Dagblaðið - 12.06.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 12.06.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 1979. ttm. 11475 Corvettu sumar (Corvette Summer) Spennandi og bráðskemmti- jleg ný bandarisk kvikmynd. Mark Hamill (úr „StarWars") ;og Annie Potts Drengirnir frá Brasilíu Afar spcnnandi og vel gerð ný ensk litmynd eftir sögu Ira Levin. Ciregory Peck l.aurence Olivier James Mason Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. íslcnzkur texti. Bönnuðinnan I6ára. Hækkað verð Sýnd kl. 3,6 og 9. íslen/kur texti , kl. 5, 7 og 9. Sama verð á öllum sýningum Bönnuð innan 12 ára. SlMI 32075 You’ll FEEL itaswellasseeit... * Jaröskjálftinn Sýnum nú í Sensurround (alhrífum) þessa miklu ham- faramynd. Jarðskjálftinn er. fyrsta mynd sem sýnd er í Sensurround og fékk óskars- verölaun fyrir hljómburð. Aðalhlutverk: Charllon lleston, Ava Cardner Cieorge Kennedy Sýndkl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. íslenzkur texti. Hækkað verð. hafnarbíó Diskóœði (Diaco Fever) Bráöskemmtileg og fjörug, ný kvikmynd í litum. í myndinni syngja og leika: BoneyM,La Bionda, Eruption, Teens. í myndinni syngja Boney M nýjasta lag sitt: Hoorey! Hooray! It’s A Holi-Holi- day. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. C— Capricorn -salur Hörkuspcnnandi ný cnsk- bandarisk litmynd. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. ------salur D--------- Húsið sem draup blóði Spcnnandi hrolhckja. mcð C'hrislopher l.ee — Peler Cushing. Bonnuð innan 16 ára. Synd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10" \ og 11.10. fll IS fURBÆiARKIl 1 SfM1113*4 Splunkuný kvlkmynd mefl BONEYM TÓNABtÓ SlMI 31112 MkU 15444 Tatara- lestin Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) ROGER MOORE JAMES BOND 007T THESPYWHO LOVED ME ['PG; PANAVISION* ^ UwUdAftistil „The spy who loved me" hefur verið sýnd við metað- sókn í mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar að enginn gerír það betur en James Bond 007. Leikstjóri: AlistairMaclean's Hörkuspennandi og við- burðarik Panavision-Utmynd eftir sögu Alistair MacLeans AðaJhlutverk: Charlotte Kampling David Birney íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Hvftasunnumyndin fár Sinbadog ttgrisaugað (Sinbad and eye iikulnr tcxti Afar spennandi ný amerísk ævintýrakvikmynd i litum um hetjudáðir Sinbads sæfara. Leikstjóri: Sam Wanamake. Aðalhlutverk: Patrick Wayne, Taryn Power, Margaret Whiting. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Þrjár konur íslenzkur texti. Framúrskarandi vel gerö og mjög skemmtileg ný banda- rísk kvikmynd gerð af Robert, Altman. Mynd sem alls staðar hefur vakiö eftirtekt og umtal og hlotið mjög góða blaða-. dóma. Bönnuðbömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30og 10. Athugið breyttan sýningar- tíma. IKI)CD®GIQI»a] ~ ®aæa - A STORY OF TOOAY Í*.............. ...... AQASSlCKllNGfHc^M^ AnifRCOUIKSONM OLIVER Rfed susan george STEPHtN McHAIÍIE D0NA10 PIEASENCE J0HNIREIANO PAUIKOSIO J0HN 0S80RNE and RAYM0N0 BUHR Dagur sem ekki rts (Tomorrow never comes) Frábær mynd, mikil spenna, fallegir litir, úrvals leikarar. Leikstjóri: Peter Collinson Aðalhlutverk: Oliver Reed Susan George Raymond Buit Sýnd kl. 5 og 9-30 Bönnuð bömum. Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fireon Heimaey, Hot Springs, The Country Between the Sands, The Lakc Myvatn Eruptions (extract) í kvöld kl. 8. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- dögum kl. 6. i vinnustofu ösvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétt hjá Hótel Holti). Miflapantanir i síma 13230 frá kl. 19.00. Lewis GUbert Aðalhlutverk: Roger Moore Barbara Bach Curd Jurgens Richard Kiel Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 12ára. Bítlaæðið Ný bandarísk mynd um bítla- æðið sem setti New York borg á annan endann þegar Bítlanir komu þar fyrst fram. í myndinni eru öll lögin sungin og leikin af Bitlunum. Sýnd kl. 9. Gegn samábyrgð flokkanna Dagblaðið TIL HAMINGJU... . . . mefl daginn um daginn, Gísli „glæpur”, við óskum þér allra beztu daga sem eftir eru . . . Mafiudeildin. . . . með 30 ára brúðkaupsafmælið sunnudaginn 10. júní. Börn og barnabörn. Gunna min, nú ertu tveimur árum eldri en ég. Þin vinkona Armanda. . . . með afmælið, Jú- hanna mín. Vinkona. . . . með afmælið, elskan. Guð veri með þér og þínum. Mamma. júni, elsku Auðunn okkar. Pabbi, mamma, Ari og Nanna. . . . með 16 ára afmælið þann 10. júní, Júlia mín. Mamma, pabbi og systkini. . . . með 15 árin, elsku Guðný min. Loksins ertu búin að ná mér. Þín vinkona Ása. . . . með 10 ára afmælið 7. júní. Frænka. . . . með 18 ára afmælið, Arnarokkar. Ómarog Atli Sveinn. . . . með 2 ára afmælis- daginn þann 7. júní, elsku Rúbert litli frændi. Og takk yrir samveruna í vetur. Kær kveðja, Nonni, Júhanna oc Davíð Freyr. . . . með daginn 11. júni' og konuna, Valli okkar. Skál í botn. Ásta og Hemmi. . . . með þann 10. júnf, Bogga mín. Ég vona að þú flæmir ekki burt alla læknanemana á sjúkra- húsinu. Den pige som du lærte at kende í Danmark. . . . með aldarfjúrðungs afmælið, hr. aðstoðar- mjúlkurbússtjúrinn. Við úskum þér gúðs gengis í Villla vestrinu. Gjálifsfélagar á M/S Lagarfossi. . . . allt er fertugum fært, Gunna mín, og til- hamingju með daginn. Þinn Gunni. . . . með þetta langþráða afmæli 8., elsku Jún. Þínir beztu vinir úr Brattahlið: Helena, Karen, Hrönn og Addý. Útvarp Þriðjudagur 12. júní 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Kapphlaupió” eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýðingu slna (6). 15.00 Miódegistónleikan Sinfóníuhljómsveitin í Berlln leikur Gamanforleik eftir Ake Uddén; Stig Rybrant stj./Edith Peinemann og Tékk- neska fílharmoniusveitin leika „Tzigane”, kon- sertrapsódlu fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Maurice RavelAJngverska rlkishljómsveitin leikur Hljómsveitarkonsert eftir Béla Bartók; Janos Ferencisk stj- 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður fregnir). 16.40 Popp. 17.20 Sagao: „Mlkael mjögslglandl” eftir Olle Matt.son. Guðni Kolbeinsson les þýðingu slna (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. • 19.00 Fréttir. Fréttaaukl. Tilkynningar. 19.35 Bamalæknirlnn talar — þriója erindi. Gunnar Biering læknir talar um nýburamál á tslandi. 20.00 Kamraertónlist. Orford kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 3 eftir Johan Weinzweig. 20.30 Útvarpssagan; „Nikulás” eftir Jonas Lie. Valdís Halldórsdóttir les þýðingu sína (2) 21.00 Einsóngun Eióur A. Gunnarsson syngur islenzk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 21.20 Somarvaka. 1. Bemskuár vló BeruQöró. Torfi Þorstcinsson bóndi I Haga I Hornafirði flytur fjórða og slðasta hluta frásögu sinnar. b. Sett saman I skyndi. Auðunn Bragi Svcinsson skólastjóri fer með frumortar vísur. c. ! júnimánuói 1904. Gunnar M Magnúss rit- höfundur ics nokkra kafla úr b<Mc sinni. „Það voraöi vel 1904". d. Kórsöngun Kariakór tsa- Qarðar syngur. Songstjóri: Ragnar H. Ragnar. 22.30 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgun dagsins. 22.55 A hijóóbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræöingur. „Frá Brecht til Bachmanns" Þýzk skáldavaka á Akur eyri, hljóðrituð 7. þ.m. Flytjendur: Lotte og Siegfried GUrtler frá Þýzka leikhúsinu i Salt Lake City, Utah. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 13. júní 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn.7.25Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Vcðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónlcikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ármann Kr. Einarsson hcldur áfram að lesa ævintýri sitt „Höllin bak við hamrana” (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Viósjá: Friðrik Páll Jónsson stjórnar þættinum. 11.15 Kirkjutónlist: Messa I C-dúr „In tempore belli” eftir Josepb Haydn Elsie Morison, Marjorie Thomas, Peter Witsch og Karl Christian Kohn syngja með kór og hljómsveit útvarpsins I Mtinchen. Stjórnandi: Rafael Kubelik. Þriðjudagur 12. júní 20.00 Fréttir og veónr. 20.25 Augiýsingar ogdagskrá. 20.30 KrLstnihald undír ráóstjóm. Þegar Ráðstjórnarrlkin voru stofnuð, lýstu forystu- menn þeirra yflr, að nú skyidu öll trúarbrögð afnumin og I þeirra stað kæmi dlalektisk efnis- hyggja. Síðan eru liðnir sex áratugir en kirkjunnar menn þar I landi telja slna áhang- endur tvöfalt fleiri en félaga kommúnista- flokksins. Þýðandi Ingi Kari Jóhannesson. 21.05 Verkföll og verkbann — upplausn á vinnu- markaðinum. Hvcr á að taka af skarið? Umræöuþáttur í beinni útsendingu. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason frétta- maður og spyrjandi meö honum Hermann Sveinbjömsson fréttamaður. 21.55 Hulduherinn. Föstudagurinn langi. Þý& andi Ellen Sigurbjörnsson. 22.45 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.