Dagblaðið - 07.06.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 07.06.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 1979. Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Poiaroid vélar, Slidesvél- ar m/timer og ■ 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skip'tum á vel meö förnum myndum. Kvikínyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta. Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir VHS kerfi. Myndsnældur til leigu, vænt- anlegar fljótlega. Simi 23479 (Ægir). Tii sölu 14 feta hraðbátur úr krossviði með 45 hestafla Chrysler utanborðsvél, árg. 74 (með rafstarti). Kerra og fleira fylgir. Verð 800 þús. Uppl. í síma 93-1655 frá kl. 7—8. Til sölu Johnson utanborðsmótor, 33 hestafla, með löng- um legg, allur nýyfirfarinn og í topp- standi. Uppl. í síma 84155 og 81052. Sportmarkaðurinn auglýsir: Ný þjónusta, tökum allar Ijósmynda- vörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Dýrahald 7 vetra hestur til sölu, jarpur, undan Kolbak frá Gufu- nesi. Allur gangur, mjög vakur, ekki fulltaminn. Verð 350—400 þús. Uppl. í síma 82585 í kvöld. Til sölu Decca radar, 101,16 milna, 5,25 bjóð, 7 mm línu, ásamt bölum og tvær togblakkir með 4ra tomma hjóli. Uppl. í síma 95—4758 eftir kl. 8 á kvöldin. Suzuki CC 50 árg. ’74 selst í varahluti. Uppl. í síma 10976. 8 Drengjareiðhjól með girum til sölu og sýnis í Bólstaðarhlíð 8 eftir kl. 6. Sími 21028. Hestur til sölu. Til sölu rauður 8 vetra reiðhestur, full- taminn. Uppl. í síma 74068. Til sölu Suzuki AC 50 árg. 77, lítið ekið og vel með farið hjól, hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. I sima 54220. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 74889. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 84792 eftir kl. 5. Að gefnu tilefni vill Hundaræktarfélag lslands benda þeim sem ætla að kaupa eða selja hrein- ræktaða hunda á að kynna sér reglur um ættbókaskráningu þeirra hjá félaginu. Uppl. í símum 99-1627,44984 og 43490. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Til sölu Honda CB 50 árg. 76, nýupptekinn mótor. Uppl. í síma 99-3372 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu poodle-hvolpur og páfagaukapar með búri. Uppl. í síma 32552. Kvenreiðhjól óskast. Uppl. í síma 54480 eftir kl. 5. Hver vill eiga okkur? Við erum þrír fallegir kettlingar. Uppl. í síma 92-7770 og 51856. Nýtt 10 gíra kappreiðahjól til sölu. Uppl. I síma 54094 milli kl. 5 og 7. Hvolpar. Ódýrir hvolpar af skozku fjárhundakyni til sölu. Á sama stað óskast stelpa, 12— 13 ára, í sveit, helzt vön. Uppl. í síma 54353 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu: Bleikblesóttur 6 vetra léttvigur töltari, vandmeðfarin jörp hryssa, 5 vetra, stór með rúman gang, faðir Sörli, Hvítár- holti. Leirljós 10 vetra harðviljugur tölt- ari. Jarpur 5 vetra bandvanur, reistur, hágengur. Rauðsokkóttur 5 vetra ss. Nökkva, stór, alhliða ganghestur. Tilboð óskast. Uppl. ísíma 92-1173, Keflavík. 1 Safnarinn Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin. Skólavörðustig 21 a, sími 21170. Til bygginga Tilfæranlegur vinnuskúr á hjólum til sölu. Uppl. í síma 17778 milli kl. 3 og 7 I dag og á morgun. Notað mótatimbur. Óskum eftir að kaupa notað mótatimb- ur. Hringið í síma 73069. Mótatimbur til sölu. Uppl. í sima 73431 eftir kl. 3. Notað vel með farið kvenreiðhjól óskast til kaups. Uppl. í síma 43077. Ford V-6. Óska eftir kveikju i Ford V-6 mótor. Á sama stað til sölu Chopper Raleigh gíra- hjól. Uppl. í síma 42757 eftir kl. 7. Honda 350 XL. Til sölu Honda 350 XL árg. 74, ekið 14 þús. km. Vel með farið hjól í toppstandi. Uppl. í síma 84766 í dag milli kl. 4 og 7. Mikil sala i bifhjólum. Okkur vantar á söluskrá allar árgerðir af eftirtöldum bifhjólum: Honda XL 250, Honda XL 350, Honda SL 350, Yamaha MR 50, Suzuki AC 50 og einnig allar gerðir af góðum götuhjólum. Örugg og trygg þjónusta. Karl H. Cooper,. verzlun, Höfðatúni 2, 105 Rvík. Sími 10220. Frá Montesa umboðinu. Höfum opnað verkstæði að Þingholts- stræti 6 og getum því boðið upp á full- komna þjónustu fyrir Montesa eigendur. önnumst einnig allar al- mennar vélhjólaviðgerðir. Tökum hjól í umboðssölu. Sími 16900. Fullkomið bifhjólaverkstæði. Höfum opnað fullkomið bifhjólaverk- stæði. Gerum við allar tegundir bifhjóla, góðir viðgerðarmenn og fullkomin tæki. Sérþjónusta fyrir Kawasaki, Puch og Malaguti bifhjól. Bifhjólaþjónustan Höfðatúni 2 Rvik. (Karl H. Cooper, verzlun, sími 10220). Einnotað mótatimbur til sölu, selst í einu lagi á góðu verði. Vinnuskúr og talsvert magn af alls konar bútum fylgir án greiðslu. Uppl. í síma 52465. Til sölu 17 feta harðviðarhraðbátur með trefjaglervörðum botni, ásamt kerru og 20 ha Mercuryvél. Til sýnis og sölu í Brúnalandi 6. Verð 850 þús. Uppl. I sima 85312 eða 32370 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa utanborðsmótor, nýlegan, stærð 25—50 ha. Einnig til sölu Kawasaki 750 H2 árg. 72, gott hjól. Uppl. I síma 51221 og 52032 eftirkl. 7.30. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Landsins mesta úrval Nava hjálmar, skyggni, gler, lituð og ólituð, MVB mótocross stígvél, götustíg- vél, leðurjakkar, leðurhanskar, leður- lúffur, mótocrosshanskar, nýrnabelti, keppnisgrímur Magura vörur, raf- geymar, bögglaberar, veltigrindur, töskur, dekk, slöngur, stýri, keðjur, og tannhjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póst- sendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík. Sími 10220. Frá Montesa umboðinu: Halogen ökuljós, ljóskastarar, þokuljós fyrir stóru hjólin. Speglar, gjarðir, 450 x 18 tofrærudekk, ódýr verkfæri og lyklasett. Nýtt, nýtt: Létt Motocross stýri, Magura bensíngjafir. Vélhjóla- verzlun — verkstæði H. Ólafssonar, Þingholtsstræti 6, sími 16900. Fasteignir Einbýlishús tii sölu i uppgangsplássi á Vestfjörðum, maka- skipti eða leiguskipti á Reykjavíkur- svæðinu möguieg. Laust strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—327 Til sölu söluturn nálægt miðborginni nú þegar, má greiðast með víxlum, sanngjörn húsa- leiga. Uppl. i dag og næstu daga frá kl. 17-19 ísíma 77690. I Bílaleiga D Bílaleigan hf. Smiðjuvcgi 36 Kóp. simi 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasimi 43631. Einnig á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Berg sf. Bflaleiga, Smiðjuvegi 40, Kópavogi, sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevette. í Bílaþjónusta Get bætt við mig réttingum, blettun og alsprautun, vinn einnig bila undir sprautun. Sími 83293 milli kl. 17 og20. Höfum opnað bilaleigu undir nafninu Bílaleiga Á.G. að Tangar- höfða 8—12, Ártúnshöfða. Símar 85504 og 85544. Höfum Subaru, Mözdu og Lada Sport. Bifreiðaeigendur: Vinnið undir og sprautið bilana sjálfir. Ef þið óskið veitum við aðstoð. Einig tökum við bila sem eru tilbúnir undir sprautun og gerum föst verðtilboð. Uppl. isima 18398. Pantið tímanlega. Bílasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúm- betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bilaspraut- un og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, simi 85353. Tökum að okkur boddíviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, girkassa og ■ drifi. Gerum föst verðtilboð. Bilverk hf. :Smiðjuvegi.40, sími 76722. Er rafkerfið i ólagi? Gerum við startara.dínamóa alternatora og rafkerfi í öllum gerðum bifreiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp, sími 77170. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Chcvrolet Nova árg. 70 til sölu. Tilboð. Uppl. í síma 92-8431 eft- irkl.7. önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verðtilboð í véla- og gírkassavið- gerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, sími 76080. Toyota — Dodge. Til sölu tvö 14 tommu sumardekk á felgum á Toyotu. Á sama stað óskast mismunadrif eða mismunadrifshús i 7 1/4 Dodge-hásingu. Einnig kæmi til greina complet hásing. Uppl. í sima 83785 eftir kl. 7 (Friðrik). Morris GT1300 71 til sölu. Ennfremur VW ’58, gangfær. Uppl. í sima 42879. Ford Taunus árg. ’68 til sölu, tveggja dyra, lítur vel út utan sem innan, 6 cyl., beinskiptur, verð til- boð. Góður bíll. Uppl. í sima 77267 eftir kl.7. Blazer ’72V8(350cid) til sölu. Nýklæddur, upphækkaður, er á Tracker dekkjum, sjálfskiptur. Bíllinn er algjörlega óryðgaður og litur vel út. Nánari uppl. í síma 23816 eftir kl. 6. Óska eftir hljóðkút í Fiat 850 eða 850 special. Uppl. i síma 19623 eftirkl. 5. Vél og gjrkassi í Fiat 128 til sölu. Uppl. í síma 44118 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Plymouth Satellite árg. ’68. Uppl. í síma 99-3369 eftir kl. 6. Vel með farinn Rambler American til sölu. Uppl. í síma 12039. Til sölu Nova 74, rauður, 6 cyl., beinskiptur. Verð 2—2,3 millj. Fæst á góðum kjörum ef samið er strax. Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl.isíma 73361. Felgur og grill guarder til sölu og skipta, 15" og 16" breikkaðar felgur á flestar gerðir jeppa. Tek einnig að mér að breikka felgur. Einnig til sölu grillguarder á Bronco. Uppl. í síma 53196. Til sölu Plymouth Valiant árg. 71 i góðu standi, skoðaður 1979. Uppl. ísíma 42991. Til sölu Skoda 1000 árg. ’69, skoðaður 79, í góðu lagi og gott verð. Uppl. í síma 43378 eftir kl. 7. Tilboð óskast í eftirtalda bíla: Fiat 128 árg. 71, Chevrolet Cevelle árg. ’65, 6 cyl., sjálf- skiptur, Saab árg. '66, Skoda Pardus árg. 72 og Cortinu árg. 70. Uppl. I sima 83945. Til sölu ódýrir varahlutir, hásing, girkassi, vél, húdd, hurðir o.fl. í Cortinu árg. ’68 til 70. Frambretti, hurðir, girkassi o. fl. í Volvo Duett. Vél, hásing og fjaðrir í Moskvitch árg. ’68. Vél o.fl. I Skoda 110 L árg. 72. Hurðir, rúður og hásing í Taunus 17 M árg. ’69. Hurðir, húdd, gírkassi, startari o.fl. í VW 70. Einnig blöndungar, dýnamóar og dékk. Uppl. í síma 83945. Saab 96 til sölu, árg. 72, skoðaður 79, verð 1,3 millj. Uppl. í síma 30781 og 41425. Ford Gran Torino 73 til sölu, sjálfskiptur með öllu. Mjög fallegur og vel með farinn fjölskyldubill. Mjög sparneytinn miðað við stærð. Einnig til sölu Skoda 110 SL 74, ekinn 10.000 km á vél, útlit gott. Uppl. i síma 54242 ogeftir kl. 7 i 53701. Óska eftir að kaupa Volvo 244 árg. 77, aðeins góður bíll kemur til greina, sjálfskiptur, staðgreiðsla. Uppl. í sima 92-7273. Vil kaupa pólskan Fiat 77—78 módel. Staðgreiðsla fyrir góðan bil. Uppl. í sima 71578. Cortina 1300 71 til sölu, vél uppgerð af Þ. Jónssyni 78. Annað gangverk allsæmilegt. Yfirbygging léleg. Staðgreiðsluverð kr. 300.000. Til sýnis og sölu hjá Bíla- og bátasölunni, Dals- hrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53233. Til sölu hálfuppgerður Bronco árg. ’66 ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. í síma 84044 milli kl. 6 og 8. Tilboð óskast í VW 1200 árg. ’68, góður bill með nýupptekinni vél. Uppl. í síma 24856. VW rúgbrauð árg. 71 til sölu Gluggalaus í góðu standi. Ný vél. Verð 1,1 millj. Uppl. í sima 85309 eftir kl. 6. VW rúgbrauð. Óska eftir að kaupa vél í VW sendibíl árg. 72, til greina kemur einnig að selja bílinn með úrbræddri vél, er með glugg- um. Skoðaður 79. Uppl. í sima 43360. Alfa Romeo Sud Ti 77, ekinn 22.000 km, til sölu. Verð 3.8 millj. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—372 Pontiac Catalina. Til sölu Pontiac Catalina árg. 70, 8 cyl., sjálfskiptur, 2ja dyra, hardtop. Bíll í sér- flokki, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 24419 eftirkl. 5. Tilsölu Skoda 110 LS’73 á 120.000. Nýlega upptekin vél. Þokka- legt útlit. Einstætt tækifæri því gang- verð er ca 400.000. Skipti á öllu milli himins og jarðar koma til greina. Uppl. í síma 14690. Ford Bronco Sport 74 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, keyrður 75000 km. Bifreið i algjörum sérflokki. Verð 3,6 millj. Skipti koma til greina á litlum bíl á ca 500.000. Simi 92-1081 kl. 8—19 alla virka daga. Hafa samband við Guðmund. Óska eftir að kaupa vél í VW 1300. Uppl. í síma 12704 og 27534 eftir kl. 7. GMC Jimmy Blazer. Til sölu GMC 74, 8 cyl., beinskiptur, vökvastýri og aflhemlar, ný Tracker- dekk. Uppl. í síma 24419 eftir kl. 5. Góður VW 1302 árg. 72 til sölu, bíll í góðu standi, skoðaður 79. Nýyfirfarin vél, ný kerti og rafgeymir. Staðgreiðsluverð 750 þús. Uppl. í síma 38854 milli kl. 6 og 8. Mazda818árg. 78 til sölu, ekinn 12 þús. km. Uppl. í síma 81129 eftir kl.5. Til sölu er Ford Torino station 71, 6 cyl., sjálfskiptur, þarfnast boddívið- gerðar. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í sima 41284 eftir kl. 7 á kvöldin. Sjálfsklpting óskast i Chevrolet Malibu 70, 307 cub. Tilboð leggist inn fyrir föstudag á auglþj. DB merkt „H—290”. Til söiu Austin Mini árg. 74, þarfnast viðgerðar á sílsum, sem fylgja með, lítils háttar ryð í framsvuntu. Selst á kr. 800 þús., 400 þús. út og 100 þús. á mán. Uppl. í síma 72542. Volvo B-20 vél til sölu, árg. 73, ekin 125 þús. km, þarfn ast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl- hjá auglþj. DB í síma 27022. H-619 Til sölu mjög góð Chevrolet Vega station árg. 73, sjálf- skipt, vökvastýri og litað gler. Skipti möguleg á 2—2 1/2 m. Novu eða bíl svipuðum að stærð, skilyrði að hann sé sjálfskiptur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-620 Til sölu Cortina 70 með 350 cid Chevrolet-vél og Turbo 350 sjálfskiptingu. Uppl. í síma 73118 eftir kl.6. Til sölu Willys ’66 með Mayer húsi. Léleg karfa og fjaðrir. Mjög gott kram. Verð 650.000 eða 500.000 staðgreitt. Sími 52598 eftir kl. 5. Rússi-disil. Til sölu Rússajeppi, Gaz 69 með dísilvél, í algjörum sérflokki. Billinn er allur ný- yfirfarinn. Uppl. i síma 51417 eftir kl. 5. Til sölu Cortina árg. 1970, þarfnast boddíviðgerða. Upptekin vél og kassi, selst ódýrt. Uppl. í síma 19725 eftirkl. 18. Ódýrbíll. Til sölu Fiat 125 P 72, skoðaður 79. Verð 400.000. Uppl. í síma 73347. Morris Marina 1800 75 til sölu, skoðaður 79. Góður bíll. Verð ca 1,5 millj. Uppl. I síma 50776 eftir kl. 6. VW 1302 árg. 71. Til sölu VW framleiddur fyrir Ameríku- markað, allur nýyfirfarinn, boddí og undirvagn, nýleg vél, sprautaður utan og innan. Mjög góður bill. Uppl. í síma 85040 á daginn og 75215 á kvöldin. Volvo Amazon óskast, árg. ’65—’68, staðgreiðsla i boði. Uppl. í sima 81522 eftir kl. 8 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.