Dagblaðið - 09.06.1979, Side 13

Dagblaðið - 09.06.1979, Side 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1979 íslandsmótið Í3. flokki: KEFLAVÍK í EFSTA SÆTI Keflvíkingar hafa þegar tekið forystu í A-riðli 3. flokks þó aðeins sé lokið tveimur leikjum hjá hverju liði. Þeir eru eina liðið i riðlinum sem ekki hefur tapað stigi og greinilegt er á öllu að þessi ríðill verður geysilega jafn og spennandi i sumar. Aður en lengra er haldið er ekki úr vegi að skoða úrslitin í 3. flokki i vikunni. A-riðill: Þróttur—FH KR—Fylkir ÍBK—Víkingur Fram—Breiðablik ÍBV—ÍA B-riðill: 4—1 0—0 1—0 2—2' 4—2 Þór—Leiknir Þórgaf ÍR—Valur 0—0 Haukar—Selfoss 0—1 Snæfell—Stjarnan frestað Þá var leik Leiknis og Snæfells í sama riðli, sem átti að vera 26. maí, einnig frestað. Hefur hann verið settur á sunnudaginn 24. júní. Stúlkurnar byrjaðar Kvennaknattspyrna á sífellt vaxandi fylgi að fagna víða um heim og svo er vaentanlega einnig hér á landi. Kvenna- knattspyrna var hér fyrst stunduð að einhverju marki snemma eftir 1970, en síðan kom dauður kafli frá 1974—76 en nú er kvennaknattspyrnan komin á fulla ferð á ný og sjaldan meiri áhugi. íslandsmótið i kvennaflokki er nýhafið og hafa þegar verið leiknir tveir leikir. Á Akranesi áttust við heimastúlkur og íslandsmeistarar Vals. Vals- stúlkurnar máttu prísa sig sæla fyrir annað stigið, því þær jöfnuðu skömmu fyrir leikslok og leiknum lauk 2—2. í hinum leiknum, sem fram fór vann Breiðablik Fram 3—1 og var sá sigur öruggur. Einn ieikur átti að fara fram i gær- kvöldi, en þar sem DB fer það snemma i prentun á föstudögum er ekki hægt að birta föstudagsleikina fyrr en í næstu vikuáeftir. -SSv.- C-riðill: ÍK—Njarðvík frestað Afturelding—Grótta 6—1 Ármann-Skallagrímur Skgr.gaf Lið Skallagríms hefur nú dregið sig úr mótinu. Grundarfjörður—Grindavík 0—3 Reynir—ísafjörður 0—0 Keflvíkingar, íslandsmeistararnir frá i fyrra, unnu sinn annan sigur i A-riðli er þeir fengu Víkinga í heimsókn. Fylkir fylgdi eftir góðum sigri gegn Breiðabliki í sínum fyrsta leik með mjög góðu jafntefli gegn KR. Eyja- menn eru komnir á skrið eftir slaka byrjun. Á annan í hvítasunnu fengu þeir Skagamenn i heimsókn og unnu 4—2 með mörkum frá Samúel Grytvik (2), Hlyni Stefánssyni og Gylfa Geirlaugssyni, en fyrir Skagamenn svöruðu þeir Víðir Vífilsson og Heimir Guðmundsson. Það var mark frá Emil Ásgeirssyni sem tryggði Selfyssingum sigur yfir Haukum í Hafnarfirði i B-riðli. í C- riðli varð að fresta leik ÍK og Njarðvík- inga vegna þess að ÍK gat ekki útvegað dómara. Leikurinn fer því fram í Njarðvíkum einhvern næstu daga. Þrátt fyrir ágætisleik hjá tengiliðum og framlínumönnum Gróttu beið liðið stórt tap fyrir Aftureldingu þar sem vörnin var hriplek allan leikinn. Tvö mörk frá Jóhanni Ármannssyni og eitt frá Páli Árnasyni tryggðu Grindavík sigur yfir Grundfirðingum, sem unnu 7—1 í sínum fyrsta leik. Leikurinn varð að fara fram í Stykkishólmi þar sem ekki var stætt í Grundarfirði vegna vindhraðans. í lokin birtum við stöðuna í 3. flokki A Keflavík 2 2 0 0 4—1 4 Fylkir 2 110 3—0 3 KR 2 110 2—0 3 Fram 2 110 4—3 3 Þróttur 2101 5—3 2 Vestmeyjar 2 10 1 5—5 2 Víkingur 2 10 1 2—2 2 Breiðablik 2011 2—5 1 Akranes 2 0 0 2 2—6 0 FH 2 0 0 2 2—6 0 -SSv. Stefán var hetja KR-inga KR-ingar geta þakkað Stefáni Jóhannssyni markverði sínum öðrum fremur fyrir sigurínn gegn Vals- mönnum á KR-vellinum á fimmtudags- kvöld. Tvívegis i leiknum varði Stefán hreint snilldarlega og KR-ingar stóðu uppi sem sigurvegarar í lokin-2—0. Fyrra markið skoraði Erling Aðalsteinsson, en hið síðara snemma i seinni hálfleik skoraði Sæbjörn Guð- mundsson, bezti maður KR ásamt miðverðinum Jósteini og svo auðvitað Stefáni í markinu. Hjá Valsmönnum var enginn öðrum fremri en þeir áttu lítið minna í leiknum. Úrslit í2. flokki í vikunni: A-riðili: Valur-Breiðablik 0—1 Stjarnan-Akranes 2—2 KR-Fram frestað Þór, Ak.-ÍBV 1 — 1 KA, Ak.-FH frestað Breiðablik-Keflavik 4—1 FH-Fram 1 — 1 KR-Valur 2—0 B-riðill: Fylkir-ÍK 6—1 Þróttur-Haukar 1—1 Víkingur-Völsungur 1—1 Leiknir-Reynir 1 — 1 Skagamenn, með þá Bjama Sigurðsson markvörð og Kristján Olgeirsson innanborðs, máttu þakka fyrir að ná öðru stiginu gegn sterku iiði Stjörnunnar. Þegar skammt var til leiksloka leiddi Stjarnan 2—1, en mark Kristjáns úr vítaspyrnu tryggði Skaga- mönnum annað stigið. Mörk Stjörnunnar skoruðu þeir Jónas Jónas- son og Karl Logason, en fyrra mark Akurnesinga skoraði Smári Guðjóns- son. Leik KR og Fram varð að fresta á föstudagskvöld í síðustu viku vegna þess að enginn dómari mætti. Keflvikingar, íslandsmeistarar síðasta árs, fengu aftur slæman skell, er þeir mættu Blikunum i Kópavogi. Eitthvað voru Keflvíkingar óhressir með dómgæzluna en hún var i höndum eins fyrrverandi forráðamanna Breiðabliks og þótti Suðumesja- mönnum vera á sig hallað. -SSv. Bjarni Sigurðsson og félagar hans 1 2. flokki Skagamanna máttu þakka fyrir jafntefli f Garðabæ. \SL AHD Ailir á iandsleikinn f dag kl. 14. Island og Sviss leika f dag og verður tsland með sitt allra sterkasta lið og ættu aUir knatt- spyrnuunnendur jafnt ungir sem aldnir að fjölmenna á völUnn. Á myndinni hér að ofan eru þeir Árni Sveinsson, Dýri Guðmundsson og Arnór Guðjohnsen á landsUðsæfingu f fyrradag. DB-mynd Bjarnleifur Leikurvikunnar: „Lékum ekki nógu vel” — sagði Guðni Bergsson, fyrírliði 4. flokks Vals eftir 04) jafntefli gegn KR ,,Við lékum bara ekki nógu vel,” sagði Guðni Bergsson, fyrírliði 4. flokks Vals, er hann og félagar hans höfðu gert jafntefli gegn KR í A-riðli íslandsmótsins. „Við bjuggumst við að geta unnið þá, en þetta var ekki nógu gott hjá okkur. Við höfum þó æft vel og andinn hjá okkur er góður og ættum við að geta unnið eitthvert mót í sumar.” Valsmenn léku gegn golunni í fyrri hálfleik og áttu þá mun meira í leiknum án þess þó að geta skapað sér nein hættuleg færi. Það næsta sem þeir komust að skora var þegar markvörður KR, Victor Gunnarsson, sló boltann i slá og yfir eftir skot Sigurðar Jóns- sonar, sterkasta varnarmanns Vals- manna, af löngu færi. í seinni hálfleik datt hraðinn nokkuð niður í leiknum og sem fyrr var sáralítið um hættuleg tækifæri. Valsmenn voru meira með boltann, en þeir Sólmundur Jónsson og Guðmund- ur Helgason í KR-vöminni stöðvuðu Keppni i S. flokki hófst nú i vikunni og fóru þá fram leikir í A, B og C-riðli, en keppni fyrír norðan og austan hefst nú um helgina. Við skulum byrja á því að skoða úrslitin. A-riðiIl ÍBV-Valur frestað Fylkir-Leiknir 0—0 ÍBK-KR 2í-0 ÍA-Breiðablik 1—0 B-riðill: Þróttur-FH 1—0 ÍR-Haukar 1—0 Afturelding-Grindavík 2—1 Víkingur-Njarðvík 3—1 Grindavík-ÍR 0—11 C-riðill: Bolungarvík-Þór, Þorl. frestað Ármann-Skallagrímur 0—2 Ármann-Grótta 1—0 Selfoss-ÍK 2—2 Þau úrslit sem langmesta athygli vekja eru stórsigur ÍR yfir Grindavík á fimmtudagskvöldið. Leiknum, sem átti að vera 22. þessa mánaðar, var flýtt og hvort það hefur haft svona góð áhrif flestar sóknarlotur þeirra. Þegar á leikinn leið var það Ijóst að hvorugu liðinu tækist að skora mark þrátt fyrir hróp og köll þjálfara sinna, Vals- menn eru undir stjórn Róberts Jóns- sonar en Heimir Guðmundur Guðjónsson þjálfar KR-ingana. Undir lok leiksins munaði þó minnstu að KR færi í vesturbæinn með bæði stigin þegar Óskar Norðmann, langsprækasti framlinumaður KR, brauzt skemmti- lega upp hægri kantinn og gaf fyrir markið. Valsmönnum tókst að bjarga á siðustu stundu. í liði Vals bar mest á þeim Sigurði Jónssyni í vörninni og Ingvari Guðmundssyni og Guðna Bergssyni af framlínumönnunum. Hjá KR var Óskar Norðmann beztur, en þeir Sól- mundur og Guðmundur í vörninni á- samt Victor í markinu áttu allir góðan leik. Lið Vals: Gísli Skúlason, Páll Hjaltason, Sigurður Jónsson, Berg- sveinn Sampsted, Skúli Edvardsson, á ÍR-ingana er ekki gott að vita. Áður en yfir lauk höfðu þeir sent knöttinn 11 sinnum i netið hjá Grindvíkingum og er þetta stærsti sigurinn i leikjum yngri flokkanna i sumar. Sveinn Árnason skoraði þrjú mörk, Hlynur Jóhannsson, Jónas Guðjónsson og Hörður Theodórsson allir tvö mörk hver og þeir Finnur Pálmáson og Ricardo Lopez skoruðu sitt markið hvor. ÍR er nú að koma upp afar sterk- um yngri flokkum og er hreinasta synd að enginn meistaraflokkur skuli vera til — með því er strákunum aðeins visað á önnur félög. Bæði mörk ÍBK gegn KR voru sjálfsmörk KR-inga þannig að tapið hefur verið þeim enn sárara. Mark Grindavíkur gegn Aftureldingu skoraði Jóhannes Sveinsson, en það dugði ekki til sigurs. Árni Sigurður Gunnarsson skoraði tvívegis og tryggði Skallagrími sigur yfir Ármenningum í 5. flokki C á laugardag, en Ármenningar bættu fyrir tapið með sigri gegn Gróttu síðar í vikunni. .ssv. Börkur Edvardsson, lngvar Guðmundsson, Udo Luckas, Guðni Bergsson (fyrirliði), Antony Gregory, Snævar Hreinsson. Lið KR: Victor Gunnarsson, Baldur Haraldsson, Ragnar Eyþórsson, Sól- mundúr Jónsson, Ásgeir Hallgrímsson, Guðmundur Helgason, Högni Sigurðsson, Tryggvi Hafstein (fyrirliði), Gunnar Skúlason, Stefán Pétursson (Ásmundur Norland), Óskar Norðmann. Áður en við höldum lengra skulum við skoða úrslitin í 4. flokki i vikunni (frá fimmtudegi í fyrri viku). A-riðill: Fram-ÍBK 3—0 Valur-Fylkir 6—0 Ármann-Þróttur 1—7 Breiðablik-Víkingur 2—3 KR-ÍBV frestað ÍBK-Víkingur 0-3 Valur-KR 0—0 Fylkir-Ármann 7—0 Breiðablik-Þróttur 2—4 B-riðill: Leiknir-Stjarnan Afturelding-ÍK 1—5 Grindavík-ÍR 1—3 C-riðill: Reynir-Njarðvík 3—2 Það voru þeir Steindór Elísson með tvö mörk og Sigurður Sigfússon, sem tryggðu Fram sigur gegn Keflavik á fimmtudag í fyrri viku. Pétur Grétars- son skoraði einnig tvö mörk fyrir Þrótt gegn Breiðabliki, er Þróttur vann 4—2, en hin mörk Þróttar gerðu tvíburarnir Gunnar og Ási Helgasynir. Fylkir bætti heldur betur fyrir tapið á móti Val í síðustu viku með stórsigri yfir Ármanni. Leikmenn skiptu mörkunum bróðurlega á milli sín. Þá vann ÍK stóran sigur á Aftur- eldingu. Þar var mörkunum einnig bróðurlega skipt og þeir sem skoruðu fyrir 1K voru: Sigurjón Friðriksson, Rögnvaldur Hallgrímsson, Reynir Sýrusson, Skúli Þórisson og Sigvaldi Hauksson. Staðan í hálfleik var 2—1, en í s.h. tóku ÍK-strákarnir öll völd og gersigruðu heimamenn. Þrenna Tryggva Gunnarssonar tryggði ÍR sigur gegn Grindavík en fyrir heimamenn skoraði Níels Guðmundsson. í C-riðli fór fyrsti leikurinn fram á fimmtudagskvöld og vann þá Reynir nágranna sína Njarðvíkinga, 3—2. Mörk Reynis skoruðu Sigurður Guð- mundsson 2 og Niels Jónharðsson. SSv. Boltinn fór 11 sinnum í netið

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.