Dagblaðið - 08.06.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 08.06.1979, Blaðsíða 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1979. Bosch isskápur tii sölu, selst afar ódýrt, þarf aðeins að áfylla kaelikerfið. Uppl. í síma 21874 eftir kl. i. 15. Litill Zanussi isskápur til sölu. Uppl. í síma 73159. Til sölu 2ja ára gömul sjálfvirk Philcó Bendix þvottavél, selst vegna brottflutnings af landinu. Uppl. í síma 32385. Hljómtæki Akai segulbandstæki (reel to reel) GX 285 D. Tækið er með dolby N.R., Ecco-sound og Sound og glass X TAL FERRITE hausa, lítið notað. Einnig CS-511 hátalarar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—432 Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, Slidesvél- ar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta. Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir VHS kerfi. Myndsnældur til leigu, vænt- anlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). Dýrahald Skipti. Til sölu er hreinræktaður Labrador hundur, helzt i skiptum fyrir taminn hest. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—460 Fallegur leirljós konuhcstur til sölu, 7 vetra, alþægur meðallan gang. Verð kr. 280 þús. Uppl. í síma 84393. Við seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staðnum. Mikil eftirspurn eftir sam- byggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Til sölu 301 fiskabúr með fiskum og skjaldböku. Uppl. i sima 66336 eftirkl. 6. 3 sætir kcttlingar fást gefins. Uppl. í síma 81341 eftir kl. 6. I Hljóðfæri i „Æfingar-trommusner”. Til sölu nýr sner meðstatifi. Uppl. í síma 36729 eftirkl. 18. Blásturshljóðfæri Kaupi öll blásturshljóðfæri i hvaða ástandi sem eru. Uppl. milli kl. 7 og 9 á kvöldin í síma 10170. H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun. Hverfisgötu 108, simi 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. I Ljósmyndun I Ljósmyndastækkari óskast. Uppl. í síma 26327 eftir kl. 18. Ljósmyndastækkari, svart/hvitur, óskast. Uppl. í sima 38188 eftirkl. I8. 10 vetra hross til sölu. Uppl. í sima 41862 eftir kl. 5. Tilboð óskast i 3 pláss í mjög vönduðu hesthúsi i Faxabóli Víðidal. Tilboð sendist DB merkt„373”. t--------------> Fyrir veiðimenn Silungs- og laxamaðkar til sölu. Simi 31011 eftir kl. 19. Geymið auglýsinguna. Ánamaðkar til sölu að Laugateig 37, kjallara, ekki svarað í síma. Laxamaðkar til sölu. Sími 33059 eftir kl. 6. Ánamaðkar. Til sölu stórir og feitir maðkar. Uppl. í síma 73062 og 41914 eftir kl. 19. \ Safnarinn Bókasafnarar. Til sölu af sérstökum ástæðum heildar- útgáfa Tónlistarfélagsins (hátiðarútgáfa) af verkum Hallgríms Péturssonar (3 bindi, óbundin). Tilboð merkt „Hátíðar- útgáfa” sendist á augld. DB. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar, teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svarthvítar, einnig í lit. Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaafmæli sog samkomur. Uppl. í síma 77520. 16 mm super og 8 mm standard kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur, tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardus inn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash o.fl. í stuttum útgáf um, ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). Sportmarkaðurinn auglýsir: Ný þjónusta, tökum allar Ijósmynda- vörur i umboðssölu, myndavélar. linsur. sýningarvélar og fl. og fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Nýkomið m.a. Close en- counters, Guns of Navarone, Breakout, Odessa file og fl. Teiknimyndir, m.a. Bleiki pardusinn, Flintstones, Jóki björn o.fl. Sýningarvélar til leigu. Óskast keypt: Sýningarvélar, Polaroidvélar, tökuvélar, slidesvélar og kvikmyndafilm- ur. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521 (BB). Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 a, simi 21170. Til bygginga Uppsláttartimbur óskast keypt, 1 x 6, helzt ekki undir 3 m á lengd. Einnig uppistöður frá lengdinni ca 2,44, fleira efni kemur til greina. Uppl. isíma7l376. 8 tonna bátur til sölu, í topplagi, ný raflögn og startari og yfirfarnir alternatorar. Bátnum fylgja 3 rafmagnshandfærarúllur, lína, netaspil og línurenna. Ath. Sjálfstýring keypt og ísett í vor. Uppl. i síma 94—2583 eftir kl. 8 á kvöldin. Erum kaupendur að 3—4 tonna ganggóðum trillubát i góðu standi. Uppl. í símum 97—2425 og 97—2319 á kvöldin. 10—12 tonna bátur í mjög góðu lagi til sölu af sérstökum ástæðum. Báturinn er sérstaklega góður, i fullum rekstri, tilbúinn til margs konar veiða. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H-2484 Zodiak Mark II gúmbátur, sem nýr, til sölu. Barco, báta- og véla- verzlun, sími 53322. 10—15 ha utanborðsmótor óskast. Uppl.í síma 92-1520. Til sölu Decca radar, 101,16 milna, 5,25 bjóð, 7 mm linu, ásamt bölum og tvær togblakkir með 4ra tomma hjóli. Uppl. i síma 95—4758 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir að kaupa utanborðsmótor, nýlegan, stærð 25—50 ha. Einnig til sölu Kawasaki 750 H2 árg. 72, gott hjól. Uppl. i síma 51221 og 52032 eftirkl. 7.30. Tvíhjól fyrirtelpur , ca „20 tommur”. Upplýsingar i sima 12637. Suzuki AC 50 árg. ’78. Til sölu sem nýtt Suzuki AC 50, aðeins ekið 218 km. Uppl. í síma 43479 eftir kl. 18. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Til sölu Honda CB 50 árg. 76, nýupptekinn mótor. Uppl. í sima 99-3372 eftir kl. 6 á kvöldin. Kvenreiðhjól óskast. Uppl. í síma 54480 eftir kl. 5. Mikil sala i bifhjólum. Okkur vantar á söluskrá allar árgerðir af eftirtöldum bifhjólum: Honda XL 250, Honda XL 350, Honda SL 350, Yamaha MR 50, Suzuki AC 50 og einnig allar gerðir af góðum götuhjólum. Örugg og trygg þjónusta. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Rvík. Sími 10220. Til sölu söluturn nálægt miðborginni nú þegar, má greiðast með víxlum, sanngjörn húsa- leiga. Uppl. í dag og næstu daga frá kl. 17—19 ísíma 77690. I Bílaleiga i Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36 Kóp. sinii 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sania stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Berg sf. Bilaleiga, Smiðjuvegi 40, Kópavogi, sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevette. Bílaþjónusta Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verð- tilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, sími 76080. Get bætt við mig réttingum, blettun og alsprautun, vinn einnig bíla undir sprautun. Sími 83293 milli kl. 17 og 20. Höfum opnað bilaleigu undir nafninu Bilaleiga Á.G. aðTangar- höfða 8—12, Ártúnshöfða. Símar 85504 og 85544. Höfum Subaru, Mözdu og Lada Sport. Bifrciðaeigendur: Vinnið undir og sprautið bílana sjálfir. Ef þið óskið veitum við aðstoð. Einig tökum við bíla sem eru tilbúnir undir sprautun og gerum föst verðtilboð. Uppl. ísíma 18398. Pantiðtímanlega. Frá Montesa umboðinu. Höfum opnað verkstæði að Þingholts- stræti 6 og getum því boðið upp á full- komna þjónustu fyrir Montesa eigendur. önnumst einnig allar al- mennar vélhjólaviðgerðir. Tökum hjól í umboðssölu. Sími 16900. Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúm- betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfirá staðnum. Reynið viðskiptin. Bilaspraut un og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, sími 85353. Fullkomið bifhjólaverkstæði. Höfum opnað fullkomið bifhjólaverk- stæði. Gerum viðallar tegundir bifhjóla, góðir viðgerðarmenn og fullkomin tæki. Sérþjónusta fyrir Kawasaki, Puch og Malaguti bifhjól. Bifhjólaþjónustan Höfðatúni 2 Rvík. (Karl H. Cooper, verzlun, sími 10220). Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur. markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. sinti 31290. Frá Montesa umboðinu: Halogen ökuljós, Ijóskastarar, þokuljós fyrir stóru hjólin. Speglar, gjarðir, 450 x 18 tofrærudekk, ódýr verkfæri og lyklasett. Nýtt, nýtt: Létt Motocross stýri, Magura bensíngjafir. Vélhjóla- verzlun — verkstæði H. Ólafssonar, Þingholtsstræti 6, sími 16900. Landsins mesta úrval Nava hjálmar, skyggni, gler, lituð og ólituð, MVB mótocross stígvél, götustig- vél, leðurjakkar, leðurhanskar, leður- lúffur, mótocrosshanskar, nýrnabelti, keppnisgrímur Magura vörur, raf geymar, bögglaberar, veltigrindur, töskur, dekk, slöngur, stýri, keðjur, og tannhjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póst- sendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík. Simi. 10220. í Fasteignir Sumarbústaður til sölu. Sumarbústaður við Þingvallavatn til sölu. Þarfnast endurbóta. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—535 Tökum að okkur boddíviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, girkassa og drifi. Gerum föst verðtilboð. Bílverk hf. Smiðjuvegi 40, simi 76722. Er rafkerfið i ólagi? Gerum við startara.dínamóa alternatora og rafkerfi í öllutn gerðum bifreiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemruuvegi 16, Kóp, simi 77170. Bílaviðskipti 2v Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi hílakaup fást ókevpis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- bolti 11. Til sölu vegna brottflutnings VW 1300 árg. 74, rauður. Slaðgreiðsla 900 þús. í seðlum ef samið er strax. Fer úr landi 11. júní. Til sýnis að Brekkuseli 6 eftir kl. 7. Dodge Charger árg. 74 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, með vökva- stýri. Bíllinn er nýsprautaður, með vinyltoppi, og aðeins keyrður 38 þús. mílur. Skipti á bil eða mótorhjóli. Uppl. í síma 94—3028 eða 94—3861. Volvo 144 árg. 72 til sölu og sýnis, er sjálfskiptur. Uppl. í sima 14404 föstudag frá kl. 16.30, laug ardag eftir kl. 13. Sparneytinn. Til sölu Ford Granada 1977, 8 strokka, beinskiptur, 4ra gíra með Overdrive vökvastýri. Aflhelmar, 2ja dyra, vel dekkjaður, skoðaður 79. Verð 4,5 millj- ónir. Skipti og/eða hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Uppl. í sima 44415 í kvöld og næstu kvöld. Söluturn til sölu á góðum stað, Háteigsvegi 52. Uppl.i síma 21487 eftir kl. 14. 1 milljón. Til sölu Willys árg. ’65, lengri gerð, skoðaður 79. Uppl. í síma 75141 eftir kl. 18. Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar teg. bíla á skrá, einnig er mikið úrval bíla til á söluskrá. Viljir þú selja bilinn fljótt og vel láttu þá skrá hann strax í dag. Bílasalan Sigtúni 3. Opið til kl. 22 virka daga og kl. 10—18 alla helgina. Sími 14690. Vél óskast í Peugeot 404 eða 504. Vél óskast í Peugeot ’68 eða yngri strax. Uppl.ísíma 52598 eða 40122. Til sölu Saab 96 árg. ’61. Uppl. ísima 16183 eftirkl. 20. Chevrolet Impala árg. 70 til sölu. Impala V8, 350, 4ra dyra, hard- top, aflstýri. Uppl. í síma 92-3918 milli kl. 4 og 10 í dag. Til söluSkoda 110 L árg. 70, nýuppgerð vél, gott boddí, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 99- 4120 eftir kl. 7. Óska eftir frambretti á Dodge Dart árg. 70. Uppl. í sima 73818. Til sölu VW árg. 70, 1300, skoðaður 79. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—2530 Góð kjör — mánaðargreiðslur. Til sölu Austin Mini super árg. 74, einnig Opel Capitan árg. '61, vel með farinn og fallegur. Selst á góðum kjörum eða tryggum mánaðargreiðslum. Uppl. í síma77712eftirkl. 18. Hlægilegt verð. Til sölu Mercury Cougar 71, 8 cyl., sjálfskiptur, á krómfelgum og breiðum dekkjum. Uppl. í síma 26408. Krómfelgur. 4 krómfelgur og breið dekk til sölu, gott verðef semst strax. Uppl. i síma 26408. Saab 96 árg. 71 til sölu, skoðaður 79, góður bill í topp- standi. Uppl. í síma 51693. Óska eftir að kaupa Volvo station 145 árg. 1973. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—2519 Góður bíll á góðum kjörum. Citroen GS árg. 72 til sölu, verð 1200 þús., 200 þús. út og 120 á mán. Uppl. í síma 86554 á kvöldin eftir kl. 8. Volvoeigendur athugið. Mig vantar vel með farinn Volvo 244 árg. 77, 78 eða 79. Staðgreiðsla fyrir góðan bíl. Uppl. í síma 92-2513 eftir kl. 5. Tilboð óskast í ógangfæran Renault R-4 árg. ’68. Uppl. í síma 8331 1 í dag og 35720 í kvöld. Antik Chevrolet árg. ’52. Til sölu Chevrolet árg. ’52, pickup. Uppl. í síma 52546 á kvöldin og 52564 á daginn. Fiat 128 árg. 73 er til sölu, nýupptekin vél, ryðgað boddí, selst á 350 þús. ef hann er borgaður út í hönd strax i dag. Simi 21513. Bflasala — bilakaup — bílaskipti. Mazda 818 station árg. 77, Fiat 121 Mirafori árg. 76, skipti möguleg á ódýr- ari bíl, Toyota Mark II árg. 74, góð kjör, Peugeot 404 árg. 72, fallegur bíll, má skipta á bil sem þarfnast viðgerðar. Dísilfólksbílar, disiljeppar, auk fjölda annarra bíla. Bílasala Vesturlands, Borgarnesi. Sími 93-7577. Opiðalla helg- ina. Til sölu er Volga árg. 74, vel með farinn og góður bill. Til sýnis á bílasölu Bilabankans, Borgartúni 29, og uppl. í síma 99-3793. Til sölu Fiat 850 sport, 2ja manna blæjubíll árg. 71. Uppl. i síma 84162 eftir kl. 19. VW 1300 árg. 71 til sölu, góður bíll. Uppl. í sima 75292. Ford Bronco Sport 74 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, keyrður 75000 km. Bifreið í algjörum sérflokki. Verð 3,6 millj. Skipti koma til greina á litlum bíl á ca 500.000. Sími 92-1081 kl. 8—19 alla virka daga. Hafa samband viðGuðmund.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.