Dagblaðið - 07.06.1979, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 07.06.1979, Blaðsíða 12
12 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ1979. DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 1979. (S Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir 13 D Þróttur hlaut sitt fyrsta stig! Hinir ungu leikmenn Þróttar hlutu sitt fyrsta stig í 1. dcild í gærkvöld, þegar þeir n&öu jafntefli gegn Fram á I.augardalsvelli. Þeir höfðu tögl og hagldir í leiknum i fyrri h&lfleik og hefðu þá hæglega getað n&ð 2—3 marka forskoti. Skoruðu aðeins einu sinni. Leikmenn Fram voru lengi að ná sér & strik. Komu greinilega til leiksins með því hugarfari að auðfenginn sigur væri framundan. Slikt kann ekki góðri Tveir síðustu leikirnir i fyrstu umferð bikar- keppni KSÍ voru leiknir í gærkvöldi og mikil spenna i þeim báðum eins og reyndar i flestum leikjum 1. umferðarinnar. Á Ólafsfirði mættust Leiftur og Magni, en leik þeirra varð að fresta i síðustu viku vegna þess að völlurinn var ekki leikhæfur. Lið Leifturs er að nokkru byggt upp á sjó- mönnum eins og títt er um lið frá sjóvarpl&ssum og i gærkvöldi var markvörður liðsins, Óli Már Guð- mundsson, ekki nema rétt kominn i land eftir róður þegar hann var dreginn í markið. Hann stóð sig alveg eins og hetja í leiknum, að sögn Jóhanns Helgasonar á Ólafsfirði, og varði mjög vel þrátt lukku að stýra. Undir lok leiksins var hins vegar pressa Fram þung og Pétri Ormslev tókst að jafna 12 mín. fyrir leikslok. Sanngjarnt jafntefli 1—1 að mörgu leyti en hins vegar verður ekki & móti mælt, að Fram átti að fá, ja, frekar tvær vítaspyrnur i leiknum en eina. Hins vegar var dómarinn, Villi Þór, ekkert & þeim buxunum, að dæma viti í leiknum — og það er dómarinn sem ræður. fyrir að hafa ekki stigið fæti á knattspyrnuvöll síðan i fyrra! Hið unga lið Leifturs stóð sig vonum framar i leiknum þrátt fyrir 1—2 tap gegn 2. deildarliði Magna, sem oft á tiðum virkaði litið sannfærandi. Lið Leifturs er skipað kornungum leikmönnum og aldursforsetinn er 21 árs gamall. Erfitt hefur verið að koma við æfingum hjá Leiftri í vor, en liðsmenn létu sig ekki muna um að ná forystu í leiknum með marki Bernharðs Hreinssonar. Það dugði þeim þó ekki því Magni skoraði tvivegis í síðari hálfleik og tryggði sér sigurinn. Á Seyðisfirði mættust Huginn og Linlierji ng varð það allsögulegur leikur. Staðan í hálfleik var Leikmenn Þróttar voru ágengir 1 f.h. en fóru illa með færi nema Ársæll Kristjánsson (Benediktssonar borgar- fulltrúa), sem skoraði með hörkuskoti á 34. mín. Knötturinn söng í markneti Fram upp við þverslá. Sverrir Brynjólfsson og Halldór Arason komust báðir i opin færi en tókst ekki að senda knöttinn í mark Fram. Liði Fram var breytt í s.h. Marteinn Geirsson og Trausti Haraldsson léku 0—0 en í síöari hálfleik náði Ólafur Armannsson forystu fyrir Einherja, en Guðjón Haraldsson svaraði fyrir heimamenn og þannig stóð i leikslok. Var þá framlengt í 2x15 minútur. Einherji náði aftur forystu, nú með marki Gisla Davíðssonar, en Huginn gaf sig ekki og Pétur Böðvarsson jafnaði metin á ný. Hvorugt liðið skoraði efíir þetta og varð því að fara fram vítaspyrnukeppni. í henni tókst Einherja að knýja fram sigur með þvi að skora úr fjórum spyrnum, en heimamenn svöruðu aðeins með þremur mörkum. Dómari var Birgir Óskarsson og dæmdi vel. St. J./-SSv. sem framverðir — Kristinn Atlason og Gunnar Orrason komu í stað Guðm. Torfasonar og Hafþórs Sveinjóns- sonar. Sókn Fram varð beittari. Hafði varla sést áður og Hooley-brögðin brugðust á breiðum Laugardalsvellin- um. Innköstin ekki nógu löng. Þó var oft darraðardans í vítateig Þróttar í s.h. en það var ekki fyrr en á 82,mín. að varnarveggurinn rofnaði. Símon Kristjánsson átti gullsendingu á Martein í markteigshornið við stöngina fjær. Marteinn skallaði fyrir fætur Péturs, sem sendi knöttinn með þrumu- fleyg í mark Þróttar. Algjörlega frír í markteignum. Fleiri urðu mörkin ekki þrátt fyrir þunga sókn Fram og litlu munaði í lokin að Þróttur næði báðum stigum. Ársæll skallaði rétt framhjá marki Fram eftir hornspymu, -hsim. Hibcrnian sigraði Rangers i síðasla leiknum i úrvaldsdeildinni skozku, 2—1. Lokastaða efstu liöa í deildinni varð þvi þannig. Celtic 36 21 6 9 61—37 48 Rangers 36 18 9 9 52—35 45 DundeeUtd. 36 18 8 10 56—37 44 Aberdeen 36 13 14 9 59—36 40 EINHERJIVANN A VÍTUM V ' Skv. fjölmiðla könnun Hagvangs og Sambands ísl. auglýsingastofa. Sértu Tískufatnað .... • Hljómtæki ...... Hljómplötur...... Gjafavörur..... • Skyndimat........ Snyrtivörur ...... Skemmtanir .... íí Drykkjarvörur .... " Sælgæti.......... Talaðu þá beint við fólkið sem notar vöruna. Þú nærð til þess í VIKUNNI, mest lesna tímariti á Islandi. að bjóða það sem fólkið í landinu raunverulega vill og á verði og/eða greiðslukjörum sem því líkar, þá færð þú auðvitað viðskiptin. Sjö atvinnumenn í landsliði íslands! — og sjö breytingar á íslenzka landsliðshópnum frá leiknum við V-Þjóðverja Dagskipunin ei: Sókn fr& fyrstu mínútu,’’ sagði Ellert B. Schram, for- maður KSÍ, & blaðamannafundi i gær. Þar var liðsskipan íslenzka lands- liðshópsins gegn Sviss & laugardag til- kynnt. Evrópuleikurínn, þar sem ísland hefur eina raunhæfa möguleikann til að sigra í í hinum sterka ríðli, veröur & Laugardalsvelli kl. 14.00 & laugardag. Bylting & islenzka landsliöshópnum — sjö nýir menn fr& leiknum við Vestur-Þjóðverja & dögunum og allir beztu atvinnumenn Það var eftirvænting í svip lands- liðsmannannanna, þegar dr. Youri Ilitchev, landsliðsþjálfari, tók fram boltana á iandsliðsæfingunni í gær. Fr& vinstri dr. Youri, Guðmundur Þorbjörnsson, Dýrí Guðmundsson, Karl Þórðarson, Arnór Guðjohnsen og Þorsteinn Bjarnason. DB-mynd Hörður KA nældi f tvö stig! —sigraði IBV á Akureyri í 1. deild 1-0 í gærkvöld KA & Akureyrí nældi sé í tvö stig i 1. deild- inni i gærkvöld — sigraði Vestmannaeyinga 1—0 í mjög jöfnum og tvisýnum leik fyrír norðan, leik, sem gat farið á báða vegu. Þar m&tti varla á milli sjá þó svo ÍBV fengi fleiri tækifærí í leiknum. Eina mark leiksins skoraði Óskar Ingimundarson úr vitaspyrnu á 63,mín. Elmar Geirsson lék upp kantinn — gaf fyrír og Friðfinnur slæmdi hendi í knött- inn. Viti umsvifalaust dæmt. S&ralitlu munaði að Ársæll Sveinsson, markvörður ÍBV, gæti variö spyrnu Óskars. Var í knettinum en inn fór boltinn. Þar m&tti ekki tæpara standa og Óskar greip um höfuð sér. Jafnt var framan af en ÍBV fékk fyrsta tækifærið. Langt innkast og spyrnt á mark KA. Markvörður KA, Aðalsteinn Jóhanns- son, 18 ára piltur, sem varði mark KA mjög vel, hélt ekki knettinum. Tómas Pálsson spyrnti aftur á markið. Knötturinn fór í þverslá, siðan í stöng og bjargað var í hom. Leikmenn ÍBV fögnuðu í fyrstu marki en knötturinn fór ekki inn. Rétt á eftir átti Gústaf Baldursson skalla rétt yfir mark KA. Lokakafla hálfleiksins var KA nærri að skora. Gunnar Blöndal átti skot i hliðarmet — og síðan tók Haraldur Haraldsson, mið- vörður KA,*áukaspyrnu af 40 metra færi. Þéttingsbolti, sem Ársæll greip en hrasaði og datt á marklínuna. KA-menn fögnuðu marki en dómarinn Rafn Hjaltalín, sem dæmdi mjög vel, var í góðri aðstöðu og sá að knötturinn fór ekki yfir marklínuna. ÍBV byrjaði betur í s.h. Gústaf átti hættu- legt skot — síðan Ómar Jóhannsson rétt yfir. Þá Óskar Valtýsson en Aðalsteinn varði vel. Þórður Hallgrímsson átti fast skot rétt yfir þverslá KA-marksins af löngu færi og um miðjan hálfleikinn átti Ómar skot á KA- markið. Knötturinn virtist vera að sigla inn, þegar Aðalsteinn bjargaði í horn. Þarna voru Vestmannaeyingar oft nærri og eftir að KA hafði skorað úr vítaspyrnu sinni skall tví- vegis' hurð nærri hælum hjá þeim. Fyrst bjargaði Gunnar Gislason á marklínu — síðan Njáll Eiðsson. Vestmannaeyingar voru því oft nærri að skora en herzlumuninn vantaði. Aðall KA var jafnræði leikmanna. Aðal- steinn greip vel inn í og varði mark KA með tilþrifum og Einar læknir Þórhallsson hefur styrkt lið KA mikið. Leikmenn ÍBV voru einnig mjög jafnir að getu en á óvart kom hve Tómas Pálsson var daufur. Áhorfendur margir — tæplega 1000. -St.A. íslands verða með. Sjö samtals Sextán leikmenn valdir og ef að líkum lætur verður islenzka liðið í byrjun þannig skipað. Þorsteinn Ólafs- son, Keflavík eða Þorsteinn Bjarnason, La Louviere, í marki. Bakverðir Janus Guðlaugsson, FH, og Árni Sveinsson, Akranes. Miöverðir. Marteinn Geirs- son, Fram og Jóhannes Eðvaldsson, Celtic, fyrirliði. Framverðir Ásgeir Sigurvinsson, Standard Liege, Atli Eðvaldsson, Val, Karl Þórðarson, La Louviere, eða Guðmundur Þorbjörns- son, Val. Framherjar. AmórGuðjohn- sen, Lokeren, Teitur Þórðarson, Öster, og Pétur Pétursson, Feyenoord. Aðrir leikmenn Trausti Haraldsson, Fram, Dýri Guðmundsson, Val, og Viðar Halldórsson, FH. Þeir Þorsteinn Bjarnason, Karl, Dýri, Pétur, Teitur, Ásgeir og Arnór léku ekki gegn Vestur-Þjóðverjum og koma í stað Jóns Péturssonar, Jönköping. Péturs Ormslev, Fram, Jóns Oddssonar, KR, Ottó Guðmunds- sonar, KR, Inga Bjarnar Albertsonar, Val, Bjarna Sigurðssonar, Akranesi og Sævars Jónssonar, Val, — svo þar er mikil breyting og örugglega til mikilia bóta. Sterkasta landslið, sem ísland hefur stillt upp — að minnsta kosti á pappírnum. Von í sigur því mikil. Jón Pétursson hinn eini, sem hverfur úr landsliðskjarnanum. Hann lék bæði gegn Sviss í Bern og V-Þýzkalandi. Fjórir atvinnumannanna hafa verið heima síðustu daga — Ásgeir, Teitur og Pétur koma væntanlega í dag. í gær var haldið í æfingabúðir til Þingvalla. Æft i dag á Laugardalsvelli og síðan haldið austur aftur. Sviss er með sama lið og sigraði ísland 2—0 í Bem 22. maí, eftir að íslenzka liðið hafði sótt mjög framan af leiknum, nema hvað Lucio Bizzani, Servette, er nú í svissneska liðinu. Hann gat ekki leikið í Bern vegna meiðsla. Einn bezti leikmaður Sviss með 34 landsleiki. Þetta verður í fyrsta sinn, sem landslið Sviss leikur hér á landi ,,og við erum staðráðnir í að sigra nú. Allt miðað við sigur,” sagði Ellert á blaðamannafundinum. Leikurinn hefur mikla þýðingu fyrir íslenzka knattspyrnu — með úrslitum leiksins er fylgzt um allan heim. ,,Við væntum árangurs — erum með hörkugott lið,” sagði Helgi Daní- elsson, formaður landsliðsnefndar. Dr. Youri Uitchev, landsliðsþjálfari, vildi skiljanlega ekki gefa upp leikaðferð liðsins gegn Sviss — hvort þrír eða jafnvei fjórir leikmenn yrðu í fram- linunni. Ekki vildi hann heldur gefa upp liðsskipan i byrjun — sagði það ekki hægt fyrr en á leikdeginum. Þar spilaði margt inn i. Forsala á aðgöngumiðum hefst kl. 10.00 við Útvegsbankann á morgun, föstudag, og stendur til kl. 18.00. Frá kl. 10.00 á laugardag á Langardalsvelli. Búast má við mikilli aðsokr — og á stuðningi áhorfenda við Menzka liðið geta úrslit leiksins ráðizt. -hsím. England hefur svo gott sem tryggt sér sigur i 1. riðli Evrópukeppni landsliða eftir 3—0 sigur á Búlgörum i Sofia í gær. Kevin Keegan, Dave Watson og P. Bames skoruðu mörk Englands en Búlgarar áttu tvö stangarskot i lokin. Enska liðið lék oft mjög vel, einkum eftir að Trevor Francis kom í staö Bob Latchford 25 mín. fyrir leikslok. Áhorfendur 40 þúsund. í sama riðli unnu Danir stórsigur á N-írum í Kaupmannahöfn 4—0. Preben Elkjer skoraði þrennu — fyrírliöinn Alan Simonsen eitt. Áhorf- endur 16.800. Staðan í riðlinum. England 4 3 10 12—4 7 N-lrland 6 3 1 2 6—9 7 írland 5 13 1 6—5 5 Danmörk 6 12 3 13—13 4 Búlgaría 5 113 3—9 3 Enska liðið í gær var þannig skipað. Clemence, Neal, Mills, Thompson, Watson, Wilkins, Keegan, Coppell, Latchford (Francis), Brooking, Barnes (Woodcock). Viðari vikið af leikvelli —er FH vann Selfoss 3-1 ígærkvöldi FH-ingar tryggðu sér dýrmæt stig í gærkvöldi er þeir sigr- uðu Selfyssinga 3—1 á grasvellinum í Kaplakrika i 2. deild- inni. Ljótur blettur var þó & sigri FH þar sem Viöari Halldórssyni var vikið af leikvelli fyrir að sparka í mótherja sinn, að því er virtist algerlega að óþörfu. Viðar hafði áður fengið gula spjaidið og því voru engin önnur ráð fyrir annars afspyrnuslakan dómara en vísa honum af leikvelii. Fyrri hálfleikurinn var jafnfjörugur í leiknum og sá siðari var slakur. í lið Selfoss vantaði þá Heimi Bergsson og Stefán Larsen í framlínuna og munar um minna. FH náði fljótlega forystu í leiknum með marki Pálma Jónssonar, sem lék að þessu sinni stöðu miðherja. Um miðjan fyrri hálfleikinn var Pálmi svo aftur á ferðinni með gott mark. Selfyssingar lögðu þó ekki árar í bát og þegar skammt var til hlés tókst Sumarliða Guðbjartssyni að minnka muninn með fallegasta marki leiksins. Hann fékk knöttinn til sin, sneri sér við og skaut þrumuskoti efst í markhornið. Sannkallað draumamark. Strax í upphafi síðari hálfleiks — eða á >0. minútu skoruðu FH-ingar sitt þriðja mark. Eftir að boltinn hafði skoppað manna á milli í markteignum tók Helgi Ragnarsson af skarið og sendi hann rakleiðis í netið. Eftir markið var sem allur vindur væri úr liðunum og markvörðunum var ekki ógnað nema af löngu færi — allt hættulítil skot. Viðari var síðan vikið af leikvelli á 63. min, og bjuggust menn þá við þyngri sókn Selfyssinga, sem og varð. £n þeir mættu einfaldlega offjarli sínum í FH-vörn- inni þar sem Janus Guðlaugsson var, sem allar þeirra sóknir strönduðu á. Það var reyndar kostulegt að horfa upp á Selfyssingana sækja fram miðjuna í stað þess að nota hægri vænginn þar sem veikasti hlekkur varnarinnar var fyrir. Undir lokin var fólk tekið að tínast af vellinum, því leikurinn bauð ekki upp á neitt. FH fékk þarna dýrmætt stig en ekki var frammistaðan sannfærandi. Janus stóð sig frábærlega i vörninni og á miðjunni börðust þeir Guðjón Guðmundsson og Þórir Jónsson vel. Pálmi og Helgi voru hættulegastir frammi. Selfyssingar börðust ágætlega í leiknum, en féllu í þá fáránlegu gryfju að ætla að ráðast á garðinn þar sem hann var hæstur. Nær hefði verið að færá Sumarliða út á hægri kantinn og láta hann stinga bakvörðinn af, sem hefði verið honum afar létt verk. Með þvi hefði fengizt aukinn broddur i sóknina og þáer ekki gott að segja hverníg farið hefði. -SSv. Með tilkomu áætlunarflugs til Baltimore/Washingtonflugvallar víkkar enn leiðanet okkar. BWI (Baltimore Washington International Airport) er nýlegur alþjóðlegur flugvöllur milli stór- borganna Baltimore og Washington. BWI flugvöllur þjónar báðum borgunum í senn. Þaðan er aðeins 50 mínútna akstur til Washington og 20 mínútna akstur til Baltimore. Stöðugar bílferðir efu til og frá flugvellinum, svo biðin er engin. Frá BWI eru framhaldsflug um öll Bandaríkin og víða um heim. Fjölgun áætlunarstaða er liður í víðtækari og betri þjónustu við lands- menn. B,| BaltimoreWasNngton uJ Intemational Alrport EINN FJÖLMARGRA STAÐA ÍÁÆTLUNARFLUGI OKKAR. FLUGLEIÐIR

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.