Dagblaðið - 09.06.1979, Síða 27

Dagblaðið - 09.06.1979, Síða 27
27 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1979. (i Utvarp Sjónvarp TVÖFALDAR BÆTUR—sjónvarp í kvöld kl. 22,15: EIGINMAÐURINN HVERFUR FYRIR TRYGGINGABÆTUR Tvöfaldar bætur (Double Indemnity) nefnist bandarísk sakamálamynd sem sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 22.15. Myndin er frá árinu 1944 og er byggð á skáldsögu eftir James Cain. Bókin hefur komið út i íslenzkri þýðingu Sölva Blöndals. Með aðalhlutverk í myndinni fara Fred MacMurray, Barbara Stanwyck og Edward G. Robinson. Leikstjóri er Billy Wilder. Myndin fjallar um konu eina sem áhuga hefur á tryggingabótum. Til þess að fá þær þarf hún að losa sig við eigin- mann sinn og finnur hún þá ekkert annað ráð en að myrða hann. Kvikmyndahandbók okkar gefur myndinni mjög góða dóma, eða fjórar stjörnur, en það er hæsta einkunn bókarinnar og ætti þá myndin að vera þess virði að horfa á hana. Dóra Hafsteinsdóttir er þýðandi myndarinnar sem er tæplega tveggja tíma löng. - ELA Barbara Stanwyck, ein af aöalleikendum mvndarinnar i kvöld. V Útvarp Laugardagur 9m w 0 . juni 7.00 Veflurfregnir. Fréttir. Tðnleikar. 7.10 Leikflmi. 7.20 B.n. 7.25 Ljósaskiptú Tðnlislartidttur i umsjá Guð- mundar Jðnssonar planðleikara (endurtekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tðnleikar. 8.15 Vcðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tðnleikar. 9.00 Fréttir. Tílkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfími. 9.30 Óskalöe sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnirl. 11.20 Að leika og lesa: Jðnina H. Jðnsdðttir sér um barnatima. Meðal efnis: lris Hulda Þðris dóttir (10 ára) les sögu, Jóhann Karl Þórisson (12 ára) og Bryndis Róbcrtsdðttir (13 ára) spjalla við stjðrnandann og lesa úr kiippusafn- inu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tðnleikar. 13.30 t vikulokin. Umsjðn: Ami Johnsen, Ölafur Geirsson, Edda Andrésdðttir og Jón Bjðrgvinsson. 14.55 Evrópukeppni Undsliða I kualtspyrnu: lsland — Sviss. Hermann Gunnarsson lýsir slðari hálflcik frá Laugardalsvclli I Reykjavik. 15.45 Tónleikar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnír. 16.20 Vinsielushi popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Barnalæknlrioo talar, — annað erindi. Magnús L. Stefánsson læknir á Akureyri taiar um brjðstagjðf. 17.20 Tðnhornið. Umsjón: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.40 Sðngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. DagskrákvðkJskts. 19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar. 19.35 „G6ði dátinn Svejk". Saga eftir Jaroslav Hasek I þýðingu Karls Isfelds. Gisli Halldðts son leikariles(17). 20.00 Gleðistund. Umsjónarmenn: Sam Daniel Glad ogGuðni Einarsson. 20.45 A hörðu vorl Bððvar Guömundsson tók saman þáttinn. 21.20 Hlöðubail. Jðnatan Garðarsson kynnir amerlska kúreka og svcitasðngva (Country and Wcslem). 22.05 Kröldsagan: „Gróðavegurinn” efdr Sigurð Rðbertsson. Gunnar Valdimarsson les (23). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok Sunnudagur 10. júní 8.00 MorguiuuidakL Herra Sigurbjöm Einars- son biskup flytur ritningarorö og bacn. 8.05 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 05 Létt morgunlög. Promcnadchljómsveitin í Beriin leikur, Hans Carste stjómar. 9.00 A faraldsíætí. Bima G. Bjarnleifsdóttir stjómar þætti um útivist og feröamál. Talað við Ingvar Teitsson um sitthvaÖ tengt göngu- ferðum. Aörir viömaelendur: Eysteinn Jóns- son, Helga Þórarinsdóttir, Inga Guðmunds- dóttir og Guörún Kvaran. 9.20 Morguntónleikar. a. Fjórar sjávarmyndir og Passacaglla op. 33 eftir Benjamin Britten. Óperuhljómsveitin í Covent Garden leikur; höfundurinn stj. b. „Hafnarborgir viö Miðjaröarhaf’ eftir Jacques lbert. Sinfóníu- hljómsveitin i Boston leikur, Charles Mílnch stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósasldptí. Tónlistarþáttur f umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 11.00 Sjómannamessa í Dóraklrkjunni. Séra Hjalti Guðraundsson messar og minnist drukknafca sjómanna. Organleikari: Marteinn - H. Friöriksson. Einsöngvari: Halldór Vilhelmsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 „Astardrykkurinn" smásaga eftír O’Henry. Þýöandinn, Gissur Erlingsson, les. 14.00 Frá útisamkomu sjóraannadagsins i Naut- hólsvik a. Ávörp flytja Kjartan Jóhannsson sjávarútvegsráöherra, Sverrir Leósson út- gerðarmaöur á Akureyri og Ingólfur S. Ingólfsson forseti Farmanna- og fiskimanna- sambands Islands. b. Pétur Sigurösson for- maöur sjómannadagsráös afhendir heiöure- merki. c. Lúörasveit Reykjavíkur leikur. 15.00 Mlódegistónkikan Frá Berlinarútvarp- ipu. Sinfóniuhljömsveit Berlinarútvarpsins leikur létt lög eftir ýmsa höfunda; Robert Hanell og Gerd Natschinski stjóma. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. Sem ótvarpsmaóur áóur fyrri Stefán Þor steinsson I Ólafsvík Utur fjóra áratugi aftur i tímann. 16.45 Eadurtekió efai: Þáttur um stundrtsi, sem Andrea Þórðardóttir og Gisli Helgason sáu um 4. marz i vetur. Raett við fóflc, sem hcfur verkstjóm á hendi, og fleiri. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jóscfsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dóosk popptónflsL Sverrir Sverrisson kynnir danska popptónlistarmanninn Sebasti- an; — fyrsti þáttur af fjórum. 18.10 Harmonikulóg. Steve Dominko lcikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Samtói á sjómannadaginn. Sveinn Sæmundsson talar við sjóraenn og sjóraanns- konur. Einnig syngur Ámi Tryggvason gamanvisur. 20.10 Kammertónlist JuiUiard-kvartcttinn leikur Strengjakvartett nr. 1 I e-moU eftir Bedrich Smetana. 20.40 Suóur um böfin. Frásögn af fyrstu skipu lagðri sjófcrö Hollendinga til Austurlanda 1595. Ingi Kari Jóhannesson þýddi og endur sagöi. 21.10 Láórasvdt Hafiurflaróar leikur f útvarps-. saL Hans P. Franzson stjómar. 21.30 Isleozk tóolisL a. „Stjáni blái" eftir Sigfús Halldórsson. Hjálmtýr Hjálmtýsson og Jón Kristinsson syngja ásamt karlaröddum Skag firzku söngsveitarinnar. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. Söngstjóri: Snæ- björg Snæbjamardóttir. b. „Fonnannsvisur” eftir Sigurð Þórðarson. Sigurveig Hjaltested, Guömundur Guðjónsson og Guömundur Jónsson syngja mcö Karlakór Reykjavikur. Fritz Weisshappel leikur á pianó; höfundurinn stjórnar. c. Rímnadansar eftir Jón Leifs. Sinfóniuhljómsveit Ulands leikur; PáU P. Pák son stj. 22.05 Kvöldsagaœ „Gróóavegurinn" eftír Siguró Róbertssoo Gunnar Vakiimarsson les (24). 22.30 Vcöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.45 Kveójulög skipshafiu og damlög. Margrét Guðmundsdóttir les kveQjumar og kynnir lögin með þeim. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskráriok. Mánudagur 11. júní 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar ömólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). * 7.20 Bæo: Séra Þorbergur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.) 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. Laugardagur 9. juni 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. I9.00 Heióa. Tiundi þáttur. Þýðandi Eiríkur Haraldsson. 19.25 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Stúlka á réttri leió. Lokaþáttur. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 20.55 Fimmtíu ár I frægóarljómau Upptaka frá tónleikum, sem haklnir vom til heiöurs Bing Crosby áriö 1977, er hann minntist merkra timamóta á starfsferii sinum. Auk Crosbys skemmtir fjökkylda hans, Bob Hope, Pearl Bailey, Joe Bushkin og hljómsveit hans. Rœe- mary Clooney, Mills-bræður, Bette Midler og margir fleiri. Þý;ðandi Bjöm Baldursson. 22.15 Tvöfaklar bætur (Double Indemnity). Bandarisk sakamálamynd frá árinu. 1944, byggð á skáklsögu eftir James Cain. cn hún hefur komið út i islenskri þýöingu Sölva Blöndak. Leikstjóri Billy Wilder. Aðalhlut verk Fred MacMurray, Barbara Stanwyck og Edward G. Robinson. Kona nokkur hyggst slá tvier flugur í einu höggi: Losa sig viö eigin mann sinn meö þvi aö myrða hann, og fá síðan riflegar vátryggingarbætur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótlir. 00.00 Dagskráríok. Sunnudagur 10. júní 18.00 Barbapapa. Þrettándi þáttur frumsýndur. Þátturinn veröur endursýndur næstkomandi miðvikudagskvöld kl. 20.30. 18.05 Hláturleikar. Bandariskur tciknimynda- flokkur. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Fuglarnir okkar. Litkvikmynd um is lcnska fugla, gerö af Magnúsi Jóhannssyni. Síöast á dagskrá 12. mai 1978. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttír og veóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ingólfur Arnarson — fyrsti nýsköpunar- togarinn. Þann dag fyrir þrjátíu og tveimur árum, er togarinn Ingólfur Amarsoq sigldi inn á Reykjavíkurhöfn, uröu þáttaskil i útgeröar- sögu lsiendinga. Þessa kvikmynd geröi Jón Hermannsson og inn í hana eru felldar myndir, sem Óskar Glslason tók við komu tog- arans 1947. 21.00 Alþýóutónlistin. Sextándi þáttur. Ekkl er allt guil, sem glóir. Meöal annars koma fram Maric og Donny Osmond. Alice Cooper, David Bowie, Jethro Tull, Elton John, Roxy Music, LabeUe, Eric Clapton og Bob Marley. Þýðandi Þorkell Sigurbjömsson. 21.50 Ævi Paganinis. Leikinn Italskur mynda ; flokkur i fjórum þáttum. Þriðji þáttur. ÞýA andi óskar Ingimarsson. 22.50 Aó kvöldi dags. Séra Kristján Róbertsson, frikirkjuprestur I Rcykjavík. flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok. Mary Tyler Moore hefur i átta ár veriö ein vinsælasta sjónvarpsstjarnan i Bandaríkj- unum og hefur hún hlotið margs konar verðlaun. STÚLKA Á RÉTTRILEIÐ —sjónvarp kl. 20,30: Mary Tyler Moore kveður Flestir myndaflokkar sem sýndir eru fjalla um karlmenn, s.s. Colombo, McCloud o.fl. Þættir þessir hafa yfir- leitt verið vinsælir bæði hér á landi sem annarsstaðar. En hún Mary Tyler Moore er kven- maður og þættir hennar Stúlka á réttri leið, sem sýndir hafa verið hér undan- farið, hafa náð töluverðum vinsældum i Bandaríkjunum. í átta ár hefur Mary Tyler Moore verið ein af vinsælustu sjónvarpsstjörn- um í Bandaríkjunum og hún hefur hlotið feiknin öll af verðlaunum fyrir ieik sinn. Þættirnir fjalla um einhleypa stúlku, V____________________________________ Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða skrif- stofumann. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 Reykjavík. bæði hennar einkalíf og atvinnu, eins og flestir vita sem horft hafa á þættina. Síðasti þátturinn með Mary er í kvöld kl. 20.30. í verunni er Mary alls ekki einhleyp, hún er gift þekktum framleiðanda, Grant Tinker, og eiga þau son, Ritchie, sem er 20 ára. Þau búa í Los Angeles. Þættirnir um Mary Tyler Moore hafa gert fréttamannsstarfið girnilegt í Bandarikjunum. Stúlkumar vilja vera Mary Tyler Moore og piltarnir vilja líkjast fréttamönnunum sem upplýstu Watergatehneykslið. Mary er nú ein af hæstlaunuðu sjónvarpsleikurum í Bandaríkjunum. -ELA SKYNDWmiMR Vandaðar litmyndir i öll skirteini. bama&fjölskyldu- Ijósnqrndir AUSTURSTRÆTI 6 SiAAJ 12644

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.