Dagblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1979. CIUGOVY LAUUMCl nac ouvk* IAMIS MASON Drengirnir frá Brasilíu Afar spennandi og vel gerð ný ensk litmynd eftir sögu Ira l-evln. Gregory Peck I.aurence Olivier James Mason L.cikstjóri: t'ranklin J. Schaffner. íslenzkur texti. Bönnuóinnan I6ára. Hækkað veró Sýnd kl. 3, 6og 9. -------salur 0 ■■■ — Trafic Sjndkl. 3.0S. 5.115,7.IIS 9.05 ni! 11.05. C— Capricorn One -salur Hörkuspcnnandi ný cnsk- handarisk litmynd. N> ikI kl. 3.10. 6.10 og 9.10. ------salur D--------- Húsið sem draup blóði Speunandi dirollvekja. moó (hrisiophcr l.ee — Peler ('ushing. Honnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10. 5.10, 7.10,9.10 \ og 11.10. 1 Þrjár konur íslenzkur texll. Framúrskarandi vel gerð og mjög skemmtileg ný banda- rísk kvikmynd gerð af Robert Altman. Mynd sem alls staðar hefur vakið eftirtekt og umtal og hlotið mjög góða blaða- dónia. Bönnuðbörnum innan ! 2 ára. Sýnd l> 5, " 30og 10. Athugið breyttan sýningar- tíma. ÍÆMRBlP Simi 50184 Forhertir stríðskappar Æsispennandi striðsmynd. íslenzkur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9. Corvettu sumar ICorvatta Sumnwrl Spennandi og bráöskemmti ,leg ný bandarísk kvikmynd. Mark Hamill (úr „StarWars'’) og Annie Potts íslen/kur lexti kl. 5.7og9. Nama verð áöllum sýningum Bönnuð innan 12ára. lauqarAi B I O You’ll FEEL itaswell asseeit... inSBBtSffiðæS PG 2C- A UNIVERSAl PICTURE lECHNICOLOR * PANAVISION * Jarðskjálfftinn Sýmim nú í Sensurround (alhrifum) þessa miklu harn- faramynd. Jarðskjálftinn er. fyrsta mynd sem sýnd cr í Scnsurround og fékk óskars- verðlaun l'yrir hljómburð. Aðalhlutverk: Charllon Heslon. Ava (iardner Ceorge Kenneds Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Islen/kur lexli. Hækkað verð. TÓNABÍÓ SlMI 311*2 Njósnarinn sem elskaði mig (Tha spy who lovsd ms) ROGER MOORE JAMES BOND 007*: THESPYUUHO LOVED ME PGj PAhAVlStOW 3 „The spy who loved me" hefur verið sýnd vlð metað- sókn i mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar að enginn gerir það betur en James Bond 007. Leikstjóri: I.ewLs Gilbert Aðalhlutverk: Roger Moore Barbara Bach Curd Jurgens Richard Kiel Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. hofnorbió Tatara- lestin AlistairMaclear Hörkuspennandi og viö- burðarik Panavision-litmynd eftir sögu Alistair MacLeans Aðalhlutverk: C'harlotte Rampling Iíavid Birney íslenzkur tcxti. Bönnuð innan 12 ára. Kndursýnd kl. 5, 7,9 og 11. Hvftasunnumyndin (ár Sinbadog tigrisaugað (Sinbad and aya of thaTlgar) lilcuknr lcxtl Afar spennandi ný amerísk ævintýrakvikmynd i litum um hetjudáðir Sinbads sæfara. Leikstjóri: Sam Wanamake. Aðalhlutverk: Patrick Wayne, Taryn Power, Margaret Whiting. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. iU'>:v«:o:r:roav (S2MMÖ ■ A STORYOF TOOAY OiMRBEED SUSANGE0RGE STEPHEN McHAIÍIE D0NAID PIEASENCE J0HNIREIAND RAUIKOSIO J0HN OSBORNE and RAYMONO BURR Dagur sem ekki rís (Tomorrow never comes) Frábær mynd, mikil spenna, fallegir litir, úrvals lcikarar. Leikstjóri: Peter Collinson Aðalhlutverk: Oliver Rced Susan George Raymond Burr Sýnd kl. 5, 7 og9. Bönnuð börnum. tlM1113*4 Spkinkuny kvikmynd moðBONEY M Dwkóasði (DiacoFovor) Bráðskemmtileg og fjörug, ný kvikmynd í litum. í myndinni syngja og ieika: Boney M, La Bionda, Kruption, Teens. í myndinni syngja Boney M nýjasta lag sitt: Hoorey! Hooray! It’s A Holi-Holi- day. íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi feröa- menn, 5. ár: Fire on Heimaey, Hot Springs, The Country Between the Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) í kvöld kl. 8. Birth of an lsland o.fl. myndir sýndar á laugar- dögum kl. 6. í vinnustofu Ósvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétt hjá Hótel Holti). Miðapantunir i síma 13230 frákl. 19.00. HÓTELBORG Diskófjörið verður í kvöld til 02.00. Logi Dýrfjörð hefur lofað miklu fjöri með Dísu sinni. Sunnud. Diskótekið Dfsa stjómar tónlistinni og Jón Sigurðsson varður með gömlu dansana. 20 6ra aldurstakmark. Spariklœðnaður. BORÐIÐ BUIÐ - DANSIÐ. HÓTEL BORG S. 11400. a Útvarp Sjónvarp ALÞÝÐUTÓNLISTIN—sjónvarp annað kvöld kl. 21,00: Allt frá súkkulaði- poppi til ræflarokks l Sextándi og næstsíðasti þáttur um al- þýðutónlistina er á dagskrá sjónvarps- ins annað kvöld kl. 21.00. Alþýðutón- listin, eða AU You Need Is Love, er brezkur myndaflokkur, heiti flokksins er dregið af vinsælu Bitlalagi. Höfundur þáttanna, Tony Palmer, er kunnur fyrir tónUstarskrif i Eng- landi. Fyrir rúmum áratug gerði hann fyrstu heimildarmynd sína. Nefndist hún AU My Loving og fjallaði um áhrif Bítlanna á samtímatónUst. Mynd þessi hlaut mjög góðar við- tökur hvar sem hún var sýnd og með henni vaknaði hugmyndin um að gera myndaflokk um sögu og þróun alþýðu- tónlistar i helztu myndum sínum á þess- ari öld. Tony Palmer hófst handa við kvik- myndun þáttanna í upphafi þessa ára- tugs og má þess geta til gamans að fUm- an var svo löng áður en unnið var úr henni að hún hefði tekið meira en 30 sólarhringa í sýningu. í þættinum annað kvöld sem nefnist Ekki er allt gull sem glóir koma fram m.a. Marie og Donny Osmond, Alice Cooper, David Bowie, Jethro Tull, Elton John, Roxy Music, LabeUe, Eric Clapton og Bob Marley. Þorkell Sigurbjörnsson er þýðandi og er myndin tæplega klukkustundar löng. -ELA n Mary Osmonds er ein þeirra sem fram koma f þættinum um alþýðutónlistina annað kvöld. í VIKULOKIN - útvarp kl. 13,30: Gunna í sinni sveit kemur í vikulokin Þátturinn í vikulokin sem er á dagskrá útvarpsins í dag kl. 13.30 verður í styttra lagi þar sem Hermann Gunnarsson kemur með lýsingu frá síð- ari hálfleik í leik íslands og Sviss kl. 14.55. Leikurinn sem fram fer á Laugardalsvelli er iiður í Evrópukeppni landsliða i knattspyrnu. Þrátt fvrir leikinn kemur gestur í heimsókn i vikulokin. Flestir muna eftir laginu um Gunnu í sinni sveit. Gunna sú sem lagið er um kemur í þáttinn kát og hress, að sögn Árna Johnsen sem ræðir við hana. Auður Haralds rithöfundur flytur skorinorðan pistil um kynfræðslu o.fl. En hlustendur munu hlusta á Her- mann Gunnarsson fyrr í þættinum þar sem hann verður í beinu sambandi við Stúdíó 1, þar sem vikuloka-fólkið er, meðan á útsendingu þáttarins stendur. Síðast þegar við vissum var Hermann að tygja sig til ferðar til Þingvalla, þar sem hann ætlaði að ræða við sviss- nesku knattspyrnukappana sem þar dveljast fyrir iandsleikinn. Líklegasl finnst forráðamönnum svissneska landsliðsins vissara að freista ekki leik- mannanna með gjálífinu í höfuðborg íslands. - ELA K Hermann Gunnarsson mun lýsa lands- ieik tslands og Sviss kl. 14.551 dag. Sjónvarp kl. 20,55: FIMMTÍU ÁR í FRÆGÐARUÓMA Árið 1977 voru haldnir tónleikar til heiðurs Bing Crosby, þegar frægðarsól hans hafði skinið i yfir fimmtíu ár. Crosby 'minntist þessara merku tíma- móta á tónleikum þessum, sem sjón- varpið sýnir í kvöld kl. 20.55. Auk Crosbys kemur fram fjölskylda hans, Bob Hope, Pearl Bailey, Joe Bushkin og hljómsveit hans, Rosemary Clooney, Mills-bræður, Bette Midler og ýmsir fleiri frægir. Bing Crosby er látinn, en ennþá lifir hann í hjörtum manna. Þýðandi myndarinnar er Björn Baldursson og er myndin rúmlega klukkustundar löng. - ELA ffr Bing heitinn Crosby ásamt eiginkonu sinni Katherine.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.