Dagblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. JUNÍ1979. KraooucutMUi cxuxm — lauunu KCK OUVKl UMU HMON N».>r Scitun Drengirnir f rá Brasiliu Afar spennandi og vel gerö ný ensk liimynd eftir sögu Ira Levin. Gregory Peck Laurence Olivier James Mason Lcikstjórí: Franklin J. Schaffner. íslenzkur lexli. Bönnuðinnan I6ára. Hækkaðvcrð Sýndkl.3,6og9. B Trafic - salur S.indkl. 3.(15. 5.05, 7.05 9.05 nu 11.05. —— salur V* —— Capricorn One Hórkuspcnnandt ný cnsV.- haiuUtrisk lilmynd. Siml kl. 3.10. 6.l(l<i).9.10. --------salor D------- Húsið sem draup blóði Spcnnandi lirolhckja. incð ('hrislnptuT l.l'c — IMcr í'ushing. Honnnn inniin 16 ám. Sýndkl. .1.10, 5.10. 7.10,9.10 N og 11.10. l^g*© Þrjár konur íslen/kur texti. Framúrskarandi ve! gerð og mjög skemmtileg ny banda- risk kvikmynd gerð af Robert Attman. Mynd sem alls staðar hefur vakið eftirtekt og umtal og hlotið mjög góöa blaða-. dónta. Bönnuðbörnum innan 11 ára. Sýnd \ 5,".30oglO. Athugið breyttan sýningar- tíma. ' " Simi 50184 Forhertir stríöskappar Æsispennandi stríðsmynd. íslenzkur texti Bónnuð börnum Sýndkl.5og9. Corvettu sumar (Corvatte Sumtmr) Spennandi og braðskemmti- ^leg ný bandarísk kvikmynd.. Mark Hamil) (úr „StarWars") og AnnlePotts íslenzkurtexli ,' kl. 5.7og9. Niiniy verA áóllum syningum Bönnuð innan 12 iiru. LAUOARAI B I O You'IIFEEL itaswellasseeit... "SESiSURRSUSffi PG-2I- A UNIVERSAl PICrURE JECHNtCOtOR" PANAVISION ¦ Jaröskjárftinn Syiuim nú í Seasurround (alhrifum) þessa miklu ham- faramynd. Jarðskjálftinn er, fyrsta mynd sem sýnd er í Senstirround og fékk óskars- verðlaun l'yrir hljómburð. Aðalhlutverk: Charllon Heston, Ava(>ardner George Kennedy Sýndkl.5,7.30oíí 10. Bónnuð iiiiKiii 14 ára. íslenzkur texti. Hækkað verð. TÓMABfÓ SlMI 31112 Njósnarinn sem elskaði mig fThe apy who lovtdim) ROGER MOORE.,. JAMES BOND 007 THESPYWHO LOVED ME P81 PWUVISION* „Tlie spy who lovcd mt" hefur vcrið sýad við metað- sókn i mörgum kindum Evrópu. Myudin scm taunar afl enginn gerir þafl betur en James Bond 007. Leikstjóri: Ltwis Gllbert Aðalhlutverk: Roger Moore Barbara Bach Curd Jurgens Rkhard Kiel Sýndkl.5,7.30ogl0. Bönnuð innan 12 ara. hafnarbió Hörkuspennandi og við- bur&arík Panavision-litmynd eftir sögu Allstair Macl.eaus Aðalhlutverk: Charlotte Rampling Davld Birney íslenzkurtextf. Bönnuð innan 12 ára. Endursýndkl.5,7,9ogll. Hvftasunnumyndin fár Sinbadog tígrisaugað (Skibad and eye oftheTiow) tsJcukurtcxtl Afar spennandi ný amerísk œvintýrakvikmynd i litum um hetjudáöir Sinbadssæfara. Leikstjóri: Sam Wanamake. Aðalhlutverk: Patrick Wayne, Taryn Power, Margaret Whlting. Sýndkl.5,7,9ogll. Bönnuðinnan 12ara. TKDikXfixaiHpri m. ...ASTORYQF700AY puraman susangeorge SIEPHfNMcHATIlE Ð0NALDREASENCE JOHN JREIAND PAlJtKOSLO JOHN OSBCflNE aiid RAVMOND BUHR Dagur sem ekki rfs (Tomorrow never comes) Frábær mynd, mikil spenna, fallegir litir, úrvals leikarar. Leíkstjóri: Peter Collínson Aöalhlutverk: Oliver Reed Susan George Raymond Burr Sýndkl.5,7og9. Bónnuð börnum. AllsfuHkjARHlll SlM111314 Sphinkuný kvRtmynd maðBONEYM Disköasði (D(aceF*v«r) Bráöskemmtileg og f jörug, ný kvikmynd i litum. f myndinni syngja og leika: Boney M, La Blonda, l.riijjlioii, Teens. í myndinni syngja Boney M nýjasta lag sitt: Hoorey! Hooray! It's A Holl-Holi- day. Islenzkur textí Sýiid kl. 5,7 og 9. Adventure in Cinema Fyrir enskumætandi ferða- menn, 5.ár: Fireon Heimaey. Hot Springs, The Country Between the Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) \ kvöld kl. 8. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- dögum kl. 6. í vinnustofu ósvaldar Knudsen Hellusundi 6a(rétt hjá HófelHolti). Miðapantanjr i sima 13230 frakl. 19.00. HÓTEL BORG Diskófjörið verður í kvöld til 02.00. Logi Dýrfjörð hefur lofað miklu fjöri með Dísu sinni. Sunnud. Oiskótekið Dísa stjórnar tónlistinni og Jón Sigurðsson verður með gomlu danuna. 20 ára aldurstakmark. Spariklœflnaflur. BORÐIÐ - BUIÐ - DANSID. HOTEL BORG S. 11400. Utvarp Sjónvarp ALÞÝÐUTÓNUSTIN - sjónvarp annað kvöld kl. 21,00: Allt frá súkkuladi- poppi til ræflarokks Sextándi og næstsíðasti þáttur um al- þýðutónlistina er á dagskrá sjónvarps- ins annað kvöld kl. 21.00. Alþýðutón- listin, eða All You Need Is Love, er brezkur myndaflokkur, heiti flokksins er dregið af vinsælu Bitlalagi. Höfundur þáttanna, Tony Palmer, er kunnur fyrir tónlistarskrif í Eng- landi. Fyrir rúmum áratug gerði hann fyrstu heimildarmynd sína. Nefndist hún All My Loving og fjallaði um áhrif Bitlanna á samtímatónlist. Mynd þessi hlaut mjög góðar við- tökur hvar sem hún var sýnd og með henni vaknaði hugmyndin um að gera myndaflokk um sögu og þróun alþýðu- tónlistar i helztu myndum sínum á þess- ariöld. Tony Palmer hófst handa við kvik- myndun þáttanna í upphafi þessa ára- tugs og má þess geta til gamans að film- an var svo löng áður en unnið var úr henni að hún hefði tekið meira en 30 sólarhringa í sýningu. í þættinum annað kvöld sem nefnist Ekki er allt gull sem glóir koma fram m.a. Marie og Donny Osmond, Alice Cooper, David Bowie, Jethro Tull, Elton John, Roxy Music, Labelle, Eric Clapton og Bob Marley. Þorkell Sigurbjörnsson er þýðandi og er myndin tæplega klukkustundar löng. -ELA 1» Mary Osmonds er cin þeirra sem fram koma í þættínum um alþýðutónlistina annað kvöld. - ÍVIKULOKIN - útvarp kl. 13,30: Gunna í sinni sveit kemur í vikulokin Þátturinn í vikulokin sem er á dagskrá útvarpsins í dag kl. 13.30 verður í styttra lagi þar sem Hermann Gunnarsson kemur með lýsingu frá síð- ari hálfleik í leik íslands og Sviss kl. 14.55. Leikurinn sem fram fer á Laugardalsvelli er liður í Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu. Þrátt fyrir leikinn kemur gestur í heimsókn í vikulokin. Flestir muna eftir laginu um Gunnu í sinni sveit. Gunna sú sem lagið er um kemur í þáttinn kát og hress, að sögn Árna Johnsen sem ræðir við hana. Auður Haralds rithöfundur flytur skorinorðan pistil um kynfræðslu o.fl. En hlustendur munu hlusta á Her- mann Gunnarsson fyrr í þættinum þar sem hann verður í beinu sambandi við Stúdíó 1, þar sem vikuloka-fólkið er, meðan á útsendingu þáttarins stendur. Síðast þegar við vissum var Hermann að tygja sig til ferðar til Þingvalla, þar sem hann ætlaði að ræða við sviss- nesku knattspyrnukappana sem þar dveljast fyrir landsleikinn. Líklegast finnst forráðamónnum svissneska landsliðsins vissara að freista ekki leik- mannanna með gjálífinu í höfuðborg íslands. -ELA «f Hermann Gunnarsson mun lysa lands- leik íslands og Sviss kl. 14.551 dag. Sjónvarp kl. 20,55: ^jviiiai p m. &w,«J«#. jmr jm y FIMMTIU ARI FRÆGÐARUÓMA Arið 1977 voru haldnir tónleikar til heiðurs Bing Crosby, þegar frægðarsól hans hafði skinið í yfir fimmtíu ár. Crosby minntist þessara merku tíma- móta á tónleikum þessum, sem sjón- varpið sýnir í kvöld kl. 20.55. Auk Crosbys kemur fram fjölskylda hans, Bob Hope, Pearl Bailey, Joe Bushkin og hljómsveit hans, Rosemary Clooney, Mills-bræður, Bette Midler og ýmsir fleiri frægir. Bing Crosby er látinn, en ennþá lifir hann í hjörtum manna. Þýðandi myndarinnar er Björn Baldursson og er myndin rúmlega klukkustundar löng. -ELA »» Blng heitinn Crosby ásamt eiginkonu sinni Katherine.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.