Dagblaðið - 09.06.1979, Side 19

Dagblaðið - 09.06.1979, Side 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1979. 19 Vi) kaupa stórt karlmannshjól með gírum. Uppl. i síma 38454. Parhús á Húsavík. Til sölu nýtt parhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr, á góðum stað á Húsavík. Getur verið laust 1. júlí. Uppl. isíma91—37225. Til sölu söluturn nálægt miðborginni nú þegar, má greiðast með víxlum, sanngjörn húsa- leiga. Uppl. í dag og næstu daga frá kl. 17—19 í síma 77690. f S Bílaleiga Höfum opnað bílaleigu undir nafninu Bílaleiga Á.G. að Tangar- höfða 8—12, Ártúnshöfða. Símar 85504 og 85544. Höfum Subaru, Mözdu og Lada Sport. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36 Kóp. sími 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf. Allir bilarnir árg. '78 og '79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Berg sf. Bilaleiga, Smiðjuvegi 40, Kópavogi, sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevette. Bílaþjónusta Er rafkerfið i ólagi? Gerum við startara, dínamóa, alternatora og rafkerfi i öllum gerðum bifreiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp. Sími 77170. Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum föst verð- tilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Biltækni, Smiðjuvegi 22, sími 76080. Get bætt við mig réttingum, blettun og alsprautun, vinn einnig bila undir sprautun. Simi 83293 milli kl. 17 og 20. Bifreiðaeigendur: Vinnið undir og sprautið bílana sjálfir. Ef þið óskið veitum við aðstoð. Einig tökum við bíla sem eru tilbúnir undir sprautun og gerum föst verðtilbóð. Uppl. i sima 18398. Pantið timanlega. Bilasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúm- betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílaspraut- un og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6, simi 85353. Tökum að okkur boddíviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, girkassa og drifi. Gerum föst verðtilboð. Bílverk hf. Smiðjuvegi 40, sími 76722. >s Bílaviðskipti V Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Til sölu Mazda 818 árg. '73, de Luxe, 2ja dyra. Fallegur og góður bill, skoðaður '79. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 28616 og 72087. Til sölu Fíat 128 Rally árg. ’74, fæst á góðum kjörum. Einnig nýupptekin vél í Cortinu árg. ’67-’70. Uppl. í síma 53042. Varahlutir. Nýir framdemparar í Taunus 17 eða 20 M, mikið af varahlutum í Chevrolet árg. ’68 s.s. vél, sjálfskipting, nýir demparar og fl. Kúplingspressa í Peugeot 304. Sími 53042. Vauxhall Viva árg. ’70, vel með farinn, lítið ekinn, til sölu. Skoðaður ’79. Uppl. í síma 27775. Saab 3 cyl. árg. ’68 til sölu, þarfnast viðgerðar. Sími 76674 og 84987. Sunbeam 1250 árg. ’73, 4ra dyra, fallegur bill, til sölu. Sam- komulag með borgun. Uppl. i sima 22086. Mazda 323 árg. ’78 og VW 1200 L árg. .77 til sölu. Uppl. í sima 41660. Tilboð óskast í eftirtalda bíla: Fíat 128 árg. 71, Chevrolet Chevelle.urg. 65, 6 cyl., sjálf- skiptur, Saab árg. ’66. Skoda Pardus árg. 72 og Cortinu árg. 70. Uppl. í sima 83945. Til sölu ódýrir varahlutir, hásing, girkassi, vél, húdd, hurðir og fl. í Cortinu árg. '68 til 70. Frambrelti, hurðir, gírkassi og fl. i Volvo Duett. Vél, hásing og fjaðrir í Moskvitch árg. '68, vél o. fl. í Skoda 110 L árg. 72, hurðir, rúður og hásing í Taunus 1700 M árg. ’69, hurðir, húdd, gírkassi, startari o. fl. i VW 70. Einnig blöndungar. dí namóar og dekk. Uppl. í síma 83945. Toyota Carina til sölu, árg. 72, skoðaður 79. Verð 1300 þús., ca. 800 þús. út. Uppl. í síma 44635. Til sölu Rambler American árg. ’68, góður bíll. Uppl. í sima 83559. Bronco árg. ’68. Til sölu er Bronco árg. ’68, þarfnast viðgerðar á boddii. Tilboð óskast. Einnig eru til sölu varahlutir í Bronco árg. ’68. Uppl. að Austurvegi 40 Selfossi eftir kl. 7. Til sölu Rambler American station árg. ’65, skoðaður 79. Er á góðum sumardekkjum, 2 ný snjódekk á felgum fylgja, einnig mikið af varahlutum. Bíllinn er með dráttarkrók. Uppl. í sima 32796. Mercury Comet árg. ’74, 4ra dyra til sölu, sjálfskiptur aflstýri, út- varp, góð dekk, skoðaður, góður bill. Skipti möguleg á Bronco. Uppl. í síma 17774. Bronco árg. ’68. Til sölu Bronco árg. ’68, boddi er árg. 74, V—8 289 cub. vél. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. -H—606. Óska eftir að kaupa stóla i Chevrolet Malibu. Uppl. í síma 98— 1312 frá kl. 7—8 á kvöldin ogeinsfrá kl. 12—1, hádegi. Óska eftir að kaupa Cortinu árg. ’69-'70, til niðurrifs, með Góðri vél. Uppl. í sínia 38998 eftir kl. 19. Taunus árg. ’65 station. Til sölu tvö stk. Taunus 17 M. nýuppgerð vél. Uppl. að Vagnhöfða 6, sími 85353. Óska eftir að kaupa frambretti á Cortina árg. 71, mega þarfnast réttingar. Til sölu á sama stað startari i Cortinu árg. '74. Uppl. í síma 74175. Lada óskast til kaups, ekki eldri en árg. '76, vel með farin og litið keyrð. Saðgreiðsla i boði fyrir góðan bil. Uppl. ísíma 75898. Bronco árg. ’66 til sölu, skoðaður 79, með stækkuðum gluggum og brettum að aftan og framan, ný dekk. Ford Galaxie 500 XL árg. ’63, 2ja dyra, 8 cyl, 390 cub., sjálfskiptur í gólfi. VW rúgbrauð árg. 71, opnanlegar dyr á báðum hliðum. Uppl. í síma 50997. Hillman Hunter árg. ’70 til sölu, þarfnast viðgerðar, ýmsir varahlutir fylgja. Staðgreiðsluverð kr. 150 þús. Til sýnis að Haukshólum 5, Rvík. TilsöluVW vél 1200, keyrð 25 þús. km, ásamt gírkassa og fl. i VW ’66. Uppl. í sima 99—1261. Peugeot 204 árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 37372. Til sölu Cortina árg. ’70 vél og undirvagn í góðu lagi en bretti þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 77248 millikl. 16 og l9ídagogámorgun. . Fíat 127 árg. ’ 72 Til sölu Fíat 127 árg. 72, lítur vel út, gott boddi en með bilaðri vél. Toyota Corolla 71 til sölu á sama stað. Uppl. í sima 77067. Peugeot 504 GL árg. ’78 til sölu strax, lúxusbill fyrir sumarfríið, ný dekk, útvarp, segulband, sjálfskiptur, litað gler, skipti, bein sala. Uppl. í síma 81571. Til sölu Singer Vogue árg. ’67, skoðaður 79, á góðu verði, ef samið er strax. Uppl. i sima 84360. Til sölu 4 dekk, 135 x 13. Uppl. í síma 81689 eftir kl. 6. Til sölu Mazda 929 árg. 78, hardtop, 2ja dyra, grænn að lit, vel með farinn, snjódekk fylgja, verð, tilboð. Uppl. i sima 85614. Plymouth Belvedere árg. ’66 til sölu, skoðaður 79, krómfelgur, ný dekk. Staðgreiðsluverð 500 þús., eða aðrir gteiðsluskilmálar. Uppl. í síma 43651. Austin Mini árg. 74, vel með farinn, til sölu, nagla- dekk fylgja. Uppl. í síma 30959. Volvo 144 árg. ’72 til sölu og sýnis, er sjálfskiptur. Uppl. i síma 14404 föstudag frá kl. 16.30, laug- ardag eftir kl. 13. Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar teg. bíla á skrá, einnig er mikið úrval bila til á söluskrá. Viljir þú selja bílinn fljótt og vel láttu þá skrá hann strax í dag. Bílasalan Sigtúni 3. Opið til kl. 22 virka daga og kl. 10—18 alla helgina. Sími 14690. Vél óskast i Peugeot 404 eða 504. Vél óskast í Peugeot '68 eða yngri strax. Uppl. í sima 52598 eða 40122. Óska eftir frambretti á Dodge Dart árg. 70. Uppl. t síma 73818. 1 milljón út, 120 á mánuði. Óska eftir að kaupa bíl, helzt disil, allar tegundir koma til greina. Óska einnig eftir pickup. Aðeins vel með famir bilar koma til greina. Uppl. í síma 73747 á kvöldin. Antik Chevrolet árg. ’52. Til sölu Chevrolet árg. ’52, pickup. Uppl. í síma 52546 á kvöldin og 52564 á daginn. Bilasala — bilakaup — bilaskipti. Mazda 818 station árg. 77, Fiat 121 Mirafori árg. 76, skipti möguleg á ódýr- ari bíl, Toyota Mark II árg. 74, góð kjör, Peugeot 404 árg. 72, fallegur bill, má skipta á bíl sem þarfnast viðgerðar. Dísilfólksbílar, dísiljeppar, auk fjölda annarra bíla. Bílasala Vesturlands, Borgarnesi. Sími 93-7577. Opiðalla helg- ina. Saab96 árg.’71 til sölu, skoðaður 79, góður bill i topp- standi. Uppl. i sinia 51693. Óskaeftiraðkaupa Volvo station 145 árg. 1973. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—2519 Volvoeigendur athugið. Mig vantar vel nieð farinn Volvo 244 árg. 77, 78 eðá 79. Staðgreiðsla fyrir góðan bil. Uppl. i sima 92-2513 eftir kl. 5. Tilboð óskast I Cortinu ’70 sem þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima 19427 eftirkl. 18. Mustang. Til sölu Ford Mustang ’66, nýupplek- inn, V8, 289. Uppl. i síma 43062 milli kl. 20 og 22 föstudag og kl. 10—20 laugar- dag. Tilboð óskast i Toyotu Corollu árg. 72, ekkert ryð en þarfnast lagfæringar á boddíi. Uppl. í sima 76521. Til sölu Rambler vél, 196 cub. og stimplar. 0,10. Uppl. i síma 99-3843. Trabant fólksbill árg. ’77 til sölu. þarfnast smáviðgerða á boddii. Selst á 700 þús. á borðið. Uppl. í síma 5371 1 eftir kl. 7 á kvöldin. Jeppi. Erum að leita að jeppa i góðu lagi fyrir mann utan af landi. Utborgun ca 600 þús. auk mánaðargreiðslna. Uppl. í Bila- bankanum, Borgartúni 29, sími 28488. Vél. Óska eftir VW vél, 1200 eða 1300, þarf að vera góð. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—398

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.