Dagblaðið - 08.06.1979, Qupperneq 1

Dagblaðið - 08.06.1979, Qupperneq 1
rlanhlaií 5. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 8. JUNÍ 1979 - 127. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREÍÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI27022? Geirfinnsmálið: Skaöabótakröfumar loks fyrir borgardóm —fy rsta málið snýst um 49 milljón króna kröfu fyrir gæziuvarðhald að ósekju—sjá baksíðu Keppnin um Sumarmynd DB í fullum gangi: Fyrsta verð- launamyndin birtámorgun Ljósrayndir í keppni Dag- blaðsins um SUMARMYND DB ’79 streyma inn. Fyrsta verðlaunamyndin af þremur hefur verið valin og verður birt á morgun ásamt fleiri myndum, sem dómnefndin taldi ástæðu til að veita viðurkenningu. Daglega berast okkur nú myndir í keppnina frá ýmsum landshlutum — þótt minnst sé enn komið frá NA-landi, enda hefur hreint ekki verið sumar þar undanfaríð. Nú er hins vegar komin betri tíð með blóm í haga og þá er ástæða til að hvetja íbúa fjórðungsins til að freista gæfunnar og taka þátt í skemmtilegrí keppni um SUMARMYND DB ’79. -ÓV. Sú níunda gerir lukku Mikil fagnaðarlæti urðu í gær- kvöldi er Sinfóníuhljómsveit íslands og Söngsveitin Fílharm- ónía luku niundu sinfóníu Beet- hovens í Háskóiabiói, en þetta er í fyrsta sinn í 13 ár að verkið er flutt í heilu lagi hér á landi. Hús- fyllir var og komust færri að en vildu, en á laugardaginn verða tónleikarnir endurteknir. Hljómsveitarstjóri...:. hinn eld- fjörugi Jean-Pierre Jatquillat, söngstjórinn Marteinn H. Friðriksson og einsöngvararnir Sigelinde Kahmann, Ruth Magnússon, Sigurður Björnsson og Guðmundur Jónsson, voru margoft kallaðir fram og í lokin var sviðið þakið blómum. -A.I. Fiskverðíð: Bráðabirgðalögí dageðamorgun Von er á bráðabirgðalögum í dag eða á morgun í tengslum við ákvörðun fiskverðsins. Lögin munu aðallega ganga út frá hækkun þeirrar olíuprósentu, sem fiskvinnslan greiðir til út- gerðarinnar fram hjá aflahlut sjó- manna. Sjómenn munu þá ekki njóta góðs af hækkuninni en hún rennur til reksturs skipanna og til að mæta aö einhverju hinni gífurlegu olíuhækkun. Útvegur- inn nýtur því hækkunarinnar til viðbótar við beina hækkun fisk- verðsins. -HH. SVONA Á AÐ SKALLA, STELPUR! „Svona á að skalla, stelpur, sagði Pétur Hafliði, þegar hann skallaði knöttinn á Pétursdóttur og Marteins Geirssonar, landsliðskappa, og sú Ijóshærða dóttir Þor- Laugardalsvelli i gær. Litla systir er hrífin og stekkur upp — og krakkarnir sýndu til- bergs Atlasonar fyrrum landsliðsmarkvarðar. Þau ætla á völlinn á morgun — ætla að þríf I leik sfnum ekki sfður en landsliðsmennirnir ofar á veliinum. hvetja fslenzku landsliðsmennina f Evrópuleiknum við Sviss. Þau hafa ekki langt að sækja það, Pétur Hafliði og systir hans, börn Hugrúnar ' DB-mynd: Bjarnleifur. Bruninn á Stokkseyri: Tilkyimti á nærklæðunum —játar nú að vera valdur að brunanum "i ii 'j 'iiai sá sem undanfarna viku hefur settfSA gæzluvarðhaldi vegna gruns um, áðlfMUi væri valdur að brunanum í Hdaðfrystihúsi Stokkseyrar hf. aðfaranótt'mjðviku- dagsins 30. maí sl. játaði i gær afksvo væri. Hins vegar mun hann nú halda þvi fram, að um óviljaverk hafi verið að ræða. Ósk kom frá sýslumanns- emb. í Árnessýslu um að Rann- sóknarlögregla ríkisins veitti aðstoð við málið, og við yfirheyrslur Rann- sóknarlögreglunnar í gær játaði maðurinn að bruninn væri af hans völdum. Gæzluvarðhaldsúrskurður- inn yfir manninum rennur út í dag en ósk hefur komið frá Rannsóknar- lögreglunni um að hann verði fram- lengdur. Amar Guðmundsson deildarstjóri hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins sagði í samtali við DB í morgun, að rannsóknin væri enn á frumstigi. Eftir því sem DB veit bezt var Stokkseyringurinn á nærklæðum einum saman er hann tilkynnti um brunann, og hafði hann verið drukk- inn umrætt kvöld. -GAJ-

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.