinum frá því hún hætti en þó fannst henni vera deyfð yfir bréfasendingum og mætti það eflaust rekja til farmannaverkfalls- ins. Margrét vonaðist þó til að úr rætist er hvalbátarnir legðu úr höfn. Á frívaktinni er um klukkustundar langur og er hann í beinni útsendingu. -ELA. Margrét Guðmundsdóttir stjórnar þxttinum Á frívaktinni aftur eftir tæp- lega tveggja ára hlé. Þriðjudagur 5. júní 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. A frívaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegíssagan: „Kapphlaupið” eftir Kaare Holt. Sigurður Gunnarsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.00 Miðdegistónleikar: Felicja Blumental og Sinfóníuhljómsveitin I Vin leika „Koncert sttick” op. 113 fyrir pianó og hljómsveit cftir Anton Rubinstcin; Helmuth Froschauer stjórnar. /Tibor Varga og Konunglega hljóm- svcitin í Kaupmannahöfn leika Fiðlukonsert op. 33 eftir Carl Niclsen; Jerzy Semkow stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Dönsk þjóðlög. 16.40 Popp. 17.20 Sagan: „Mikael mjögsiglandi” eftir Olle Mattson. Guðni Kolbeinsson lcs þýðingu sina (7). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Barnalæknirinn talar, — fyrsta erindi af sex. Halldór Hansen yfirlæknir talar um barnið i hringiðu nútimans. 20.00 Frá tónUstarhátiðinni I BerUn i sept. sl. Wolfgang Boettcher leikur Einleikssónötu fyrir selló op. 8 eftir Zoltan Kodály. 20.30 (Jtvarpssagan: „Fórnarlambiö” eftir Her- mann Hesse. Hlynur Árnason lcs þýðingu slna (13). 21.00 Einsðngun Maria Markan syngur tslenzk lög. Beryl Blanche, Fritz Weisshappel og ölafur Vjgnir Albcrtsson leika á píanó. 21.20 Sumarvaka. á. Bernskuár viö BeruOörö. Torfi Þorsteinsson bóndi i Haga í töornafirði flytja þriðja hluta frásögu sinnar. b. Kvæði eftir Davlð Stefánsson frá Fagraskógi. Úlfar Þorsteinsson ies úr Slðustu Ijóðum. c. Um skautalþróttir. Siðari hluti erindis Lárusar Salómonssonar með viðauka þýddum úr Brezku alfra?ðabókinni. Vilhelm G. Kristins son les. d. Kórsöngun Samkór syngur lög eftir Isólf PáLsson. Söngstjóri: Þuriður Pálsdóttir. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.55 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræöingur. „Fátækt var sameign okkar allra”: Ræða Ivars Eskelands á útihátið á Fitjum á Storð 17. mal i vor. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 6. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónlcikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: Sigrún Bjrtrns- dóttir hcldur áfram aö lesa söguna „Heima i koti karls og kóngs i ranni" eftir Bailcy og Selover (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tón leikar. 11.00 Vlðsjá. Friðrik Páll Jónsson sér um þátt- inn. 11.15 KÍrkjutónlist: „Kom helgur andi. Herra Guð", mótetta cftir Hcinrich Schútz. Kross- kórinn i Dresden syngur; Rudolf Mauers berger stj. / Prelúdla og fúga I f-moll eftir Bach. Daniel Chorzempa leikur á orgel. / „Gottes Zeit ist die allerbese Zeit", kantata nr. 106 cftir Bach. Hertha Töpper, Ernst Háfliger og Theo Adam syngja með Bach kórnum og hljóm sveitinni i Múnchen; Karl Richter stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning ar. Tónleikar. Þriðjudagur 5. júní 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 21.00 Umheimurinn. Meðal annars verður rætt við Cyril Northcote Parkinson prófcssor, scm hér var staddur fyrir skömmu, um kcnningar hans og bækur. Umsjónarmaöur Bogi Agústs- son. 21.50 Hulduherinn. Agnið. Þýðandi EllertSigur björnsson. 22.40 Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.