Dagblaðið - 09.06.1979, Page 18

Dagblaðið - 09.06.1979, Page 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ1979. í DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ^ÞVERHOLT111 I I Til sölu ii Sláttuvél. AEG rafmagnssláttuvél til sölu. Uppl. í síma4l267. Harðgerðar fjölærar plöntur verða seldar um þessa helgi og næstu. Opið frá 2—6. Purpuraþistill, skessujurt, dverghjarta, silfursóley, gullhnappur, og skarlatsfífill, steinhæðarplöntur, gott úrval. Rein, Hliðarvegi 23, Kóp. 12 manna borðstofuborð, skermkerra og 10 lítra hitadunkur, nýt og ónotaður, til sölu. Uppl. í síma 19760. Til sölu stofuskápur, skrifborð, tveir barnavagnar, barna kerra, barnavagga, hjónarúm, brúðar kjóll nr. 14 og burðarrúm. Tilboð óskast. Uppl. aðKambsvegi 18, Rvík, risíbúð. Til sölu ársgamalt kvenreiðhjól. 26” og ný eld- húsvifta, 70 cm. Uppl. isíma 36589. Til sölu vegna brottflutnings, 490 lítra frystikista, Grundig sjónvarpstæki, búðarkassi, sófasett frá Kasa, borðstofuborð og 8 stólar og bambus- hjónarrúm. Uppl. í síma 50113. Til sölu vel með farin 2 st. gólfteppi úr geitahárum, stærð 2x3 m, frá verzluninni No. 1. Uppl. i síma 77853. Prentarar. Til sölu setjaravél LP með þrem letrum, bókaprentvél, blýpottur og blý. Skipti á bíl eða sumarbústað koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—2537 Úrval af blómum; pottablóm frá kr. 670, blómabúnt á aðeins 1950 kr., sumarblóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavöru. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut Foss- vogi, sími 40500. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Til sölu gróðurmold, heimkeyrð í lóðir. Sími 40199. Foco bílkrani, 2 1/2 tonna, til sölu, i mjög góðu standi. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 7. Saumaborð á hjólum til sölu, verð 25 þús., tvær springdýnur, verð 10 þús., ný barnaleikgrind, verð 20 þús., barnastóll, verð 5 þús. Uppl. í sima 76664. Trjáplöntur: Birki i úrvali. einnig alaskavíðir, brekkuviðir, gljáviðir, alparifs, greni, fura og fleira. Trjáplöntusala Jóns Magnússonar, Lynghvammi 4 Hafnar firði. Simi 50572. Opið til kl. 22, sunnu- daga til kl. 16. Garðeigendur — Garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum gang- stigum og fl. Útvegum einnig holta- hellur. Uppl. í síma 83229 og 51972. Óskast keypt !) Óska cftir að kaupa land fyrir sumarbústað, helzt með veiðirétti, einnig kemur til greina aö kaupa sumar- bústað. Uppl. í síma 53049 eftir kl. 16. Bensinsláttuvél óskast til kaups. Á sama stað er til sölu lítill utanborðsmótor. Uppl. í síma 32908. Kolaeldavél óskast keypt, einnig óskast notað baðker og 4—6 vel meðfarnir borðstofustólar. Sími 74166. Billjardborð. Óska eftir að kaupa billjardborð. Uppl. í sima 53424. Óska eftir gírkassa, 4ra gíra, í Vauxhall Ventura árg. 72, má vera úr Victor. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—416 Kaupi bækur, gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar, heilleg tímarit, gömul póstkort, íslenzk frímerki á um- slögum, gamlan tréskurð, teikningar, málverk og gamlar ljósmyndir. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Verzlun Hvildarstólar — kjarakaup. Til sölu mjög þægilegir og vandaðir hvíldarstólar, stillanlegir með ruggu, fyrirliggjandi í fallegum áklæðum og leðri. Tilvalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Bólstrarinn Laugarnesvegi 52, simi 32023. Verksmiðjuútsala Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur, og akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt, sokkar o.fl. Lesprjón Skeifan 6, sími 85611 opið frá kl. 1 til 6. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf„ máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R.. sími. 23480. Næg bílastæði. Takið eftir. Smyrna hannyrðavörur, gjafavörur. Mikið úrval af handavinnuefni, m.a. efni í púða, dúka, veggteppi og gólfmott ur. Margar stærðir og gefðir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikið litaúrval og margar gerðir af prjóna- garni. Ennfremur úrval af gjafavörum. skrautborð, koparvörur, trévörur.' Einnig hin heimsþekktu price’s kerti i gjafapakkningum. Tökum upp eitthvað nýtt i hverri viku. Póstsendum um allt land. HOF, Ingólfsstræti (gegnt Gamla bíói), sími 16764. Sagarblöð-verkfæri .Eigum fyrirliggjandi bandsagarblaða- efni, kjötsagarblöð, járnsagarblöð, vél- sagarblöð, bora og borasett, sagir, raspa og fl. Bitstál, sf„ umboðs- og heild- verzlun, Hamarshöfða l,sími 31500. Garðabær—nágrenni. Rennilásar, tvinni og önnur smávara, leikföng, sokkar, gjafavara, garn og margt fleira. Opið frá kl. 2 til 7 alla virka daga. Verzlunin Fit, Lækjarfit 5, Garða bæ. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og, án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíl- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval, mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Bjömsson, radíóverzlun, Bergþóru- götu 2,sími 23889. I Antik I Antik: Borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnher- bergishúsgögn, skrifborð, stakir stólar og borð, málverk, gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antikmunir, Lauf- ásvegi 6, sími 20290. I Fyrir ungbörn i Silver Cross. Silver Cross barnavagn, litið notaður, til sölu. Uppl. i síma 43668. Til sölu barnastóll, rúm, bílstóll og tvær kerrur. Uppl. í síma 42553. 1 Húsgögn i Tvibreiður svefnsófi, fataskápur, 2 x 250, hjónarúm með inn- byggðum ljósum, símaborð og Píra hillur með skáp, allt gott og vel með farið. Selst ódýrt. Uppl. í síma 29954. Hlaðrúm til sölu og tvær rúmfataskúffur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—618. Til sölu svefnsófi á 20 þús. kr. Uppl. í síma 76087 milli kl. 10og3. Hjónarúm með springdýnum, og svefnstóll til sölu. Uppl. ísima 41229. Við gerum við húsgögnin yðar á skjótan og öruggan hátt. Sérsmíðum öll þau húsgögn sem yöur langar til að eignast eftir myndum, teikningum eða hugmyndum yðar. Auk þess bjóðum við yður upp á glæsileg furusófasett, sófa- borð, hornborð og staka stóla sem þið getið raðað upp I raðsófasett. Hægt er að skrúfa hvern stól, sófa og borð í sundur með 6-kants lykli til að auðvelda flutn- inga. Tilvalið í sumarbústaði sem sjá má á sjónvarpsauglýsingu Happdrættis DAS. Sérhúsgögn Inga og Péturs, Brautarholti 26, sími 28230. Húsgagnaverzlun Þorstcins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol og skrif- borð. Vegghillur og veggsett, riól bóka- hillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, hvíldarstólar og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi, sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Klæðningar — bólstrun. Tökum að okkur klæðningar og við- gerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum í hús með áklæðasýnishorn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná- grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63. Sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo þau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás, húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði. Sími 50564. 1 Hljómtæki í Til sölu tveir Marantz HK—55 hátalarar, vel með farnir. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—639. Tilsölu Dual 1246 plötuspilari, Dynaco magnari og hátalarar, einnig Marantz segulband og Koss heyrnartæki. Uppl. í síma 40446. Við seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staðnum. Mikil eftirspurn eftir sam- byggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. I Hljóðfæri i Blásturshljóðfæri Kaupi öll blásturshljóðfæri í hvaða ástandi sem eru. Uppl. milli kl. 7 og 9 á kvöldin í síma 10170. H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, simi 24610. Tökum i umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspum tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. 1 Ljósmyndun B Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar, teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvitar, einnig i lit. Pétur Pan — öskubuska — Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. í sima 77520. Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar ljós- myndavörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290. 6X61jósmyndavél óskast keypt. Tilboð er greini tegund, gerð, fylgihluti og verð, óskast sent augldeild DB fyrir þriðjudagskvöld 12. júní merkt „Sex sinnum sex”. 16 mm super og 8 mm standard kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur, tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardus- inn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash o.fl. í stuttum útgáf- um, ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, Slidesvél- ar m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta. Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir VHS kerfi. Myndsnældur til leigu, vænt- anlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). 8 mm og 16 mm kvikmyndafllmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Nýkomið m.a. Close en- counters, Guns of Navarone, Breakout, Odessa file og fl. Teiknimyndir, m.a. Bleiki pardusinn, Flintstones, Jóki björn o.fl. Sýningarvélar til leigu. Óskast keypt: Sýningarvélar, Polaroidvélar, tökuvélar, slidesvélar og kvikmyndafilm- ur. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521 (BB). I Dýrahald B Kaupi kanarffugla og finkur hæsta verði. Uppl. í síma 35749. 5 vetra hestur til sölu. Uppl. í síma 92—8201. í Fyrir veiðimenn i Laxamaðkar til sölu. Sími 33059 eftir kl. 6. Silungs- og laxamaðkar til sölu. Sími 31011 eftir kl. 19. Geymið auglýsinguna. Kaupum fslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 a, sími 21170. Til bygginga Óskað er eftir að kaupa timbur í vinnupalla. Uppl. í sima 74335. Bátur til sölu. Til sölu mjög góður trillubátur með Universa! vél. Uppl. í síma 92—6591. Handfærarúllur, rafknúnar. Tvær handfærarúllur, 24 volta, nýuppgerðar, til sölu, verð kr. 150 þús. hvor. Uppl. í síma 10777 og 75270. 8 tonna bátur til sölu, í topplagi, ný raflögn og startari og yfirfarnir alternatorar. Bátnum fylgja 3 rafmagnshandfærarúllur, lína, netaspil og línurerina. Ath. Sjálfstýring keypt og ísett i vor. Uppl. í síma 94—2583 eftir kl. 8 á kvöldin. 10—12 tonna bátur i mjög góðu lagi til sölu af sérstökum ástæðum. Báturinn er sérstaklega góður, i fullum rekstri, tilbúinn til margs konar veiða. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—2484 Frá Montesa umboðinu: Halogen ökuljós, ljóskastarar, þokuljós fyrir stóru hjólin. Speglar, gjarðir, 450 x 18 tofrærudekk, ódýr verkfæri og lyklasett. Nýtt, nýtt: Létt Motocross stýri, Magura bensíngjafir. Vélhjóla- verzlun — verkstæði H. Ólafssonar, Þingholtsstræti 6, sími 16900. Óska eftir torfærumótorhjóli á ca 5—600 þús. Sími 54253 milli kl. 4 og 6. Franskt 10 gira Mótóbecane karlmannsreiðhjól, 27 tommu dekk, í toppstandi. Einnig 5 gíra DBS Golden flash, 26 tommu dekk. Uppl. í síma 35081 eftirkl. 19. Óska cftir að kaupa vel með farið drengjahjól fyrir 6—8 ára. Uppl.ísima51972. Tii sölu 22” drengjahjól. Uppl. isíma71286. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor- hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 12452. Mikil sala I bifhjólum. Okkur vantar á söluskrá allar árgerðir af eftirtöldum bifhjólum: Honda XL 250, Honda XL 350, Honda SL 350, Yamaha MR 50, Suzuki AC 50 og einnig allar gerðir af góðum götuhjólum. Örugg og trygg þjónusta. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Rvík. Sími 10220. Frá Montesa umboðinu. Höfum opnað verkstæði að Þingholts- stræti 6 og getum því boðið upp á full- komna þjónustu fyrir Montesa eigendur. önnumst einnig allar al- mennar vélhjólaviðgerðir. Tökum hjól í umboðssölu. Sími 16900. Fullkomið bifhjólaverkstæði. Höfum opnað fullkomið bifhjólaverk- stæði. Gerum við allar tegundir bifhjóla, góðir viðgerðarmenn og fullkomin tæki. Sérþjónusta fyrir Kawasaki, Puch og Malaguti bifhjól. Bifhjólaþjónustan Höfðatúni 2 Rvík. (Karl H. Cooper, verzlun, sími 10220). Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. ", Til sölu 24” danskt telpuhjól. Uppl. í síma 84360. Landsins mesta úrval Nava hjálmar, skyggni, gler, lituð og ólituð, MVB mótocross stígvél, götustíg- vél, leðurjakkar, leðurhanskar, leður- lúffur, mótocrosshanskar, nýrnabelti, keppnisgrímur Magura vörur, raf- geymar, bögglaberar, veltigrindur, töskur, dekk, slöngur, stýri, keðjur, og tannhjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póst- sendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Reykjavik. Simi 10220.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.