Dagblaðið - 08.06.1979, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 08.06.1979, Blaðsíða 24
28 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1979. Spéfl ar hœgrí suflvastan étt viflast hvar é landinu, þokuloft efla súld vestanlands, en bjart austarv lands. Klukkan sex I morgun var i Reykja- vik 7 stíga hití og súld, Gufuskélar 7 stíg og þokumóða, Gaharvití 7 stíg og súld, Akureyrí 5 stíg, skýjafl, Raufar höfn 7 stíg og skýjafl, Dalatangi 5 stíg og léttskýjafl, Höfn 8 stíg og létt- skýjafl, Vestmannaeyjar 6 stíg og þoka, Kaupmannahöfn 12 stig og rígning, Osló 11 stíg og skýjafl, Stokkholm 21 stíg og heiðskirt, London 9 stig og skýjafl, Hamborg 12 stíga hiti og alskýjafl, París 9 stíg og skýjafl, Madríd 16 stíg og léttskýjafl, Mallorka 14 stig og skýjafl, Lissabon 17 stíg og léttskýjafl, New York 18 Gunnlsugur Ólafsson leigubílstjóri lézt að heimili sínu Keldulandi II, Reykja- vík, sl. sunnudag. Jarðarför hans fer fram í dag. Gunnlaugur var fæddur í Reykjavík 10. nóv. 1919. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Þórarinsson múrari og Þorgerður Gunnarsdóttir. Gunnlaugur kvæntist 8. júní 1944 Ingi- björgu Margréti Jónsdóttur úr Stykkis- hólmi. Þau eignuðust fjögur börn. Gísli Pálsson málarameistari lézt 29. maí 1979. Hann var fæddur í Vest- mannaeyjum, sonur hjónanna Páls Ólafssonar frá Hlíðarendakoti í Fljóts- hlíð og Katrínar Gísladóttur úr Vest- mannaeyjum. Hann lauk iðnnámi 1930 og fluttist skömmu síðar til til Reykja- víkur og stundaði iðn sína þar æ síðan. Eftirlifandi eiginkona hans er Svanhvít Sigurðardóttir. Jórunn Birna Sigurbjörnsdóttir lézt 30. maí sl. Hún var fædd 3. júlí 1925 að Bakka í Viðvíkursveit í Skagafirði. Foreldrar hennar voru Jónanna Jóns- dóttir og Sigurbjörn Tryggvason. Innan við tvítugt kynntist hún eftirlif- andi manni sínum Árna Kristjánssyni og eignuðust þau níu börn. Helga Soffla Bjarnadóttir frá Drangs- nesi lézt 28. maí sl. Hún var fædd að Klúku í Bjarnarfirði 24. maí 1896, dóttir hjónanna Jóhönnu Guðmunds- dóttur og Bjarna Guðmundssonar. Árið 1922 giftist hún Einari Sigvalda- syni. Þau eignuðust fjórar dætur. Elín Margrét Magnúsdóttir, Sólgötu 1, ísafirði lézt 7. júní. Sigurður Ólason frá Þrúðvangi, Vest- mannaeyjum andaðist í sjúkrahúsi Vestmannaeyja miðvikudaginn 6. júni. Sigurður B. Gröndal lézt 6. júní. Karl Jónsson í Gýgjarhólskoti, sem lézt mánudaginn 4. júní, verður jarðsettur þriðjudaginn 12. júní. Athöfnin hefst í Skálholti kl. 14.30. Jarðsett verður í- Haukadal. Happdrætti Hestamannafélagsins Gusts, Dregið hefur verið i happdrætti hestamannafélagsins Gusts, upp komu þessi númer: I. Nr. 4306, hestur. 2. Nr. 218, flugfar. 3. Nr. 2111, beizli. 4. Nr. 1242, mynd. 5. Nr. 1526, mynd. Skólaslit Fjölbrautaskólans á Akranesi Fjölbrautaskólanum á Akranesi var slitið 24. mai. Skólameistari, ólafur Ásgeirsson, flutti yfirlitsræðu um starfsemi skólans. Nemendur í vetur voru 286 á 6 námssviðum. Auk þess annaðist skólinn kennslu i 8. og 9. bekk grunnskóla. Kennarar í vetur voru 43 tals- ins, þar af 36 fastir kennarar. Starfsemi skólans hefur aukizt mjög nú á öðru starfsári hans, hafin var kennsla á verknámsbrautum i málm . tré og rafiðnum og gefrnn út nýr námsvisir skólans sem starfar eftir áfangakerfi. Kom fram i máli skólameistara að mjög brýnt er að hraðað verði byggingu nýs grunnskóla á Akranesi því mjög þröngt er um starfsemi skóla í bænum, en skóla- bygging stendur fyrir dyrum. Þá er brýnasta verkefni i húsnæðismálum fjölbrautaskólans að reist verði hús yfir verknámsdeildir hans. I vetur sóttu skólann 63 nemendur utan Akraness og bjó hluti þcirra i heimavist. Áætlaðer að nemendur verði um 400 haustið 1979. Skólaslit Tækniskólans Níu mánaða skólaári Tækniskóla Islands lauk með skólaslitum 31. mai sl. kl. 4 e.h. Námið stunduðu nálega 400 ncmendur. þar af 22 á Akureyri og 11 á Isafirði og i Iðnskólanum í Reykja vík voru 6 nemendur sem tóku við Tækniskólann próf. ýmist i einum eða tveim áfögnum hver. Tveggja ára reynsla er nú fcngin af áfangakerfinu við skólann og lofar góðu. Deildir i skólanum cru sex og námsbrautir niu. Yfirleitt fæst kennsla i hverjum áfanga aöeins einu sinni á ári (aöra hverja önn>. Flestir halda sig viö aöalskipulag námsbrauta, þótt það sé nánast hraöfcrö i námi, en öðrum hentar af ýmsum ástæðum betur að stunda námið á hálfum hraða. I byggingum, vélum og rafmagni sitja menn með viðeigandi sveinspróf fyrir um skólavist. Skólaslit Mýrarhúsaskóla Mýrarhúsaskóla, Seltjarnarnesi, var sagt upp 31. mai sl. i 104. sinn. Skólanum bárust margar góðar gjafir, þar á meöal kr. 500 þúsund frá kvenfélaginu Seltjörn. Peningunum skal verja til bókakaupa fyrir væntanlegt skólasafn skólans. Nemendur í skólanum i vctur voru 398. Hækkun bóta almannatrygginga Frá og með 1. júni hækka bætur almannatrygginga um 11,40% frá þvi sem þær voru í marz sl. Þannig hækkar t.d. ellilifeyrir 67 ára lifeyrisþega i 60.599 kr. og hjónalifeyrir í 109.078 kr. á mánuði. Njóti þessir aðilar fullrar tekjutryggingar hækka bæturþeirraí 116.261 kr. og 203.176 kr. á mánuði. Barnalífeyrir, sem meðlagagreiðslur eru miöaðar við, hækkar i 31.000 kr. fyrir hvert barn og mæðra/feðralaun hækka i 26.993 kr. á mánuði ef t.d. tvö börn eru i fjölskyldunni. Frá og með 1. júli nk. veröur fritekjumark þeirra lif- eyrisþega er njóta óskertrar tekjutrygginga hækkaö í 455.000 kr. fyrir einstakling og 637.000 kr. fyrir hjón. Fari árstekjur tekjutryggingarþega, aðrar en lífeyrir almannatrygginga, svo og reiknaðrar leigu af eigin húsnæöi og tekna barna, fram úr ofangreindum upp hæðum, þá er tekjutrygging skert um 55% þeirra tekna sem umfram eru. Þetta er i samræmi við þær reglur er hingað til hafa gilt. Farsóttir í Reykjavík vikuna 6.—12. mai 1979 samkvæmt skýrslum 10 (8) lækna: Iðrakvef 23 (12), kíghósti 9 (9), skarlatssótt 2 (0), hlaupabóla 13 (3), ristill 1 (2), rauðir hundar 3 (5), hettusótt 54 (36), hálsbólga 54 (22), kvefsótt 94 (78), lungnakvef 24 (7), kveflungnabólga 3 (2), virus 19(14). Um bann vifl humarveiðum í Breiðamerkurdýpi Hinn 29. maí sl. voru allar humarveiðar bannaðar i allt að viku í Breiðamerkurdýpi á svæði sem markast af eftirtöldum punktum: 1. Hrollaugseyjar 2.63°35'N 15°30'V 3.63°30'N 15°45'V 4.63°55'N 16°22'V. Hafrannsóknastofnunin hefur nú kannað þetta svæði aftur og er mikið magn af smáýsu enn á þessu svæði en humarafli sáralitill. Hefur ráðuneytið þvi ákveðið að framlengja áðurgreint bann um óákveðinn tíma. Mæflrastyrksnefndin i Reykjavík Mæðrastyrksncfndin i Reykjavik efndi til almennrar sölu mæðrablómsins laugardaginn 19. maí sl. Til- gangur blómasölunnar var tekjuöflun vegna hvíldar- viku efnalitilla eldri kvenna i sumarhótelinu aö Flúðum i Árnessýslu vikuna 12.-19. júni nk., eins og nefndin skýrði frá i fjölmiölum áður en hún hófst. Uppgjör hefur nú farið fram. Kom i Ijós, að Reyk- víkingar höföu keypt Mæðrablóm fyrir samtals kr. 719.180.-, sem dugir að visu ekki til fulls að Flúðum, en Mæðrastyrksnefndin mun engu að síður sjá til þess, að 30 konur geti dvaliö þar i hennar boði áður- nefnda hvíldarviku. Masðrastyrksnefnd vill þakka borgarbúum fyrir góðar undirtektir, nú sem fyrr og væntir áframhaldandi stuðnings þeirra, hér eftir sem hingað til i þágu góðs málefnis. Jafnframt þessu vill Mæðrastyrksnefnd skýra frá því, að efnalitlar eldri konur i Reykjavík, sem ekki hafa áður notiö hvíldarviku að Flúðum í boði nefndar- innar og ekki tiga ella kost á slíkri sumarhvíld, geta nú sótt um þátttöku í hvíldarvikunni að Flúðum dagana 3 -10. júni nk. Eru þær beönar að snúa sér til skrifstofu Mæðrastyrksnefndar að Njálsgötu 3, skrif- stofan er opin þriðjudaga og föstudaga kl. 2—4, þær sem ekki eiga heimangengt, geta hringt á sama tíma I síma 14349. Á kvöldin og um helgar má hringja í síma 73307. Félag farstöðvaeigenda FR deild 4 Reykjavik FR 5000 — simi 34200. Skrif stofa félagsins aðSiðumúla 22 er opin alla daga frá kl. 17.00—19.00. að auki frá kl. 20.00-22.00 á rimmtu dagskvöldum. Heimsending tilbúinna máltíða til aldraðra og öryrkja Stjórn Reykjavíkurdeildar RKl hefur ákveðiö að hefja aftur heimsendingu tilbúinna máltiða til aldr- aðra og öryrkja í Reykjavik. Tilhögun verður nú önnur en áður var þar eð mat- urinn er frystur. Maturinn verður sendur út einu sinni í viku og verða minnst þrjár máltiðir sendar heim. Maturinn verður seldur á kostnaðarverði frá fram- leiðanda en heimsendingarkostnaöur og önnur um- fjöllun varðandi matarsendingarnar er framlag deildarinnar vegna þessarar þjónustu. Stjórn Reykja- vikurdeildar hóf þessa þjónustu við aldrað fólk og öryrkja fyrir nokkrum árum og mæltist hún vel fyrir. Þetta var þá algert nýmæli sem ekki haföi þekkzt áður hér á landi. Þeir sem óska að njóta þessarar þjónustu geta fengið allar nánari upplýsingar á skrifstofu Reykja vikurdeildar RKl, Öldugötu 4, sími 28222, og er þar veitt móttaka á pöntun á matnum. Orlof húsmæðra 1 Reykjavík verður í Eyjafirði Orlofsheimili reykviskra húsmæðra sumarið 1979 verður að Hrafnagilsskóla i Eyjafirði. Rétt til að sækja um dvól á heimilinu hafa húsmæður í Reykja- vík, sem veita cða hafa veitt heimili forstöðu. Eins og sl. sumar munu einnig dveljast þar húsmæður viðs vegar af Norðurlandi og Strandasýslu. Þetta samstarf og tilhögun hefur enn aukið á reisn hins félagslega þáttar orlofsins. Þcgar er ákveðið um 8 hópa og þá miðað við 50 gesti frá Reykjavík og 10 að noröan hverju sinni. Fyrsti hópurinn fer laugardaginn 30. júni. Flogið verður með Flugfélagi Islands til Akureyrar. Frá og með 11. júni verður tekið á móti umsóknum á skrifstofu orlofsnefndar aö Traðarkots sundi 6 i Reykjavik kl. 15—18 alla virka daga. Sendiráð Bandaríkjanna Tilkynning Sendiráð Bandarikjanna, Laufásvegi 21, og Menning arstofnun Bandaríkjanna, Neshaga 16, tilkynna breyttan opnunartíma frá 7. júní til 31. ágúst. Opið alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8 til 12 og 13 til 17. Reiðhjólaskoðun í Reykjavík 1979 Föstudagur8. júni: Vogaskóli kl. 09:30 Langholtsskóli kl. 14:00 Breiðagerðisskóli kl. 15:30 Mánudagur 11. júni: Fellaskóli kl. 09:30 Hliðaskóli kl. 11:00 Melaskóli ’ kl. 14:00 Austurbæjarskóli kl. 15:30 Þriðjudagur 12. júni: Hólabrekkuskóli kl. 09:30 ölduselskóli kl. 11:00 Álftamýraskóli kl. 14:00 Laugarnesskóli kl. 15:30» Börn úr öðrum skóla mæti við þann skóla sem næst er heimili þeirra. Þau börn sem hafa reiðhjól sín i lagi fá viðurkenningarmerki Umferðarráðs 1979. Frá Mæflrastyrksnefnd Hvíldarvika fyrir efnalitlar konur verður 12.—18. júní. Hafiðsamband við skrifstofuna Njálsgötu 3, sími 14349. Opiö þriðjud. og föstud. frá kl. 2—4. Frá Snæfellingafélaginu Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavik gengst fyrir hópferö á bændahátið Snæfellinga að Breiðabliki 23. júní nk. Þeir sem óska að taka þátt í ferðalaginu tilkynni þátttöku sina Þorgilsi I sima 19276 eða stjórn félagsins fyrir 17. júní nk. Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar [A Hvað get ég gert í sumar Álfhólsvegi 32 - Sími 41570 Sumarstarfsemi í Kópavogi Félagsmálastofnun Kópavogs hefur sent frá sér bækling vegna sumarstarfa og nefnist hann Hvaö get ég gert i sumar. Kennir þar ýmissa grasa, enda er hlutverk hans fyrst og fremst að greina frá mögulegum viðfangsefnum barna og unglinga i kaupstaönum, s.s. unglingavinnu, garðrækt, sundnámskeiðum, reiöskóla, iþróttanám skeiðum o. fl. Einnig er í bæklingnum að finna ýmsar upplýsingar, bæjarbúum til almennrar vitneskju, um aðra starfsemi og þjónustu bæjarfélagsins. Nú þessa dagana er hentugasti tíminn fyrir þá er ætla að nota sér einhverja téða starfsemi og/eða þjónustu að hyggja að stað- og tímasetningum. Hesturinn þinn, handbók hestamanna „Allt frá frumbyggð Islands hefur hesturinn verið ómissandi förunautur þjóðarinnar í meðlæti og mót- byr, hryggð og gleði. Lengst af var hann ibúum landsins lifsnauðsynlegt farartæki auk allra annarra þarfa er hann galt eigendum sinum. Ekki er vafa undirorpið að þær ógnarlegu kröfur, sem landið og lífsbarátta þjóðarinnar hefur gert til íslenzka hestins.r hafa eflt með honum þá meginkosti, sem hann er viðfrægur fyrir, þrek, fimi, þol og þrautseigju.” Þannig kemst Árni Þórðarson að orði i einum kafla handbókar hestamanna, Hesturinn þinn, sem nýlega er komin út. Útgefandi er Landssamband hesta- mannafélaga. Handbók þessi er hin myndarlegasta að allri gerð, efni og útliti. Auk Alberts Jóhannessonar sem ritar formála, eiga eftirtaldir höfundar efni í bókinni: Ármann Gunnarsson skrifar um skapferli og skynjun hrossa, Ámi Þórðarson skrifar um reiðmennsku, Einar Höskuldsson skrifar um rciðmennsku og hesta mennsku, Friðþjófur Þorkelsson fjallar um Ijósmyndir af hestum, Gunnar Bjarnason skrifar um fóðrun og uppeldi reiðhesta, Jón Bjarnason rckur uppruna íslenzka hestsins og sögu, Páll A. Pálsson skrifar um kvilla og sjúkdóma I hrossum, Pétur Behrens skrifar um beizlabúnaö, Pétur Hjálmsson skrifar um merkingar hrossa, Rosemarie Þorleifsdóttir á grein i bókinni um reiðskóla, Sigurður Haraldsson og Svein björn Dagfinnsson skrifa um tamningu og þjálfun hesta, Stefán Aðalsteinsson skrifar um hrossliti og loks eiga þeir Steinþór Runólfsson og Sveinn K. Sveinsson grein um reiðvelli og gerð þeirra. VIKAN, 23. tbl. I karmeHtaklaustrinu i Hafnarfirði eru 13 nunnur, sem þjóna ekki öðmm guðum en þeim eina Drottni almáttugum. Vikan heimsótti þær og ræddi við þrjár þeirra um klausturlífið og fleira. Með viðtalinu birtist meðal annars í fyrsta skipti opinberlega mynd af her- bergi nunnu í karmelitaklaustrinu i Hafnarfirði. I þessu blaði er einnig viötal, sem frönsk blaðakona átti við hina margumtöluðu Margaret Trudeau. Málglaðar málfreyjur eru i þættinum Mest um fólk, og i þættinum Vikan kynnir, má sjá nýjustu gler- augnatiskuna. Guðfmna Eydal, sálfræðingur, skrifar um hugsan- lega erfiðleika barna i skóla, sem fæðzt hafa mjög létt. Jónas Kristjánsson skrifar um rósavin, og grein Ævars R. Kvaran nefnist Framliðinn lætur eyðileggja bréf. Vikan á neytendamarkaði fjallar að þessu sinni um jurtir og lækningamátt þeirra. I Eldhúsi Vikunnar matreiðir Sigurvin Gunnarsson sérstæðan eftirrétt, Camembertkrókettur. Smásagan er eftir ástralska nóbelsverðlaunahöfundinn Patrick Whites. Og á opnuplakati er það HLH-flokkurinn. Minningarspjöld Langholtskirkju fást hjá: Verzluninni Holtablómið Langholtsvegi 126, simi 36711, Rósinni Glæsibæ, simi 84820, Verzlun S. Kárasonar Njálsgötu 1, simi 16700, Bókabúðinni Álfheimum 6, simi 37318. Elinu Álfheimum 35, simi 34095, Ragnheiði Finnsdóttur Álfheimum 12, sími 32646, og Mariu Áreliusdóttur Skeiðarvogi 61, sími 83915. Minningarspjöld Fríkirkjunnar fást hjá kirkjuverðinum, Ingibjörgu Gísladóttur, einn- ig hjá Margréti Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52, simi 19373, og Magneu G. Magnúsdóttur, Langholtsvegi 75, sími 34692. Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47, simi 31339, Ingibjörgu Sigurðardóttur, Drápuhlíð 38, sími 17883, Úra- og skartgripaverzlun Magnúsar Ásmundssonar, Ingólfsstræti 3, og Bóka- búðinni Bók, Miklubraut 68, simi 22700. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755, Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti 16, Garðs Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu, Dvalarheimili aldraðra við Lönguhlíð, Bókabúðinni Emblu v/Norðurfell, Breiðholti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu, Hafnarfirði og Sparisjóði Harnarfjarðar, Strandgötu, Hafnarfirði. GM. Gengið GENGISSKRÁNING Ferðamanna- NR.104-7. JÚNÍ1979. gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 338.40 339.20* 372.24 373.12* 1 Steríingspund 699.80 701.50* 769.78 771.65* 1 Kanadadoilar 287.40 228.10* 316.14 318.91* 100 Danskar krónur 6124.10 6138.50* 6736.51 6752.35* 100 Norskar krónur 6522.40 6537.80* 7174,64 7191.58* 100 Sœnskar krónur 7719.90 7738.10* 8491.89 8511.91* 100 Finnsk mörk 8455.80 8475.80* 9301.38 9323.38 100 Franskir frankar 7644.40 7662.50* 8408.84 8428.75* 100 Beig. frankar 1099.60 1102.20* 1209.56 1212.42* 100 Svissn. frankar 19509.40 19555.50* 21460.34 21511.05* 100 Gyllini 16127.75 16165.85* 17740.52 17782.44* 100 V-Þýzkmörk 17674.25 17716.05* 19441.68 19487.66* 100 Lirur 39.61 39.71* 43.57 43.68* 100 Austurr. Sch. 2399.15 2404.80* 2639.07 2645.28* 100 Escudos 677.50 879.10* 745.25 747.01* 100 Pesetar 511.40 512.60* 562.54 563.86* 100 Yen 153.75 154.11* 169.13 169.52* •Breyting frá sfflustu skráningu. Sfmsvari vegna gengisskráninga 22190.,

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.