Dagblaðið - 08.06.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 08.06.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ1979. 23 I 9 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 „ÞVERHOLTI11 Til sölu D Til sölu eldri gerð af Rafha eldavél, drengjareiöhjól og barnahjól fyrir 5—6 ára. Uppl. í síma 37483. Frá Gróðrarstöðinni Rein. Plöntur í steinhæðina: alpafífill, íslenzk bláklukka, fagurfrú, blendingsmura, dvergavör, snæbreiöa, lítil vormura, rósasmæra, fyllt hófsóley, urðargull og ýmsir hnoðrar. Opið frá 2—6 föstudag, laugardag og sunnudag. Rein, Hlíðar- vegi 23 Kóp. Til söiu notuð eldhúsinnrétting, eldavélarsamstæða og tvöfaldur stál- vaskur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—462 Chopper girahjól og Black og Decker rafmagnssláttuvél til sölu. Uppl. í síma 36468. Gæðasmið. Til sölu UPO olíuofn, tilvalinn í sumar- bústaðinn, einnig afturhurðir á Fiat 128, aftursæti o.fl. varahlutir, allt sem nýtt. Uppl.ísíma 33311. Til sölu Zodiac talstöð, mini 6G. Uppl. í síma 42280 og 44683 eftir kl. 9. Rautt telpnahjól, tvö blá drengjahjól, barnarúm og burðarrúm til sölu. Verð allt innan við 5 þús. Uppl. í síma 71400. Til söiu nýr olíuofn í sumarbústað, verð 25 þús. Uppl. í síma 74494. Til sölu tvær bílskúrshurðir, st. 2.67x2.20, með hurðarjárnum og körmum, svo og tjaldvagn sem þarfnast lagfæringar. Linguaphone á frönsku óskast keyptur á sama stað. Uppl. hjá auglþj. DB1 síma 27022. H—2102 Prentarar. Til sölu setjaravél LP með þrem letrum, bókaprentvél, blýpottur og blý. Skipti á bíl eða sumarbústað koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—2537 Rafstöðvar-disilvélar. 1 stk. endurbyggð Lister dísilvél, 12 ha, 1 stk. rafall, 3x220 volt, 8 kw, 1 stk. endurbyggður Indenor Piescot, 6 cyl. dísil, 4000 r.p.m., 106 H.P. m. kúplings- húsi fyrir Ford pickup, Bronco-jeppa eða fólksbíl. 1 stk. vökvastýri með tjakk úr Ford. Þeir sem hafa áhuga láti skrá sig hjá auglþj. DB í síma 27022. . H—207 Saumaborð á hjólum til sölu, verð 25 þús., tvær springdýnur, verð 10 þús., ný barnaleikgrind, verð 20 þús., barnastóll, verð 5 þús. Uppl. í síma 76664. Trjáplöntur: Birki í úrvali, einnig alaskavíðir, brekkuvíðir, gljávíðir, alparifs, greni, fura og fleira. Trjáplöntusala Jóns Magnússonar, Lynghvammi 4 Hafnar- firði. Simi 50572. Opið til kl. 22, sunnu- daga til kl. 16. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. 11 st. rafmagnsþilofnar, samtals 9000 vött, til sölu. Uppl. í síma 52952. Til söiu gróðurmold, heimkeyrð í lóðir. Sími 40199. Foco bilkrani, 2 1/2 tonna, til sölu, í mjög góðu standi. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 7. Úrval af blómum; pottablóm frá kr. 670, blómabúnt á aðeins 1950 kr., sumarblóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavöru. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut Foss- vogi, sími 40500. Fjölærar garðplöntur eru seldar að Stafnaseli 1 á kvöldin og um næstu helgi. Hvítabandið. Gyllum og hreinsum víravirkið og upphlutinn fyrir 17. júní. Gullsmíðaverkstæðið Lambastekk 10, simi 74363. Fiskbúð til sölu. Uppl. í síma 44604. Söluturn til sölu i vesturbænum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—069 Garðeigendur — Garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, gang- stígum og fl. Útvegum einnig holta- hellur. Uppl. í síma 83229 og 51972. 9 Óskast keypt D Rakatæki óskast. Uppl. í síma 36430. Bensinsláttuvél óskast til kaups, einnig lítill utanborðs- mótor. Sími 32908. Óska eftir að kaupa góða saumavél í tösku, einnig barna- kerru eða lítinn kerruvagn, þarf ekki að líta mjög vel út. Uppl. í dag og næstu dagaísíma51439. Litil sambyggð trésmiðavél óskast. Uppl. 1 síma 92—8403. Kikir. Langdrægur kíkir óskast til kaups. Uppl. í síma 18734 milli kl. 2 og 6. Óska eftir að kaupa teppi eða teppafilt. Uppl. í sima 82120. Talstöð óskast í sendibíl. Uppl. í síma 41093. Vel með farínn dúkkuvagn óskast til kaups. Uppl. í síma 42162. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar, heilleg tímarit, gömul póstkort, íslenzk frímerki á um- slögum, gamlan tréskurð, teikningar, málverk og gamlar ljósmyndir. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Óska eftir girkassa, 4ra gira, í Vauxhall Ventora árg. ’72, má vera úr Victor. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—416 Verzlun D Hvildarstólar — kjarakaup. Til sölu mjög þægilegir og vandaðir hvíldarstólar, stillanlegir með ruggu, fyrirliggjandi í fallegum áklæðum og leðri. Tilvalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Bólstrarinn Laugarnesvegi 52, sími 32023. Verksmiðjuútsala Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur, og akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt, sokkar o.fl. Lesprjón Skeifan 6, sími 85611 opið frá kl. 1 til 6. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn: ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., simi, 23480. Næg bilastæði. Takið eftir. Smyrna hannyrðavörur, gjafavörur. Mikið úrval af handavinnuefni, m.a efni í púða, dúka, veggteppi og gólfmott ur. Margar stærðir og ge/ðir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikið litaúrval og margar gerðir af prjóna- gami. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborð, koparvörur, trévörur. Einnig hin heimsþekktu price’s kerti í gjafapakkningum. Tökum upp eitthvað nýtt i hverri viku. Póstsendum um allt land. HOF, Ingólfsstræti (gegnt Gamla bíói), sími 16764. Sagarblöð-verkfærí .Eigum fyrirliggjandi bandsagarblaða- efni, kjötsagarblöð, járnsagarblöð, vél- sagarblöð, bora og borasett, sagir, raspa og fl. Bitstál, sf., umboðs- og heild- verzlun, Hamarshöfða 1, sími 31500. Garðabær—nágrenni. Rennilásar, tvinni og önnur smávara, leikföng, sokkar, gjafavara, garn og margt fleira. Opið frá kl. 2 til 7 alla virka daga. Verzlunin Fit, Lækjarfit 5, Garða- bæ. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskúm og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíl- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval, mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþóru- götu 2, sími 23889. 9 Antik D Antik: Borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnher bergishúsgögn, skrifborð, stakir stólar og borð, málverk, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir, Lauf- ásvegi 6, sími 20290. 9 Fyrir ungbörn D Til sölu tvíburakerra, vagga, ungbarnastóll og burðarrúm. Uppl. í síma 40384 1 dag og á morgun milli kl. 2og8. Óska eftir að kaupa barnakerru. Uppl. hjá auglþj. DB í sfma 27022. H—426 Til sölu vel með farínn kerruvagn. Uppl. í síma 83717. Silver Cross skermkerra, vel með farin, til sölu. Uppl. í síma 84954. Óska eftir barnabflstól og barnarúmi. Uppl. í síma 11907. Barnastóll (Seven in one) til sölu, einnig 20 1 fiska- búr, Rena 101 dæla. Uppl. í síma 74323 eftir kl. 6. Tvfburavagn til sölu, verð 35—40 þúsund. Uppl. í síma 18439 eftir kl. 7 á kvöldin. 9 Húsgögn D Sófi til sölu, verð 25 þús. Uppl. í síma 75593. Til sölu vegna brottflutnings Farmelus ryksuga, sem ný, svefnsófi og Hansaskrifborð með hillum og skáp. Selst ódýrt. Uppl. í síma 85339 milli kl. 7 og 10. Við gerum við húsgögnin yðar á skjótan og öruggan hátt. Sérsmiðum öll þau húsgögn sem yður langar til að eignast eftir myndum, teikningum eða hugmyndum yðar. Auk þess bjóðum við yður upp á glæsileg furusófasett, sófa- borð, hornborð og staka stóla sem þið getið raðað upp 1 raðsófasett. Hægt er að skrúfa hvern stól, sófa og borð í sundur með 6-kants lykli til að auðvelda flutn- inga. Tilvalið í sumarbústaði sem sjá má á sjónvarpsauglýsingu Happdrættis DAS. Sérhúsgögn Inga og Péturs, Brautarholti 26, sími 28230. Óska eftir að kaupa vel með farið hlaðrúm. Uppl. í síma 81076. Til sölu sem nýtt hjónarúm. Uppl. í síma 25984. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás, húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði. Sími 50564. Skrífborð til sölu, sérsmíðað, 50 ára gamalt, mjög vandað. Uppl. i síma 43512 eftir kl. 8 á kvöldin. Eins manns svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 84954. Tvibreiður svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 76311. Rókókó skápur til sölu. Uppl. í síma 35195 eftir kl. 18. 'Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sfmi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol og skrif- borð. Vegghillur og veggsett, riól bóka- hillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, hvíldarstólar og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi, sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Klæðningar — bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og við- gerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum í hús með áklæðasýnishorn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná- grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63. Sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999. Til sölu sófasett, 2ja og 3ja sæta, einn stóll, einnig sima- borðog sófaborð. Hagstætt verð. Uppl. í síma 72688 eftir kl. 8. 9 Heimilisfæki D Til sölu Philips frystikista, 285 1, 3ja ára gömul. Uppl. í sima 72062. tsskápur til sölu, mjög góður, 220 1 kælir og 50 1 frystir. Uppl. í síma 84147. Til sölu Westinghouse fsskápur, 270 lítra. Uppl. í síma 41607 frá kl. 5 til 7. jMs. Esja fer frá Reykjavfk seinni hluta næstu viku vestur um land til tsa- fjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálknafjörð iog Bíldu lal um Patreksfjörð), Þingeyri, Isafjörð, (Flateyri, Súg- andafjörð og Bolungarvik um tsa- fjörð). Vörumóttaka mánudaginn 11/6 og. þriðjudaginn 12/6. Nýr umboðsmaður Dagblaðsins á Ólafsfirði er Stefán Einarsson Bylgjubyggð 7, sími 96—62380. IBLABIB Þjónusta Þjónusta Þjónusta Byggingaþjónusta Alhliða neytendaþjónusta NÝBYGGINGAR BREYTINGAR 0G VIÐGERÐIR y/ REYNIR HF. BYGGINGAFÉLAG SMIÐJUVEG 18 - KÓP. - SÍMI 71730 BÓLSTRUNIN MIÐSTRÆTI 5 Viðgeröir og klæðningar. Falleg og vönduð áklæði. Sími 21440, heimasími 15507. [SANDBLASTUR hf? MHABRAUT 20 HVAIEYRARHOLTI HAFNARFIROI Sandblástur. Málmhuðun. Sandblásum skip. hús og stærn mannvirki FæranU'g sandblásturstæ'ki hvcrl á land sem er Stii'ista fyrirtæki landsins. sérhærv i sandblæstri. Kljóf «u u«>ð þ jónusia. (53917 LOFTPRESSUR Leigjum út: Loftpressur, JCB-gröfur, Hilti naglabyssur , hrærívélar, hitablásara, ^ / slfpirokka, höggborvélar og fl. REYKJAVOGUR tœkjæ og vólalaig. Ármúla 26, símar 81565, 82715, 44808 og 44697. mmm írjálst, úháð datfblað

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.