Dagblaðið - 07.06.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 07.06.1979, Blaðsíða 22
21 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 7. JÚNÍ 1979. Corvettu sumar (Corvatta Summerl Spennandi og bráöskemmti- leg ný bandarísk kvikmýnd. Mark HamUI (úr „StarWars”) og Annie Potts íslen/kur lexti . kl. 5.7or9. Drengirnir frá Brasilíu Afar spennandi og vel gerð ný ensk litmynd eftir sögu Ira I.evin. Ciregory Peck l.aurence Olivier James Mason Lcikstjóri: Franklin J. Schaffner. íslenzkur texti. Bönnuðinnan Ifiára. Hækkað verð Sýnd kl. 3,6 og 9. Satna verfl á öllum svningum Bönnufl innan 12 ára. LAUQARA9 B I O atounnc You’ll FEEL itaswellasseeit Sýndkl. 3.05. 5.0S, 7.05 9.05 og 11.05. Jarflskjálftinn Sýnum nú i Sensurround (alhrifum) jiessa miklu ham- faramynd. Jarðskjálftinn cr. fyrsta mynd scm sýnd cr í Scnsurround og fékk óskars- verðlaun fyrir hljómburð. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner George Kennedy Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnufl innan 14 ára. íslenzkur texti. • Hækkafl verfl. TflNABÍÓ SlMI 111(2 Njósnarinn sem elskaði mig Hörkuspcnnandi ný cnsk- bandarisk litmynd. Sýndkl. 3.10.6.10 og9.lt). ------salur D--------- Húsið sem draup blóði Spcnnnndi hrollvckja. mcð ('hristophcr l.cc — Pclcr (ushing. Bonnufl innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10. 5.10. 7.10,9.10 N og 11.10. CTha spy who lovsdms) ROGER MOORE JAMES BOND 007*: THESPYUUHO L0VED ME I PG PANAVISIOM* UMMAiUatsl „The spy who loved me” hefur verifl sýnd vifl metafl- sókn i mörgum löndum Evrópu. Myudia sem sannar afl enginn gerir þafl belur en James Bond007. Leikstjóri: Lewis Gilbert Aðalhlutverk: Roger Moore Barbara Bach Curd Jurgens Richard Kiel Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnufl innan 12 ára. hafnorbió Tatara- lestin Hörkuspennandi og viö- buröarík Panavision-litmynd eftir sögu Alistair MacLeans Aðalhlutverk: Chariotte Rampling David Birney íslenzkur texti. Bönnufl innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7,9 og 11. AfcTdfJÁflKill tlM1113(4 Splunkuný kvikmynd maflBONEY M Hvftasunnumyndin (Ar Sinbadog tfgrisaugað (Slnbad and aya of thaTigar) Ísknzkur textí Afar spennandi ný amerisk ævintýrakvikmynd í litum um hetjudáðir Sinbads sæfara. Leikstjóri: Sam Wanamake. Aðalhlutvcrk: Patrick Wayne, Taryn Power, Margaret Whiting. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. jjíjj ~a(M2214Í~ * MatUda Sérkennilegasta og skemmti- legasta gamanmynd sem sézt hefur. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Lcikstjóri: Daniel Mann. Sýnd kl. 5. Ath.: Sama verð á öllum sýn- ingum. Tónleikar kl. 8.30. Þrjárkonur tslenzkur textl. Framúrskarandi vel gerð og mjög skemmtileg ný banda- risk kvikmynd gerð af Robert Altman. Mynd sem alls staðar hefur vakið eftirtekt og umtal og hlotið mjög góða blaða- dóma. Bönnuðbömum innan ! 2 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Athugifl breyttan sýningar- tíma. Adventure in Cinema Fyrir cnskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fire on Heimaey, Hot Springs, The Country Between the Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) í kvöld kl. 8. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- Jögum kl. 6. í vinnustofu Ösvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétt hjá Hótel Holti). Miflapantunir I síma 13230 fráki. 19.00. Diskóæði (DWco Favar) Bráöskemmtileg og fjörug, ný kvikmynd i litum. í myndinni syngja og leika: BoneyM.La Bionda, Eruption, Teens. 1 myndinni syngja Boney M nýjasta lag sitt: Hoorey! Hooray! It’s A Holi-Holi- day. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. &ÆÍm\P ^7 Simi 50184 Á heitum degi Frábær amerísk litmynd byggð á sönnum atburðum i HÓTEL BORG Borgarfjörið verður eins og venju- lega á Borginni til kl. 11.30. Diskó- tekið Dísa. Opið föstudag til kl. 01.00. Laugardag til kl. 02.00. BORÐIÐ - DANSIÐ - BÚIÐ. New York 1972. Sýnd kl. 9. Siflasta sinn. HÓTEL BORG. JIL HAMINGJU... . . . með afmælið þann 7. júni, Barði minn. Dísa, Gunnar og Gulli. . . . með sex ára afmaelið, Ómar minn, sem var 3. júní. Mamma og pabbi. . . . með afmælið sem var þann I. júni, elsku Hannes. Ein frá Súganda. '■ÍSBS . . . með 1 árs afmælið 7. júni, elsku Örvar Þór okkar. Þínar frænkur Elfa og Fríða. . . . með 3 ára afniælið 4. júni, Dagbjört Rut. Amma, íris, Sigrún og Helgi. . . . með 16 árin þann 31. maí. Þín vinkona Júlla feita. . . . með ellina og með Ríkisaldurinn, Gunni minn. R. . . . með afmælið 3. júni, mamma min (okkar). Lifðu lieil. Karlinn og börnin. . . . með 15 árin, Sigrún okkar. Solla og Vallý. . . . með afmælið 2. júní, Guðrún mín. Lilja Þrastar. . . . með 8 ára afmælið, Helgi minn. Þin systir Lilja. . . . með 16 árin, 25. maf, Ásta Maria (okkar). Þökkum samveruna i vetur. Sjáumsl öll á Núpi f haust. Stóra klfkan., . . . með ellina, pæjan þín. Loksins ertu að ná okkur. Ragga og Svanna. . . . með nýju vinnuna og bílprófið, Benni okkar. Skagaskvisurnar. . . . með ibúðina, Begga min (okkar) og Steinar. Heima er bezt. (Tengda)mamma, Halli og Heiða. . . . með daginn, 26. mai, elsku Hulda okkar. Mamma, pabbi, afi, amma Esther og allir hinir. Útvarp Fimmtudagur 7m 0 0 . juni I 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Við vinnuru: Tónleikar. 14.30 MifldegUsagan: „Kapphlaupifl” eftir Kaare Holt. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sina (3). 15.00 Miðdegistónleikar: Pinchas Zukerman og Sínfóníuhljómsveit Lundúna leika „Poéme” op. 25 cflir Ernest Chausson; Charles Mac kerras stj. / Serge Dangain og Útvarpshljóm- sveitin i Luxemborg leika Rapsódiu fyrir klarl- nettu og hljómsveit eftir Claude Dcbussy: Louis de Frcmont stj. / Mstislav Rostropovitsj og Sinfóniuhljómsveitin i Boston leika Konsert nr. 2 op. 126 fyrir selló og hljómsveit eftir Alcxander Glazunoff; Seiji Ozawa stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Tónleikar. 17.20 Lagiö mitt: Helga Þ. Stcphcnsen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. I9.*35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þátt inn. 19.40 tslenzkir einsöngvarar og kórar. 20.10 „Mikiö vari gaman að heimsækja þau”. Fjórði þáttur um danskar skáldkonur: Dorrit Willumsen, Kirsten Thorup og Marianne Lar sen. Nlna Björk Arnadóttir og Kristin Bjama dóttir þýða Ijóðin og lesa þau. 20.30 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar tslands í Háskólablói; — beint útvarp á slðustu áskrift artónleikum starfsársins. Stjórnandi: Jean- Pierre JacquillaL Söngsveitin Fllharmonia syngur. Einsöngvarar: Sieglinde Kahmann, Rut Magnússon, Sigurður Björnsson og Guð- mundur Jónsson. Sinfónla nr. 9 i d-moll op. 125 eftir Ludwig van Beelhoven. 21.50 Leikrit: „Morgunn I Ufi skálds” eftir Jean Anouilh. Áður útv. 1963. Þýðandi: óskar Ingi marsson. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Per- sónur og lcikendur: Rithöfundurinn .... Þorsteinn O. Stephensen Eiginkonan..............................Inga Þórðardóttir Frú Bcssarabo ... Guðbjörg Þorbjarnardóttir Stofustúlkan..........Guðrún Þ. Stephensen Kona i sima.................Sigriður Hagalin * Vinurisima.............................Gísli Halldórsson Móðirin...................Arndís Bjömsdóttir AÖrir leikendur: Jón Aðils, Gestur Páisson, Rúrik Haraldsson. Karl Guðmundsson og Flosi Ólafsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.50 Afangar. Umsjónarmcnn: Ásmundur Jónsson ogGuðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 8m » 0 . jum 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir.Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir.Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónletkar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Sigrún Björns- dótttr lýkur lestri sögunnar „Heima í koti karls og kóngs í ranni" eftir Bailey og Selover I þýöingu Steingrims Arasonar (7) 9.20 Leikfimi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar: Rena Kyriakou og Pro Musica hljómsveitin i Vln leika Serenöðu og Ailegro Gioioso op. 43 eftir Felix Mendeteohn: Hans Swarowsky stj. / Gérard Souzay syngur lög eftir Richard Strauss / Gervase De Peyer og Daniel Barenboim lcika Sónötu í f moll fyrir klarinettu og pianó op. 120 nr. 1 eftir Jo- hannes Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Vió vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Kapphlaupið” eftir - Kaare Holt. Sigurður Gunnarsson les þýðingu sina (4). 15.00 Miödegistónleikan Filharmoniusveitin i Haag leikur Mars úr „Tannháuser" eftir Richard Wagner; Wiilem van Otterloo stj. / Frantisck Rauch og Sinfóníuhljómsveitin í Prag leika Pianókonsert nr. 2 i A-dúr eftir Franz Liszt; Vóclav Smetacek stj. / Filhar moniusveitin í New York leikur Sinfóniu í D dúr „Klassisku sinfóniuna” op. 25 eftir Sergej Prokofjeff; Leonard Bernstein stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn ir), 16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Litli barnatiminn: Sigriður Eyþórsdóttir sér um tímann. Spjallað við Eyvind Erlends- son leikstjóra og Katrínu Árnadóttur fiðluleik- ara, sem lesa ritgeröir sinar úr samkeppni bamatíma útvarpsins áriö 1951. birtar i bók- inni „Bráðum verðég stór”

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.