Dagblaðið - 11.06.1979, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 11.06.1979, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. JÚNÍ 1979. 29 Ég var alin upp á munaðarleysingjahælum i og vann mig upp í að verða snyrtifræðingur Eigandi slíks fyrirtækis studdi mig í að eignast eigið fyrirtæki. ^ Nú á ég keðju af „Englatoppsbúðum”. Englatopps- hárkollumar mínar njóta frægðar um allan heim, því að sætt hár Þú ert dómarinn. SJ en hann byrjaði J Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi, sófasett o.fl. með gufu- þrýstingi og stöðluðu teppahreinsiefni, losar óhreinindi úr ánsþess að skadda þræðina. Leggjum áherzlu á vandaða vinnu, veitum afslátt á tómu húsnæði. Teppahreinsunin Hafnarfirði, sími 50678. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem tekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guð' mundur. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 13275 og 19232. Hreingerningar sf. Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. í símum 84395, 28786 og 77587. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið 1 sima 19017. Ólafur Hólm. Önnumst allar hreingerningar, gerum einnig föst tilboð ef óskað er. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017. Gunnar. ökukennsla Ökukennsla-endurhæfing-hæfnisvottorð. Kenni á lipran og þægilegan bíl, Datsun 180B. Greiðsla aðeins fyrir lágmarks- tima við hæfi nemenda. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslu- kjör. Halldór Jónsson ökukennari, simi 32943, og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—526 Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Datsun 180B árg. ’78, sérstak- lega lipran og þægilegan bíl. Utvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. Ökukennsla á Saab 99. Uppl. og tímapantanir í símum 31754 og 34222 eða hjá auglþj. DB í síma 27022. Gunnlaugur Stephensen. H—456 Ökukennsla — æfingatlmar. Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Ökukennsla, æfingatimar, endurhæfmg. Kenni á Datsun 180B árg. 78, lipur og góður kennslubíll gerir námið létt og ánægjulegt. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson ökukennari, sími 33481. Ökukennsla — æfingatímar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626, árg. 79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Reynslutími án skuldbindinga. Uppl. í síma 14464 og 74974. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla — æfingatimar. Kennslubifreið: Allegro árg. 78. Kennslutímar frá kl. 8 f.h. til kl. 10 e.h. Nemandi greiðir eingöngu tekna tíma. Ökuskóli — prófgögn. Gísli Arnkelsson, sími 13131. Ökukennsla—Bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson. sími 71501, Ökukennsla — æfingatimar — bifhjóla- próf. Kenni á Simca 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla-æfingatimar-hæfnisvottorð. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteini óski nemandi þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í síma 38265, 21098 og 17384. Takiö eftir! Takió eftir! Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf eða endurnýja gamalt þá gct cg aftur bætt við nokkrum nemendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góðan bil, Mazda 929. R-306. Góóur ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. í sima “24158. Kristján Sigurðsson öku- kennari. DB „KAFFIBOLLASPÁR” UM NÝJA MENN ÍSTJÓRN BSRB „Ég verð í framboði til stjórnar BSRB en það er af og frá að ég gefi kost á mér í formannssætið. Til þess starfs styð ég Kristján Thorlacius mjög eindregið,” sagði örlygur Geirsson, formaður starfsmannafélags stjómar- ráðsfólks, sem einn manna hefur heyrzt opinberlega nefndur sem hugsanlegur mótframbjóðandi Kristjáns Thorla- cius. Þing BSRB hófst í morgun og stendur til fimmtudags. Eiga þar 176 fulltrúar rétt til þingsetu, að sögn Har- alds Steinþórssonar, 2. varaformanns samtakanna og framkvæmdastjóra. Kvað hann mörg mál á dagskrá, m.a. efnahagsmál, skattamál og orlofsheim- ilamál. Þegar gengið verður til stjómarkjörs er formaður kosinn sér svo og 1. og 2. varaforseti. Þessum stöðum gegna nú Kristján Thorlacius, Hersir Oddsson og Haraldur Steinþórsson. Síðan leggur uppstillinganefnd fram tillögur um átta aðra í aðalstjórn og eru þeir kosnir í einu lagi. Á sama hátt er kosin sjö manna varastjóm. Bera má fram til- lögur um aðra en uppstillinganefnd stingur upp áallt fram til þess að kjörið fer fram. Önnur blöð hafa látið að því liggja að hreyfing sé uppi um að koma Har- aldi Steinþórssyni úr stjórn. Ríkis- starfsmenn er DB hefur rætt við telja þar ekki um skipulagða hreyfingu að ræða frekar en varðar kosningu í önnur embætti. Allt séu það frekar „kaffi- bollaspár” en undirbúningur. - ASt. Sjómenn í Vestmannaeyjum héldu upp á sjómannadaginn á laugardag— meðal annars með koddaslag fram af stefni báts í höfninni. Koddaslagur af því tagi endar aðeins á einn veg; annar ef ekki báðir detta i sjóinn. DB-mynd J ón Danielsson Hvalbátarnir héldu úr höfn i gærkvöld 1 baráttuna við hvali — og Greenpeace. Rain- bow Warrior fór hvergi 1 gærkvöld og einn hvalbátanna, Hvalur I, varð að snúa við vegna vélarbilunar. DB-mynd Sv. Þorm. Mjaðmargrindar- brot og fleiri meiðsli Harkalegur árekstur varð á tíunda tímanum á föstudagskvöldið á mótum Úlfarsfellsvegar og Vesturlandsvegar. Slasaðist femt í árekstrinum, öku- maður bílsins er sveigði af Úlfarsfells- vegi til Reykjavíkur og þrennt í stórum amerískum bíl er stefndi frá bænum í átt til Mosfellssveitar. Var fyrrnefndur ökumaður mest slasaður, mjaðmar- grindarbrotinn auk fleiri meiðsla. Sá er Úlfarsfellsveginn kom kvaðst ekki hafa séð hinn bílinn, en hann er talinn hafa ekið heldur greitt. - ASt.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.