Dagblaðið - 07.06.1979, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 07.06.1979, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ1979. 15 8 » DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ^ÞVERHOLT111 i Til sölu i US diver köfunartæki til sölu og sýnis að Rauðalæk 20. Uppl. í síma 36571 milli kl. 7 og 8. Tilvalið í sumarbústaðinn. AEG rafplata með tveim hellum til sölu. Á sama stað er til sölu loðfóðruð telpu- úlpa og skór nr. 36. Uppl. í síma 43259. Rafstöðvar-disilvélar. 1 stk. endurbyggð Lister dísilvél, 12 ha, 1 stk. rafall, 3x220 volt, 8 kw, 1 stk. endurbyggður Indenor Piescot, 6 cyl. dísil, 4000 r.p.m., 106 H.P. m. kúplings- húsi fyrir Ford pickup, Bronco-jeppa eða fólksbíl. 1 stk. vökvastýri með tjakk úr Ford. Þeir sem hafa áhuga láti skrá sig hjá auglþj. DB í síma 27022. H—207 Saumaborð á hjólum til sölu, verð 25 þús., tvær springdýnur, verð 10 þús., ný barnaleikgrind, verð 20 þús., barnastóll, verð 5 þús. Uppl. í síma 76664. Gróðurhús úr áli til sölu, 8 x 10 fet. Uppl. í síma 41119. Til sölu 9 manna Dunlop sport slöngubátur, selst ódýrt. Uppl. í síma 44113 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsbyggjendur athugið. Til sölu er ný útihurð í karmi með járn- um, stærð 135 x 225 og 16 metrar af 260 cm breiðum stóris. Uppl. í síma 77945 eftir kl. 6. Hjólhýsi til sölu. Uppl. í síma 83723 eftir kl. 7. Til sölu farangursgríndur, einnig ný og notuð snjódekk, stærð 560 x 15. Uppl. í síma 22022. Norge þurrhreinsivélar til sölu. Uppl. í síma 41808 í kvöld og næstu kvöld milli kl. 18 og 20. Frá Rein, Kópavogi. Fjölærar jurtir. Meðal annars silfur- sóley, gullhnappar, roðablágresi, útlagi, dagstjörnukarlar, fagurklukka, randa- lykill, áriklur, margir litir, skessujurt verða til sölu næstkomandi föstudag, laugardag og sunnudag. Opið frá kl. 2— 6. Rein, Hlíðarvegi 23, Kópavogi. Fjölærar garðplöntur eru seldar að Stafnaseli 1 á kvöldin og um næstu helgi. Hvítabandið. Philco ísskápur, 220 lítra, til sölu. Uppl. í síma 39075 eftirkl. 19. Fiskbúð til sölu. Uppl. ísíma 44604. Palesander borðstofuhúsgögn. Borð, 6 stólar og skenkur til sölu. Einnig nýlegt fiskabúr með tilheyrandi græjum. Uppl. í síma 33747. Tilsölu Halda tölvugjaldmælir. Uppl. í síma 42640 eftir kl. 8. Gyllum og hreinsum víravirkið og upphlutinn fyrir 17. júní. Gullsmíðaverkstæðið Lambastekk 10, sími 74363. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Söiuturn til sölu í vesturbænum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—069 Úrval af blómum; pottablóm frá kr. 670, blómabúnt á aðeins 1950 kr., sumarblóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavöru. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut Foss- vogi, sími 40500. Garðeigendur — Garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum. gang- stígum og fl. Útvegum einnig holta- hellur. Uppl. í síma 83229 og 51972. Trjáplöntur: Birki i úrvali, einnig alaskavíðir, brekkuviðir, gljávíðir, alparifs, greni, fura og fleira. Trjáplöntusala Jóns Magnússonar, Lynghvammi 4 Hafnar- firði. Sími 50572. Opið til kl. 22, sunnu- daga til kl. 16. I Óskast keypt I Loftpressa óskast fyrir múrsprautun, helzt kútalaus. Uppl. í sima 30197 milli kl. 7 og 9. Trilla óskast keypt (lítil). Tilboð sendist til DB merkt „Trilla”. Fataskápur og efri skápur i eldhús óskast, fiarf að vera ódýrt. Uppl. í síma 20053. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar, heilleg tímarit, gömul póstkort, islenzk frímerki á um- siögum, gamlan tréskurð, teikningar, málverk og gamlar ljósmyndir. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Óska eftir að kaupa steypuhrærivél, hálfs poka vél. Nánari uppl. í síma 92-7020 eða 92-7244. Kikir. Langdrægur kíkir óskast til kaups. Uppl. í síma 18734 milli kl. 2 og 6. 1 Verzlun D Garðabær—nágrenni. Rennilásar, tvinni og önnur smávara, leikföng, sokkar, gjafavara, garn og margt fleira. Opið frá kl. 2 til 7 alla virka daga. Verzlunin Fit, Lækjarfit 5, Garða- bæ. Við gerum við húsgögnin yðar á skjótan og öruggan hátt. Sérsmíðum öll þau húsgögn sem yður langar til að eignast eftir myndum, teikningum eða hugmyndum yðar. Auk þess bjóðum við yður upp á glæsileg furusófasett, sófa- borð, hornborð og staka stóla sem þið getið raðað upp í raðsófasett. Hægt er að skrúfa hvern stól, sófa og borð í sundur með sexkantslykli til að auðvelda flutn- inga. Tilvalið í sumarbústaði sem sjá má í sjónvarpsauglýsingu happdrættis DAS. Sérhúsgögn Inga og Péturs, Brautarholti 26, sími 28230. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíl- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval, mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþóru- götu 2, sími 23889. Sagarblöð-verkfæri Eigum fyrirliggjandi bandsagarblaða- efni, kjötsagarblöð, járnsagarblöð, vél- sagarblöð, bora og borasett, sagir, raspa og fl. Bitstál, sf., umboðs- og heild- verzlun, Hamarshöfða 1, sími 31500. Verksmiðjuútsala Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur, og akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, bamabolir, skyrtur, náttföt, sokkar o.fl. Lesprjón Skeifan 6, sími 85611 opið frá kl. 1 til 6. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, cinnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., ntáln- ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R.. sími 23480. Næg bílastæði. Takið eftir. Smyrna hannyrðavörur, gjafavörur. Mikið úrval af handavinnuefni, m.a. - efni í púða, dúka, veggteppi og gólfmott ur. Margar stærðir og gefðir aí strammaefni og útsaumsgarni. Mikið litaúrval og margar gerðir af prjóna- garni. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborð, koparvörur, trévörur. Einnig hin heimsþekktu price's kerti í gjafapakkningum. Tökum upp eitthvað nýtt í hverri viku. Póstsendum um allt land. HOF, Ingólfsstræti (gegnt Gamla biói), sími 16764. Antik: Borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnher- bergishúsgögn, skrifborð, stakir stólar og borð, málverk, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir, Lauf- ásvegi 6, sími 20290. I! Fyrir ungbörn 8 Tvíburavagn. Óska eftir að kaupa tvíburavagn eða tví- burakerruvagn. Uppl. i síma 19515. Tvfburavagn til sölu. Vel með farinn tvíburavagn til sölu, verð 40 þús. Uppl. 1 síma 28149 næstu daga. Til sölu leikgrind og lítið notað baðborð. Uppl. í síma 75721 eftirkl. 18. Tviburavagn til sölu, verð 35—40 þúsund. Uppl. í síma 18439 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu nýlegur stór Silver Cross barnavagn í sérflokki. Uppl. ísíma 13337. Swallow kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 75661. 1 Húsgögn i Happy-sófasett, 2 stólar, borð og svefnsófi til sölu, verð ca 100 þús. Uppl. í síma 52598 eftir kl. 5. Til sölu litið notað plusssófasett, 3ja sæta sófi og 2 stólar. Uppl. í síma 13337. Rókókó skápur til sölu. Uppl. í síma 35195 eftir kl. 18. Til sölu skenkur, borðstofuborð o.fl. að Miðstræti 5. Uppl. í síma 20753. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sfmi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol og skrif- borð. Vegghillur og veggsett, riól bóka- hillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, hvíldarstólar og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi, sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Klæðningar — bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og við- gerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum í hús með áklæðasýnishorn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná- grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63. Sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999. Til sölu sófasett, 2ja og 3ja sæta, einn stóll, einnig síma- borð og sófaborð. Hagstætt verð. Uppl. í síma 72688 eftir kl. 8. Til sölu tveir tvíbreiðir svefnsófar. Uppl. í síma 53923 eftir kl. 7 á kvöldin. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás, húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði. Sími 50564. 8 Heimilistæki Nýleg Passap prjónavél til sölu. Uppl. í síma 41638. Óska eftir að kaupa frystikistu, ca 200 lítra, einnig lítinn rafmagnsofn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—220 Nýleg Candy þvottavél, M 140, til sölu. Uppl. í síma 35152. 2 metra djúpfrystir til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—209 Óska eftir að kaupa isskáp, má vera 1.30. m á hæð. Uppl. í síma 22367. Til sölu Westinghouse isskápur, 270 lítra. Uppl. í síma 41607 frá kl. 5 til 7. Óska eftir að kaupa vel með farinn ísskáp. Sími 85465 eftir kl. 18.30. 1 Sjónvörp i Telefunken 22" litasjónvarp til sölu. Verð 475 þús. Uppl. i síma 21198. i Hljómtæki Til sölu Sony reel to reel segulbandstæki, selst ódýrt. Uppl. í sima 92-1745 milli kl. 5 og 7. Við seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staðnum. Mikil eftirspurn eftir sam- byggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. i Hljóðfæri i Blásturshljóðfæri Kaupi öll blásturshljóðfæri i hvaða ástandi sem eru. Uppl. milli kl. 7 og 9 á kvöldin í síma 10170. H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F liljóðfæra- og hljómtækjaver/.lun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum i umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og liljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig -el með farin hljóðfæri og hljómtæki. Nthugið! Erum einnig’ með mikið úrval nvrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. 'lljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði uljóðfæra. 100 vatta bassamagnari ásamt boxi til sölu, verð 100 þús. Uppl. ísíma 21056 eftirkl. 6. Píanó, orgel og harmóníka. Til sölu er píanó, verð 450 þús., orgel, verð 250 þús., og harmóníka, verð 75 þús. Til sýnis að Laufásvegi 6, R. 8 Ljósmyndun D 16 mm super og 8 mm standard kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur, tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardus- inn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash o.fl. í stuttum útgáf- um, ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. i síma 36521 (BB). 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Nýkomið m.a. Close en- counters, Guns of Navarone, Breakout, Odessa file og fl. Teiknimyndir, mjt. Bleiki pardusinn, Flintstones, Jóki björn o.fl. Sýningarvélar til leigu. Óskast keypt: Sýningarvélar, Polaroidvélar, tökuvélar, slidesvélar og kvikmyndafilm- ur. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi, Simi 36521 (BB). Þjónusta Þjónusta Byggingaþjónusta Alhliða neytendaþjónusta NÝBYGGINGAR BREYTINGAR 0G VIÐGERÐIR REYNIR HF. BYGGINGAFÉLAG VW SMIÐJUVEG 18 - KÓP. - SlMI 71730 BÓLSTRUNIN MIÐSTRÆTI 5 Viðgerðir og klæðningar. Faileg og vönduð áklæði. ITM Sími 21440, mmjmá i oc 't heimasími 15507. [SANDBLASTUR hfj MEIABRAUT 20 HVAlEYRARHOtTI HAFNARFIRDI Sandblástur. Málmhuðun Sandhlásum skip-i hús og stærri mannvirki Kæranlog sandhlásiurstæki hvorl á land som cr. Stærsta fyrirta'ki landsins. sórhæfk í sandblæstri. Kl jót og goð þjónusta. [53917 LOFÍPRESSUR Leigjum út: Loftpressur, JCB-gröfur,. Hilti naglabyssur, hrærivélar, hitablásara, slipirokka, höggborvélar og fl. REYKJAVOGUR t»kj» og vélaleig. Ármúla 26, almar 81565, 82715, 44808 og 44897. BIABIÐ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.