Dagblaðið - 07.06.1979, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 07.06.1979, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 1979. Akranes. Tveggja herbergja íbúð óskast til kaups. Uppl. hjá Karl Jóh. Lilliendahl í Sem- entsverksmiðjunni. Vantar 2ja—3ja herb. ibúð í Hafnarfirði eíia Keflavik frá 1. júlí, 6— 8 mánaða fyrirframgreiðsla. Vinsam- legast hringið í síma 92-8418. Vantar ibúð til ieigu. Vinsamlegast hringið i síma 41659 frá kl. 7 á kvöldin. Óska eftir 2ja herb. ibúð sem fyrst. Tilboð sendist DB merkt „Hagfræðingur”. Ungt par óskar eftir litilli 2ja herb. íbúð. Reglu- semi heitið. Uppl. i síma 36682 eftir kl. 18. Kennari óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð, helzt miðsvæðis í Kópavogi eða Reykjavík. Góð umgengni og reglusemi, skilvísar greiðslur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 43819 eftir kl. 18. 2ja tii 3ja herb. ibúð óskast til leigu, helzt frá I. júlí, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 44251. Hjón með eitt barn óska eftir 3 til 4 herbergja íbúð nálægt Hvassaleitisskóla, strax eða fyrir 1. sept- ember, alger reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. i síma 37453 fyrir há- degiogeftir kl. 6. Ung hjón utan af landi með eitt barn óska eftir íbúð. Skipti koma til greina á íbúð í uppgangsplássi á Vestfjörðum. Uppl. í síma 23753 eftir kl. 4. 2—3 herbergja íbúð á Reykjavíkursvæðinu óskast fyrir starfsmann hjá Véltækni hf„ 3 í heimili, fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 15605 og 36160. 100 til 200fermetra iðnaðarhúsnæði óskast. Uppl. í síma 84101. Öskum eftir íbúð sem fyrst, 2 reglusöm í heimili. Uppl. eftir kl. 18 i síma 27097 og 20409. Ungstúlka óskar eftir einstaklingsíbúð, reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 42268. 3ja til 4ra herb. ibúð óskast til leigu, skilvísi og reglusemi. Uppl. ísíma 93-1421 eftir kl. 19. Öska eftir 3ja herb. íbúð á Akranesi, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 93—1674 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir 2—3ja herb. íbúð, get borgað 1/2 til 1 ár fyrirfram. Uppl. í síma 71710 milli kl. 19 og 21 ög í 30154 milli kl. 8 og 18. Atvinna í boði Laghentur maður óskast i verkstæðisvinnu. Trésmiðja Kópavogs hf„ Auðbrekku 32. Reglusöm kona óskast nú þegar, þyrfti að vera eitthvað vön matreiðslu. Uppl. í síma 99-3310. Vantar stúlku til húsverka nokkur kvöld i viku. Tilboð sendist DB merkt „Létt vinna 350”. Vanan ýtumann vantar strax í nokkrar vikur i vinnu. Einungis vanur maður kemur til greina. Uppl. i síma 84101. Txkifæri fyrir þann sem vill skapa sér sjálfstæöan atvinnu- rekstur. Uppl. í síma 44604. Sölumaður óskast í hlutastarf til að selja jámsmíða- vélaverkfæri og áhöld, einnig bátadísil- vélar. Hentugt aukastarf fyrir áhuga- saman vaktavinnumann með nokkra enskukunnáttu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—793 Smurbrauðsdama eða matreiðslumaður óskast. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—268 Starfskraftur óskast til léttra útkeyrslu- og sölustarfa. Hálfs dags starf, þægileg og hreinleg vinna. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. ________________________________H—240 Miðaldra maður vanur sveitastörfum, getur fengið at- vinnu nú þegar eða síðar á vel staðsettu sveitabýli. Góð séríbúð. Tilboð sendist blaðinu fyrir 26. júní merkt „Sveit”. Bifreiðasmiðir. Viljum ráða bifreiðasmiði eða réttinga- menn strax. Uppl. i sima 35051 og 75215 á kvöldin. Atvinna óskast Samvizkusamur og duglegur 16 ára strákur sem stundar íþróttir óskar eftir vinnu í sumar. Uppí. í síma 72295 eftir kl. 7 á kvöldin. Tvitugur strákur óskareftir vinnu. Uppl. í síma 71364. Þrír norskir kennaranemar óska eftir vinnu frá 25. júní til 15. ágúst. öll vinna kemur til greina. Uppl. í síma 86412 eftir kl. 8. 19 ára mcnntaskólanema vantar atvinnu, hefur bíl til umráða, allt kemur til greina. Uppl. í sima 32482. Háskólanemi óskar eftir atvinnu í sumar. Hefur feng- izt við kennslu, útkeyrslu og innheimtu, almenna verkamannavinnu, skriftofu- störf o.fl. Uppl. í síma 17151. 24 ára stúlka óskar eftir atvinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. i síma 22346 eftir kl. 17. 25 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir góðri framtíðarvinnu. Er ýmsu vanur, bæði til sjós og lands. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 73909. 22ja ára maður óskar eftir atvinnu, er rafvirki. Allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—261 13 ára drengur óskar eftir að komast í sveit í sumar. Uppl. ísíma 12275 eða 84352. 25 ára gamall útvarpsvirki, lærður í Þýzkalandi, óskar eftir atvinnu sem fyrst. Uppl. í síma 34591. 15árastúlku vantar sumarvinnu, getur byrjað strax. Uppl. ísima 42481. 23ja ára maður, sem vinnur þrískipta vaktavinnu, óskar eftir aukavinnu alla daga og um helgar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—2154 Leikskóli Ananda Marga augiýsir: Við getum bætt við fleiri börnum frá og með þessum mánuði, hvort heldur fyrir eða eftir hádegi. Opið verður í allt sumar. Foreldrar og böm eru velkomin í heimsókn á leikskólann sem starfræktur er að Einarsnesi 76, Skerjafirði. Nánari uppl. í sima 17421 eða 27050 á kvöldin. Óska eftir barngóðri telpu i barnapössun 2—3 tíma á dag í Laugar- neshverfi. Uppl. í síma 38453. 14 ára stúlka óskar eftir að passa barna (helzt á 1. ári) allan daginn í sumar. Uppl. í síma 72987. Óska eftir stelpu til að líta eftir tveim drengjum í efra Breiðholti. Uppl. í síma 73693 eftir kl. 5. Óska eftir að taka börn i gæzlu á meðan dagmamma fer í sumar- frí. Hef leyfi. Uppl. í síma 24196. Stúlka óskast til að gæta 2 barna. Uppl. í síma 11978 eftir kl. 5. 12—14árastúlka óskast til að gæta eins árs barns í Hafnarfirði í ágúst og byrjun sept. Hringið i síma 53305 eftir kl. 8. Akranes. Óska eftir 14 ára stúlku til að gæta 2ja drengja allan daginn i sumar. Uppl. í slma 93-2072. Óska eftir barngóðri stelpu til að gæta 2ja ára barns allan daginn í sumar. Uppl. í síma 40812 eftir kl. 5. I Sumardvöl I 13—15 ára strákur og 15—16 ára stelpa óskast á afskekkt sveitaheimili á Vest- fjörðum. Uppl. í síma 52468 eftir kl. 8. c Einkamál Utanlandsferð. Maður á fertugsaldri, ekki ómyndar- legur, 175 cm á hæð, með góðan fjár- hag, óskar að kynnast huggulegri stúlku (t.d. 26—36 ára) sem gæti hugsað sér hressandi utanlandsferð fyrirvaralítið í sumar. Án skuldbindinga, í algjörum trúnaði. Sendið tilboð til blaðsins merkt „S—38” sem fyrst. Nú er tækifærið til að rýma til í skápum og kjöllurum. Viö tökum á móti fötum og alls kyns dóti að Kjarvalsstöðum í dag og á morgun kl. 1 til 8 og á laugardagsmorg- un. Auk þess geta allir selt það sem þeir vilja á Miklatúni um helgina. Uti- hátíðarmarkaður fyrir Lif og Land. Þjónusta Ahugasamar um garðrækt. Tökum að okkur að snyrta garða, mála grindverk o.fl. Þeir sem áhuga hafa hringi í síma 38117 milli kl. 5 og7. Góður áburður. Húsdýraáburður til sölu (mykja) fluttur i lóðir og garða. Uppl. i síma 41649. Mold. Get útvegað mold. Simi 24649 eftir kl. 7. Er ekki einhver skilningsrik og félagslynd stúlka á aldrinum 18—30 ára til i að sýna kvenhæfileika sína og deila samvistum með ungum, glaðlegum og geðgóðum manni? Algerri þag- mælsku heitið. Tilboð sendist blaðinu fyrir 15.6. merkt „Þagmælsku heitið”. Halló dömur! Lífsglaður maður á fertugsaldri, óskar eftir nánum kynnum við konur, ógiftar eða giftar, á aldrinum 18—45 ára. Ein- hver fjárhagsaðstoð er einnig hugsanleg. Ég heiti þér 100% þagmælsku, svo ef þú hefur áhuga á þessu þá leggðu svar ásamt uppl-inn á afgreiðslu DB sem fyrst merkt „Góð tilbreyting”. Ýmislegt Félagasamtök — einstaklingar. Til leigu sumarbústaðarland, 25—30 hektarar, ca. 170 km frá Reykjavík, á mjög fallegum stað á sunnanverðu Snæ- fellsnesi. Stutt í sundlaug, veiðivötn og verzlun. Einnig gert ráð fyrir hjólhýsa- stæðum og tjaldstæðum, gott vegasam- band allt árið. Þeir sem hafa áhuga láti skrá sig hjá auglþj. DB í síma 27022. H—205 17. júninefndir ’79: Til þjónustu reiðubúinn á þjóðhátíðar- daginn. Grétar Hjaltason eftirherma. Umboðssími 16520, aðrir símar 24260 og 99-1644. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Sími 34292. Ágúst Skarp- héðinsson. Tek að mér almenna málningarvinnu, úti sem inni, tilboð eða mæling. Uppl. i síma 76925 eftir kl. 7. Skerping. Skerpum sláttuvélar, garðklippur, Ijái, hnífa og skæri. Uppl. i síma 16722 milli. kl. 7 og 9. Get bætt við mig málningarvinnu, utan húss og innan. Pantið utanhúss- málninguna tímanlega.Ódýr og vönduð vinna. Greiðslukjór. Uppl. í síma 76264. Tek að mér almenna málningarvinnu úti sem inni, tilboð eða mæling. Upplýsingar i síma 86658 eftir kl. 5. Hallvarður S. Óskars- son málarameistari. Húseigendur—Málarar. Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áður en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i síma 19983 og 37215. Keflavik — Suðurnes: Til sölu túnþökur, mold i lóðir, gróður- mold. Utvega ýmiss konar fyllingarefni. Fjarlægi umframefni af lóðum. Utvega allar vélar og tæki til lóðagerða. Uppl. í sima 92-6007.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.