Dagblaðið - 14.06.1979, Side 1

Dagblaðið - 14.06.1979, Side 1
5. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 14. JUNÍ1979 - 132. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTl I l.-AÐALSÍMI 27022. RIKISSAKSOKNARI RÆÐST GEGN KLÁMINU —rannsóknariögreglan tekur upplag innlendra klámbókmennta ísína vörzlu Að kröfu saksóknara hefur rannsóknarlögreglan að undanförnu mig um á hverju krafa saksóknara er byggð,” sagði Arnar menntum af þessu tagi. Því una klámútgefendur illa. Sagði einn verið að kynna sér útgáfu svonefndra klámbókmennta hér. Hefur Guðmundsson, fulltrúi i rannsóknarlögreglunni í viðtali við DB í þeirra, í viðtali við DB í gær, að yrði sín útgáfa stöðvuð á meðan hún m.a. tekið i sína vörzlu óselt upplag einnar klámbókar og morgun. Staðfesti hann að lögreglan hefði tekið nokkuð af slíkum engar hömlur væru á erlendu klámi, færi hann í hart, eins og hann upplag eins klámtímarits. bókmenntum í sína vörzlu. orðaði það. „Rannsóknineráalgerufrumstigiogáþessustigigetégekkitjáð Sagði hann rannsóknina eingöngu beinast að innlendum bók- -GS. Sólfyrir sunnan — slydda fyrir norðan Reykvíkingar og nágrannar vöknuðu í morgun í glaða- sólskini, en kl. 6 í morgun var hiti sunnanlands 3—6 stig. Á Norður- landi var hiti hins vegar víðast rétt yfir frostmarki og á Raufarhöfn og Galtarvita var meira að segja slydda. Guðmundur Hafsteinsson á Veðurstofunni bjóst við að norð- anáttinamyndi lægja þegar liði á daginn og gæti þá farið að draga til suðaustan áttar. ARH Graf ískir sveinar fresta: Blöðin stoppa ekki ,,Ég tel liklegt að vinnustöðvun verði frestað um viku,” sagði Þórður Björnsson, varaformaður Grafiska sveinafélagsins, í sam- tali við DB í morgun. Grafíska sveinafélagið hafði boðað til verkfalls frá 18. júní til að mótmæla fyrirhuguðu verk- banni vinnuveitenda. Nú hafa vinnuveitendur frestað verkbanni sínu um viku og á fundi stjórnar og trúnaðarmannaráðs Grafíska sveinafélagsins síðdegis verður vinnustöðvun væntanlega frestað um sama tíma. -GM Atvinnuleysisbölið enn þungt íBakkagerði: Betraaðhúka heimaáat- vinnuleysisbótum etif^ra á vertíð annarsstaðar —sjábaksíðu — ■ ■ ’ ■ ■ ■ ■ Hann var á leið úr búðinni suður i Skerjafirði i morgun, þessi heiðursmaður á reiðskjóta sinum — i góðri peysu í norðannæðingnum. DB-mynd Ragnar Th. Olfukreppan: Lúxusskattur á bensíndrekana? —ein leiðin sem raefld erútúrolíuvandan- umsemræddurvará ríkisstjórnarfundi fmorgun Sérstakur skattur á stórar og bensínfrekar bifreiðir er eitt þeirra úr- ræða, sem rætt er um til lausnar oliuvanda okkar Íslendinga. Þetta kom fram í viðtali DB við Svavar Gestsson viðskiptaráðherra í morgun. Sífelldar hækkanir á olíu á alþjóðamarkaði og lausn á þeim vanda voru til umræðu á ríkisstjórnarfundi sem hófst klukkan ellefu. „Þetta eru allt atriði, sem eru inni í dæminu,” sagði viðskiptaráðherra, þegar hann var spurður hvort ætlunin væri að hækka olíustyrki dl húsa- hitunar, gera ferðir með strætisvögnum og áætlunarbifreiðum til muna hag- stæðari en akstur á einkabifreiðum. Einnig eru kannaðir möguleikar á að hraða framkvæmdum við hitaveitur og rafhitun við húsahitun auk svartolíu- væðingar skipaflotans. Svavar Gestsson sagði, að öll ofan- greind atriði væru nú í könnun. Auk þeirra væri einnig verið að athuga ýmis úrræði bæði til sparnaðar og tekju- öflunar vegna hækkunar á innkaupsverði olíunnar og þeirra milli- færslna.sem nauðsynlegar væru vegna hennar. ,,Ég hef alltaf verið fylgjandi viðræðum við Sovétmenn um hugsan- lega endurskoðun á olíuverðinu,” sagði viðskiptaráðherra. Þvi mætu aftur á móti ekki gleyma, að olíuvandinn væri alþjóðlegur, — það er barizt um hvern dropa —, sagði ráðherrann. Enginn olíuforstjóranna hefði treyst sér til að útvega olíu á lægra verði en við kaupum af Sovét- mönnum. -OG.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.