Dagblaðið - 12.06.1979, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 12.06.1979, Blaðsíða 1
5. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 1979 — 130. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AIIGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI U.-AÐALSÍMI27022. VERDA BILEIGENDUR LÁTNIR GREIDA NIÐUR OLÍU A FISKISKIP? hundruð milljóna ófundin íkerfinutilað standavið ákvæðinýja fiskverðsins Viðsíðustufiskverðsákvörðunum hækkanir. erufrekarihækkanirsjáanlegar. Er þá komið að almenningi qg er hún til framkvæmda fer hinn helgina var ákvæði þess efnis að út- Miðað víð hækkunarbeiðni oliu- Ýmsar hugmyndir bafa verið auðveldasta skattiagningin talin atmenni bileigandi að taka þátt i« geröinni skuli tryggð olía á núverandi félaganna nú þyrfti um 500 mOljóna ræddar í ríkisstjórninni hvaöan megi hækkun bensins umfram erlendar olíukaupumáfiskiskipin. verði í þrjá mánuði, þrátt fyrir opinberar bætur til að brúa -mis- takaþessa peninga og virðist enginn hækkanir. Enn er farjð með þessa -GS. umtalsverðar fyrirsjáanlegar oliu- muninn á mánuði nú, og innan tiðar þátturrikisrekstursinsaflögufær. hugmynd sem mannsmorð, en komi liPen- ingagjá ekkiís- lenzka seðla? Veskimeð40þúsund krónumfannstþará bólakaf i og var skilað til eiganda Menn spókuðu sig á ÞingvöUum um hvitasunnuhelgina nú eins og svo oft áður. Að vonum stöldruðu margir við Peningagjá og nutu þess að horfa á gljáandi silfurkrónumar okkar liðast niður í hyldýpið — ef þær þá ekki féllu flatar á vatnið og fiutu, eins og íslenzka krónan gerir ein mynta í veröldinni að sögn. En gamariið kárnaði hjá einum gest- anna við Peningagjá er hann tók að handleika seðlaveski sitt og svo illa tókst til að hann missti það í gjána. Það varð öldugangur á vatnsfletin- um er veskið skall niður — og nú flaut ekkert heldur tók það að siga niður á við. Sá er missti taldi að ekki þýddi að syrgja veskið þó í því væru 40 þúsund krónur auk annarra verðmæta. En Guðs náð hefur lengi hvílt yfir Þingvöllum og daginn eftir komu þarna að menn sem freistuðu þess að kafa i gjána þó köld sé. Og viti menn. Þeir fundu veskið. Skilvíslega skiluðu þeir því til lögreglu- yfirvalda á Selfossi. Og litlu síðar var veskið með 40 þúsund krónunum aftur í eigandans höndum. Það var engu lík- ara en Peningagjá hafi ekki viljað ís- lenzka seðla. -ASt. Verkfalls-og verkbannsmálin: Bráðabirgða- lög rædd ídag Gert var ráð fyrir í morgun, að bráðabirgðalög yrðu rædd á ríkis- stjórnarfundi í dag. Framsóknarmenn leggja áherzlu á, að slík lög komi til í vikunni og bindi þau enda á verkfall farmanna og hindri verkbann vinnu- veitenda. Alþýðubandalagið hefur tekið þessum tiUögum liklegar en áður, en í Alþýðuflokknum eru skoðanir mjög skiptar. -HH. John Wayne látinn eftir 15ára baráttu við krabbann sjá erl. fréttir á bls.6og7 Borgarstjdrnog menntamálaráðuneyti Geta f riðað Bernhöfts- torfuna ef þau vilja ¦ — sjá bls. 5 Lögeða réttur? — kjallaragrein ábls.l0ogll Foringjarnir skýra úrslit skoðanakönn- unar Dagblaðsins Foringjar stjórnmálaflokkanna sætta sig misjafnlega við niðurstöður skoðanakönnunar DB. Birgir ísleifur Gunnarsson telur þær bera vott um, að sjálfstæðismenn hafi náð árangri við endurskoðun starfs fiokksins og stefnu, sem farið hafi í gang eftir kosningaósigurinn í fyrra. ,,Ég tel þetta sýna stuðning við tillögur Framsóknarfiokksins," segir Stein- jrímur Hermannsson ogvitnar tU tU- lagna flokksins í launa- og efnahags- málum. „Er tapið ekki mér að kenna?" spyr VUmundur Gylfason og segir, að úr því að honum hafi ver- ið þakkaður sigur Alþýðuflokksins í fyrra, megi vafalausl kenna honum um, þegar iUa gengur. Svavar Gests- son dregur mjög í efa, að Alþýðu- bandalagið hefi tapað jafnmiklu fylgi síðustu mánuði og könnunin gefur til kynna. -HH. —sjábls.8og9 Að hverju skal huga þegar regnfötin eru keypt? — Ney tendasíðan bls. 4

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.