Dagblaðið - 11.06.1979, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 11.06.1979, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 11. JÚNÍ 1979. 31 Það eru tvær vinningsleiðir í spili dagsins, skrifar Terence Reese. Austur opnaði í spilinu á éinu hjarta og loka- sögnin í suður varð fjórir spaðar. Vestur spilaði út hjartatíu. Gosi blinds og austur drap á kóng. Spilaði síðan laufkóng. Fékk að eiga þann slag. Síðan tromp. Austur gefur. Enginn á hættu. Norður ♦ D95 DG76 0 ÁK5 + ÁG9 Vestur ÁUíTUR + 84 * 72 <7 10943 <?ÁK52 0G1062 0 D98 * 763 * KD108 SUÐUR + ÁKG1063 V 8 0 743 + 542 Við skulum fyrst líta á hvernig suður spilaði spilið, þegar það kom fyrir. Suður drap þriðja slag á trompkóng — spilaði aftur trompi og síðan tígli þrisvar í þeirri von að austur yrði að eiga slaginn og síðan að spila suðri i hag. En austur kunni sitt fag. Kastaði tíguldrottningu og vestur átti þriðja tígulinn. Spilaði iaufi. Tapað spil. Getur þú gert betur? Vinningsleiðirnar eru: 1. Suður getur tekið tromp sex sinnum og síðan tekið tvo hæstu í tígli. Spilar austri inn á hjartaás með því að spila drottningunni frá blindum. Austur verður þá að spila laufi frá D-lOupp í Á-G blinds. 2. Einfaldara er eftir útspilið, hjartatíu, að fria hjartaslag í blind- um. Inni á spaðaníu í þriðja slag er hjartadrottningu spilað frá blindum og ás austurs trompaður. Blindum spilað inn á spaðadrottningu. Tap- slag kastað á hjartasjö og suður losnar síðan við annan tapslag á hjartasex blinds. Á skákmótinu í Lone Pine í vor kom þessi staða upp í skák Hort, sem hafði hvítt og átti leik, og Seirawan, USA, sem vann sér það til frægðar á mótinu að leggja Bent Larsen. SEIRAWAN d •' I B HORT 30. Rxf7 +! — Hxf7 31. Dxd8+ og Hort vann. Gefðu þeim ærlega neðan í því. Það er alla vega þitt svar við öllum vandamálum. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkviliðogsjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiösími 11100. .'. Hafnarfjörður: Lögreglap sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simí 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apöfek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 8,—14. júní er í Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl 4 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl.'9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum eropið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, Jaugardaga frá kl 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavaröstofan: Simi 81200. $júkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Helzt vildi ég hafa sambland af Raquel Welch og þér. Hún ætti að líta út eins og hún en vera gift mér. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga,ef ekki nasst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læktiir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17 Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvi liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445 Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966. Helmséknartlmi Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Ki. 15— lóogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: KI. 15— 16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: fMla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alladagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30/ Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.-15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og* 19—20. Vifllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnín Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi- 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, fiugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstrœti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept.—31. mai. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13— 16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu I, simi 27640. Mánud.- föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaðaogsjóndap- Farandsbókasöf>' fgreiðsla I Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaou skipum, heilsuhjflum og stofnunum,sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga- föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. i Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin .ið sérstök jtækifæn. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. Ókeypis að- gangur. Hvað segja stjörnurnar Spáln gildir fyrír þrífljudaginn 12. Júní. Vatnsberinn (21. jan.—19. fob.): i»ú imint kynnast mjftg krftfuharftn pursónu. (lættu þoss að þart samhand vórrti okki of náirt þvi þa gætirrtu lont i timahraki nu*rt t*i«in‘ mál. Fiskamir (20. fob.—20. marz): Dagurinn «æti roynzt t*rfirtur o« þu virrtist lenda i töluverðum deiidum. Haltu skortunum þinum með sjálfum þér. Fjölskyldan gæti rtsirt upp á mrtti tillögum þinum. Hrúturinn (21. m«rz—20. aprii): Skyndileg veikindi vinar þíns hafa í för mert sér marMvlsli*i>ar breytingar. Óvænt heinihort mun lyfta kvftldinu upp. Lánartu ekki hverjum sem er penimta. • (21. apríl—21. maf): Þú munt finna frábæra lausn a fóla^slegu vandamáli. Mjög þægileg persrtna hirtur þiu art takast á við mikla fjárhagslega áhættu. Fylgdu ei«in dómgreind. hún er bezt. Tvíburamir (22. mai—21. júnf): Vcrtu hress ou kátui snemma morguns. annars gætu margvlsleg tækifæri farirt forgftrrtum. Kunningi. sem hefur svikirt þig illa leitar eftir endurnýjun vinskaparins. Krabbinn (22. júni—23. júli): Horfurnar eru tfrtrtar i fjármálum o« þú ættir art fá meira fé milli handanna. Gættu art hvart þú skrifar, mftrcum virrtist hætta til art misskilja þi« um þessar mundir. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): M.|(»ú einkennilegar kring- mnstærtur koma upp vegna virtskiptamála. Þér verrtur Irúart fvrir rttrúlejiu máli sem reynist seinna vera mjftg ýkt. Meyjan (24. ágúst—23. sapt.): Misskilningur er líklegur i einhverju formi. Haítu ró þinni en vertu ófeiminn virt urt seuja hut* þinn allan. Vertu gætinn þótt þér finnist þú art þvi komin art springa. Vogin (24. aept.—23. okt.): Þiggrtu ráðleKginKar í lilfinningaleKU vandamáli. Einhver sem ber velferrt Þina fyrir hrjrtsti mun rthikart veita þær. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Einhver skoðana* ágreininkur kemur upp. Biddu einhvern sem vit hefur á art koma á sættum. Þér hættir tii að ofhjórta sjálfum þér. Bogmaðurinn (23. nóv.— 20. das.7: Stjörnurnar mæla ekki mert afskiptum af lagalcKum efnum erta fjármálum i dag. Frestaðu þeim ef mögulegt er. Allt mun ganga hetur heima fyrir <>K andrúmsloftið lagast. Steingeitin (21. dea.—20. jan.): Fjölskyldumál virðast hafa áhrif á einkallf þitt. Fólk vill fúslega skemmta sér undir þinni stjórn. en lætur ekki 1 ljós neina sérstaka íílerti. L_____ Afmsalisbam dagsins: Nu virðist sem þú fáir tækifærirt sem þú hefur alltaf þrárt. Griptu þart glrtðvolgt. því þart mun varla hjórtast aftur. Mikirt verrtur um ferðalög og hæfileikar þínir. sem eru talsvert miklir. fá art njóta sln til fulls. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Listasafn íslands vjð Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18ogsunnudaga frá kl. ,13—18. BiSanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51 ; *<. \kuiv\ii siriií 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520^ Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnames, símF 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, sima* ^1088og 1533. Hafnarfjörður.simi 53445. ^ Símahilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akurc\ri keflavik ng Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfym borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal vió Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu í Skógum. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Víðimel 35. Minningarspjöld Félags einstæflra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúðOlivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðliijium FEF á ísafirði og Sigluflrði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.