Dagblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ1979. Guftsþjónustur t Reykjavíkurpróíastsdæmi sunnu- daginn 10. júni. — Sjómannadagúrínn. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guösþjónusta i safnaöarheimili Árbæjarsafnaöar kl. 11 árd. Sr. Jónas Glslason dósent messar. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 aö Norurbrún 1. Sr. Grimur Grímsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta i Breiöholtsskóla kl. 11. Athugiö breyttan messutima. Sr. Jón Bjarman. BClSTAÐAKlRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organ- leikari Páll Halldórsson. Athugiöbreyttan messutíma. Sr. ólafurSkúlason. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 Sjómannadagsmessa. Dóm- kórinn syngur, orgelleikari Marteinn H. Friðriksson. Halldór Vilhelmsson syngur einsöng. Drengjakór Dómkirkjunnar í Gautaborg syngur í messunni. Sjómenn lesa ritningarorð og bæn. Sr. Hjalti Guömundsson. FELLA og HÓLAPRESTAKALL: Fella og Hóla kirkjukór og sóknarprestur fara i heimsókn til Eyrar- bakkasafnaðar. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Organ- leikari Jón G. Þórarinsson Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRlMSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Lesmessa nk. þriðjudag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum og nauðstöddum. Land- spitalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Orgeltónlist: J.S. Bach-tríósónata i Es-dúr. Organisti dr. Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Aðal- safnaðarfundur Digranessóknar verður i safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastig fimmtudaginn 14. júní kl. 20. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Jón Stefánsson. Sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. LAIJGARNESKIRKJA: Messa kl. 11, altarisganga. Þriðjudagur 12. júni. Bænaguðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur óskar ólafsson. FRlKIRKJAN i Reykjavik: Messa kl. 2. Organisti Birgir Ás Guðmundsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. KEFLAVlKURPRESTAKALL og NJARÐVlKURPESTAKALL: Sjómannasunnu- dagur. Guðsþjónusta i Keflavíkurkirkju kl. 13:30. Séra Þorvaldur Karl Helgason predikar, organisti Helgi Bragason. Að lokinni messu verður gengið að minnismerki sjómanna. Lúðrasveit leikur fyrir göng- unni. Séra Ólafur Oddur Jónsson. NVJA POSTULAKIRKJAN: Strandgötu 29 Hafnarfirfti: Messa kl. 4 sunnudag. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS LANDA KOTI: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10:30 árdegis. Lágmessa kl. 2. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 siödegis, nema á laugardögum, þá kl. 2. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. KAPELLA ST. JÓSEPSSYSTRA HAFNAR FIRÐI: Hámessa kl. 2. Golfmót í Leiru Dunlop open 36 holu keppni meðog án forgjafar hefst á laugardagsmorgun og lýkur á sunnudag. íslandsmeistaramót í kraftlyftingum verður haldiö i Laugardalshöll á sunnudag og hefst klukkan 13. Knattspyrna LAUGARDAGUR 1. a ndsleikur, Island — Sviss kl. 14.00. 2. deild, Neskaupstaðarvöllur, Þróttur — Magni kl. 16.00. 2. deild, lsafjarðarvöllur, iBl — Austri kl. 14.00. 3. deild B, Melavöllur, Óftinn — Katla kl. 17.00. 3. deild B, Varmárvöllur, Afturelding — Hekla kl. 17.00. 3. deild C, Bolungarvíkurv., Bolungarv. — Snæfell kl. 16.00. 3. deild D, Sauöárkróksvöllur, Tindastóll — KS kl. 16.00. 3. deild D, ólafsfjarðarv., Lciftur — Höfðstrendingur kl. 16.00. 3. deild F, Fáskrúðsfjarðarvöllur, Leiknir — Súlan, kl. 16.00. 3. deild F, Vopnafjarðarvöllur, Einherji — Sindri, kl. 16.00. 3. deild F, Seyðisfjarðarvöllur, Huginn — Valur kl. 16.00. Kvennafl., Kapalakrikavöllur, FH — lA kl. 18.00. 2. fl. A, Þórsvöllur, Þór — KA kl. 16.00. 3. fl. A, KR-völlur, KR - IBV kl. 17.00. 3. fl. A, Víkingsvöllur, Vikingur — ÍA kl. 17.00. 3. fl. B, Stjörnuvöllur, Stjarnan — Þór Þ. kl. 17.00. 3. fl. B, Valsvöllur, Valur — Snæfell kl. 17.00. 3. fl. C, Gróttuvöllur, Grótta — Grundarfjörftur kl. 17.00. 4. fl. B, Kaplakrikavöllur, FH — ÍA kl. 17.00. 4. fl. C, Borgarnesv., Skallagr. — Bolungarvik kl. 16.00. 4. fl. E, Vopnafjarðarvöllur, Einherji — Sindri kl. 15.00. 4. fl. E, Seyðisfjarðarvöllur, Huginn — Valur kl. 15.00. 5. fl. C, Borgarnesvöllur, Skallagr. — Bolungarvík kl. 15.00. 5. fl. E, Vopnafjarðarvöllur, Einherji — Sindri kl. 14.00. 5. fl. E, Seyðisfjarðarvöllur, Huginn — Valur kl. 14.00. SUNNUDAGUR 1. deild, Akureyrarvöllur, KA — Þróttur kl. 19.30. 2. fl. A, Vestmannaeyjavöllur, ÍBV — lA kl. 16.00. 2. fl. B, Sartdgerðisvöllur, Reynir — Fylkir kl. 16.00. 2. fl. B, Húsavíkurvöllur, Völsungur — Leiknir kl. 15.00. 3. fl. C, Borgarnesvöllur, Skallagrimur — ÍK kl. 15.00. 3. fl. C, ísafjaröarvöllur, ÍBl — Afturelding kl. 14.00. 3. fl. D, Siglufjarðarvöllur, KS — KA kl. 16.00. 3. fl. D, Þórsvöllur, Þór — Völsungur kl. 16.00. 3. fl. D, Sauðárkróksv., Tindastóll — Svarfdælir kl. 16.00. 4. fl. D, Sauöárkróksv., Tindastóll — Svarfdælir kl. 15.00. 4. fl. D Siglufjarðarvöllur KS —Ö KA kl. 15.00. 4. fl. D, Þórsvöllur, Þór — Völsungur kl. 15.00. 5. fl. D, Sauðárkróksv., Tindastóll — Svarfdælir kl. 14.00. 5. fl. D, Siglufjarðarvöllur, KS — KA kl. 14.00. 5.71. D, Þórsvöllur, Þór — Völsungur kl. 14.00. Sýningar Listasöfn og sýningar KJARVALSSTAÐIR: Kári Eirlksson, málverk. Stendur til 17. júní. Opiðfrá 14—22 alladaga. NORRÆNA HÍJSIÐ: Danski teiknarinn Johannes Larsen (1866—1961). Teikningar hans frá Islandi fyrir ritverkið „De islandske sagaer”. Opnuð á laugar- dag kl. 16 og stendur til 8. júlí. LISTASAFN ÍSLANDS: Málverk, höggmyndir og grafík eftir innlenda og erlenda (istamenn. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag fra kl. 13.30- 16. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. frá kl. 13.30— 16. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga í sumar frá kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaöastrætí 74: Sumarsýning á verkum Ásgríms, málverk, vatnslitamyndir og teikningar. Opið alla daga nema laugardaga frá kl. 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. HÖGGM YNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið þriðjud., fímmtud., og laugard. kl. 13—16. GALLERt SUÐURGATA: Þór EIís Pálsson, sýning og gjörningur. Lýkur laugardag. Dick Higgins, Ijóð og myndverk. Opnar sunnudag með upplestri Higgins Opið virka daga frá kl. 16—22,14—22 um helgar. FÍM-SALURINN: Maximal-minimal. Sýning á „konkret” list nokkurra evrópskra listamanna, m.a. Haröar Ágústssonar. Opnar laugardag. ÁSMUNDARSALUR f/Freyjugötu: Kynning á kvennalist, opnar laugardagskvöld kl. 20. Opin virka daga frá 17—22 og 14—22 um helgar. Á NÆSTU GRÖSUM, Laugavegi 42: Miles Parnell, vatnslitamyndir og teikningar. Stendur til 15. júní og er opin frá kl. 11 —22 alla virka daga. MOKKAKAFFI: Olga von Leichtenberg, oliu og vatnslitamyndir. HAMRAGARÐAR, Hávallagötu 24: Jóhann G. Jóhannsson, málverk. Opið daglega frá kl. 15—22 til 10. júní. ÁRNAGARÐUR, Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning, opin i sumar, þriðjud., fimmtud. & laugardaga frákl. 14—16. Sýningar utan Reykjavíkur SlVERTSENHOSIÐ, Vcsturgata 6, Hafnarfirði: „Breyttur bær”, Ljósmyndasýning um eldri byggð Hafnarfjarðar. Opin virka daga frá kl. 20—23.30, en kl. 14—23.30 um helgar. Stendur til 17. júní. FOSSNESTI, Selfossi: Páll Isaksson, pastelmyndir. Stendur út júnimánuö. IÐNSKÓLINN, Akureyri: örn Ingi, málverk, vatns- litamyndir og pastel. Opið frá 15—22 alla daga til 15. júní. HÁHÓLL, AKUREYRI: Vor 79. Alfreð Flóki, Baltasar, Eirikur Smith, Kjartan Guðjónsson og óli G. Jóhannsson. Olíumálverk, vatnslitamyndir, grafík o. fl. Opið daglega frá 20—22 og 15—22 um helgar. Stendur til 10. júní. BÓKASAFNIÐ, Isafirði: Kristján Kristjánsson, grafík og blönduð tækni. Siðasti dagur í dag (8. júní). EDEN, Hveragerfti: Þrir finnskir listamenn. Stendur til 10. júní. FJÖLBRAUTASKÓLI SUÐURNESJA, KeOavík: Samsýning, olíumálverk, vatnslitamyndir, teikningar. Ferðafélag íslands Sunnudagur 10. júni. Göngudagur F.1.1979. Gengið verður eftir merktri braut (ca 12—13 km frá Kolviðarhóli um Hellisskarð, austur fyrir Skarðsmýr- arfjall, eftir Innstadal, um Sleggjubeinsskarð og að Kolviðarhóli. Ferðir frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu kl. 10, kl. 11.30 og kl. 13. Verð kr. 1500 gr. v/bilinn. Fararstjórar verða með, hverjum hóp. Einnig getur fólk komið á eigin bílum og tekið þátt i göngunni. Þátttökugjald kr. 500, merki dagsins og uppdráttur af gönguleiðinni innifaliö. Frítt fyrir börn í fylgd með foreldrum sinum. Allir vel- komnir í gönguna. Gerum daginn að GÖNGUDEGI Fl. Vestmannaeyjar 15.-18. júni Farið verður til og frá Vestmannaeyjum með Herjólfi. Farnar verða skoðunarferðir um Heimaey, bæði í bíl og gangandi. Gist í góðu svefnpokaplássi. Fararstjóri: Guðrún Þóröardóttir. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Drangey-Málmey-Skagafjörftur 22.-25. júni. Snæfellsnes-Breiðafjörður-Látrabjarg-Dalir 27.-1. júli. Nánarauglýst siðar. Farfuglar Ferftir um helgina Laugardagur 9. júní 79, ferð á Botnsúlur, farið frá Farfuglaheimilinu, Laufásvegi 41, kl. 9. Sunnudagurinn 10. júní 79. Vinnudagur í Valabóli, farið frá Laufásvegi 41, kl. 9. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek. HOLLYVVOOD: Ásgeir Tómasson meðdiskótekið. HOTEL BORÍ: Diskótek. HÓTEL SAGA: Opiðeins og venjulega. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLUBBURINN: Hljómsveitirnar Picasso og Free- port. LEIKHUSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalia og Anna Vilhjálmsdóttir. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Mike Tavlor með diskótekið. SIGTUN: Bingó kl. 3. Hljómsveitin Vikivaki og diskótek um kvöldið. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar, söngkonan Viola Wills og diskótek. HREYFILSIlUsiÐ: Gömlu dansarnir i kvöld. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir. HOLLYWOOD: Ásgeir Tómasson meðdiskótekið. HÓTEL BORG: Diskótek. HÓTEL SAGA: Sjómannadagsráð með kvöldhátið. INGÓLFSCAFÉ: Bingó kl. 3. KLUBBURINN: Diskótek. LEIKIlUSKJALLARINN: Lokað ÓÐAL: Klassiskt kvöld. Magnús og Jóhann skemmta. SIGTUN: Lokað. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar, söngkonan Viola Wills og diskótek. Tónleikar Guðrúnar Á. Símonar Þriðja kvöldskemmtunin hennar verður svo á sunnudagskvöld kl. 23.30 i Háskólabíói og hefst miða- salan i dag klukkan fjögur. 9. sinfónía Beethovens í Háskólabíói Sinfóníuhljómsveitin og söngsveitin Fílharmonia endurtaka flutning sinn frá fimmtudagskvöldinu á 9. sinfóníu Beethovens undir stjórn Jean-Pierre Jacquillat, laugardaginn 9. júni kl. 15.00. Sjálfstæðisflokkurinn IMorðurlands- kjördæmi vestra Kjördæmisráð Sjálfstæöisflokksins i Norðurlandskjör- dæmi vestra, boðar til ráðstefnu um framfaramál kjör- dæmisins, laugardaginn 9. júni nk. í Sjálfstæðishúsinu Sæborg á Sauðárkróki og hefst hún kl. 10 f.h. Rædd verða einkum skólamál og vegamál. Framsöguerindi flytja Sveinn Kjartansson fræðslu stjóri og Jónas Snæbjörnsson umdæmis verkfræðingur. Birgir Isleifur Gunnarsson borgar fulltrúi flyturávarp. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins i sveitarstjómum i kjör- dæminu, eru sérstaklega boðaðir til ráöstefnunnar. en aðöðru leyti er hún opin öllu áhugafólki. Eldridansaklúbburinn Elding oömlu dansarnir öll laugardagskvöld í Hreyfilshúsinu. Miðapantanir eftir kl. 20 ísima 85520. Tjaldsvæðin á Laugarvatni verða opnuö laugardaginn 9. júní með afgreiðslu i Tjaldmiðstöðinni er hefur til sölu algengan ferða- mannavarning. ölvun bönnuð. Félag farstöðvaeigenda FR deild 4 Reykjavik FR 5000 — simi 34200. Skrif stofa félagsins aö Siðumúla 22 er opin alla daga frá kl. 17.00—19.00. að auki frá kl. 20.00—22.00 á fimmtu dagskvöldum. Skálatúnsheimilið 25 ára 1 tilefni af því að 25 ár eru liðin frá þvi aö Skálatúns- heimilið i Mosfellssveit tók til starfa hélt stjórn heimilisins kaffisamsæti 26. f.m. fyrir velunnara þess og aðra gesti. Sátu það m.a. heilbrigðis- og félagsmála- ráðherra, Magnús H. Magnússon og frú, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, frú Margrét Magnúsdóttir, Jón Guðmundsson oddviti og frú og Jón Gunnlaugsson, aöalsiofnandi heimilisins, þáverandi stjórnarráðsfulltrúi, en með honum sem stofnendur voru nokkrir templarar i Umdæmisstúk- unni nr. 1. Árið 1960 gerðist Styrktarfélag vangefinna eignar- og rekstraraðili að heimilinu, sem er sjálfs- eignarstofnun) ásamt Umdæmisstúkunni. Tilnefnir hvor aðili tvo menn i stjórn, en landlæknir oddamann. Fyrstu árin voru ákafiega erfið en með tilkomu Styrktarsjóðs vangefinna og daggjöldum heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytisins léttist róðurinn til uppbyggingar á staðnum og með daglegan rekstur. Hvorugt hefði þó heppnazt, eins og raun er á orðin. ef heimilið hefði ekki átt marga og fórnfúsa velunnara. Siðan árið 1960 hafa byggingframkvæmdir veriðs.a.s. stöðugt i gangi, þó meö misjafnlega miklum hraða. Nú eru þar tvö vistmannahús annað er hið upprunalega, lagfært 1968—'69. hið síöara byggt 1963—'67 og 1971—73 og loks vinnu- og þjálfunarhús, reist 1978—79. Þá var komið upp gróðurhúsi fyrir heimilið 1975—76 og myndarlegur búrekstur er á staðnum. Nokkrir aðstandendur vistmanna reistu og gáfu heimilinu vandaða og fallega sundlaug sem er vistmönnum til mikillar ánægju og heilsubótar allan ársins hring. Tannlæknastofu hefur nýlega verið komið upp með fullkomnum búnaöi sem Lionsmenn hafa gefið. Ymsir aðrir velunnarar heimilisins hafa hjálpað til með lagfæringu á lóð, myndun leikvalla, fegrun hibýla vistmanna og gefið margvisleg tæki þeim til skemmt- unar. Nú dveljast aðSkálatúni 57 vistmenn, voru í upphafi • 17. Þeir eru á aldrinum 5—51 árs, af báðum kynjum og af öllum stigum þroskaheftunar. Heimilinu er skipt eftir þroska vistmanna i þrjár vistir og i hverri fyrir sig búa bæði piltar og stúlkur. Skólaslit Fósturskóla íslands Fósturskóla Islands var slitið 25. mai sl. Skólaslit fóru fram í Norræna húsínu aö viðstöddum kennurum, nemendum og aðstandendum þeirra ásamt nokkrum öðrum gestum. Skólastjóri, Valborg Sigurðardóttir, fiutti yfirlit yfir starfsemi skólans á siöastliðnu skóla- ári. 1 ræðu skólastjóra kom fram að i skólanum var 171 nemandi. III. bekkur fór í námsferð í maimánuði til Bandarikjanna i þeim tilgangi að kynnast dagvistar heimilum og forskólum, svo og öðrum uppeldis- og menntastofnunum fyrir börn i North-Carolina. Var sú ferð hin fróðlegasta. Slikar námsferðir hafa áður verið farnar til London og Kaupmannahafnar. Endur menntunarnámskeið fyrir fóstrur var haldið sl. haust á vegum skólans. Sóttu það um 150 fóstrur. Brautskráöar voru 45 nýjar fóstrur. Óskaði skólastjóri þeim allra heilla og gat þess að í hópi þeirra væri sex hundraðasta fóstran. Alls hafa nú brautskráðst 642 fóstrur. Hæstu einkunn á burtfararprófi hlaut Björg Halldórs dóttir, Reykjavik. Hlaut hún bókaverðlaun frá skólan um fyrir frábæran námsárangur. Verðlaun fyrir félagsstörf i þágu nemenda hlaut Ásta Egilsdóttir, Sauðárkróki. Verðlaun þessi veitir Soroptimistaklúbb- ur Reykjavíkur. Nemendur sem luku burtfararprófi fyrir 10 árum mættu við skólaslitaathöfn. Fulltrúi þeirra flutti ávarp og afhenti peningagjöf i Minningar- og menningarsjóð Fósturskólans. Úthlutað úr Rannsóknarsjóði IBM Nýlega var úthlutaö i sjötta sinn úr Rannsóknarsjóði IBM vegna Reiknistofnunar Háskólans. Alls bárust 7 umsóknir og hlutu 4 umsækjendur styrk úr sjóðnum, samtals 1.620.000 kr. Styrkina hlutu: Dr. Þorkell Helgason kr. 500.000 til að þróa reikni Hópferðamiðstöðin tveggja ára Hópferöamiðstöðin minntist tveggja ára starfsafmælis á fimmtud. Þá var safnað saman hluta bilafiota Hóp ferðamiðstöðvarinnar við Laugardalshöll. I sumar verða á milli 40 og 50 langferðabílar i þjónustu Hópferðamiðstöðvarinnar og eru for- Hluti bílaflota Hópferðamidstöftvarinnar. DB-mynd Ragnar Th. ráðamenn stöðvarinnar bjartsýnir fyrir sumarið. A þessum tveimur árum hafa bætzt 17 nýir bilar i fiota Hópferðamiðstöðvarinnar og í þessum mánuði er enn gert ráð fyrir tveimur nýjum bílum til viðbótar. Frægur drengjakór í íslandsheimsókn Á laugardag kemur hingað til lands Göteborgs Domkyrkas Gosskör á vegum Islensk-sænska félagsins og i samvinnu viö menntamálaráðuneytið. Kórinn mun dvelja hér i sex daga og heldur sína fyrstu tónleika á Miklatúni sunnudaginn 10 þ.m (á sjómannadaginn) á fjölskylduhátíð þeirri sem sam- tökin Lif og land gangast fyrir. Kórinn heldur einnig tónleika i Háteigskirkju þriðjudaginn 12. þ.m. kl. 20.30 og i Selfosskirkju miðvikudaginn 13. þ.m. kl. 20.30. Þá mun drengjakórinn syngja i boði forseta tslands á Bessastöðum á mánudag. A efnisskrá Göteborgs Domkyrkas Gosskör i þess- ari tslandsferð eru bæði kirkjuleg og veraldleg verk. þar á meðal mörg þekkt klassísk tónverk, svo og sænskar visur og þjóðlög. Stjórnandi kórsins eru Birgitta Persson og undir leikari er organistinn Eric Persson sem er faðir stjórn andans. Drengjakór dómkirkjunnar i Gautaborg var stofnaður 1962 og hefur siðan haldið fjölmarga tónleika heima og erlendis. Á tiltölulcga stuttum starfstima hefur drengjikórinn getið sér afburða gott orðogjafnvel veriðlíkt við Vinardrengjakórinn. Fjörutiu drengir eru i tslandsferö kórsins, en þetta er i fyrsta sinn sem Göteborgs Domkyrkas Gosskór kemur hingað til lands. Kórdrengirnir dvelja á heimil um félagsmanna i tslensk-sænska félaginu og hjá ýmsu tónlistaráhugafólki meöan á tslandsdvölinni stendur. líkan af besta sóknarmynstri i islenska þorskstofninn. Rannsóknastöð Hjartaverndar kr. 500.000 til töl fræðilegrar úrvinnslu gagna varðandi áhættuþætti fyrir kransæöasjúkdóma. Rannsóknastofnun landbúnaðarins kr. 500.000 til út reikninga á arfgengi skrokkmála á lömbum i afkvæmarannsóknum. Kjartan G. Magnússon kr. 120.000 til þátttöku i ráð stefnu um rciknilikön á sviöi fiskifræði, í sambandi vii framhaldsnám i hagnýtri stærðfræði. 4 sóttu um prófessor í félagsfræði Umsóknarfresti um prófessorsembætti i félagsfræði i félagsvisindadeild Háskóla Islands lauk I. Umsækjendur eru: Björn Stefánsson lic. agric., Dóra S. Bjarnason M.A.. Þorbjörn Broddason lektor. dr. Þórólfur Þórlindsson lektor. júni sl. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 104-7. JÚNÍ1979. Ferðamanna- gjaldeyrir Eining Kl. 12.00 Kaup Sala Kaup Sala M 1 Bandarikjadollar 338.40 339.20* 372.24 373.12* 1 Steriingepund 699.80 701.50* 769.78 771.65* 1 KanadadoJlar 287.40 228.10* 316.14 316.91* 100 Danskar krónur 6124.10 6138.50* 6736 51 6752.35* 100 Norskar krónur 6522.40 6537.80* 7174,64 7191.58* 100 Sænskar krónur ' 7719.90 7738.10* 8491.89 8511.91* 100 Finnsk mörk 8455.80 8475.80* 9301.38 9323.38* 100 Franskir frankar 7644.40 7682.50* 8408.84 8428.75* 100 Belg.frankar 1099.60 1102.20* 1209.56 1212.42* 100 Svissn. frankar 19509.40 19555.50* 21460.34 21511.05* 100 Gyllini 16127.75 16165.85* 17740.52 17782.44* 100 V-Þýzk mörk 17674.25 17716.05* 19441.68 19487.66* 100 Lirur 39.61 39.71* 43.57 43.68* 100 Austurr. Sch. 2399.15 2404.80* 2639.07 2645.28* 100 Escudos 677.50 679.10* 745.25 747.01* 100 Pesatar 511.40 512.60* 562.54 563.86* 100 Yen 153.75 154.11* 169.13 169.52* “Broyting frá siðustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráninga 22190. Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmannsmíns, föður, tengdaföður og sonar Helga Sigurðar Pálssonar lögregluþjóns Hjarðarhóli 2, Húsavík Sérstakar þakkir færum við Lionsklúbbi Húsavíkur Guð blessi ykkur öll Halldóra Hólmgrímsdóttir Ingibjörg Helgadóttir Póll Helgason yngri Svanhvft Helgadóttir Elfa Huld Helgadóttir Hólmfriður Soffia Helgadóttir Hólmgrímur Helgason Helga Dóra Helgadóttir Páll Helgason eldrí Atli B. Unnsteinsson

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.