Dagblaðið - 12.06.1979, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 12.06.1979, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 1979. 15 <í DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ^ÞVERHOLT111 8 1 Til sölu 8 Til sölu Kenwood uppþvottavél, notuð, nýleg IBM raf magnsritvél og 3 kristalsljósakrónur Uppl. ísíma 92-1350. Til sölu tjaldvagn, 3ja ára, vel með farinn. Uppl. í síma 93 1726. Trjáplöntur: Birki i úrvali, einnig alaskavíðir, brekku- víðir, alparifs, greni, fura og fleira. Trjáplöntusala Jóns Magnússonar, Lynghvammi 4 Hafnarfirði. Sími 50572. Opið til kl. 22, sunnudaga til kl. 16. Garðeigendur — garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, gang- stígum o.fl. Útvegum einnig holta- hellur. Uppl. í síma 83229 og 51972. Til sölu vel útlítandi brúnt Happy sófasett með hornborði, einnig til sölu á sama stað 8 ára gamall svefnsófi, selst mjög ódýrt, og enn- fremur Viking skíði. Uppl. i sima 77664 eftir kl. 6. Til sölu barrok leðursófasett, þvottavél, barnarúm og sófasett klætt með rauðu plussi. Uppl. í sima 84578 frá kl. 17—19 í kvöld og næstu kvöld. Úrval af blómum: Pottablóm frá kr. 670, blómabúnt á aðeins 1950 kr., sumarblóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavöru. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut, Foss- vogi. Simi 40500. Ódýr, einangrun. Plastafskurðir til sölu. Þakpappaverk- smiðjan, sími 42101. Til sölu 8 innihurðir úr eik með máluðum körmum, líta vel út. Uppl. í sima 92-2942. Dunlop-Max Power golfsett ásamt poka og kerru til sölu. Uppl. í sima 86878 eftir kl. 18. Allstór vinnuskúr óskast. Uppl. í sima 53077. Til sölu froskmannsbúningur með hettu, sokkum og vettlingum. Uppl. I síma 51495 eftir kl. 17. U.S. Diver köfunartæki til sölu að Rauðalæk 20. Uppl. i sima 36571 milli kl. 6 og 8. Til sölu gufubaðsofn 7,5 kílóvött. handlaug, gólfteppi, 24 fer- metrar, og gömul Hoover þvottavél. Uppl. i sima 66105 eftir kl. 17. Til sölu er tvöfaldur stálvaskurmeðborði.Uppl. í síma 86101. Britannica frá ’65 til sölu. Uppl. í síma 51458. Til sölu Atlas Copco loftpressa með verkfærum, vél í mjög góðu lagi, einnig fleyghamrar, uppgerðir, selst allt á mjög góðu verði. Tveir bekkir I sendiferðabíl til sölu. Uppl. ísíma 38894. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan, Barmahlíð 34, simi 14616. Nokkrar Árnesingaættir, Landabækur AB, Kennaratal, Land- fræðisaga Þorvaldar Thoroddsen, Fjölnir 1—9, bækur Barða Guðmundssonar, lslendingasögur 1—39, frá Djúpi og Ströndum, Frumpartar íslenzkrar tungu og ótal margt fágætt og gott nýkomið. Bókavarðan, Skólavörðustig 20, sími 29720. Garðeigendur. Skrúðgarðastöðin Akur v/Suðurlands- braut býður ykkur sumarblóm í úrvali, ennfremur birki, víði, furu, greni, garð- verkfæri, gróðurmold, ýmsar blöndur. Notið vaetutímann til útplöntunar, það gefur beztan árangur. Uppl. á staðnum, Akur, Suðurlandsbraut 48. Gyllum og hreinsum víravirkið og upphlutinn fyrir 17. júní. Gullsmíðaverkstæðið Lambastekk 10, simi 74363. Prentarar. Til sölu setjaravél LT með þrem letrum, bókprentvél, pappírshnifur, blýpottur og blý. Skipti á bíl eða sumarbústað koma tii greina. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022. H—2537. 1 Óskast keypt 8 Gaskútar óskast. Uppl.ísima 43850 eftirkl. 19. Dísil rafstöð óskast, - þarf að vera 3ja fasa, 220 volt, 10 kilövött. Uþpl. I síma 97-6387 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa íslenzkan spaðahnakk. Uppl. í síma 20494. Óska eftir kafarakútum + lungum og þrýstings- og dýptar- mælum. Uppl. í síma 34499 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa notaða garðsláttuvél. Uppl. í sima 52118. 18—22 feta plastbátur, helzt með vél, óskast. Uppl. í síma 21933 eftir kl. 6 á kvöldin. Tilvalið tækifæri. Óska eftir að kaupa tilbúin fjarstýrð flugmódel af öllum stærðum og gerðum. Vinsamlegast gefið upp allar tæknilegar uppl. ásamt verði við auglþj. DB simi 27022. Óska eftir loftpressu fyrir múrsprautu. Uppl. i sima 92-1471. Vil kaupa 3 notaðar innihurðir (fulningahurðir), nokkra pott- miðstöðvarofna, einnig lítinn gasísskáp. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—798 Kaupi bækur, gamlar og nýjar, islenzkar og erlendar, heilleg tímarit, gömul póstkort, íslenzk frímerki á um- slögum, gamlan tréskurð, teikningar, málverk og gamlar ljósmyndir. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Verzlun 8 Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bila- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergjxirugötu 2, sími 23889. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. þeint frá framleiðanda alla daga vikunn,- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R.. sími 23480. Næg bílastæði. Verksmiðjuútsala Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur, og akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt, sokkar o.fl. Lesprjón Skeifan 6, sími 85611 opið frá kl. 1 til 6. Hvíldarstólar — kjarakaup. Til sölu mjög þægilegir og vandaðir hvíldarstólar, stillanlegir með ruggu, fyrirliggjandi í fallegum áklæðum og leðri. Tilvalin tækifærisgjöf. Lítið 1 gluggann. Bólstrarinn Laugarnesvegi 52, sími 32023. Utskornar hillur fyrir punthandklæði. Áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrin. Kaffi- sopinn indæll er, Við eldhjússtörfin, Hver viil kaupa gæsir? Öskubuska, Sjóma.inskonan, Börn að leik. Hollenzku munstrin, alls yfir 20 munstur úr að velja. Sendum í póst- kröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74. Simi 25270. Takið eftir. - Smyrna hannyrðavörur, gjafavörur. Mikið úrval af handavinnuefni, m.a. efni í púða, dúka, veggteppi og gólfmott- ur. Margar stærðir og gefðir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikið litaúrval og margar gerðir af prjóna- .garni. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborð, koparvörur, trévörur.' Einnig hin heimsþekktu price’s kerti í gjafapakkningum. Tökum upp eitthvað nýtt í hverri viku. Póstsendum um allt land. HOF, Ingólfsstræti (gegnt Gamla bíói), sími 16764. HastHS lil* Qð# PLASTPOKAR 0 82655 — Má ekki bjóða þér miða á hljómleikana okkar í kvöld? spyr einn liðsmanna hljómsveitarinnar Ljósin í bænum þessa frú i Austurstræti. Hún brosir góðlátlega og segist ekkert erindi eiga á svona hljómleika. Hljómleikar þessir verða 1 Laugardalshöllinni í kvöld og þar koma fram auk Ljósanna í bænum hljómsveitin Mannakorn og keflvisku lagasmiðirnir og söngvararnir Magnús Jóhann. -DB-mynd: Árni Páll. TRYLUTÆKIN SEM ENGINN KANN AÐ STJÓRNA —Verkfallið segir til sín á Eskifirði Verkföll, verkbönn og pólitik eru þau tryllitæki sem enginn í heiminum kann að stjórna og sízt islenzka þjóðin, sem oft er svipa á sinn eigin skrokk. 1918 keyptu íslendingar Gullfoss, fyrsta skip sitt, og þá var öll þjóðin samtaka í allri sinni fátækt að safna í GuUfoss. Nú eiga íslendingar yFir 40 kaupskip sem liggja bundin við bryggju vegna verkfalls áhafna. Þetta bitnar m.a. á 9 húsum sem eru í byggingu á Eskifirði og er búið að slá upp fyrir sumum þeirra. En sementið vantar og timbur i sum hjá þeim, sem voru ekki nógu fljótir á sér í vor að kaupa inn. Þetta kemur sér mjög illa fyrir þá, sem ætluðu að byggja með hraði og flytja inn fyrir áramótin. ASt/Regína Eskifirði. Verzlun Verzlun mm SKimúM touzkt Hufrit 0! Itmvrt ?>TL)OLA-SKILRUM er léttur veggur, sem samanstendui ,)i r-.liiölum. Iiillurri og skápum, allt eftir þörfum á hver|um st.r,' JSBSVERRIR HALLGRÍMSSON Smiöastofa h/i .Tronuhrauni 5 Simi M/4!> DRATTARBEIZLI — KERRUk Fyrirliggjandi — allt cfni i kcrrur fyrir þá scnt vilja sntiða sjálfir. hei/li kúlur. tengi l'yrir allar tcg. bifrciða. Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Simi 28616 iHeima 72087). Sumarhús — eignist ódýrt Teiknivangur 3 möguleikar: 1. "Byggið sjálf’ kcrfið á islcn/ku 2. Efni niðursniðið og merkt 3. Tilbúin hús tii innréttingar Ennfremur byggingarteikningar. Sendum bæklinga. Lcitið upplýsinga. Simar 26155 - 11820 alla daga. MOTOFtOLA Alternatorar i bíla og báta, 6/12/24/32 volta. Platlnulausar transistorkveikjur I flesta bfla. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Slmi 37700. mmum frfálst, úháðdaffblað

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.